Dagur - 20.05.1998, Qupperneq 12

Dagur - 20.05.1998, Qupperneq 12
12 -MIÐVIKUDAGUR 20.MAÍ 1998 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS i/æntegast til vinnings VINNINGA- SKRA 05. flokkur ‘98 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 46226 Aukavinningar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 46225 46227 Kr. 200.000 4396 5380 Kr. 1.000.000 49575 59296 Kr. 10O.OOOKr. 500.000 (Tromp) 1600 14725 22142 41967 56909 5397 17312 26949 46471 59270 5413 21742 38460 51414 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (TVomp) 3989 18163 26358 36237 41063 49057 55867 4355 19650 28240 37464 41620 49860 57301 5883 20997 28880 38632 41773 49937 58821 12439 21430 30835 39546 45596 50248 59342 15724 23945 30937 40712 47355 50910 59862 16209 24909 34964 40933 47498 52428 59920 17472 26044 35537 41010 47682 52902 Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 52 5547 10730 15596 21718 27178 31599 37362 43762 49591 55479 106 5619 10803 15661 21860 27195 31720 37414 43879 49642 55486 210 5623 . 10872 15671 21942 27203 31790 37418 44237 49665 55667 472 5782 10922 15732 22019 27366 31879 37528 44280 49731 55744 564 5813 10968 15766 22036 27383 31923 37636 44554 49794 56117 634 5824 11036 15836 22046 27447 31944 37676 44600 49897 56164 691 5828 11065 15863 22209 27450 32121 37808 44791 50032 56195 992 5997 11080 15998 22289 27490 32390 37887 44792 50048 56297 996 6027 11177 16025 22316 27522 32446 37930 44926 50148 56346 1031 6046 11416 16063 224Q0 27646 32645 37967 44973 50246 56445 1053 6155 11590 16095 22402 27679 32933 38081 44980 50250 56518 1130 6205 11695 16136 22439 27683 33106 38162 45162 50370 56554 1326 6222 11718 16345 22458 27706 33122 38166 45206 50425 56599 1331 6334 11750 16547 22477 27863 33142 38168 45212 50459 56628 1362 6348 11824 16607 22528 27999 33193 38597 45245 50515 56659 1433 6420 11838 16647 22802 28123 33429 38608 45261 50652 56685 1650 6503 12080 16690 22841 28143 33448 38613 45268 50657 56706 1654 6629 12146 16910 22848 28149 33701 38825 45313 50706 56791 1763 6632 12275 16976 22875 28185 33735 38836 45347 50919 56938 1770 6654 12286 16986 22878 28235 33779 38997 45395 50999 56953 1900 6700 12387 17020 22893 28247 33850 39025 45399 51176 56997 1922 6896 12391 17213 23041 28265 33880 39046 45506 51191 57046 1934 6944 12505 17366 23142 28410 34133 39223 45594 51299 57073 2002 7006 12540 17371 23190 28427 34239 39392 45614 51345 57271 2102 7030 12541 17396 23200 28569 34250 39574 45668 51360 57274 2175 7138 12574 17534 23397 28599 34313 39595 45693 51367 57313 2380 7164 12664 17724 23523 28616 34322 39783 45798 51396 57360 2415 7167 12676 17741 23817 28751 34385 39811 45861 51454 57362 2497 7235 12730 17970 23845 28755 34462 39831 45937 51579 57418 2537 7352 12732 17980 23905 28951 34507 39863 45938 51777 57428 2628 7353 12787 18027 24063 29074 34536 39982 46007 51779 57494 2635 7473 12805 18126 24113 29088 34555 40048 46023 51930 57600 2706 7482 12808 18242 24132 29159 34638 40194 46207 52115 57670 2729 7622 12972 18298 24184 29207 34648 40394 46246 52160 57743 2746 7757 13015 18368 24294 29240 34701 40492 46325 52187 57752 2790 7765 13030 18387 24339 29276 34795 40635 46428 52194 57760 2965 7826 13063 18565 24511 29282 34848 40647 46435 52359 57803 3111 7833 13086 18789 24522 29303 34915 40658 46456 52433 58008 3133 7849 13161 18791 24618 29441 34951 40812 46560 52439 58012 3174 7851 13179 18860 24627 29466 35008 40818 46671 52531 58070 3217 7921 13240 19014 24684 29486 35086 40854 46719 52550 58181 3244 7928 13294 19113 24716 29523 35176 40865 46762 52566 58264 3277 7952 13375 19124 24785 