Dagur - 15.08.1998, Blaðsíða 12
12 - LAUGARDAGUR 1S. ÁGÚST 1998
Tkypr
t
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
IIM HELGINA
Laugard. 15. ágúst
■ KNATTSPYRNA
Landsímadeildin
KI. 16:00 KR - Leiftur
2. deild karla
Kl. 14.00 Hamar - Bruni
Kl. 14:00 KFS - KFR
Kl. 16:00 Vík. Ól. - Snæfell
Kl. 14:00 Aftureld. - Léttir
Kl. 14:00 Ármann - Njarðvík
Kl. 14:00 Ernir ís - GG
Kl. 14:00 Magni - Neisti H
Kl. 14:00 Huginn - Neisti D
Kl. 14:00 Sindri - Einheiji
■akstursíþróttir
Rallkeppni
Fjórða rallkeppni ársins fer
fram um helgina og hófst við
Geitháls í gær.
I dag heldur keppnin áfram
kl. 10:00 og verða eknar þijár
sérleiðir um Gunnarsholt.
Kl. 12:00 verður ekið fram og
til baka um Dómadal, en
endamarkið er á Hellu.
Sautján bifreiðar eru skráðar
til leiks í rallinu og eru allir
fremstu rallökumenn lands-
ins meðal þátttakenda.
■ SIGLINGAR
Opið íslandsmót
Kænur og Optimist-flokkur á
Sketjafirði á vegum Siglinga-
klúbbsins Ymis í Kópavogi.
Mótið hófst í gær og heldur
áfram í dag kl. 10:00 og á
sama tíma á morgun, sunnu-
dag.
■ FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR
Meistaramót Islands
15-22 ára haldið á
Skallagrímsvelli í Borgarnesi.
Hefst kl. 10:00 í dag og held-
ur áfram á sama tíma á
morgun.
Keppendur verða um 270 og
þar á meðal eru þekkt nöfn
eins og spjótkastararnir
Sigmar Vilhjálmsson og Jón
Ásgrímsson og hástökkvarinn
Einar Karl Hjartarson.
Einnig verða þau Sunna
Gestsd., Theódór Karlsson og
kúluvarparinn Vigfús Dan
Sigurðsson, meðal keppenda.
Meistaramót íslands
12-14 ára haldið á
Kaplakrikavelli í Hafnarfirði.
Byijar kl. 10:00 í dag og
heldur áfram á morgun
kl. 9:30
Sunnud. 16. ágúst
■ KNATTSPYRNA
Landsímadeildin
Kl. 16:00 ÍA - Fram
KI. 16:00 ÍBV - ÍR
KI. 20:00 Þróttur - Grindav.
2. deild karla
Kl. 14:00 Bolungarvík - GG
Mánud. 17. ágúst
■ KNATTSPYRNA
Landsímadeildin
Kl. 19:00 Keflavík - Valur
ÍÞRÓTTIR
Á SKJÁNIIM
Laugard. 15. ágúst
—BŒsaaanr-
Kappakstur
Kl. 10:55 Formula 1
Útsending frá Hungaroring í
Ungveijalandi. Tímataka. IE
íþróttir
Kl. 17:00 íþróttaþátturinn
Knattspyrna
KI. 13:45 Enski boltinn
Coventry-Chelsea [3
Knattspyrna
W. 16:00 íslenski boltinn
Landsímadeildin □
KR - Leiftur
Golf
Kl. 18:00 Bandaríska
meistaramótið ÚS PGA 0
Sunnud. 16. ágúst
Kappakstur
Kl. 11:30 Formula 1
Bein útsending ffá Hungaro-
ring í Ungverjalandi. 0
Tennis
Kl. 13:00 íslandsmótið í
tennis Bein útsending frá
úrslitum í einliðaleik karla. 0
Golf
Kl. 16:00 Golfmót í
Bandaríkjunum US PGA
Kl. 18:00 Bandaríska
meistaramótið US PGA
Bein útsending frá síðasta
keppnisdegi. 0
Fótbolti
KI. 17:00 Enski boltinn
Svipmyndir frá landsleikjum
Englendinga.
Kl. 23:00 íslensku mörkin
Svipmyndir frá Ieikjum
13. umferðar Landsíma-
deildarinnar.
Mánud. 17. ágúst
SYN
Knattspyrna
Kl. 18:55 Enski boltinn
Arsenal - Nott. Forest 0
Kl. 20:50 Pollamót Þórs á
Akureyri 1998
Norrænn svimugdagur
Svifflugfélag Islands og Akureyrar
verða með opið hús á flugvöllum
sínum á Sandskeiði við Bláfjalla-
veg og á Melgerðismelum í Eyja-
firði, frá kl. 13:00.
Þar verður fólki gefinn kostur á
að fljúga svifflug á vægu verði og
kynna sér starfsemi félaganna.
