Dagur - 25.08.1998, Qupperneq 8

Dagur - 25.08.1998, Qupperneq 8
8 - ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 FRÉTTASKÝRING Álitamál áalla kanta STEFÁNJÓN HAFSTEIN SKRIFAR Álitamál iim lífiðnað á íslandi og gagnaöfl- un til hans eru mörg og flðkin samkvæmt þeirn sein uni ræddu á ráðstefnu SlJ|y. Gagna- gninnur, persoiiu-, vemd, eiukaleyfl og mismunandi mögu- leikar á atviunuupp- byggingu vom meðal umræðuefna. á víð og dreif um heilbrigðiskerf- ið og margir myndu koma að því að skrá upplýsingar um hvern einstakling. Því yrði að vera til eins konar landsskrá yfir alla sem ekki vildu Iáta skrá um sig upplýs- ingar í grunninum, og sú skrá að- gengileg um allt heilbrigðiskerfið. Þorgeir ræddi ekki þann van- kant sem því fylgir að sú lands- skrá kann að þykja jafn viðkvæm tilteknum einstaklingum og það að vera í gagnagrunninum sjálf- um. Davíð Oddsson forsætisráðherra reið á vaðið á málþingi Sambands ungra sjálfstæðismanna með ræðu sem tók af efa um að hann stæði heilshugar á bak við gagna- grunnsfrumvarpið sem nú liggur fyrir. Davíð fór ítarlega gegnum réttlætinguna fyrir því að veita einkaleyfi til „frumheija'1 og vís- aði nokkrum öðrum álitamálum á bug. (Sjá útdrátt úr ávarpi hans á síðunni). Varla leikur vafi á að forsætisráðherra hefur þegar ákveðið að tryggja framgang málsins, eins og Kári Stefánsson lét að liggja í helgarblaði Dags. Pólitísku tíðindin á ráðstefnunni komu ekki á óvart og lágu Ijós fyr- ir þegar aðrar umræður hófust. Auðlind I máli frummælanda kom hvað eftir annað fram hve mikilvæg auðlind þær upplýsingar eru sem liggja í heilbrigðiskerfinu. Þeim -hefur verið haldið til haga, að áöki^liggur fyrir góð ættfræði landsmítntia, og samfélagið er til- tölulega eiriangrað og einsleitt. I stuttu máli er auðvekjara að leita uppi sjúkdóma, orsakír'-og^ við- brögð hér en annars staðar, dæmi sé tekið. Þorgeir Orlygsson, formaður Tölvunefndar og laga- prófessor, vék einmitt að auðlind- ardæminu og hvernig spiluðust saman vernd og nýtingarsjónar- mið. Auðlindina yrði að vernda, og nýting mætti ekki skaða hana. Því varpaði hann fram hvort ekki þyrfti að fara fram eins konar „umhverfismat" á virkjun þessar- ar tilteknu auðlindar. Uppspretta hennar hlyti að vera sátt almenn- ings við að hún væri nýtt. Ef al- menningur og læknar vildu ekki varðveita og vernda auðlindina væri sjálfgefið að hún þornaði upp. Siðamál Sigurður Guðmundsson, læknir og formaður siðanefndar lækna, reifaði mörg álitamál, en staldr- aði einkum við það sem hann kallaði „upplýst samþykki“ sjúkl- ings fyrir því að Ieyfa skráningu um sig í gagnabanka. Hann taldi að færa mætti rök fyrir því að ítarleg kynning þyrfti að fara fram við hvern og einn áður en gögn hans yrðu færð til skráningar. í núverandi mynd gera frumvarps- drög heilbrigðisráðherra aðeins ráð fyrir því að fólk geti hafnað því að Ienda á skrá. Sigurður dró mjög í efa að þessi „þögn er sama og samþykki“-stefna stæðist. Þor- geir Orlygsson, formaður Tölvu- nefndar, gekk ekki jafn langt, en vísaði til þess að upplýsingar eru vinnureglur og mat á viðskipta- hagsmunum sérleyfishafa sem fara á eftir. Það er óljóst eins og málið liggur nú fyrir. Hversu „veikt" eða „sterkt" er þá