29534 35192 40926 46812 52609 58407 3419 8022 13436 19301 24868 29566 35421 41034 46861 52939 58517 3443 8179 13450 19357 24916 29750 35585 41035 46978 53010 58545 3470 8217 13461 19405 24917 29869 35640 41084 47018 53025 58690 3495 8220 13509 19609 25128 29887 35686 41155 47039 53115 58831 3498 8221 13516 19693 25143 29900 35704 41163 47091 53148 58832 3503 8283 13565 19760 25148 29929 35779 41202 47233 53189 58851 3508 8406 13566 19781 25355 30005 35836 41350 47393 53294 58863 3629 8427 13624 19795 25356 30029 35920 41496 47401 53378 58879 3707 8519 13660 19838 25421 30065 36057 41635 47451 53500 59111 3910 8674 13718 19880 25619 30070 36080 41661 47526 53532 59139 3927 8778 13802 19936 25637 30122 36094 41698 47556 53652 59642 3959 9039 14336 19942 25645 30329 36161 41904 47790 53656 59661 4029 9096 14348 19986 25689 30382 36171 42013 47891 53735 59689 4059 9133 14460 20095 25733 30419 36251 42062 47910 53774 59694 4241 9134 14586 20139 25750 30451 36268 42221 47972 53786 59758 4444 9229 14601 20196 25799 30539 36311 42239 48106 53802 59816 4459 9346 14604 20265 25848 30782 36505 42277 48127 53909 59993 4488 9518 14633 20374 25903 30808 36535 42305 48176 54117 4558 9602 14732 20453 25937 30830 36584 42425 48255 54348 4925 9605 14764 20615 26060 30919 36600 42499 48408 54443 4984 9643 14801 20668 26071 30978 36637 42540 48476 54475 5004 9794 14876 20896 26215 31030 36807 42599 48528 54549 5033 9795 14919 20936 26263 31086 36923 42625 48698 54607 5040 9859 14923 21007 26386 31100 36946 42775 48832 54608 5108 10016 14931 21025 26406 31134 37101 43059 48854 54760 5155 10025 14949 21077 26616 31170 37135 43194 49023 54818 5164 10031 14967 21121 26653 31188 37142 43195 49094 54930 5181 10219 15093 21166 26673 31269 37184 43295 49120 54956 5229 10221 15143 21273 26707 31307 37225 43528 49123 55007 5448 10325 15260 21305 26718 31328 37236 43620 49195 55272 5472 10392 15278 21326 26976 31356 37280 43643 49203 55344 5478 10434 15425 21337 27064 31403 37310 43695 49450 55399 5495 10440 15450 21640 27128 31521 37352 43742 49484 55468 6000 vidbótarvinningar: Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp) ef tveir síðustu tölustafirnir f númerinu eru 20 eða 52 Allar tölur eru birtar með fvrirvara um prentvillur. Ð^ur ÍÞRÓTTIR Leiftur leióir Landssímadeildina Steindautt jafntefli í Vesturbænuui. GrindavíMugar og ÍR- ingar skildu jafnir og stórmeistaraj aiiiteíli á Skaganum. Það var lítill meistarabragur á KR-ingum og Valsmönnum sem gerðu jafntefli, 0-0, í blíðskapar- veðri í Frostaskjólinu í gærkvöld. KR-ingar voru meira með bolt- ann og sköpuðu sér hættulegri tækifæri en inn vildi boltinn alls ekki. Besta færi leiksins átti Guðmundur Benediktsson á 71. mínútu er hann komst einn í gegnum Valsvörnina en sendi boltann hárfínt fram hjá fjær- stönginni. Mikill vorbragur var á leikmönnum liðanna sem geta gert mun betur en þeir sýndu hér, en mesti vorbragurinn var þó á dómara leiksins, Eyjólfi Ólafssyni, sem vonandi springur út á svipuðum tíma og túnfífl- arnir á knattspyrnuvöllunum. Grindavík og IR, sem spáð hef- ur verið fallsætum Landssíma- deildarinnar, urðu að sætta sig við jafntefli, 1-1,- sem hljóta að teljast mikil vonbrigði fyrir Grindavfkurliðið sem lék á heimavelli sínum. Arnljótur Davíðsson skoraði mark IR-inga úr vítaspyrnu en Sinesa Kekic jafnaði fyrir Grindavík undir lok Ieiksins. A Skaganum gerðu Skaga- menn og bikarmeistarar Keflvík- inga stórmeistarajafntefli, 1-1. Sigurður Ragnar Eyjólfsson skor- aði mark Skagamanna í fyrri hálfleik en Guðmundur Stein- arsson jafnaði fyrir Keflavík í seinni hálfleik. Leiftur vann Fram sanngjarnt, 2-0, í fyrsta