Dagur - 10.07.1998, Blaðsíða 4

Dagur - 10.07.1998, Blaðsíða 4
é - FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1998 LANDSMÓT SDAGUR Hamur frá Þóroddsstöðum er nú efstur stóðhesta á mótinu. Knapi er Þórður Þorgeirsson. - mynd: hg Hamur efstur Margir biðu speimtir eftir dómum á stóð- hestuuum. Ekki síst lék mönnum forvitni á hvort efstu hestarnir héldu sinni einkunn frá forskoðun. Hamur frá Þóroddsstöðum sem kom inn á mótið með hæsta aðaleinkunn 8,50, hélt fyrsta sætinu og hefði þó gjarnan mátt hækka fyrir feg- urð í reið því hann fór mun bet- ur núna en hann gerði í forskoð- un. Oðru sætinu náði svo Skorri frá Gunnarsholti og sýndi það núna að sú einkunn sem hann fékk í vor á stóðhestastöðinni 8,61, og talsvert var gagnrýnd þá, stóð fyllilega. Eiður frá Odd- hóli lækkaði hins vegar talsvert fyrir hæfileika eða úr 8,74 í 8,50 og er það tölteinkunnin sem lækkar úr 9,5 í 8,5 en samt hækkar hesturinn bæði fyrir geðslag og fegurð í reið. Svona dómur getur varla staðist enda er þetta einn af bestu tölturum landsins. Aðaleinkunn hans er núna 8,33. Fjórða sæti náði svo Kormákur frá Flugumýri II með 8,28. Hilmir frá Sauðárkróki varð fimmti með 8,24 og hækk- aði nú fyrir fegurð í reið. Nokkr- ir hestar lækkuðu í einkunn og má þar nefna Ljósvaka frá Akur- eyri, Álf frá Akureyri og Stimi frá Syðra-Fjalli sem lækkuðu lítið eitt og Skorra frá Blönduósi sem ekki átti góðan dag og lækkaði úr 8,32 í 8,13. Núini efstur í 5 v. flokki Eins og Hamur frá Þóroddsstöð- um hélt Númi frá sama bæ efsta sætinu. Þetta er frábær árangur hjá þeim hjónum Bjarna og Mar- gréti á Þóroddsstöðum. Númi hélt nánast sömu einkunn og í vor 8,30. Annar varð Frami frá Svanavatni einn af mörgum Orrasonum á mótinu en náði þó ekki þeirri einkunn sem hann hlaut í vor. Hann hlaut núna 8,22. Markús frá Langholtsparti bætti sig hins vegar verulega og fór það ekki á milli mála hve sýn- ingin á honum var mun betri nú en í vor. Hann hækkar úr 8,07 fyrir hæfileika upp í 8,39; aðal- einkunn 8,22. Adam frá As- mundarstöðum bætti sig líka og er kominn í 8,19. Það gerði Týv- ar frá Kjartansstöðum einnig. Nokkrir hestar duttu niður úr 1. verðlaunum eins og Loki frá Hofi I, Starri frá Hvítanesi og Huginn frá Bæ sem lækkar fyrir hæfileika úr 8,39 í 8,14. Svartssonur líka efstur í 4ra v. flokkniun Bróðir Hugins, Snerrir frá Bæ, gerði sér hins vegar lítið fyrir og flaug upp í fyrsta sætið og er kominn í fyrstu verðlaun. Hann er einn af mörgum sonum Svarts frá Unalæk sem sýndir eru á þessu móti. Hrafn frá Garðabæ, sem kom inn á mótið með hæsta einkunn í 4ra v. flokknum dalaði aðeins og fékk núna 8,04. Óskar frá Litla-Dal og Dynur frá Hvammi fengu báðir 8,03 og þar með komst Dynur í 1. verðlaun en Óskar var kominn það áður. Þór frá Prestbakka dalaði hins vegar mikið og féll úr 1. verlaun- um 8,01 niður í 7,81 enda hest- urinn mjög daufur í sýningunni. Einstaldmgssýndir stóðhestar - 6 vetra og eldri Röð nafn sköpul. hæfil. aðaleink. 