Dagur - 24.06.1998, Page 9
m j ð'v IKÚDAGVR 2 4 . J tí K1 19 04 - 25
smAauglýsingar
Húsnæði í boði
Til leigu iðnaðarhúsnæði. Um framtíðar-
leigu er að ræða.
Upplýsingar í síma 461 1172.
Húsnæði óskast
Óska eftir íbúð á ieigu, helst nálægt
Myndlistaskólanum á Akureyri.
Uppl. í s. 437 0068 eftir kl. 18.00.
Gisting í Danmörku
Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj-
um á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá
Billund flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og
Bjarni i síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33
57 18. Fax 75 88 57 19. Pantið tímanlega.
Til sölu
Til sölu Fella sláttuþyrla árg. '88. Lítið
notuð,
Ford 2000 með ámoksturstækjum árg. '74,
Massey Ferguson árg. '58.
Uppl. í síma 466 1842 e.kl. 20.00.
Höfðavegur 7a, suðurhluti Dvergasteins,
Húsavík, er til sölu eða leigu.
Símar 561 4466 eða 853 4466.
Heilsa
Viltu grennast, þjálfa og styrkja vöðva,
andlitslyftingu, minnka ör og hrukkur,
ertu með vöðvabólgu eða viltu slökun-
arnudd? Þá er strata 3.2.1. fyrir þig.
Uppl. gefur Þórunn i s. 462 5169 og 897
0269 e.kl. 18.00 virka daga og 12.00 um
helgar.
íslenski fáninn
Eigum til á lager flestar stærðir af ís-
lenska fánanum og fánaveifum. Vönduð
(slensk framleiðsla.
Dæmi: Fáni á 6 m stöng kr. 4.990,-. Leið-
beiningar fylgja. Einnig til stakir húnar i
ýmsum stærðum.
Fánastengur úr fiber, 6 og 8 metra. Linur
og lásar í stengur.
Útvegum erlenda þjóðfána.
Sjóbúðin Sandfell hf.
Laufásgötu, Akureyri, s. 462 6120.
Opið kl. 8-12 og 13-17 virka daga.
Garðeigendur
Verðum í göngugötunni dagana 25. og
26. júní með fjölær blóm. Meðal annars
margar tegundir af prímulum (lyklum).
Sesselja og Hjördís.
Garðaúðun
Tökum að okkur úðun fyrir trjámaðki og
lús. Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í símum: GSM 899 2813, 893
2282, verkstæði 461 1135. Heima, 461
1194 eftir kl. 19.00.
Garðtækni
Héðinn Björnsson
skrúðgarðyrkjumeistari.
Roðamaur-maðkur-lús.
Erum byrjuð að úða, 15 ára starfsreynsla.
Verkval sími 461 1172, heimasimi 461
1162.
Veiðimenn
Maðkur til sölu.
Sendi út á land.
Uppl. í síma 566 8332 og GSM 899 2229.
Geymið auglýsinguna.
Símatorg
Spjallið og kynnist á bestu spjall- og
stefnumótalinunni. Sími 00-569-004356.
Maður við mann. Hringdu til að eignast
nýja og spennandi vini. Sími 00-569-
004360.
Hringdu í síma 00-569-004331 og hlustaðu
á spennandi sögur frá ungu stúlkunum
okkar.
Hringdu í Katia sem er 25 ára ef þú vilt
heyra spennandi sögur. Síminn er 00-569-
004340. Þú getur líka hringt og talað við
mig persónulega í síma 00-569-004348.
Engar upptökur, raunveruleg atlot í síma
00-569-004346.
ABURA 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín.
(dag).
Fundir
□ Rún 5998062419 I HV. Rós. Frl.
Oska eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb.
hús á Akureyri, helst á Brekkusvæðinu.
Leigutími ekki minni en eitt ár eða lengur.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Hafið samband í síma 461 2015,
Marteinn.
EnBOHBOBBnHOOnOHHBBHHHBOHBBHBBnHll
ENGIN HUS
ÁN HITA
Blöndunar-tæki
Nýjar gerbir
Gott verd
Okkar verð er
alltaf betra
Verslib vift !j
fagmann. [■
w
E DRAUPNISGÖTU 2
C SÍMI 462 2360
BBBBByBUUBUBaUQBQBBQQUBBBBQBBBBBB
AKUREYRI
ENGIN HUS
ÁN HITA
Pexrör
með súrefniskápu til vatnslagna,
í geislahitun, og til miðstöðvarlagna
QCfilð
VersliJ viZ> |j
fagmann. !
í DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI 3
E SIMI 462 2360
d a
BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBa
Takið eftir
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frákl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi
og prestur mætir á staðinn til skrafs og
ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Simatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást i
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúð-
inni Akri og Bókvali.
Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé-
lags krabbameinssjúkra barna fást hjá
félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá
Garðsapóteki, sími 568 0990 og viðar um
land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást i sima
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51).
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir-
töldum stöðum:
I Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppu-
dýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.
Iþróttafélagið Akur vill minna á minningar-
kort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókval við Skipagötu Akureyri.
Minningarkort Gigtarfélags íslands fást i
Bókabúð Jónasar.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélags-
ins liggja frammi íflestum kirkjum landsins,
einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja
testamentum til dreifingar hérlendis og er-
lendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Heimahlynningar krabba-
meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og
síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar,
Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur,
Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
Allt fyrir
gluggann
Gluggakappar
Kappastangir
Þrýstistangir
Ömmustangir
KAUPLAND
Hjalteyrargötu 4
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
HVAÐ ER Á SEYDI?
