Dagur - 21.08.1998, Blaðsíða 8
8- FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998
FRÉTTASKÝRING
SIGURDÖR
SIGURDÓRSSON
OG
VALGERÐUR
JÓHANNSDÓTTIR
SKRIFA
Þótt Guðmimdur
Bjamason vilji sitja
sem ráðherra til ára-
móta telja ýmsir þing-
menn ílokksiiis eðli-
legra að hann hætti
sem fyrst. Flestir
veðja á Valgerði Sverr-
isdóttur sem eftir-
mann, ef nýr ráðherra
verður skipaður, en
Guðni Águstsson og
Siv Friðleifsdóttir em
með í slagnum.
Það er ekki hægt að segja að það
hafi komið mönnum algjörlega í
opna skjöldu að Guðmundur
Bjarnason, umhverfis- og land-
búnaðarráðherra, hafi ákveðið að
hætta í pólitík. Sú saga hefur
gengið Qöllunum hærra í Iangan
tíma þótt framsóknarmenn hafi
keppst við að afneita henni.
Kannski má segja að menn hafi
orðið jafn hissa við tíðindin og
þegar fréttist að ákveðið hefði
verið að ráða Friðrik Sophusson í
starf forstjóra Landsvirkjunar.
Það kom hins vegar á óvart að
Guðmundur skyldi velja stól
framkvæmdastjóra Ibúðalána-
sjóðs og en það bar nokkuð brátt
að og það brátt að þingflokkur
Framsóknar hefur ekki rætt
spurninguna um eftirmann hans.
Það er reyndar ekki ljóst á
þessu stigi hvort eða hver tekur
við af Guðmundi. Endanleg
ákvörðun bíður heimkomu for-
ingjans, Halldórs Asgrímssonar
utanríkisráðherra, sem er vænt-
anlegur heim frá útlöndum í Iok
næstu viku. Þingmenn flokksins
eru hins vegar að sjálfsögðu farn-
ir að spá í spilin og það eru ýmsir
möguleikar sagðir í stöðunni.
Ekki nýr ráðherra?
Ákvörðun er sögð koma á heldur
slæmum tíma fyrir flokkinn vegna
þess að prófkjörsslagurinn er að
hefjast. Verði nýr maður dubbað-
ur upp í ráðherrastarf í stað Guð-
mundar gefur það viðkomandi
forskot í prófkjörsslagnum í sínu
kjördæmi. Þess vegna er sú hug-
mynd ofarlega hjá mörgum þing-
mönnum Framsóknarflokksins að
velja ekki nýjan ráðherra þá fáu
mánuði sem eftir eru til kosninga.
Þess í stað verði landbúnaðar- og
umhverfisráðuneytinu skipt niður
á tvo ráðherra til vorsins. I því
sambandi er rætt um að Halldór
Ásgnmsson taki annað en Páll
Pétursson félagsmálaráðherra
hitt.
Guðmundur segist sjálfur ætla
að vera ráðherra þar til hann tek-
ur við nýja starfinu, en ljóst er að
ekki eru allir sáttir við það. Ymsir
segja að málið þoli enga bið því
ekki sé hlustað mikið á ráðherra
sem hefur Iýst því yfir að hann sé
á förum.
Verði Guðmundur áfram um
hríð myndi það hins vegar senni-
lega þýða að prófkjör flokksins
yrðu víðast afstaðin og eftir það
gæti verið hægara fyrir formann-
inn að velja eftirmanninn.
Þrír heitir
Það er nokkuð sama við hvaða
þingmann Framsóknarflokksins
er talað, þrjú nöfn eru oftast
nefnd þegar talað er um væntan-
lega ráðherra. Þetta eru Guðni
Ágústsson í Suðurlandskjördæmi,
Valgerður Sverrisdóttir í Norður-
landskjördæmi eystra og Siv Frið-
leifsdóttir á Reykjanesi.
Þegar Halldór lagði ráðherra-
lista flokksins fyrir þingflokkinn
eftir síðustu kosningar voru allir
þar í fyrsta sæti á lista flokksins í
sínum kjördæmum. Guðni og Sif
geta á þeim forsendum bæði gert
tilkall til ráðherrastóls, en Val-
gerður var í 2. sæti í sínu kjör-
dæmi. Hún hefur það hins vegar
með sér að koma úr einu öflug-
asta kjördæmi flokksins og vera
formaður þingflokksins.
Margir þingmenn flokksins sem
Dagur ræddi við í gær telja Val-
gerði Iíklegasta ráðherraefnið af
þessum þremur. Guðni vildi Iítið
ræða þetta mál í gær. Dagur hef-
ur eftir öðrum heimildum að
framsóknarmenn á Suðurlandi
ætli að sækja það stíft að fá ráð-
herra. Sama er að gerast á Reykja-
nesi þar sem framsóknarmenn
ætla að berjast hart fyrir ráðherra
sem yrði þá Siv Friðleifsdóttir.
Framsóknarmenn í Norðurlands-
kjördæmi eystra ætla sér ekki að
missa ráðherra úr sínum röðum
og standa því án vafa fast við bak-
ið á Valgerði Sverrisdóttur.
Fleiri emhætti losna
Ef Valgerður Sverrisdóttir verður
ráðherra Iosnar formennska í
þingflokknum. Embættið er afar
eftirsótt og um það verður Iíka
tekist á. Ymsir nefndu þann
möguleika að kjósa Stefán Guð-
mundsson, þingmann úr Norður-
landi vestra, því hann hefur lýst
því yfir að hann gefi ekki kost á
sér oftar til þingmennsku. Það
gæti enginn sagt neitt við því að
heiðra Stefán fyrir vel unnin störf
fyrir flokkinn með þessum hætti
og leysa um leið ákveðinn vanda í
valdastreitunni.
