Dagur - 10.07.1998, Blaðsíða 2
2 — FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1998
1
LANDSMÓTSDAGUR
Galsi sairnar sig enn
sem afburða gæoingur
Galsi frá Sauðárkróki
sigraði í forkeppui í A-
flokki sem var lífLeg
þegar á leið
Framan af keppninni í A-flokki hafði
Galsi slíka yfirburði að menn væntu
þess varla að einhver færi upp lyrir
hann. Hann hlaut 8,81 í einkunn. Þó
vissu menn af hestum sem voru aftar
í keppnisröð sem kynnu að vera
skeinuhættir. Þetta skapaði ákveðinn
stíganda í keppnina og hélt áhorfend-
um vel við efnið. Menn vissu að Sig-
urður Sigurðarson lumaði á sterkum
hesti þar sem var Prins frá Hörgshóli.
En áður en að því kæmi skaust Sig-
urður með annan hest hátt í dómi en
það var Skafl frá Norður-Hvammi
sem ekki var mikið þekktur út á við.
En þegar að Prinsinum kom þá var
það feikna góð sýning eins og menn
höfðu vænst og hann sigldi nærri
Galsa og hlaut 8,76. Áfram fjölgaði
hátt dæmdum hestum og Hjörvar frá
Ketilsstöðum, Ormur frá Dallandi og
Geysir frá Dalsmynni röðuðu sér í
næstu sætin með 8,64. Sjóli frá Þverá
fylgdi svo fast á eftir með 8,62. Næst-
ur kom svo Skafl eins og fyrr er getið
með 8,58. Baldur frá Baldca og Kol-
beinn frá Vallanesi fylgdu í kjölfarið
með 8,57 og Kolfinnur frá Kvíarhóli
náði svo tíunda sætinu með 8,56.
Það verður mjög spennandi að fylgj-
ast með keppninni í milliriðli en þá
keppa 20 efstu hestarnir um rétt til
þátttöku í úrslitakeppninni. -KA
Galsi frá Saudárkróki með öruggan sigur eftir forkeppni. Knapi Baldvin Ari Guðlaugsson.
20 efstu
1. Galsi frá Sauðárkróki, knapi Baldvin Ari
Guðlaugsson, 8,81
2. Prins frá Hörgshóli, knapi Sigurður Sig-
urðarson, 8,76
3. Hjörvar frá Pétursstöðum, knapi Bergur
Jónsson, 8,65
4. Ormur frá Dallandi, knapi Atli Guð-
mundsson, 8,65
5. Geysir frá Dalsmynni, knapi Sigurður
Matthíasson, 8,65
6. Sjóli frá Þverá, knapi Ragnar Hinriksson,
8,62
7. Skafl frá Norðurhvammi, knapi Sigurður
Sigurðarson, 8,58
8. Baldur frá Bakka, knapi Stefán Frið-
geirsson, 8,57
9. Kolbeinn frá Vallanesi, knapi Reynir Að-
alsteinsson, 8,57
10. Kolfinnur frá Kvíarhóli, knapi Þorvaldur
Þorvaldsson, 8,56
11. Prins frá Hvítárbakka, knapi Viðar Hall-
dórsson, 8,53
12. Reykur frá Hoftúnum, knapi Sveinn
Ragnarsson, 8,52
13. Gammur ffá Hreiðurborg, knapi Vignir
Siggeirsson, 8,51
14. Ás frá Háholti, knapi Magnús Benedikts-
son, 8,49
15. Elri frá Heiði, knapi Sigurður Matthías-
son, 8,46
16. Stjörnublær frá Hofsstöðum, knapi Er-
ling Sigurðsson, 8,44
17. Váli frá Nýjabæ, knapi Elías Þórhallsson,
8,43
18. Nasi frá Bjarnarhöfn, knapi Lárus Hann-
esson, 8,42
19. Hlekkur frá Hofi, knapi Jóhann Frið-
geirsson, 8,42
20. Gumi frá Þóroddsstöðum, knapi Bjarni
Þorkelsson, 8,39.
Karen L. Marteinsdóttir, sem oft hefur verið á toppnum, varð að láta sér nægja
annað sætið. En úrslitin eru eftir!
Dagskrá
Landsmóts
hesta-
manna
1998
Fðstudagur
10. júlí:
AðalvöIIur
Kl. 09.00-11.00 B-flokkur
gæðinga, milliriðill.
