Dagur - 20.05.1998, Síða 15

Dagur - 20.05.1998, Síða 15
MIDVIKUDAGUR 20.MAÍ 1998 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjáleikur. 16.45 Leiðarijós (Guiding Lightj. Bandariskur mynda- flokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Ce). 18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd (6:13) - Singapúr og Suðaustur- Asfa (On the Horizon). [ þessari þáttaröð er litast um viða f ver- öldinni og fjailað um sögu og menn- ingu hvers staðar. 19.00 Lögregluskólinn (4:26) Bandarisk gamanþáttaröð. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Löggan á Sámsey (1:6) (Strisser pá Samsö). Danskur mynda- flokkur um rannsóknarlögreglumann úr stórborg sem tekur að sér löggæslu á litilli eyju eftir að eiginkona hans fellur frá. Leikstjóri er Eddie Thomas Peter- sen og aðalhlutverk leika Lare Bom, Amalie Dollerup, Andrea Vagn Jensen, Lotte Arnsbjerg og Finn Storgard. 21.35 Heróp (3:13) (Roar). Bandarískur ævintýramynda- flokkur sem gerist í Evrópu á 5. öld og segir frá hetjunni Conor, tvítugum pilti sem rís upp gegn harðræði og leiðir þjóð sína til frelsis. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Vera Farmiga, Alonzo Greer, John Saint Ryan, Sebastian Roche og Lisa Zane. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. í 22.30 Kosningasjónvarp. i Málefni (safjarðar og Hveragerðis. Um- sjón: Hrannar Pétureson. j 23.00 Ellefufréttir. 09.00 Lfnumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Payne major (e) (Major Payne). Aðalhlutverk: Damon Wayans, Michael Ironside og William Hickey. Leikstjóri: Nick Castle. 1995. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 NBA-molar. 15.30 Cosby (1:25) (e) (Cosby Show). 16.00 Súper Marió bræður. 16.20 Guffi og félagar. 16.45 Borgin mín. 17.00 Dynkur. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Préðuleikaramir (1:22) (e) 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.05 Moesha (10:24). 20.35 Ellen (23:25). 21.05 Lífverðir (4:7) (Bodyguards). 21.55 Tildurrófur (1:6) (Absolutely Fabulous). Geggjaðir gam- anþættir um tildurrófumar Eddy og Patsy. 22.30 Viðskiptavikan. 22.50 Einhvem til að elska (Somebody to Love). Mercedes er við- kvæm en fjörug stúlka sem leitar am- eríska draumsins. Hana dreymir um að verða kvikmyndastjama en þangað til starfar hún sem dansari í skuggalegum klúbbi. Hún heldur við frægan leikara sem er að vísu giftur en gefur henni innsýn í heim þotuliðsins. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Harvey Keitel og Rosie Perez. Leikstjóri: Alexandre Rockwell.1995. 00.30 íþróttir um ailan lieim. 01.25 Payne major (e) (Major Payne). 1995. 03.00 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARYNI Rinunaná Borgiimi Fundur JC á Hótel Borg með Helga Hjörvar og Ingu Jónu Þórðardóttur var góður og vel til þess fundið hjá Sýn að varpa honum út. Fyr- irkomulagið var skemmtilegt og frambjóðend- urnir góðir, þótt óneitanlega hafi verið tals- verður „menntskælingabragur" á frammistöðu keppinautanna. Ekki var mikill munur á frammistöðu Helga og Ingu Jónu og ómögulegt að segja að annað hafi unnið hitt. D-listinn vann reyndar í kapp- hlaupinu um að hafa sitt klapplið í fremstu sætum, en það er annað mál. Þessum rýni sýnist á öllu að R-listinn megi þakka fyrir að Inga Jóna hafi ekki orðið fyrir valinu sem odd- viti D-listans, því hún er langtum skeleggri og vasnlegri kostur en Arni Sigfússon og hefði verið betra mótvægi \ið Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Inga Jóna fór þó yfir strikið í frammíköllum miðað við Helga; hann kom með stutt frammíköll meðan hún flutti heilu ræðurnar. Það var ljóður á annars góðri frammistöðu hennar. Eins þegar hún reyndi að Iauma inn bakdyramegin fjármálaumræð- unni um Helga og Hrannar. Gagnsókn Helga var sterk: „Blindir menn sjá“ o.s.frv. Þetta var hin besta skemmtan og kærkomin nýjung. 17.00 Þjálfarinn (1:20) (e) (Coach). 17.30 Gillette sportpakkinn. 18.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Bein út- sending frá úrslitaleik Juventus og Real Madrid. 21.00 Maðurinn í rauða skónum (The Man with one Red Shoe). Gaman- mynd með óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks í einu aðalhlutverkanna. Myndin er frá upphafsárum Hanks á leikferlinum en hér en hann í hlutverki venjulegs manns sem blandast inn í óvenjulega atburðarás. Bandaríska leyniþjónustan þarf að ryðja óæskileg- um einstaklingi úr vegi en svo óheppi- lega vill til að hún fer mannavillt og „okkar maður“ lendir í bráðri lífshættu. Maltin gefur tvær stjörnur. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Lori Singer, Dabney Coleman, Charles Duming, Carrie Fisher og Jim Belushi. 1985. 22.30 Lögregluforínginn Nash Brídges (Nash Bridges). Nýlegur myndaflokkur um störf lög- reglumanna í San Francisco í Banda- ríkjunum. Aðalhlutverk: Don Johnson. 23.20 Þjálfarinn (1:20) (e) (Coach). 23.45 Heitar ástríður (Maui Heat). Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. i „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Taggart stendnr íyrir síiin Spurð um uppháhaldsefnið í útvarpi og sjónvarpi, segist Hrefna Hagalín, námsmeyja í Menntasmiðju kvenna á Akur- eyri ævinlega horfa á fréttir, gjarnan á báðum stöðvunum. „Ég reyni að horfa á íslensku þættina eins og mannlífsþætt- ina hans Omars Ragnarssonar og fleira í þeim dúr. Dagsljós- þættirnir í vetur voru mjög skemmtilegir, að ógleymdri Spaugstofunni sem ég mátti aldrei missa af og kem til með að sakna þeirra. Bíómyndirnar höfða yfirleitt ekki til mín en Taggart stendur alltaf fyrir sínu eins og flestar þessar bresku myndir gera. Ég hlusta gjarnan á samtals- og fróðleiksþætti í útvarpinu aðallega þá á Rás eitt og þar ber ótrúlega margt á góma. Ég má ekki missa af Illuga á sunnu- dagskvöldum, hann er alveg frá- bær. Spjallþættirnir hans Jónas- ar Jónassonar voru oft áhuga- verðir en auðvitað misjafnir. Þjóðarsálin er í rauninni frekar leiðinleg, en á þó ef til vill rétt á sér því þar er stungið á ýmsum meinum. Eins má nefna sunnu- dagskaffið á Rás tvö sem er oft ágætt. Það má Iíklega segja það að útvarpið sé bara nokkuð gott og skemmtilegt, maður verður bara að kunna að velja og kunna á takkana on og off. En yfir sumartímann gæti ég hrein- lega verið án þessa alls, þ\í þá kann ég best við mig í moldinni úti f garði." ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Mary Poppins eftir P.L. Tra- vers. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05Tónkvísl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. , 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 íslendingur í Vesturheimi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. j 19.40 Morgunsaga barnanna. : 20.00 Laugafell. I 20:40 Kvöldtónar. 21.10 Út um græna grundu. x 22.00 Fréttir. j 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. ,| 22.20 Þegar hofklukkan þagnar. 23.20 Lögin hans Dizzys. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Púlsinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Púlsinn. 20.00 Framboðsfundur. Útsending frá framboðs- fundum á vegum Fréttastofu Utvarps. 20.00 Akranes. 21.00 Borgarbyggð. 22.00 Smærri sveitarfélög á Suðvesturlandi. 23.00 Tónlist undir miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. LANDSHLUTAÚT- VARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Framboðs- fundir á öllum svæðisstöðvum kl. 20.00- 23.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16,19 og 24. It- arleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl..1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.0C, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru vírka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassískt hádegi. 14.00 Lárus Jóhannesson í boði 12 tóna. 16.00 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm- antísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um- sjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj- ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr ADALSTÖDIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekið. X-ið 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 X-dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduð næturdagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs- son 14.58 Fréttir 16.00 18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-21.00 Sigtryggur 21.00-00.00 Made in Tævan með Inga Tryggva 00.00-07.00 Nætur- dagskrá YMSAR STOÐVAR Eurosport 6.30 Football: Eurogoals 8.00 Football: International U-21 Festival of Toulon, France 930 Football: Friendiy Match in Buenos Aires 11.00 Tennis: A look at the ATP Tour 11.30 Motocross: World Championship’s Magazine 12.00 Motorsports: Speedworfd Magazine 13.30 Cycling: Tour o< italy 15.00 Tennis: Peugeot ATP Tour Worfd Team Chanipíonship in D.sseldorf, Germany 16.30 Athletics: EAA Outdoor Invitational Meetina in Chemnitz. Germarw 18.00 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 18.30 Bowling: Golden Tour in Dresden, Germany 19.30 Boxing: European Championships in Minsk, Belanis 21.30 Football: Fríenaly Match ín Buenos Aires 23.00 Motocross: Championship’í Woridt Ys Magazine 23.30 Ctose NBC Super Channel 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Internight 11.00 Time & Again 12.00 European Living: Flavors oí France 12.30 VJ.P, 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: the Art and Practice of Gardening 14.30 Home & Garden Television: Awesome Interiors 15.00 Time & Again 16.00 European Living: Travel Xpress 16.30 V.IP. 17.00 Eurppe Tonight 17.3 “ TB , ............17.00 Europe'Tonight 17.30 The ‘icket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports: European Tour Golf 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Ntght with Conan O'brien 22.00 The Ticket NBC 22^0 NBC Nightly News wíth Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Internight 1.00V.I.P. 1.30 Europe ý la Carte 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors of France 3.00 The News with Brian Williams Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 430 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Tliomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Bugs Burmy 6.15 Road Runner 6.30 Tom and Jerry 6.45 uexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chícken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Perils of Penelope Pitstop 10.