Þetta er í fyrsta skipti sem sam-
norrænn svifflugdagur er haldinn
hér á landi, en gott samstarf hefur
verið með svifflugmönnum á
Norðurlöndum og er dagurinn
afrakstur þess samstarfs.
ENSKA DEILDIN
Leikur
dagsins
Þá er komið að því sem margir
hafa beðið eftir. Enska deildin
er að byrja og við fáum að sjá
fyrsta Ieikinn í beinni útsend-
ingu Stöðvar 2, klukkan 13.45 í
dag. Það er leikur Coventry og
Chelsea á Highfield Road í
Coventry.
Gordon Strachan stjóri Cov-
entry hefur ekki gert miklar
breytingar á liði sínu frá því á
síðustu leiktíð og hefur í raun og
veru aðeins eytt einni milljón
punda í nýja leikmenn. Hann
gerði misheppnaða tilraun til að
fá til sín króatíska landsliðs-
manninn Jarni frá Real Betis
fyrir 2,6 milljónir punda, en
þegar var búið að ganga frá
samningum og greiðslum. En
þá kom babb í bátinn, því Jarni
tilkynnti að hann gæti ekki Ieik-
ið fyrir Coventry, vegna þess að
frúin neitaði að flytja til Eng-
lands.
Strachan á í mesta basli við að
stilla upp liði sínu, því fjórir
fastamenn eru á sjúkralista og
óvíst hvort þeir geti spilað. Það
eru þeir Burrows, Wallemme,
Hall og Clement. Útlitið er því
ekki gott hjá Strachan gegn
stjörnum prýddu liði Chelsea og
ólíklegt að þeir nái sigri í fyrsta
leik á heimavelli sínum. Það fer
þó allt eftir frammistöðu fram-
heijanna, þeirra Huckerby og
Dionne Dublin og hvernig þeim
tekst til.
Coventryliðið er annars sam-
ansafn af miklum baráttujöxlum
eins og Gary McAlIister og því
ætti enginn að afskrifa þá, sem
eitt af tíu bestu liðum Englands.
Stórmót á Siglufirði um næstu helgi
Fin þátttaka á
Sigló
Jón Sigurbjörns-
son á Siglufirði
sagði í samtali
við dálkahöfund
um miðja viku
að 60 pör væru
búin að skrá sig
á afmælismót
Bridgefélags
Siglufjarðar sem
hefst næsta
föstudag. Enn er hægt að bæta
við pörum og stefna heimamenn
að enn meiri fjölda. Keppnisgjald
fyrir afmælismótið er kr. 5.000
fyrir þrjá spiladaga. Spilaður er
mitchell tvímenningur á föstu-
dag, barómeter í A- og B-flokki á
laugardag og sveitakeppni á
sunnudag. Ekki er nauðsynlegt
að taka þátt í öllum pakkanum.
Enn er hægt að fá gistingu í
svefnpokaplássi.
Soffía eiin í eldlínunni
Hin síspræka Soffía Guðmunds-
dóttir varð hlutskörpust ásamt
Stefáni Vilhjálmssyni á síðasta
spilakvöldi Bridgefélags Akureyr-
ar, þriðjudaginn 11. ágúst. Þau
skoruðu 160 stig, Hákon Sig-
mundsson-Kristján Þorsteinsson
156 og Grétar og Orlygur Orlygs-
synir urðu þriðju með 155 stig.
Sigurvegararnir geta gætt sér á
kaffi og meðlæti á nýjasta kaffi-
húsi Akureyrar, Bláu könnunni.
Bridgefélag Akureyrar minnir á
sumarbridge öll þriðjudagskvöld
í Hamri og hefst spilamennska
ldukkan 19.30. Freistandi kvöld-
verðlaun í boði frá veitingahús-
um á Akureyri. Hvatt er til að
heimamenn og ferðafólk fjöl-
menni í léttan sumarbridge.
Sumarbridge 1998
Miðvikudagskvöldið 5. ágúst
mættu 24 pör til keppni og þá
varð staða efstu para þessi (með-
alskor 216):
NS
1. Esther Jakobsdóttir-Gylfi
Baldursson 262
2. Ljósbrá Baldursdóttir-Sigurð-
ur B. Þorsteinsson 245
3. Ragna Briem-Þóranna Páls-
dóttir 244
4. Siguijón Tryggvason-Heimir
Tryggvason 231
AV
1. Guðmundur Baldursson-
Steinberg Ríkarðsson 279
2. Eggert Bergsson-Jón Viðar
Jónmundsson 250
3. Hjördís Siguijónsdóttir-Krist-
ján Blöndal 246
4. Gissur Ingólfsson-Páll Bergs-
son 242
Fimmtudagskvöldið 6. ágúst
spiluðu 32 pör Mitchell tví-
menning. Spilaðar voru 14 um-
ferðir með 2 spilum í umferð.
