Dagur - 10.07.1998, Qupperneq 15

Dagur - 10.07.1998, Qupperneq 15
JLL FÖ STUDAGUR ÍO.JÚLÍ 1998 - 15 DAGSKRAl N IIIIOHHJIM 13.45 HM-skjáleikurinn. 16.45 Leiflarijós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fjör á fjölbraut [4:14) [Heartbreak High VI). 19.00 Tenóramir þrir. Jose Carreras, Luciano Pavarotti og Placido Domingo I beinni útsendingu á hátlðartónleikum í París við lok HM ( knattspymu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Tenóramir þnr. Framhald. 21.45 HHf-útdrátturinn 21.55 Eystrasaltsperiur. Þáttur um opinbera heimsókn Ólafs Ragnars Grimssonar, forseta íslands. og frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur til Eystrasaltsríkja (júnf. 22.20 Halifax - Vafasöm játning. [Halifax f.p.: Cradle & All) Áströlsk sakamálamynd frá 1996. Móðir játarað hafa myrt bam sitt en rannsókn rét- targeðlæknisins Jane Halifax leiðir í Ijós að hún er að hlffa hinum raun- verulega morðingja. Leikstjóri er Paul M'aloney og aðalhlutverk leikur Rebecca Gibney. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 23.55 Landsmót hestamanna Svipmyndir frá þriðja keppnisdegi á landsmótinu á Melgerðismelum, frá skeiði stökki og B-úrslitum í tölti. 00.15 Saksóknarinn [9:20) [Michael Hayes). Bandarískur sakamálaflokkur [e). 01.00 Útvarpsfréttir. 01.10 HM-skjáleikurinn. 13.50 Læknalíf [13:14) (e) (Peak Practice). 14.45 Hjákonur (1:3) (e) (Mistresses). Breskur heimildarmynda- flokkur þar sem fjallað er um hjákonur og framhjáhald giftra karla. 15.35 Punktur.is (6:10) (e). 16.00 Töfravagninn. 16.25 Snar og Snöggur. 16.45 Skot og mark. 17.10 Glæstar vonir. 1730 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.45 Línumar í lag (e). 18.00 Fréttír. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 19-20. 20.05 Elskan, ég minnkaði bömin (1:22) (Honey I Shmnk the Kids). Gam- anþáttur um vísindamanninn Wayne Szalinski sem er óþreytandi við að gera tilraunir. 21.00 Matthildur (Matilda). Matilda er stúlka sem býr yfir einstök- um hæfileikum. Hún er fær um að ná árangri í hverju sem hún tekur sér fyrir hendur. Hæfileikamir eru þó enn öllum huldir þvf foreldrar hennar em of upp- teknir af sfnum eigin heimi. Leikstjóri: Danny Devito. 22.45 Eldhugar (Backdraft). Þriggja stjömu háspennumynd með toppleikumm. Við fylgjumst með tveim- ur bræðrum sem ganga til liðs við slökkviliðið. Leikstjóri: Ron Howard. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Viðtal við vampíruna (e) Onterview with the Vampire). Strang- lega bönnuð bömum. 03.00 Svo gott sem dauð (e) (As Good As Dead). Bandarfsk spennumynd sem fjallar um tvær konur sem hittast fyrir tilviljun og gera hæt- tulegt samkomulag sfn á milli. 04.25 Dagskráriok. FJOLMIÐLARYNI KOLBRÚN BERGÞÓRSD. Guð bjargar Brössum Sameiningarumræða vinstri manna, sem leitt hefur til sundrungar, á þessa dagana í harðri samkeppni við fótboltann um hylli fjölmiðlarýn- is. Þannig einbeittu eyrun sér að útvarpsfréttum og fréttatíma Bylgjunnar meðan augun voru Ifmd við skjáinn þar sem Hollendingar og Brasilíu- menn tókust á. Guð hélt með réttu liði og því fór allt fór vel að lokum. Þannig heldur maður geð- heilsunni enn um sinn, allavega fram á sunnu- dag. Pólitíkin er jafn æsispennandi og heimsmeist- arakeppnin og úrslit oft óvænt. Nú þegar Alþýðu- bandalagið hefur gengið inn í Alþýðuflokkinn er forystukreppa Alþýðuflokksins leyst. Sanngjarn- ast er að Margrét Frímannsdóttir taki að sér for- ystuhiutverkið, það er að segja ef Össur nennir því ekki. Heppilegast væri þó.að kalla Jón Bald- vin heim og láta hann leiða hjörðina enda var það óráð hið mesta að senda svo snjallan mann úr landi. Sennilega hafa jafnaðarmenn þó hvorki greind né hugmyndaflug til að sættast á svo snjalla lausn. Annars er helsta áhyggjuefni rýnis það tómarúm sem skapast mun þegar Heimsmeistarakeppn- inni lýkur og hversdagslegt amstur tekur við. Þessi keppni hefur verið bráðskemmtileg og um leið uppfull af dramatík. Svo sannarlega krydd í tilveruna. Afram Brasilía! 1700 f Ijósaskiptunum (Twilight Zone). ÓtrOlega vinsælir þæt- tir um enn ótrúlegri hluti sem sumt fólk verður fyrir. 1730 Taumlaus tónlist. 18.15 Heimsfótbolti með Westem Union. 18.45 Sjónvatpsmarkaðurinn. 19.00 Fótboltí um víða veröld. 