1. Hamur frá Þóroddsstöðum 8,35 8,66 8.50 2 . Skorri frá Gunnarsholti 8,10 8,61 8,36 3. Eiður frá Oddhóli 8,15 8,50 8,33 4, Kormákur frá Flugumýri II 8,23 8,33 8,28 5. Hilmir frá Sauðárkróki 8,28 8,21 8,24 6. Hugi frá Hafsteinsstöðum 8,13 8,34 8,23 7. Hrókur frá Glúmsstöðum II 8,00 8,46 8,23 8. Esjar frá Holtsmúla 8,01 8,34 8,18 9. Glami frá Kjarri 7,88 8,49 8,18 10 Ljósvaki frá Akureyri 8,10 8,26 8,18 11. Álfur frá Akureyri 8,13 8,19 8,16 12. Stimir frá Syðra Felli 8,15 8,11 8,13 13. Skorri frá Blönduósi 8,23 8.03 8,13 14. Eldur frá Súluholti III 8,08 8,11 8,09 15. Askur frá Keldudal 8,00 8,16 8,08 EinstaMuigssýndir stóðhestar - 5 vetra Röð nafn sköpul. hæfil. aðaleink. 1. Númi frá Þóroddsstöðum 8,23 8,37 8,30 2. Frami frá Svanavatni 8,08 8,37 8,22 3. Markús frá Langholtsparti 8,05 8,39 8,22 4. Adam frá Ásmundarstöðum 8,10 8,29 8,19 5. Tývar frá Kjartansstöðum 7,83 8,40 8,11 6. Ögri frá Háholti 8,20 7,96 8,08 7. ;■ Kvistur frá Hvolsvelli 7,98 8,17 8,07 8. Erpur Snær frá Ffstadal II 8,18 7,87 8,02 9. Loki frá Hofi I 8,08 7,84 7,96 10. Starri frá Hvítanesi 8,03 7,87 7,95 11. Huginn frá Bæ I 7,75 8,14 ,95 EinstaMingssýndir stóðhestar - 4ra vetra Röð nafn sköpul. hæfil. aðaleink. 1. Snerrir frá Bæ I 8,15 7,94 8,05 2. Hrafn frá Garðabæ 8,18 7,91 8,04 3. Óskar frá Litla dal 8,43 7,64 8,03 4. Dynur frá Hvammi 8,05 8,00 8,03 5. Huginn frá Haga I 7,73 8,24 7,98 6. Breki frá Hjalla 7,98 7,94 7,96 7. Keilir frá Miðsitju 8,28 7,60 7,94 8. Hlynur frá Blesastöðum 7,60 8,23 7,91 9. Ganti frá Hafnarfirði 7,93 7,86 7,89 10. Kórall frá Kálfholti 7,98 7,66 7,87 11. Þór frá Prestsbakka 8,23 7,40 7,81 12. Hrafnar frá Efri-Þverá 7,73 7,70 7,71 Ilrvssurnar frá Feti efstar Eins og við var búist urðru þær efstar í flokki 6 v. og eldri hryss- urnar frá Feti. Vigdís Kraflars- dóttir skipar fyrsta sætið og Lokkadís Orradóttir annað sæt- ið. Þetta er góður árangur hjá Brynjari Vilmundarsyni sem rek- ur hrossaræktarbúið Fet. Vigdfs hlaut í einkunn 8,31 og Lokka- dís 8,29. Eftir forskoðun kyn- bótahryssanna var séð hverjar myndu raða sér í efstu sætin. Þannig halda þær Hylling ffá Korpúlfsstöðum einkunn 8,29 og Gnótt frá Dallandi einkunn 8,25 sínum einkunnum og þrið- ja og fjórða sæti. Einkunnir hafa ekki mikið breyst en þó hafa nokkrar hryssur dalað og aðrar hækkað eins og gengur. Birta frá Hvolsvelli hækkaði úr 8,17 í 8,22 og Spöng frá Hrafnkels- stöðum úr 8,16 í 8,21. Hóla- hryssurnar Þilja og Þula lyftu sér einnig. Klárhryssan Filma frá Arbæ er enn að bæta við sig og er nú komin í 8,40 fyrir hæfileika skeiðlaus. Enn getur röðin átt eftir að breytast á hryssunum því yfirlitssýningin er í dag og þá er dómur opinn sem svo er kallað. Það þýðir að kynbótahross