Meðalskor var 364 og þessi pör
urðu efst:
NS
1. Gísli Hafliðason- Guðmundur
Baldursson 460
2. Jens Jensson-Jón Steinar Ing-
ólfsson 421
3. Þorsteinn Joensen-Friðrik Eg-
ilsson 417
4. -5. Jóhann Magnússon-Krist-
inn Karlsson 409
4.-5. Unnar Atli Guðmundsson-
Erlingur Sverrisson 409
AV
1. Eggert Bergsson-Vigfús Páls-
son 454
2. Soffía Daníelsdóttir-Una
Árnadóttir 427
3. Sigmundur Stefánsson-Sævin
Bjarnason 422
4. Friðjón Þórhallsson-Hrólfur
Hjaltason 375
Föstudaginn 7. ágúst mættu
26 pör til leiks. Miðlungur var
312 og árangur efstu para varð
þessi:
NS
1. Unnar Atli Guðmundsson-
Þorsteinn Joensen 359
2. Svala Pálsdóttir-Stefanía
Skarphéðinsdóttir 353
3. Guðbjörn Þórðarson-Guð-
mundur Baldursson 348
4. Harpa Fold Ingólfsdóttir-
Brynja Dýrborgardóttir 330
AV
1. Friðjón Þórhallsson-Hrólfur
Hjaltason 370
2. -3. Snorri Karlsson-Halldór
Már Sverrisson 337
2.-3. Þorsteinn Erlingsson-
Sigurleifur Guðjónsson 337
4. Hróðmar Sigurbjörnsson-
Reynir Helgason 332
Átta sveitir í útslætti
Eftir tvímenninginn var að venju
spiluð útsláttarsveitakeppni. Átta
sveitir tóku þátt og eftir
skemmtilega og spennandi spila-
mennsku vann sveit Oldu
Guðnadóttur keppnina. Með
Oldu spiluðu Kristján B. Snorra-
son, Jón V. Jónmundsson og Egg-
ert Bergsson. I öðru sæti varð
sveit Lárusar Hermannssonar en
auk hans var sú sveit skipuð
þeim Guðlaugi Sveinssyni, Vil-
hjálmi Sigurðssyni jr. og Her-
manni Friðrikssyni.
Soffía Guðmundsdóttir:
Fírogflamme!
Horiiafjarðarleikuriiin
Staðan er enn óbreytt í Horna-
fjarðarleik Sumarbridge 98.
Reglur leiksins eru þær að brons-
stig einhverra fjögurra samliggj-
andi spilakvölda eru lögð saman
og þeir tveir spilarar sem ná
flestum stigum á slíku tímabili fá
vegleg verðlaun. Þar er um að
ræða flugfar á Hornaíjarðarmót-
ið í tvímenningi sem haldið verð-
ur í haust, keppnisgjöld og gist-
ingu á Hótel Höfn. Eins og stað-
an er núna eru það Gylfi Bald-
ursson og Anton R. Gunnarsson
sem eru á leiðinni austur í haust.
Gylfi skoraði 109 stig á fjögurra
daga tímabili, en Anton fékk 92
stig. Báðir náðu þessum árangri
snemma sumars.
Tólftu spilavikunni lauk
sunnudagskvöldið 9. ágúst. 24
pör spiluðu Mitchell og urðu
þessi pör efst (meðalskor var
216):
NS
1. Svava Ásgeirsdóttir-Þorvaldur
Matthíasson 263
2. Gísli Hafliðason-Björn Theó-
dórsson 242
3. Guðmundur Baldursson-Jens
Jensson 241
4. Eyvindur Magnússon-Þórður
Ingólfsson 231
AV
1. Jón Þorvarðarson-Hrólfur
Hjaltason 285
2. Jón Viðar Jónmundsson-Her-
mann Friðriksson 260
3. Óli Björn Gunnarsson-Eggert
Bergsson 252
4. Guðbjörn Þórðarson-Þor-
steinn Joensen 237
Gísli Halliðason viku-
meistari
Gísli Hafliðason vann viku-
keppnina að þessu sinni. Loka-
baráttan var æsispennandi og
réðust úrslit vikukeppninnar í
síðasta spili sunnudagskvöldsins.
Guðmundur Baldursson var að-
eins einu stigi frá Gísla í tví-
menningnum og dugði það Gísla
til sigurs í keppninni.
Gylíi stunginn af?
Gylfi Baldursson er áfram efstur
í heildina og hefur snaraukið for-
skot sitt á toppnum. Aðrir verða
að láta hendur standa fram úr
ermum, ætli þeir að ógna Gylfa á
toppnum. Heildarstaða efstu
spilara er orðin svona:
1. Gylfi Baldursson 470 brons-
stig
2. Jón Steinar Ingólfsson 369
3. Steinberg Ríkarðsson 303
4. Eggert Bergsson 291
5. Vilhjálmur Sigurðsson jr. 288
6. Þorsteinn Joensen 264
7. Erlendur Jónsson 263
8. Jón Viðar Jónmundsson 262
9. Hermann Friðriksson 256
10. Friðjón Þórhallsson 240
BRIDGE