19.30 Yfirskilvitleg fyrirbæri (1:22) (PSI Factor). Við gerð þáttanna var stuðst við skjöl viðurkenndrar stofnunar sem fæst við rannsóknir dularfullra fyrir- bæra. 20.30 Dekurdýr (6:7) (Pauly). Gamanþáttur um Paul Sherman, 21.00 Draugahúsið (Changeling). Tónskáldið John Russell á um sárt að binda. Eiginkona hans og dóttir létu Iffið f umferðarslysi og John ákveður að lina þjáningarnar með því að skipta um umhverfi. En fljótlega fer að bera á undarlega uppákomum í húsinu og John tekur að efast um geðheilsu sfna. Leikstjóri: Peter Medak. Aðalhlutverk: George C. ScotL Melvyn Douglas, Trish Van Devere og John Colicos.1979. Stranglega bönnuð bömum. 22.40 Friðhelgin roftn (Unlawful Entry). Brotist er inn hjá ungum hjónum og lögreglumanninum Pete Davis er falin rannsókn málsins. Þriggja stjömu spennumynd. Aðalhlutvetk: Kurt Russell, Madeline Stowe og Ray Liotta. Leikstjóri: Jonathan Kaplan.1992. Stranglega bönnuð bömum. 00.30 f Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 00.55 Flugan. (The Fly) Leikstjóri: Kurt Neumann.1958. 02.25 Dagsktáriok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Kontrapunktur er týpískur vetrarþáttur „Ég horfi voðalega lítið á sjón- varp og alls ekki á fótbolta," segir Karólína Eiríksdóttir tón- skáld. „Það er miklu frekar að ég hlusti á útvarp og þá nær eingöngu á Bás l.“ - Á hvað hlustar þú á Rás 1 ? „Það eru margir góðir þættir á þeirri útvarpsstöð þar á meðal margir góðir tónlistarþættir. Eftirmiðdagsþátturinn Víðsjá er líka góður. Það er nauðsynlegt að hafa reglulega þátt sem fjall- ar um menningarmál af ein- hverju viti. Það mætti hins veg- ar halda að Sjónvarpið setti fót- boltann ofar öllu öðru. Það er eins og ekkert annað sé til en fótbolti. Framhaldsþættir eru líka ótrúlega fyrirferðarmiklir í dagskránni, en fyrir mitt leyti hef ég engan áhuga á að binda mig yfir framhaldsþáttum. Og það ennþá síður yfir sumar- mánuðina. Þó get að vísu bent á einn stórgóðan þátt, en það er spurningaþátturinn Kontra- punktur.“ - Fylgistti þá nteð honutn? „Ég get nú ekki sagt það. Alla- vega hef ég ekki gert það núna. Þetta er alveg dæmigerður vetr- arþáttur og mér finnst skrýtið að hann skuli hafa verið settur á sumardagskrá Sjónvarpsins." Karólína Eiríksdóttir. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTUARPIÐ 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Smásaga vikunnar, Tækifæriö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Föstudagur og hver veit hvað? 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Elsku Margot 14.30 Nýtt undir nálinni 15.00 Fréttir 15.03 Fúll á móti býður loksins óðan dag Umsjón: Helga gústs dóttir og Hjörleifur Hjartarson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu Djassþáttur ( umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir 17.05 Víðsjá Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir - Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús Bjarnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar Elísabet F. Eiríksdóttir syngur íslensk lög, Elín Guö munds dóttir leikur meö á píanó. 20.10 „Þegar við Einar settum upp hringana" Guðrún Kristjáns- dóttir á Akureyri sótt heim. 21.00 Perlur Umsjón: Jónatan Garöarsson. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Ljúftoglétt 23.00 Kvöldgestir RÁS 2 10.00 Fréttir - Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar 14.00 Fréttir 14.03 Brotúrdegi Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.00 Fréttir - íþróttir - Ekki-fréttir meö Hauki Haukssyni. 18.00 Fréttir 18.03 Grillað í garðinum 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.40 Milli steins og sleggju Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Föstudagsfjör 22.00 Fréttir 22.10 Næturvaktin Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 02.00. 24.00 Fréttir 00.10 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir Rokkland (Endurflutt frá sl. sunnudegi) 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir - Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 07.00 Fréttir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Morgunútvarp Bylgjunnar. Margrét Blöndal og Guðmundur Ólafsson taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon með óborganlegan þátt þar sem ekkert er heilagt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö besta í bænum. Fréttir kl. 14.00,15.00. 