eiga möguleika á því að hækka í hæfi- leikadómi. A þessu móti er sæg- ur af mjög góðum hryssum sem vonandi verða flestar notaðar til undaneldis hér heima á Fróni. Undanfarin ár hafa margar 1. verðlauna hryssur verið seldar úr Iandi og oft verið fylfullar við bestu hestunum. Þannig hafa þeir útlendingar sem keppa við okkur í ræktuninni náð í úrvals- afkvæmi. Eitthvað mun vera um það að menn noti tækifærið og haldi hryssum hér á mótinu þar sem úrvalið af stóðhestum er mikið. Kannski getum við sagt fréttir af því seinna hvaða hross hafa ver- ið leidd saman og síðan farið að spá í fýlið. EmstaMingssýndar hryssur 6. vetra og eldri Röð Nafn sköpul hæfileikar aðaleink 1. Vigdís frá Feti 8,13 8,50 8,31 2. Lokkadís frá Feti 8,13 8,46 8,29 3. Hylling frá Korpúlfsstöðum 8,28 8,30 8,29 4. Gnótt frá Dallandi 8,33 8,17 8,25 5. Birta frá Hvolsvelli 7,88 8,57 8,22 6. Þílja firá Hólum 8,13 8,31 8,22 7. Spöng frá Hrafnkelsstöðum I 8,23 8,19 8,21 8. Þula frá Hólum 8,20 8,19 8,19 9. Filma frá Árbæ 7,98 8,40 8,19 10. Líf frá Kirkjuskógi 7,83 8,53 8,18 11. Ösp ffá Skammbeinsstöðum 8.18 8,16 8,17 12. Nóa frá Geirshlíð 8,03 8,30 8,16 13. Hrefna frá Vatnsholti 7,95 8,37 8,16 14. Tinna frá Kálfholti 8,13 8,19 8,16 15. Prinsessa frá Úlfljótsvatni 8,15 8,16 8,15 17. Fluga frá Kollaieiru 7,75 8,56 8,15 18. Þröm frá Hólum 7,98 8,33 8,15 19. Þema frá Flugumýri 7,85 8,41 8,13 20. Eyja frá Efri-Rauðalæk 8,03 8,23 8,13 21. Krafla frá Litlu-Hildisey 8,15 8,06 8,10 22. Hending frá Víðidal 8,15 8,06 8,10 23. Freyja frá Þóreyjarnúpi 8,18 8,03 8,10 24. Hildisif frá Torfastöðum 7,88 8,31 8,09 25. Hviða frá Ingólfshvoli 7,85 8,33 8,09 26. Brana frá Ásmúla 7,93 8,24 8,08 27. Mánadís frá Torfunesi 8,18 7,97 8,07 28. Stelpa frá Hnjúkahlíð 8,05 8,09 8,07 29. Syrpa frá Ytri-Hofdölum 7,78 8,36 8,07 30. Minna frá Hvolsvelli 7,90 8,21 8,06 31. Kolfínna frá Þóreyjarnúpi 8,03 8,03 8,03 32. Brenna frá Flugumýri II 8,05 7,99 8,02 33. Maístjama frá Sveinsstöðum 7,98 8,06 8,02 34. Framkvæmd frá Ketilsstöðum 7,93 8,10 8,01 35. Brá frá Ketilsstöðum 7,90 8,07 7,99 36. Hátíð frá Garði 7,78 8,19 7,98 37. Frigg frá Viðvík 7,45 8,40 7,93 38. Gylling frá Hafnarfirði 7,95 7,76 7,85 Fatatilboð! Duggarapeysur 100% ull Þunn regnföt L-XL Vöðlur ir ivju/o uii s-----------------— (kr. 3.900,■■) (kr. 2.500,- pr. settj ( kr. 5.000,-() Stígvél frá Gallabuxur nr. 30-40 kr. ( kr. 1.500,-?) Vettlingar, sokkar, húfur og margt fleira Einnig allt til sjóstangaveiði. ( 1.990,-. ) Þykk regnföt S-XXXL Sjóbúðin (Sandfell) ehf. Laufásgötu, (kr. 1.500,- pr. sett( næsta hús við Eimskip. Opið virka daga til kl. 17.00 og kannski um helgina ef rignir... s. 462 6120 og 892 5465. SlðBUÐIN LAUFÁSGATA 1 • 600 AKUREYRI • SÍMI462 6120 KENNITALA 530598-2769 • VSK.NR. 58240 • FAX 462 6989

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.