Dagur - 30.07.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 30.07.1998, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 - 15 Vnptr- DAGSKRAIN SJONVARPIÐ 13.45 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarijós CGuiding Lightj. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Krói (13:21) (Cro). Bandarískur teiknimyndaflokkur um ævintýri ísald- arstráks. 18.30 Undraheimur dýranna (3:13) (Amazing Animals). Fræöslumynda- flokkur um dýrin. 19.00 Loftleiðin (20:36) (Jhe Big Sky). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Frasier (19:24). Bandarískur gamanmyndaflokkur um útvarpsmann- inn Frasier og fjöl-skylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.00 Melissa (1:6) (Melissa). Breskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Francis Durbridge. Höfundur handrits: Alan Bleasdale. Leikstjóri er Bill Ander- son og aðalhlutverk leika Jennifer Ehle, Adrian Dunbar, Julie Walters og Bill Paterson. 22.00 Bannsvæðið (5:6) (Zonen) Sænskur sakamálaflokkur um dular- fulla atburði á svæði í Lapplandi sem herinn liefur lokað fyrir allri umfeð. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Fótboltakvöld. Sýntfrá leikjum kvöldsins i íslensku knattspyrn 13.00 Saga Madonnu (e). (Madonna Story - Innocence Lost) Ný bandarísk leikin sjónvarpsmynd um söngkonuna Madonnu og þá leið sem hún fetaði til frægðar. Við kynn- umst því hvernig hún sló hressilega í gegn með breiðskífunni Like a Virgin. Aðalhlutverk: Dean Stockwell og Terumi Matthews. Leikstjóri: Bradford May. 14.25 Ein á báti (8:22) (Party of Five). 15.10 Daewoo-Mótorsport (e). 15.35 Andrés önd og Mikki mús. 16.00 Enið þið myrkfælin? 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Simmi og Sammi. 17.15 Eðlukrílin. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.45 Línumar í lag (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Gæludýr í Hollywood (Hollywood Pets). 20.40 Bramwell (6:10). 21.35 Ráðgátur (20:21) (X-Files). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 New York löggur (13:22) (N.Y.P.D. Blue). 23.40 Saga Madonnu (e) (Madonna Story - Innocence Lost). 01.10 Priscilla, drotlning eyðimerk- urinnar (e). (Adventures of Priscilla, Queen of the Desert). Myndin fjallar um þrjá félaga sem boðið er að sýna sér- stæðan kabarett sinn á hóteli (Alice Springs, mitt f óbyggðum Ástralíu. Aðal- hlutverk: Terence Stamp,. Hugo Weaving og Guy Pearce. Leikstjóri: Stephen Elliott. 1994. 02.50 Dagskrárlok. IFJOLMIDLAR Stefán Jón Hafstein Einar Kára, gráfíkjiir og grillhumar Fjölmiðlarnir eru að breytast í burðardýr fyrir auglýsingar - áður voru þeir með þær í föruneyti. Nýkaupsblaðið kom með Mogganum í gær og nú sést að auglýsingastjórarnir fyllast ristjórnarleg- um metnaði. Þeir hafa vit á því að hafa meira en auglýsingar í þvf. A forsíðu er eitt af þjóðskáldun- um látið líta niður á mann og segja: „Eg kalla það ekki ferðalag ef það vantar harðfisk og gráfíkju- kex“. Því miður er ekki viðtal við Einar Kára inní blaðinu um þetta mál, en hinar og þessar verkleg- ar leiðbeiningar um það sem hægt er að gera með þá hluti sem Nýkaup biður mann að kaupa. Það er sniðugt hjá þeim. Sérstaklega áhugaverðar grilllýsingar og leiðbeiningar og svo fróðleiksmol- ar eins og hvað Sigurjón Kjartansson ætlar að gera um helgína. Þetta væri sem sagt tímamótaauglýsingablað fyr- ir þær sakir að vera líflegt og spennandi og staldra við í höndunum á manni lengur en þær 0.5 sekúndur sem tekur að henda því ef ekki væri á því stór galli. (Fyrir utan að viðtalið við Einar Kára er ekki í því). Allt er tíundað vandlega: SS hunangsmarineraðar og léttreyktar svínakótilett- ur: 998 kr/kg. Stór grillhumar: EKKERT VERÐ!!! Hver getur treyst búð sem þorir ekki að segja hvað stór grillhumar kostar? Skjáleikur 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.30 Taumlaus tónlist. 