13.00 íþróttir eitt Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttimar úr íþróttaheiminum. 15.00 Þjóðbrautin. Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir, Jakob Bjamar Grétarsson og Egill Helgason. Fastur liður er Kynjaveröld Rósu Ingólfs. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unnin er í sam- vinnu Bylgjunnar og Viðskipfablaösins og er í umsjón blaðamanna Viðskiptablaösins: ' 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhanns- son spilar góða tónlist. 22.00 Fjólubiátt Ijós viö barinn. Tónlistarþáttur i um- sjón ívars Guðmundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das Wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims-þjónustu BBC. 17.15 Kiassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tón- list Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dæg- urlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 GULL 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Ara- son 15:00 Ásgeir Péll Ágústsson 19.00 Föstu- dagskvöld á Gull 909. engu lík... FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinlr í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Föstudagsfiðringurinn, Maggi Magg. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. X-IÖ 07.00 7:15. 09.00 Tvíhöföi. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 22.00 Ministry of Sound (heimsfrægir plötusnúðar). 00.00 Samkvæmisvaktin (5626977). 04.00 Vönduð næt- urdagskrá. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07:00-10:00 Haukur Grettisson 10:00-13:00 Dabbi rún og Siggi rún 13:00-16:00 Atli Hergeirs 16:00- 18:00 Þráinn Brjáns 18:00-20:00 Mixþáttur Dodda DJ 20:00-22:00 Viking I topp 20 22:00-01:00 Árni og Biggi 01:00-04:00 Svabbi og Ámi 21:00 Sumarlandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug. ÝMSAR STÖDVAR Eurosport 8.30 Athletics: iAAF Grand Príx Meöting in Nice. France 8.00 Cycling: Tour do France 10.00 Motorsports: Intemational Motorsports Magazine 11.00 Motorcyclíng: Worid Championship - German Grand Prix in Sachsenring 12Æ0 Motorcyding: Wotld Championshíp - German Grand Prix in Sachsenring 13.00 CyclingtTourde France 15.05 Motorcycling: World Champíonship - German Grand Prix in Sachsenring 16.15 Motorcycling: World Championshlp - German Grand Prix In Sachsenring 18.00 Truck Racíng: ,98 Europa Truck Trial in Mohelníce, Crech RepuWic 19.00 Cyclíng. Tour de France 2100 Molorcyclíng: German Grand Iýíx - Pole Position Magazine 22.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 23.00 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Canmore. Alberta, Canada 23.30 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruítties 5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engino 5.45 The Magic Roundabout 6.00 The New Scooby Doo Mystenes 8.15 Taz-Mania 630 Road Runner 6.45 Dexter's Laboratory 700 Cow and Chicken 7.15 Sylvester and Tweety 730 Tom and Jerry Kids 8.00 Flmtstone Kids 8.30 BJinky Bill 9.00 The Magic Roundabout 9.15 Thomas the Tank Engine 930 The Magíc Roundabout 9.45 Thomas the Tank Englne 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 1100 Tlie Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Oroopy 1230 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 1330 The Jetsons 14.00 Scooby und Scrappy Doo 1430 Taz-Mania 15.00 Beettejuice 15.30 Dexter's Laboratoiy 16.00 Johnny Bravo 1630 Cow and Chícken 1700 Tom and Jeny 1715 Sylvester and Tweety 1730 The Rintstones IBOO Batman 18.30 The Mask 1930 Scooby Doo - Where are You? 1930 Wacky Races BBC Prlme 430 Tlz - the Business: to Be the Best 430 úz - the Business: a Tale of Two Movies 5.00 BBC Worid News 5.25 Prime Weather 535 Wham Bam Strawbeny Jam 5.50 Activ 8 6.15 Genie from Down Under 6.45 An English Woman’s Garden 715 Can't Cook. Won't Cook 745 Kílroy 830 Eastenders ö.OO Campion 835 Wogan's island 10.20 An Engllsh Woman's Garden 10.45 Can't Cook, Wbn't Cook 11.15 Kilroy 12.00 Home Front 12.30 Eastenders 13.00 Campíon 13.55 Wogan's Island 14.20 Wham Bam Strawberry Jam 14.35 Activ 8 1500 Genie from Down Under 1530 Can't Cook. Won't Cook 16.00 BBC Wbrid News 16.25 Prime Weather 1630 WikJlife 17.00 Eastenders 1730 Home Front 18.00 Next of Kin 18.30 Dad 19.00 Casualty 