sérleyf- ið, svo dæmi sé tekið af þessum vettvangi? Gylfi sagði einnig að samnings- staða þess sem veitir leyfi af þessu tagi gæti verið sterk. Og sá fyrsti sem bæði um það ætti eng- an einkarétt á samningi, og því síður að fá hann endurgjalds- laust. Gylfi snerti þar umræðuflöt sem bryddað hefur verið upp á í sambandi við Islenska erfðagrein- ingu og frumvarpið sem nú liggur fyrir, en þar er ekki skýrt út hvernig sérleyfi til 12 ára verður úthlutað. Einkaleyfi Gylfi Magnússon rakti ýmsar for- sendur fyrir því að stundum væri eðlilegt að veita einkaleyfi, og var þar mjög á svipuðum nótum og forsætisráðherra. En Gylfi bætti við að einkaleyfi gætu verið „veik“ eða „sterk“ og gildistími þeirra skipti máli. Veikt einkaleyfi trygg- ir betur rétt þeirra sem hafa það ekki. f frumvarpi heilbrigðisráð- herra er til dæmis vikið að því að sérstök nefnd með fulltrúa sér- leyfishafa meti hvort viðskipta- hagsmunum hans sé stefnt í hættu með því að veita öðrum umsækjendum aðgang að gagna- grunninum. Kári Stefánsson benti á að fulltrúi sérleyfishafa í nefndinni yrði þar í minhihluta. Ekki væri verið að veita einkaleyfi til rannsókna, heldur á „tækinu" - Gúrúamir tala Kári Stefánsson, forstöðumaður Islenskrar erfðagreiningar, flutti erindi af þeim sannfæringarkrafti sem varpar nokkru Ijósi á hve vel honum hefur gengið að koma ár rirtækisins fyrir borð. „Hugvits- Iðnáðuri.nn býr til mest verð- mæti,“ sagðriKári. Hann lýsti því gagni sem háfaámá j heilbrigðis- þjónustunni af miðlægúm.gagna- grunni. Þeir sem hafa hihgáð til haldið að hann nýttist fyrst og fremst til að leita að sjúkdómum og lækningu fengu nú að heyra að hann getur líka verið „stór- merkilegt stýritæki" fyrir heil- brigðiskerfi á fjárhagslegri heljar- þröm. Hægt verði að meta kostn- aðarstjórn í heilbrigðiskerfinu, veita betri þjónustu og búa til eins konar „Iíkan“ fyrir fyrirbyggj- andi lækningar - sem hljóti að spara mikla peninga. Kári skýrði þó ekki í máli sínu hvers vegna miðlægur gagna- grunnur sé mikilvægur til að ná þeim ávinningi sem hann lýsti, um- sem er gagnagrunnurinn deildi. Ekkert kom hins vegar fram á ráðstefnunni um þær Þorgeir Örlygsson: Þarfað fara fram „umhverfismat" vegna auðlindarinnar sem á að virkja í heilbrigðiskerfinu? Forseti fslands heimsækir íslenska erfðagreiningu í gær. Kári Stefánsson segir ai næstu sjö ár, með s; umfram það sem samtenging margra gagnagrunna í heilbrigð- iskerfinu felur í sér. Hann ítrekaði hins vegar hve mikilvægur þessi iðnaður gæti verið fyrir atvinnuþróun á ís- landi, nokkuð sem flestir virtust sammála um. Kári lýsti líka hve íslenska dæmið felur í sér góða möguleika til að skilja flóknustu erfðaþætti og þar væri fólgið stóra tækifærið í læknifræðilegum skilningi. efnum, meðal annars til að varpa ljósi á að málið sé mun stærra og víðtækara en umræðan hefur Urður Verðandi Skuld Hinn höfuðgúru málþingsins úr heimi lífiðnaðar var Bernharð Pálssort, prófessor í Kaliforníu og einn af forsvarsmönnum fyrir- tækisins sem kennir sig við Urði, Verðandi og Skuld. Meðvitaður um að hann þyrfti meiri kynningu á sjálfum sér en Kári lýsti hann nokkuð ferli sínum og viðfangs- Menntafólk heim.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.