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 11.00 Scooby Doo 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerrv 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The Fiintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Mask 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 The Bugs and Ðaffy Show BBC Prime 4.00 Tlz - Computing for the Terrified 5.0Ö BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Mortimer and Arabel 5.45 Blue Peter 6.10 The Wiid House 6.45 Style Chaltenge 7.15 Can't Cook, Won't Cook 7.45 Kílroy 8.30 Eastenders 9.00 Strathblaír 9.50 Prime Weather 10.00 Change That 10.25 Style Challenge 10.50 Can’t Cook, Won't Cook 11.20 Kilrov 12.00 Ihe Cruise 12.30 Eastenders 13.00 Stratnblair 13.50 Prime Weather 14.00 Change That 14.25 Mortimer and Arabel 14.40 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Can’t Cook, Won’t Cook 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Secret Nature 17.00 Eastenders 1730 One Man and His Don 18.00 Birds of a Feather 18.30 Chef! 19.00 The House of Eiiiot 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Hemmingway 21.30 A Woman Called Smíth 22.00 Shadow of tne Noose 23.00 Pnme Weather 23.05 Tlz - Looking Glass World 23.30 Tlz - It’s Only Plastic 0.00 Tlz - Svnthesis of a Drug 0.30 Tlz - Organic Chemists: Molecular Engineers 1.00 Tlz - Nightschool: Special Needs 3.00 Tlz - Discovering Portuguese Discovery 15.00 Rex Hunt's Fishing World 15.30 Bush Tucker Man 16.00 First Rights 16.30 Time Travellers 17.00 Animal Doctor 17.30 Natural Bom Winners 18.30 Disaster 19.00 Animal X 1930 The Supernatural 20.00 UlUmate Guide 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Outlaws 23.00 First Flights 2330 Dísaster 0.00 Super Bridge I.OOCIose MTV 4.00 Kickstart 7.00 Non Stqp Hits 1030 Stylissimo 1030 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 MTV Hitlíst 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTVs Pop Up Videos 1930 Star Trax Robyn Presents Her Favourite TracJcs 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 The Uck 23.00 The Grind 23.30 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 930 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 1330 PMQ’S 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on thé Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 2030 SKY World News 21.00 Pnme Time 23.00 News on the Hoúr 2330 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 130 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 230 Reuters Reports 3.00 News on the Hour 330 CBS Evening Newi .............................Nt News on the Hour 430 ABC World I 4.00 ews Tonight CNN 4.00 CNN This Morning 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Managina with Jan Hopkins 6.00 CNN This Morning 6.30 Wortd Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 World Cup Weekly 8.00 Impact 9.00 World News 930 Wotld Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Worid Report - ’As They Sec lt' 11.00 World News 11.30 Pínnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 1330 CNN Newsroom 14.00 Worid News 1430 World Sport 15.00 World News 1530 The artclub 16.00 News Update/ Impact 1700 World News 17.45 American Editíon 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World Nevvs 1930 Q&A 20.00 World News Europc 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Foday 2130 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 World News Americas 2.30 Showbtz Todaj 3.00 World Nevvs 3.15 American Edition 3.3Í World Report Cartoon Network 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Holp! ItVS The Hair Bear Bunch 2130 Hong Kon; Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardíy Am MuttleyVS Flying Machines 23.00 Scooby Doo 2330 The Jetsons 00.00 Jabberiaw 00.30 The Real Story OL. 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer And The Starchild 02.00 Blinlw Bill 0230 The Fruitties 03.00 The Real Story Of... 0330 Blinky Bill TNT 04.00 All This, And Heaven Too 06. 20 Colorado Territory 08.00 The Long Long Trailer 09.45 A Day At The Races 11.45 Designíng Woman 13.45 Tlie Philadelphia Story 15.45 A Tale Of Two Citíes 18.00 Cold Sassy Tree CNBC 04.00 Europe 07.00 Money Wheel 12.00 Squawk Box 14.00 Market Watch 16.00 Power Luncli 1700 Europe 18.00 Media 1830 Future File 19.00 Your Money 1930 Style 20.00 Europe 2030 Market Wrap 21.00 Media 21.30 Futúre File 22.00 Your Money 2230 Style 23.00 Asian Morning Call 00.00 Night Programmes Omena 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þettn er þinn dagur meö Benny Hinn. Fré sanikomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Uf í Orð- inu - Biblfufræðsia með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - blandað efni fró CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (Thí Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Trúar- f Faitl " “ ... * skref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Líf í OrÖ- inu - Bibfíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Benriys Hinns vfða um heim, viðtöl og vitnísbprðir. 21 30 Kvöldliós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ymsír aestir. 23.00 Líf í Orðinu - Biblíufræðsia meö Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Bland- að efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01,30 Skjákynn- ingar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.