Kl. 11.15-12.30 Yfirlitssýn-
ing kynbótahrossa. Stóð-
hestar 4ra og 5 vetra.
Kl. 13.30-16.30 Yfirlitssýn-
ing kynbótahrossa, fram-
hald. Stóðhestar 6 vetra og
eldri. Afkvæmasýndir stóð-
hestar. Afkvæmasýndar
hryssur.
Kl. 17.00-19.30 Sýning
ræktunarbúa.
Kl. 20.00-20.30 B-úrslit í
tölti.
Kl. 20.30-22.00 Seinni
sprettir í skeiði og úrslit í
300 m stökki, verðlaunaaf-
hending.
Kl. 22.30-03.00 Dansleikur.
MelavöIIur
Kl. 10.00-12.00 Barnaflokk-
ur, milliriðill.
Kl. 13.00-15.00 Ung-
mennaflokkur, milliriðlar.
Kl. 16.00-18.00 Unglinga-
flokkur, milliriðill.
Mikil þátttaka var í unglinga-
flokknum og þar var forysta sí-
fellt að taka breytingum allt til
enda, sem gerði keppnina mjög
skemmtilega. Hinrik Þór úr Sörla
hélt forystunni lengi vel á hestin-
um Val frá Litla-Bergi með eink-
unnina 8,52, eða þar tii kom að
hinum þekkta knapa Karenu L.
Marteinsdóttur úr Dreyra á
Manna frá Vestri- Leirárgörðum.
Hún fékk í einkunn 8,54. Þórdís
Erla Gunnarsdóttir úr Fáki jafn-
aði einkunn Hinriks á hestinum
Stirni frá Kvíarhóli. Þessi forysta
hélst óbreytt þar til þriðji síðasti
keppandinn, Ingunn B. Ingólfs-
dóttir úr Andvara, kom inn á.
Hún tók toppinn með glæsibrag
á Sprengju frá Kálfholti og hlaut
8,58 í einkunn. Það verður því
harðsnúinn hópur sem fer í milli-
riðilinn.
Þessi komust áfram:
1. Ingunn B. Ingólfsdóttir,
Andvara, á Sprengju frá
Kálfholti, 8,587
2. Karen L. Marteinsdóttir,
Dreira, á Manna frá Vestri-
Leirárgörðum, 8,547
3. Þórdís E. Gunnarsdóttir,
Fáki, á Stirni frá Kvíarhóli,
8,527
4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla
á Val frá Litla-Bergi, 8,520
5. Guðbjörg A. Bergsdóttir,
Freyfaxa, á Hugari frá Ket-
ilsstöðum, 8,472
6. Berglind R. Guðmundsdótt-
ir, Gusti, á Maístjörnu frá
Svignaskarði, 8,460
7. Sigurður S. Pálsson, Herði,
á Rimmu frá Ytri-Bægisá,
8,457
8. Daníel I. Smárason, Sörla, á
Seif frá Sigmundarstöðum,
8,457
9. Viðar Ingólfsson, Fáki á
Grímu, 8,441
10. Silvía Sigurbjörnsdóttir,
Fáki, á Djákna frá Litla-
Dunhaga, 8,428
11. Guðmundur Óskar Unnars-
son, Mána, á Mósa frá
Múlakoti, 8,425
12. Rakel Róbertsdótir, Geysi,
Hersir frá Þverá, 8,420
13. Pála Hallgrímsdóttir, Gusti,
á Kára frá Þóreyjarnúpi,
8,412
14. Andri Leó Egilsson, Geysi, á
Léttingi frá Berustöðum,
8,410
15. Arni Pálsson, Fáki, á Fjalari
frá Feti, 8,397
16. Hrafnhildur Gunnarsdóttir,
Mána, á Sóta frá Vallarnesi,
8,395
17. Sigríður Þorsteinsdóttir,
Gusti, á Gusti frá Litlu
Gröf, 8,387
18. Jakob Björgvin Jakobsson,
Snæfellingi, á Vorboða frá
Skipanesi, 8,383
19. Hrefna María Ómarsdóttir,
Fáki, á Hrafnari frá Álfhól-
um, 8,381
20. Þórarinn Þ. Orrason, And-
vara, á Gjafari frá Hofstöð-
um, 8,363