Dagur - 25.08.1998, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 2S. ÁGÚST 1998 - 1S
DAGSKRÁIN
13.45 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós (Guiding Ught).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbimimir (48:52).
18.30 Gæsahúð (1:26)
19.00 Loftleiðin (25:32) (Jhe Big Sky). Ástralsk-
ur myndaflokkur um flugmenn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Bankastjórinn (2:6) (Ttie Boss). Bresk
gamanþáttaröð.
21.10 Lögregluhundurinn Rex (11:19)
(Kommissar Rex). Austurrískur sakamálaflokkur
um Rex og samstarfsmenn hans og baráttu
þeirra við glæpalýð. Aðalhlutverk leika Gedeon
Burkhard, Heinz Weixelbraun, Wolf Bachofner
og Gerhard Zemann.
22.00 Baráttan við borgarfsinn (The lceberg
Cometh). Bresk heimildarmynd um þau gríðar-
legu áhrif sem bráðnun heimskautaíss á norð-
urhveli jarðar hefði á líf Norður-Evrópubúa.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikurínn.
17.30 Lfnumar f lag (e).
17.45 Sjónvarpsmarkaðurínn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.35 Simpson-fjölskyldan (35:128).
19.00 19>20.
20.05 Bæjarbragur (8:15) (Townies). Molly
Ringwald fer fyrir í fríðum hópi leikara í þessum
gamansömu þáttum um nokkra vini á þrftugs-
aldri sem búa í litlu sjávarþorpi.
20.30 Handlaginn heimilisfaðir (10:25)
(Home Improvement).
21.05 Grand-hótel (5:8) (The Grand). Nýir og
og vandaðir breskir þættir sem gerast á Grand-
hótelinu í Manchester rétt eftir fyrri heimsstyrj-
öldina.
22.00 Daewoo-mótorsport.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ógift kona (e) (An Unmarried Woman).
Jill Clayburgh og Alan Bates fara með aðalhlut-
verkin í þessari áhrifaríku mynd um það hvern-
ig kona bregst við þegar eiginmaðurinn tilkynn-
ir henni að hann elski aðra og gengur út. Aðal-
hlutverk: Alan Bates og Jill Clayburgh. Leikstjóri:
Paul Mazursky.1978.
00.50 Dagskrárlok.
KIIIM'HlilliilJ
13.00 Bramwell (9:10) (e).
13.55 Elskan, ég minnkaði bömin (7:22) (e)
(Honey I Shrunk the Kids).
14.40 Handlaginn heimilisfaðir (9:25) (e)
(Home Improvement).
15.05 Grillmeistarinn (e). Sigurður L. Hall
ásamt góðum gestum við grillið.
15.35 Rýnirinn (2:23) (e) (The Critic).
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.45 Kollikáti.
17.10 Glæstar vonir.
■fjölmiblar
KOLBRÚN
BERGÞÓRSD.
Óheppileg forsetaorð
Orð forseta Islands um gagnagrunnsfrum-
varpið hefðu ekki komist á forsíður blaða eða
sem fyrsta frétt í sjónvarpi nema vegna þess
að fjölmiðlafólki þóttu þau djörf og ekki með
öllu eðlileg. Heilbrigðisráðherra og Kári
Stefánsson eru meðal þeirra sem hafa tekið
þá stefnu að gera ekki athugasemdir við orð-
in. Sennilega er það besta svarið við þessu
óvænta innleggi forsetans í málefni sem snýr
að Alþingi. Ekki verður annað séð en forseti
Islands hafi hlaupið á sig en almennt sýnast
menn reiðubúnir að virða honum það ekki til
lasts að þessu sinni. Vonandi er forsetinn
ekki að búa sig undir að stjórna framvegis Al-
þingi úr forsetastóli.
Forseta Islands er vissulega heimilt að hafa
skoðanir á öðru en börnum og tijám en hann
ætti ekki að taka afstöðu í viðkvæmustu
deilumálum eins og hann sannarlega gerði á
Hólahátíð. Taki hann upp þann sið að kveða
upp dóm í slíkum málum þá er hætt við að
lítil sátt verði um störf hans. Sem kjósandi
Olafs Ragnars er ég þessa dagana sáróánægð
með frammistöðu hans.
17.00 í Ijósaskiptunum
(10:29) (Twilight Zone).
17.30 Ensku mörkin.
18.00 Dýrlingurinn
(The Saint).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 Ofurhugar.
Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér
á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt
fleira.
19.30 NBA-kvennakarfan.
20.00 Brellumeistarinn (6:22)
(F/X). Þegar brellumeistarinn Rollie Tyler
og löggan Leo McCarthy leggjast á eitt
mega bófarnir vara sig.
21.00 Bláskeggur
(Bluebeard). Spennumynd um illræmdan
kvennamorðingja, aðalsmanninn Von
Sepper. Hann lifir í sínum eigin heimi í
stórum kastala og er nýgenginn í hjóna-
band í áttunda sinn. Hinar eiginkonurnar
sjö hafa allar horfið sporlaust af yfirborði
jarðar og ekkert bendir til annars en sú
nýjasta fari sömu leið. Leikstjóri: Edward
Dmytryk. Aðalhlutverk: Richard Burton,
Rachel Welch, Joey Heatherton, Virna
Lisi og Nathalie Delon. 1972. Stranglega
bönnuð börnum.
