Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 12
28 - LAUGARDAGUR 2 1.MARS 1998 Ðzgur' MA TARLÍFJÐ í LANDINU Jurtir í matargerð Jurtir, livortsemþæreru ferskareða. þurrkaðar, eru nánast ómissandi í góða matargerð. Þær gefa matnumferskan blæ og einstakt yfir- bragð og það ereitthvað spennandi við að nota þærog prófa sig áfram. Það er alltafbest að smakka þurrkaðarjurtir áðuren þæreru notaðar og einnig að átta sig á því að einungis þaif einn þriðja afþví magni sem þarf afferskum jurtum. Basil: Passar einstaklega vel með tómötum og er þekkt sem slíkt. Gott wr með fiski, réttum úr pasta og eggjum. Lárviðarlauf: Þurrkuð lauf sem mikið eru notuð í súpur, soð og pottrétti ýmiskonar. Graslaukur: Góður til að bragðbæta súpur og salöt, góður í og með 't- rjómaostum og eggja- kökum. Kóríander: Fellur vel með karrýréttum og pottréttum. Gef- ur góðan og kryddaðan keim í salöt. Dill: Mikið notað með fiski, í marineringar og með sýrðu grænmeti. Minta: Mikið notuð í súpur og salöt. Reynist vel í tómatsúp- ur. Oregano: Pizzakryddið. Gott með kjöti, gengur vel með tómötum og öðru grænmeti. Einnig í ostarétti ýmiskonar. Steinselja: Gefur mjög fersk- "ÍfS mm.■ i - *' • - • . •. > ■ ■ 14. mars I99& Til hamingju! Eftirtaldir lesendur voru dregnir úr pottinum og hljóta verðlaun í fjölmiðlaleik Dags. JóKannes Kristinsson, Ashömrum 75. Vestmannaeyjum Miði á Hár og hitt hjá Leikfélagi Reykjavíkur Sigrún Sigurðardóttir, Vogabraut 12, Akranesi Miði á Hár og hitt hjá Leikfélagi Reykjavíkur Jóhann B. Kolheinsson.Skólavörðustíg 4-b, Reykjavík Miði á Hár og hitt hjá Leikfélagi Reykjavíkur Sigurjón Einarsson, Spóahólum 8, Reykjavík Miði á Hár og hitt hjá Leikfélagi Reykjavíkur Hilmar Sverrisson, Drekahlíð 2, SauðárkrókiMiði á Hár og hitt hjá Leikfélagi Reykjavíkur Sveinn Karlsson, Huldugili 23, Akureyri Málsverður á Lækjarbrekku Björn Arason, Neðstaleiti 24, Reykjavík Málsverður á Lækjarbrekku Erlendur Ragnarsson, Espilundi 13, Garðabæ Málsverður á Lækjarbrekku Hallfríður Einarsdóttir, Brekkugötu 14, Akureyri Málsverður á Lækjarbrekku Bryndís Einarsdóttir, Brattholti lj, s. 566 8899 Málsverður á Lækjarbrekku Fylgstu vel með og vertu með daglega í skemmti- legasta fjölmiðlaleik allra tíma! m 0 Það er ekki slæmt ad rækta sinar eigin kryddjurtir til matargerðar. Það er þó ekki afsérstakri þörfsem það er gert heldur ánægjunn- ar vegna því mikið er orðið til! stærri matvöruverslunum afferskum kryddjurtum. an keim í matargerð. Mikið not- uð í súpur, salöt og fyllingar. Rósmarín: þarf mjög Iítið magn til að gefa áberandi bragð. Passar vel í matarmiklar og kryddaðar í súpur, jurtin er góð í sósur, töluvert notuð með hvít- lauk og sú blanda er góð á lambakjöt. Tarragon: Notuð í edik ýmis- konar, kryddolíur og salatdress- ingar. Timían: Passar vel í fyllingar, með kjöti og kjötréttum sérstak- lega, tómötum, eggjum og ost- Reyktur lax með mintu og grapealdm gott og ferskt salathöfuð rifið niður 1 msk. sítrónusafi 2 msk. fersk minta, skorin 450 g reyktur lax, í sneiðum 2 grapealdin, afhýdd og skorin í þunnar sneiðar Vi bolli majones mintulauf til skreytingar Sítrónusafa og mintulaufum er blandað vel saman við kálið. Laxasneiðarnar settar saman við. Látið á disk. Helmingurinn af mintunni er saxaður og hrærður saman við majonesið og sósan borin fram með salatinu. Fiskur með stein- selju og dilli 1 kg fiskur að vild 1 msk. söxuð, fersk steinselja 3 bollar ferskir sveppir, heilir 225 g niðursoðnir tómatar 2 bollar eplasafi 2 tsk. smjör búnt af dilli 3 msk. calvados (eplavín) salt og pipar Fiskurinn er hreinsaður og kom- ið fyrir í bitum í eldföstu móti. Steinselju og sveppum er stráð yfir fiskinn, þá eru tómatarnir marðir og hellt í mótið. Kryddað með salti og pipar. Eplasafinn er hitaður í potti. Örlitlu hveiti hrært saman við smjörið og það sett að lokum út í safann. Hrært vel saman og calvados, víninu, bætt út í ásamt dillinu. Hellt yfir FALLEGAR FERMIN Mjúkar, fisléttar og hlýjar gæsadúnssængur. Stungnar í feminga sem tryggir að dúnninn er alltaf á sínum stað. Fallegt hvítt bómullarver. Vandaðir koddar, fylltir með hvítum gæsadún og örsmáu fiðurkurli. Gott fjaðurmagn. Ath. Eigum einnig tvíbreiðar sængur, barnasængur og vöggusængur, Mikið úrval af fallegu sængurlrni ínýjaháMgytnum okkar. Hringdu, við sendum þér eintak án avAEFiU. 40x45 cm 2.900 pontundnimi 5611717 LAUGAVEQt 101 REYKJAVÍK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.