NÝ VERK EFTIR SIGURÐ GUDMUNDSSON
Sýning á verkum Sigurðar Guð-
mundssonar myndlistarmanns
verður opnuð í Ingólfsstræti 8 á
morgun. Sigurður er fæddur
1942, hann hefur lengst af búið
og starfað erlendis og hafa Hol-
land og Svíþjóð verið heimkynni
hans um árabil. Síðustu verk
sín hefur Sigurður unnið í
Kína. Verk Sigurðar er að finna
í helstu söfnum Evrópu og er
útilistaverk hans einnig að
finna víða í Evrópu. Á sýning-
unni sýnir hann fjóra nýja
granítskúlptúra, ásamt teikn-
ingum og nýjum grafíkmynd-
um. Langt er síðan Sigurður
hefur sýnt hérlendis og er því
mikill fengur að þessari sýningu
hans.
NORÐURLAND
Gallerí Bardúsa opnað á ný
Verslunarminjasafn Hvamms-
tanga og Gallerí Bardúsa hafa
verið opnuð á ný í gamla Pakk-
húsinu við Brekkugötu.
Á Verslunarminjasafninu er
marga skemmtilega muni að sjá
og í Gallerí Bardúsu fæst vand-
að handverk frá fólki í sýslunni.
I sumar verður opið mánudaga
til föstudaga kl. 10.00-18.00 og
um helgar frá 11.00 til 13.00.
AUSTURLAND
Hornafjarðarinanni
Annað heimsmeistaramótið í
Hornafjarðarmanna verður á
Humarhátíð á Hornafirði laug-
ardaginn 27. júní nk. og hefst ld.
11.00 í íþróttahúsinu á Höfn.
Keppt er um glæsilegan farand-
grip, humarskálina, ásamt eign-
argripum (listaverkum eftir
Nanný) fyrir þrjú fyrstu sætin.
Tvær utanlandsferðir eru í
boði, tvær innanlandsflugferðir,
Þórsmerkurferð, jöklaferðir,
Lónsöræfaferð og fleiri vinn-
ingar.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Skógarganga um Elliðahvamm
Fimmtudaginn 25. júní verður
fimmta skógarganga sumarsins
á höfuðborgarsvæðinu. Heim-
sóttir verða skógarreitir í Vatns-
endalandi í Kópavogi. Mæting
er við Elliðahvamm í Vatnsenda
kl. 20.30. Einnig er boðið upp á
rútuferð frá Mörkinni 6, húsi
Ferðafélags íslands kl. 20.00,
fargjald kr. 500,-.
Tónleikar á Fógetanum
Leó Gillespie frá írlandi er
kominn til Islands aftur eftir
langa fjarveru. Hann hefur
dvalist lengst af í Andesíjöllum
og Sviss. Leó verður með tón-
leika á Fógetanum miðvikudag
24. júní og fimmtudag 25. júní.
Tónleikarnir eru haldnir til
styrktar heimilislausum far-
andssöngvurum. Allur ágóði
rennur í Ferðasjóð Farands-
söngvara (FF). Aðgangur er
ókeypis.
Tónleikarnir byija stundvís-
Iega 21.00 eða seinna og standa
yfirleitt þar til yfir lýkur.
Jónsmessuhátíð í Frakkastíg
Haldin verður hátíð að Frakka-
stíg 10, síðdegis í dag, miðviku-
dag. Aðalhátíðin verður frá kl.
16-18, en þá koma börn úr
Þjóðdansafélagi Reykjavíkur í
heimsókn, félagar úr karlakórn-
um Fóstbræðrum syngja nokk-
ur lög og Króni og Króna frá
Sparisjóði Reykjavíkur og ná-
grennis koma í heimsókn. Há-
tíðin er haldin í tilefni af því að
verið er að gera húsið að
Frakkastíg 10 upp, en síðustu
22 ár hefur fyrirtæki Jóns Dal-
mannssonar, Gullkistan, verið
starfrækt í húsinu. Jónsmessu-
hátíðinni er þannig ætlað að
vekja athygli á fallegu endurnýj-
uðu, gömlu húsi í rótgrónu
hverfi, þar sem enn er mikið af
húsum sem verið er að lagfæra
og fegra.
Jónsmessuyoga
í kvöld kl. 22.00 standa nokkrir
yogakennarar fyrir yogakennslu
í Hljómskálagarðinum. Það er
Yogakennslan sem stendur að
þessari „sveigjanlegu" útivist.
Að Yogakennslunni standa
yogakennararnir: Guðión Berg-
mann, Hallgrímur Oskarsson
og Birgir Jóakimsson. Þátttak-
endur í Jónsmessuyoganu eru
vinsamlegast beðnir um að vera
í þægilegum fatnaði og hafa
með sér teppi. Aðgangseyrir er
500 kr.
/
AKUREYRl9g
Miðvikudagur 24. júní
Nýhöfnin vt Strandgötu kl
18.00:
Jónsmessuhátíð: Snúnings-
brauð, varðeldur, þjóðdans og
söngur.
Samkomuhtísið kl 21.00 :
Tónleikar. Félagar úr Kór Akur-
eyrarkirkju flytja útsetningar á
íslenskum þjóðlögum, Tríó
Björns Thoroddsen og Egill
Ólafsson flytja „Halla kerling í
heimsreisu“.
Fimmtudagaur 25. júní
Deiglan kl 21.30: Tónleikar,
„Gjallarhorn", finnsk-sænskur
þjólagahópur flytur.