23.00 Strandblak
(Beach World Tour 1998).
23.30 Ráðgátur (e) (X-Files).
00.15 Heimsfótbolti með Western
Union.
00.40 í Ijósaskiptunum
(10:29) (e) (Twilight Zone).
01.05 Dagskrárlok og Skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
er klassastöd
Rásl
Bergþór Pálsson er lítill fjöl-
miðlafíkill. Hann er þó mikill
fréttafíkill, bæði hvað varðar út-
varp og sjónvarp, og fylgist tals-
vert með útvarpi, sérstaklega
Rás 1. Honum finnst gamla
gufan bera höfuð og herðar yfir
aðrar útvarpsstöðvar í landinu.
„Það fer ekki mikið fyrir fjöl-
miðlanotkun minni en ég reyni
yfirleitt að hlusta á Rás 1 á
morgnana þegar ég vakna og
svo má segja að ég sé með ann-
að eyrað á Rás 2 og Bylgjunni
milli fjögur og sex. Svo er ég
náttúrulega fréttafíkill en þá er
nánast allt upptalið í minni fjöl-
miðlanotkun," segir Bergþór
Pálsson söngvari.
Bergþór hlustar mikið á tónlist í
útvarpi og svissar þá stundum á
milli eftir því í hvernig skapi
hann er, fer af Rás 1 yfír Klassík
FM og þaðan kannski yfir á X-
ið. „Eg fer allt litrófiö og ég
hlusta á Tvíhöfða heima við
með mikilli ánægju,“ segir
hann.
- Hvaða útvarpsstöð hlustarðu
mest á?
„Ég hlusta mest á Rás 1 og svo
bara fréttirnar.11
- En í sjónvarpinu?
„Ég horfí sáralítið á sjónvarp,
bara fréttirnar. Eg horfi á 19-20
og Dagsljós þegar það var. Svo
hef ég horft á spítalaþáttinn ER
og Frasier. Eg horfi gjarnan á þá
ef ég er heima við. Svo hef ég
rosalega gaman af öllu inn-
lendu efni, sérstaklega ef það er
um Iandið," svarar Bergþór.
- En hvað má hetur fara?
„Mér finnst Rás 1 algjör klassa-
stöð, hún er ótrúlega góð en
það væri ekki verra að fá meiri
sérhæfingu. Annars finnst mér
þetta æðislegt. Eg er sáttur við
dagskrána eins og hún er.“
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sumarleikhús barnanna, Lísa í Undralandi,
byggt á sögu eftir Lewis Carroll.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggöalínan.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Út úr myrkrinu, ævisaga
Helgu á Engi.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. - Tónskáldið Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir. - Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús
Bjarnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
20.00 Þú, dýra list.
21.00 Fúll á móti býður loksins góðan dag.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Til allra átta.
23.00 Háborg - heimsþorp. Reykjavík í 100 ár.
Fjórði þáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn. - Tónskáldiö Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Pistill Gunnars Smára Eg-
ilssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Prófíllinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Froskakoss. Kóngafólkið krufið til mergjar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
03.00 Með grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á
rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á
rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,
16,00,17.00, 18.00,1,9.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór
Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það
besta í bænum. Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Jakob Bjarnar Grétars-
son, Brynhildur Þórarinsdóttir og Hrafn Jökuls-
son. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason. N
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for-
eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig
af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,
15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, i kvöld og í nótt leikur Stjam-
an klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur
Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Um-
sjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Róman-
tík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt
Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthiidar eru virka daga kl.