Ekki má heldur gleyma því að
Guðmundur er varaformaður
Framsóknarflokksins. Nýr vara-
formaður verður kosinn á flokks-
þingi í haust en þar eru oftast
nefnd til sögunnar Finnur Ing-
ólfsson, Valgerður Sverrisdóttir
og Ingibjörg Pálmadóttir.
Einn þingmaður flokksins orð-
aði það svo að þarna væri verið að
„rýma þrjá bása sem gætu orðið
hörð átök um.“
Skipa strax
Jón Kristjánsson alþingismaður
sagði að það kæmi alveg eins til
greina, að sínu mati, að skipa ekki
ráðherra í stað Guðmundar en
deila þess í stað ráðuneytunum
niður á hina ráðherrana sem eftir
eru til vorsins.
„Þótt segja megi að eðlilegra
væri að skipa nýjan ráðherra,
hvort sem það verður um áramót-
in eða fyrr, þá gefur það þeim sem
skipaður verður nokkuð forskot í
prófkjörsslag eða við annars kon-
ar niðurröðun á lista,“ sagði Jón
Kristjánsson.
Hann vildi ekki segja hvern þre-
menninga hann teldi sigurstrang-
legastan ef farið verði út í að
skipa eftirmann Guðmundar. Jón
sagðist vita að orð formanns
flokksins myndu vega þar þungt
og án efa hafa úrslitaáhrif í þeim
efnum.
Isólfur Gylfi Pálmason, þing-
maður flokksins á Suðurlandi,
vildi lítið um málið segja enda
væri það ungt og óþroskað. Hann
nefndi þó Iíklega sömu kandidata
og aðrir þingmenn flokksins sem
rætt var við.
„Hins vegar tel ég ekki rétt að
Ráðherra til áramóta
„Ástæðan fyrir þvf að ég hef
ákveðið að hætta í stjórnmálum
er eingöngu sú að mig langar til
að skipta um starfsvettvang. En
það gerðist mjög snöggt að ég
ákvað að sækja um þetta starf.
Fyrir nokkuð Iöngu síðan hafði
ég leitt hugann að þessu starfi en
hvarflaði frá því aftur og hætti að
hugsa um það. Síðan gerðist það
að við mér var ýtt í síðustu viku.
Ég var spurður hvort ég væri enn
að hugsa um að skipta um starfs-
vettvang og ef svo væri hvort ég
vildi ekki skoða þetta starf. Þá
fyrst fór ég að hugsa þetta í al-
vöru og þetta varð niöurstaðan,"
sagði Guðmundur.
Ekki leiður á pólitík
Hann var spurður um ástæðu
þess að hann hættir í pólitík að-
eins 54 ára gamall og hvort hann
væri orðinn leiður á henni?
„Eg er nú kannski ekki orðinn
Ieiður á henni en ég varð að taka
um það ákvörðun nú hvort ég
ætlaði að breyta um starf. Ég tel
að ég hefði getað verið í pólitík-
inni áfram. Ég held að ég eigi
[>ann feril þar að ég hefði getað
ifað eitthvað lengur enda þótt
það sé alltaf kjósandinn sem
ákveður það. En mér þótti sá
tímapunktur kominn að ég yrði
að ákveða hvort ég ætlaði að gefa
stjórnmálunum allan minn
starfsferil eða hvort ég ætlaði að
breyta til og ná einum nýjum
áfanga í verkefnaskrána. Ég tel
að í því starfi sem ég var að ráða
mig í felist framsækið og áhuga-
vert verkefni og því er ég ekki að
setjast í hægindastól heldur að
Guðmundur Bjarnason hyggst sitja
í ráðherrastól til áramóta.
takast á við nýjan starfsvettvang,'1
sagði Guðmundur.
Bara fjulmidlamál
Það er meira en ár síðan sú um-
ræða komst í gang að Guðmund-
ur ætti að taka við af Steingrími
Hermannssyni sem seðlabanka-
stjóri. Var það aldrei rætt í al-
vöru?
„Nei, það hefur aldrei verið í
alvöru umræðu. Ég sagði íjöl-
miðlum þegar þetta komst fyrst á
kreik að hér væri bara um tilbúna
Ijölmiðlafrétt að ræða en ekki
raunveruleika og það var rétt,“
sagði Guðmundur.
Hann var spurður hvort hann
vildi benda á eftirmann sinn í
ráðherraembætti. Það sagðist
hann ekki vilja gera. Það væri á
valdi forystunnar og þingflokks-
ins að taka þá ákvörðun. -S.DÓR
Guðmund
sonaf li
stjómu
Guðmundur Bjarnason, landbún-
aðar- og umhverfisráðherra, sem
skipaður verður forstjóri hins
nýja íbúðalánasjóðs og hverfur
því af leiksviði stjórnmálanna,
hefur staðið þar síðan 1979 að
hann var fyrst kjörinn alþingis-
maður.
Hann er fæddur á Húsavík 9.
október 1944, sonur hjónanna
Bjarna Stefánssonar, bifreiða-
stjóra og verslunarmanns og
konu hans Jakobínu Jónsdóttur.
Hann er Samvinnuskólagenginn
og var fyrst starfsmaður Kaupfé-
Iags Þingeyinga á Húsavík. Síðan