heimaleiknum í Ólafsfirði í sumar. Fyrra mark Leifturs gerði Kári Steinn Reyn- isson á 10. mínútu og það seinna Steinn Gunnarsson á 45. mínútu eftir glæsilegan einleik. Leikur- inn var leikinn stíft og voru sýnd 7 gul spjöld. - GÞö/gg AKUREYRARBÆR Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslu Laust er til umsóknar starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs hjá Akureyrarbæ, en sviðsstjórinn er jafnframt staðgengill bæjarstjóra. Starfið tekur fyrst og fremst til yfirstjórnar og samhæfingar á eftirtalinni starfssemi og þjónustu bæjarins: Stjórnsýsla og stjórnskipun bæjarins. Þjónusta við bæjarstjórn og bæjarráð. Þjónusta við aðrar nefndir bæjarins skv. ákvörðun bæjarstjórnar. Aðstoð og þjónusta við bæjarstjóra í daglegum störfum. Bókhald og endurskoðun. Starfsmanna- og fræðslumál. Hagsýsla- og fjármálastjórn. Tölvuþjónusta. Skjalavistun og skjalastjórnun. Reynsluverkefni. Stefnumótunar- og þróunarmál. Sérstök athygli er vakin á Akureyrarbæ sem reynslusveitarfélagi og þeim verkefnum sem flust hafa til sveitarfélagsins á grundvelli þess og þeim breytingum sem orðið hafa samfara því. Einnig er vakin sér- stök athygli á því að þessar breytingar og aðrar sem orðið hafa í tengslum við verkefnatilflutning frá ríki til sveitarfélaga hafa leitt til og munu leiða til verulegra breytinga á stjórnsýslu sveitarfélagsins. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf á sviði stjórnsýslu- eða við- skiptafræða. (Hagfræði - lögfræði - viðskiptafræði - eða sambærilegt). Umsækjandi þarf að hafa góða almenna tungumálakunnáttu í ensku og einu norðurlandamáli. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á og reynslu af stjórnun og/eða af sveitarstjórnarmálum. Umsækjanda þarf að láta vel að vinna með öðrum, hafa með hendi forystu, skipuleggja verkefni og setja fram mál sitt í ræðu og riti. Meirihluti þeirra sem sinna stjórnun og öðrum áhrifastöðum hjá Akur- eyrarbæ eru karlmenn. f samræmi við landslög og jafnréttisáætlun bæjarins vill Akureyrarbær stefna að því að hlutur kynjanna í áhrifa- stöðum verði sem jafnastur og hvetur því konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið, kaup og kjör veita bæjarstjóri og starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar í Geisla- götu 9. Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. Bæjarstjóri. ■ SKODUN MÍN GUÐNl Þ. ÖLVERSSON Stukan skítug Það er ekki oft sem íslands- mótið í knattspyrnu hefst á Laugardalsvellinum og það í blíðskaparveðri eins og raunin varð á í fyrradag. Völlurinn hefur oft verið fallegri en við engan er að sakast um það nema þann sem stjórnar veðr- inu. Hins vegar ætlast maður til þess að það sem í mannlegu valdi stendur sé til fyrirmyndar á þjóðarleikvanginum. Svo var ekki í opnunarleiknum. Nýja stúkan, þar sem margir kusu að sleikja sólina meðan á leikn- um stóð, var haugdrullug og greinilegt að ekki hefur verið haft fyrir því að þrífa mann- virkið áður en vallargestir mættu á svæðið. Þeir þrifu sæti sín sjálfir með buxum sínum en voru að sjálfsögðu ekki að hreinsa upp papparusl og ann- an ófögnuð sem borist hefur með vetrarveðrum í stúkuna. Það hlýtur að vera sjálfsögð krafa þeirra sem leggja leið sína á völlinn að sætin í stúkunni séu það hrein að boð- legt sé að bjóða mönnum þar til sætis. Ef ekki er ætlast til að nýja stúkan sé notuð f venju- Iegum deildarleikjum á að láta fólk vita af því. Það er lítill sómi að því að talað sé um Laugardalsvöllinn eins og svínastíu. Ilann er þjóðarleik- vangur Islendinga og á að standa undir því. Líka hvað hreinlæti varðar. \_____________________/

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.