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Weekend 21.00 Ruby Weekend 2130 Ruby Weekend 22.00 Ruby Weekend 22.30 Ruby Weekend 23.00 Ruby Weekend 23.30 Holiday Forecast 2335 Tlz - Hidden Visions 0.00 Tlz - Danger - Children ai Play 030Tlz - an English Educauon i.ooTiz - Devdoping Language 130 Tlz - the Myth of Medea 2.00 Tlz * the Promísed Land 2.30 Tlz - Nathan the Wise 3.00 Ttz - la Bonne Formule 330 Tlz - the Management of Nuclear Waste Discovery 15.00 The Díceman 1530 Top Marques 16.00 First Flights 16.30 History's Tuming Points 1700 Animal Doctor 1730 Giant Grizzlies of the Kodiak 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious Univrerse 19.00 lonely Planet 20.00 Shipwreck! 21.00 Adrenalin Rush Houri The Fastest Car on Earth 22.00 A Century of Warfare 23.00 Rrst Flights 2330 Top Marques 0.00 Medical Detectives 030 Medical Detectives 1.00 Ctose MTV 4.00 Kickstart 700 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Ftoor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 2a00 Amour 21.00 MTVid 22.00 Party Zone 0.00 The Grind 030 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.00 News on the Hour 930 ABC Nightime 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 SKY News Today 1330 Pariiament 14.00 News on the Hour 1530 SKY WorkJ News 16.00 Uve ai Five 1700 News on the Hour 1830 Sportsllne 19.00 News on the Hour 1930 SKY Business Report 20.00 News on tfre Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prímo Time 23.00 Ndws on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 030 ABC Worid Nows Tonight 1.00 News on the Hour 130 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 230 Fashíon TV 3.00 Ncws on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN 4 00 CNN This Moming 430 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Momíng 6.30 Wotld Sport 7.00 CNN This Morning 730 Showbiz This Weekend 830 Larry Kmg 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Worid News 10.30 American Edition 10.45 World Report - 'As They See ft’ 11.00 Wörid News 1130 Earth Matters 12.00 World News 12.15 Astan Edition 1230 Busíness Asla 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14 00 Wortd News 14.30 World Sport 15.00 World News 1530 Insíde Europe 16.00 Larry King Live Replay 1700 Wbrld News 1745 Amencan Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Wortd News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 2130 Worid Sport 22.00 CNN Wortd View 23.00 Worid News 2330 Moneytine 0.15 Worid News 030 Q&A 1.00 larry King Live 2.00 7 Days 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Edition 3.30 Wortd Report TNT 04.00 The Outrage 05.45 - The Law And Jake Wade 0720 - The Fastest Gun Alive 09.00 - Welcome To Hard Times 10.45 - Tribute ToA Bad Man 12.25 - Son Of A Gunftghter 14.00 - The Fastest Gun Alive 16.00 - Westward The Women 18.00 - Weteome To Hard Times20.00 WCW Nitro on TNT 22.00 Pat Garrett and Billy the Kid aiO RkJe the High Country 1.45 Pat Garrett and Bilty the Kid 4.00 Ride. V8quero! Cartoon Network 20.00 S.WAT Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Helpl...lt's the Hair Bear Bunch 2130 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Mutttey in thefr Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 2330 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 0030 Galtar & the Gofdon Lance 01.00 Nanhoe 01.30 Qmer and thG Starchild 02.00 Blinky Bill 0230 The Fruitties 03.00 The Real Story oL 0330 BJinky Blll Omega 07.00 Skjákynníngar. 18.00 Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns vfða um heim, viðtðl og vitnisburðír. 18.30 Líf í Orðinu - Biblfufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efni frð CBN-fréttastofunni. 1930 Lester Sumratl. 20.00 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations). með Pat Francis. 20.30 Uf f Orðrnu - Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Fró samkomum Bennys Htnns víða um hcim. viðtö! og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljðs. Endurtekið efní fró Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Oröinu - Biblfufræðslo með Joyco Moycr. 23.30 Lof- ið Drottin (Praise the Lord). Blandaó efni fró TÐN-sjón- varpsstöðinni. 01.30 Skjókynningar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.