17.45 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþrótta- kappar sem bregða á leik. 18.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.25 Walker (e). 19.55 íslenski boltinn. Bein útsending frá leik KR og Fram í 11. umferð Landssímadeildarinnar. 21.50 Hálandaleikamir. Sýnt frá afl- raunakeppni sem haldin var á Sauðár- króki um sfðustu helgi. 22.20 Friðarleikamir (Goodwill Games). 22.50 íslensku mörkin. Svipmyndir úr leikjum 11. umferðar Lands-símadeild- arinnar. 23.20 Friðarleikamir (Goodwill Games). 01.50 Sjóræningjamir (Black Swan). í myndinni er rakin saga sjóræningjafor- ingja að nafni Henry Morgan. Morgan þessi fór fyrir mönnum sínum á Karíba- hafi þar sem fjöldi sjófarenda varð fyrir barðinu á þeim. Um síðir var Morgan handtekinn og við honum blasti að enda líídaga sína á gálganum en þá bauðst honum að snúa við blaðinu og láta gott af sér leiða. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Maureen O'Hara og Laird Cregar. Leik- stjóri: Henry King. 1942. 03.10 Dagskrárlok og skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Horfi litið á siónvarp „Ég horfi eingöngu á fréttir annars horfi ég aldrei á sjón- varp,“ segir Jón Rafnsson tón- listarmaður. Jón segist þó ann- að slagið horfa á Kontrapunkt og eina og eina bíómynd. „Ég er að gera svo margt á kvöldin að sjónvarpið fer eiginlega alveg fyrir ofan garð og neðan hjá r U mer. Jón segist hlusta öllu meira á útvarp og þá er gamla gufan í sérlegu uppáhaldi. „Ég reyni stundum að hlusta á hinar rás- irnar en þær eru hálfgerð sí- bylja svo það er bara gamla gufan sem heldur mér niðri á jörðinni. I bílnum set ég þó stundum yfir á Frostrásina. Þeir eru farnir að hljóma eins og al- vöru útvarp og er hið besta mál.“ Sem sannur djassisti seg- ist Jón vilja heyra meiri djass á öldum ljósvakans „og það er eins með sjónvarpið. Þar vantar vandaða tónlistarþætti." Jón segir að nóg sé að gerast í ís- lensku tónlistarlífi en einhvern veginn nái það ekki inn á ís- Iensku útvarpsstöðvarnar. „Djassþættir Lönu Kolbrúnar eru þó mjög góðir,“ segir Jón. „Annars truflar útvarp og sjón- varp ekki mitt líf á neinn hátt. Ég tek bara því sem er og ef mér líkar það ekki, slekk ég. Mjög auðvelt." Jón Rafnsson. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,6/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norðurlönd á tímum breytinga. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill. 13.35 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Austanvindar og vestan eftir Pearl S. Buck. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Bjarmar yfir björgum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. - Brasilíufararnir eft- ir Jóhann Magnús Bjarnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Úr ævisögum listamanna. Fimmti þáttur: Minn- ingar Einars Jónssonar myndhöggvara. 23.10 Kvöldvísur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 90,1/99,9 10.00 Fréttir. - Poppland héldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Ferðapakkinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Hringsól. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Grín er dauðans alvara. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP A rAS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.2Q-9.00 og 18.35-19.00 Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Fréftir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.15 Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarsson og Egill Helgason. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næt- urvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00Tónskáld mánaöarins (BBC): Mússorgskí. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 21.00 Proms-tónlistarhátíðin. Hljóðritun frá. tónlejkum í Royal Albert Hall í London. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: A Very Rare Bird indeed eftir Peter Tinniswood. