Dagur - 29.04.1998, Page 8

Dagur - 29.04.1998, Page 8
24 - MIÐVIKUDAGUR 29.APRÍL 1998 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfla, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteld og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga ld. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 29. apríl. 119. dagur ársins — 246 dagar eftir. 18. vika. Sólris kl. 05.07. Sólarlag kl. 21.45. Dagurinn lengist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 kjöt 5 geðvond 7 nema 9 fen 10 bikar 12 æð 14 strit 16 Iík 17 blæs 18 aðferð 19 fljótræði Lóðrétt: 1 hæð 2 sofa 3 lak 4 tímabil 6 endar 8 kynið 11 kvelur 13 krota 15 fjölda Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjóm 5 lagir 7 skír 9 te 10 sekks 12 svan 14 öng 16 önd 17 daunn 18 bit 19 gat Lóðrétt: 1 hass 2 ólík 3 marks 4 lit 6 reynd 8 kennd 11 svöng 13 Anna 15 gat G E N G I Ð Gengisskráning Seöiabanka íslands 28. apríl 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,44000 71,24000 71,64000 Sterlp. 119,01000 118,69000 119,33000 Kan.doll. 49,67000 49,51000 49,83000 Dönsk kr. 10,45200 10,42200 10,48200 Norsk kr. 9,59000 9,56200 9,61800 Sænsk kr. 9,24400 9,21700 9,27100 Finn.mark 13,14300 13,10400 13,18200 Fr. franki 11,89700 11,86200 11,93200 Belg.frank. 1,93240 1,92630 1,93850 Sv.franki 47,95000 47,82000 48,08000 Holl.gyll. 35,46000 35,35000 35,57000 Þý. mark 39,88000 39,77000 39,99000 Ít.líra ,04035 ,04022 ,04048 Aust.sch. 5,66800 5,65000 5,68600 Port.esc. ,38920 ,38790 ,39050 Sp.peseti ,46960 ,46810 ,47110 Jap.jen ,54210 ,54040 ,54380 írskt pund 100,670 100,360 100,980 XDR 96,280 95,990 96,570 XEU 78.850 78,610 79,090 GRD ,22590 ,22510 ,22670 FfœiSífííEI! i É, EGGERT Já, fiskinum hefur verið rasnt af hausaveiðurum! HERSIR 'Sagði „hann“ að hann dræpi móður ykkar ef þið segðuð til hans? Hvar er hann? Hérna? ANDRÉS ÖND Spurningin er einföld Joi „Hvaða merkilegi atburður átti sér stað árið 63 f.kr.?“ Og svarið er: „Síðasti hluti selevkídska keisaradæmisins varð að < rómverska héraðinu / Að sjalfsögðu stafar ruglingur minn af notku þinni á orðinu ~T „merkilegur". n Stjörauspá Vatnsberinn Það er í raun kominn fimmtu- dagur en ekki miðvikudagur og getum við þakkað verkalýðn- um það. Pældu í óstuðinu ef 1. maí hefði borið upp á helgi? Fiskarnir Það er fína veðrið eða hitt þó heldur. Hrúturinn Þú skipuleggur sumarfríið þitt í dag og kemst að því að það lítur allt frábærlega út, fyrir utan það að þú ert skítblankur. Eyða minna, Jens. Ekki vinna meira! sultunni Nautið Bróðir þinn verður stima- mjúkur í dag en sjálfur lendir þú og verður Iima- mjúkur. Magnað óstuð. Tvíburarnir Þú verður lummó í dag. Krabbinn Þú kíkir f bauk í kvöld. Ljónið Þú verður hvap- mikill í dag. Það er oft verra en að vera skapmikill. Meyjan Þú verður kólígerill í dag. Vogin Þú lendir í vanda í dag. Dælt er heima Sighvat. Sporðdrekinn Þú nýtur alls hins besta í dag. Bogmaðurinn Þú verður annar frá vinstri í dag. Steingeitin Þú dregur fram Kommúnista- ávarpið í dag til að hita aðeins upp fyrir föstu- daginn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.