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónskáld mánaðarins (BBC): Mússorgskí. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 21.00 Proms-tónlistarhá- tíðin. Hljóðritun frá tónleikum í Royal Albert Hall í London. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC .What Makes Sammy Run? eftir Budd Schulberg. Fyrri hluti leikgerðar frægrar bókar frá fjórða áratugnum um ósvífinn kvikmyndaframleiðanda í Hollywood. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þor- steinsson FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rún- ar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Mark- ús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr X-ið FM 97,7 07.00 7:15. 09.00 Tvíhöföi. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýj- um ofar (drum & bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. frostrAsin 07:00-10:00 Haukur Grettisson 10:00-13:00 Dabbi Rún og Siggi Rún 13:00-16:00 Atli Hergeirs 16:00-18:00 Þráinn Brjánsson 18:00-19:00 Ókynnt 19:00-21:00 Óháði Holu listinn 21:00-23:00 Út um hvippin og hvapinn ÚTVARP SUÐURLANDS 07.00-10.00 Dagmál Kristinn Ágúst 10.00-12.00 Eyjólfur Guðrún Halla 12.00-13.00 Tónlistarhádegi Ókynnt tónlist 13.00-15.00 Eftir hádegi Guðrún Halla 15.00-17.00 Toppurinn Kristjana Stefáns 17.00-19.00 Áferðogflugi Valdimar Bragason 19.00-20.00 Sherlock Holmes (e) Sigurgeir Hilmar 20.00-22.00 Lagt við hlustir Ágúst Valgarð 22.00-24.00 Nú andar suðrlð Kjartan Björnsson 21:00 Sumarlandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í feróahug. ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Greatest Hits Of.. : Cutture Club 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Behind the Music - Boy George 14.00 Toyah & Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 Greatest Hits Of...: Culture Club 20.00 VH1 Hits 21.00 Storytellers - Culture Club 22.00 Talk Music 23.00 The Nigtufly 0.00 Behind the Music - Boy George 1.00 VHl Late Shift The Travle Channel 11.00 The Great Escape 11.30 Tread the Mcd 12.00 Ridge Riders 12.30 The Rich Tradition 13.00 On Tour 13.30 Reei Worfd 14.00 The People and Places of Africa 14.30 Wlucker's World 15.00 Destinations 16.00 Ridge Riders 16.30 Cities of the World 17.00 The Rich Tradition 17.30 On Tour 18.00 The Great Escape 18.30 Tread the Med 19.00 Go Greece 19.30 The Flavours of France 20.00 Destinations 21.00 Reel World 21.30 Tlie Food Lovers’ Guide to Australia 22.00 Cities of the World 2230 Whicker's Worid 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Football: UEFA Cup 8.00 Cyclmg: Tour de France 10.00 Golf: European Ladies’ PGA - Austrian Ladies’ Open in Frohnleiten 11.00 Motorsports: Motors Magazine 12.30 Motocross: World Championship's Mogazine 13.00 Cycling: Tour de France 15.00 Mountam Bike: Grundig/UCI World Cup in Conyers. USA 15.30 Tennis: ATP Tournament in Stuttgart, Germany 17.00 Tractor Pulling: European Cup in Sottrum, Germany 18.00 Strongest Man: Worid's Strongest Man 19.00 Boxing 20.00 Cycling: Tour de France 22.00 Motorsports: Motors Magazine 23.30 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchitd 4.30 Ivanhoe 5.00 Ttie Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15 The Magic Roundabout 6.30 Blinky Bill 7.00 Summer Superchunks 11.00 The Flintstones 11.30 Ðroopy: Master Detective 12.00 Tom and Jerry 12.15 Road Runner 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsbns 13.30 The Addams Family 14.00 Wacky Races 14.30 The Mask 15.00 Beetiejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 1730 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godziila 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Hong Kong Piiooey 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 HelpL.lt’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dostardly & Muttley in their Flying Machínes 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blmky Bill BBC Prime 400 My Brilliant Career 430 20 Steps to Better Management 4.45 Teaching Today Special 500 BBC Worid News 5.25 Prime Weather 5.30 Jackanoty Gold 5.45 Bright Sparks 6.10 Out of Tune 6.45 An English Woman's Garden 715 Can’t Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30 Animal Hospital 9.00 Hetty Wainthropp Investigates 9.50 Prime Weather 9.55 Real Rooms 10.20 An English WOman's Garden 10.45 Can't Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 Fasten Your Seatbelt 12.30 Animal Hospital 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 13.50 Pnme Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Jackanory Gold 14.40 Bright Sparks 15.05 Out of Tune 15.30 Can’t Cook. Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 Animal Hospital 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Open All Hours 18.30 To tho Manor Bom 19.00 Common as Muck 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 „999“ 21.40 Changing Rooms 22.10 Spender 22.40 Prime Weather 23.05 Two Research Sytles 2330 The Clinical Psychologist 0.00 LA : City of the Future 1.00 Landmarks: Pakistan and Its People 3.00 World Cup French: French Experience Discovery 15.00 The Diceman 15.30 Wheel Nuts 16.00 First Flights 16.30 Jurassica 17.00 Wildlife SOS 1730 Tooth and Claw 1830 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 Supertrains 20.00 Super Structuros 21.00 Medical Detectives 21.30 Medical Detectives 22.00 Forensic Detectives 23.00 First Flights 23.30 Wfieel Nuts 0.00 Wonders of Weather 0.30 Wonders of Weatlier 1.00 Close MTV 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 The Uck 1700 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Alternative Nation 0.00 The Grind 0.30 Night Videos Sky News 4 4 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Pariiament 14.00 News on the Hour 14.30 Pariiament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 1930 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Worid News 21.00 Pnme Time 23.00 News on thc Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 230 Global Village 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline 630 CNN This Momíng 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning 730 Showbiz This Weekend 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 Worid Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Worid Report - ’As They See It' 11.00 World News 11.30 Sclence & Technoiogy 12.00 World News 12.15 Asian Edition 1230 Business Asia 13.00 Worid News 1330 CNN Newsroom 14.00 Worid News 14.30 Wortd Sport 15.00 Worid News 1530 Travel Guide 16.00 Larry King Live Reptay 1700 Worid News 1745 American Edition 18.00 Wortd News 1830 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 2130 Wortd Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Lany King Live Z00 Wortd News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Editkm 330 Worid Report National Geographic 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wlieel 10.00 Song of Protest 10.30 Tuna/Lobster 11.00 Lions of the African Night 12.00 Day of the Elephant 12.30 Sumo: Dance of tho Gargantuans 13.00 Wild Med 14.00 Skis Against the öomb 14.30 Everest: Into The Death Zone 15.00 Treasure Hunt 16.00 Song of Protest 16.30 Tuna/Lobster 17.00 Lions ot the African Night 18.00 Cormorant Accused 18.30 Inherlt the Sand 19.00 Shadows in the Forest 20.00 Bomeo: Beyond tlie Grave 2030 lce Climb 21.00 Ufeboat 21.30 Ufeboat 22.00 Nature’s Nightmares 22.30 Nature's Nightmares 23.00 Rain Forest 0.00 Cormorant Accused 0.30 Inherit tlie Sand 1.00 Shadows in the Forest 2.00 Bomeo: Beyond theGrave 230lœClimb 3.00 Ufeboat 3.30 Lifeboat

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.