7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri
Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106,8
09.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte
Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05
Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá heimsþjónustu
BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 • 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist
Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmol-
um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir
kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígiiddægurlög frá
3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög
leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3
með Ólafi Elíassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM 957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22
Bjöm Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Ró-
legt og rómantískt. www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
12.00 Rauöa stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga
fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum & bass). 01.00
Vönduð næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07:00-10:00 Haukur Grettisson 10:00-13:00 Dabbi
rún og Siggi rún 13:00-16:00 Atli Hergeirs 16:00-
18:00 Þráinn Brjáns 18:00-20:00 Mixþáttur Dodda
DJ 20:00-22:00 Viking I toþp 20 22:00-01:00 Árni og
Biggi 01:00-04:00 Svabbi og Árni
21:00 Sumartandið
Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og
Akureyringum í ferðahug
VH-l
6.00 Power Breakfast 84)0 Pop-up Video 8A0 VHl Upbeat 1UM)
Ten ofthe Best N'dea Oavenpoit 12.00 MiBs'n’tunes 13.00 Jukebox
14.00 rctfá\ & Ghase 16.00 frve @ five 100 Pop-Up Vtdeo 17.00
The Ctere Gmgw Show ia00 Milts 'n’ Tones 194)0 VHl Hits 214)0
Behind the Music - Maatloaf 224)0 Jobson’s Choice 23.00 The
Nightfly 04» VH1 Spce 1.00 VH1 Late Shíft
The Travel Channel
114» The Oreat Escape 11-30 Tread the Med 124)0 WBd tretand
1230 Origins Wilh Burt Woff 13.00 On Tour 1330 Go Portugal
14.00 Reel Wortd 1430 Wet and Witd 15.00 An Aertei Tour of Bntein
16.00 Witó Ircland 16.30 Sports Salans 17.00 Odains With Burt Wolt
1730 On Tour 18.00 The Great Escepe 1L30 Trcad the Med 194»
Getaways 1830 The ftevours o< france 20.00 Going Places 214)0
Go Portugal 2130 A River Somewherc 22.00 Sports Safens 2240
Wet and Wild 23.00 Oosedown
Eurosport
640 Mountain Bíke: Tour VTT, france 700 Basketball: Worid
Oiampionship ín Athens. Greece 8.00 Ski Jumping: ffS Summer
Grand Prix 1998 fn Stams, Austría 940 footbaíl: Eurogoais 11.00 AB
Sports: Piayþfe 1140 Mountain Bike: Tour VIT. France 124» Touring
Car BTCC in Thmxton, Great Brttatn 13.00 Tennis: ATP Tour -
Mercedes Super 9 Toumament in Cincinnati. USA 1440 Football:
Friendly Toumament in Udinese, ttaty 1540 Footfíatí: Eurogoals 17.00
Tennis: ATP 'fcuf - Mercedes Super 9 TournsmenUn Cíndnnati, USA
19.00 FoolbaiLUEfACup 214» FootballrWortd Cup Legends 224)0
Mountam Blke; Tour W7. France 2230 Ratfy: FIA World Rally
Championshíp tn New Zeatanö23.00 fdur Wheeis Drive; Fdrmule 4x4
0« Road in AkureyrL lcetand 2340 Ctose
Hallmark
5.55 The Man from Left fíefd 740 Nightmare Come Trce 9.05
Passion end Paradtse 104)0 Passion and Paredise 12.15 Consentmg
Aduit 13.50 Two Mothers for Zachaiy 15J2B Scandal in a Smaii Town
1700 Prime Suspect 18.40 Tett Me No Lies 20.15 Joumey to Knock
2145 Joe Torre; Cutvebalis Along the W&y 23.00 Consentme Adult
045 Mary H. Ctark’s Whtte My Pretty One Sfeeps 2.10 Two Mothers
forZachary 3.45 Scandal ín a Smait Town
BBC Prime
4.00 Computers Don’t Btle 4^45 Twenty Steps to Better Managmem
5.00 BBC Wottd News 5.25PrimeWeather 530 Monster Cafe 5.45
RuntheRisk 8.10 The Demon Headmaster BA5 The Terrace 715
Cant Cook. Won't Cook 7A0 Krtroy 8.30 EastEnders 9.00 The
Onedtn Une 840 Real Rooms 10.15 The Terrace 10,45 Can’t Cook.
Wont Cook 11.15 Kilroy 12.00 Fat Men in Frencc 1240 EastEnders
13.00 The Onedin Une 13.50 Prime Weather 13.55 Real Rooms
1445 Monstór C8fe 14.40 Run the Risk 15.05 The Demon
Neadmaster 1540 Cant Cook. Won't Cook 164» BBC Worid News
16.25 Prime Wöather 1640 Wtldfife 17.00 EasŒnders 1740 Auclion
18.00 Brittas Empire 1840 One foot tn the Grave 19.00 Beck Up
204» BBC Worid News 20.25 Prime WeaUier 2030 Jobs for the
Girts 2140 All Our Children 22.00 Casualty 22.50 Primc Wcather
23.00 Diagrams 2340 The Sptrat ot Sttence 04» The Programmers
040 To Engineerts Human l.OOTheShapeoftheWorid 3.00 The
Travel Hour
Discovery
7.00 The Diceman 740 Top Marques II 8.00 Fírst Righls 840
Jurasstca 9.00 Dtscover Magazine 10.00 The Diceman 1040 Top
Matques II 114)0 ftrst Ftights 1140 Jurassica 12.00 Wtldlife SOS
12.30 Mysteries of the Ocean Wanderers 1340 Arthur C Clarite's
Wctrid ot Strange Powers 14.00 Dtscover Magazine 15.00 The
Dtceman 1540 Top Marques II 16.00 Rrst Ffights 16.30 Jurassica
17.00 Wtldlife S0S 1740 Mysteries of the Ocean Wanderers 1840
Aithur C Clarke's Workt of Stránge Poweis 19.00 Díscover Maga/tne
20.00 The Unexplained 214» UFO and Close Encoumera 224)0 fast
Cars 23.00 Tirst ffigftts 2340 Top Marques tl 0.00 Histotys
Mysteries 1.00 Qose
IWITV
4.00 Ktckstart 700 Non Stop Hits 144» Select MTV 16.00 US Top
Ifl 1700 So 9Ö’s 184» Tbp Setectiou 194» MTV Oata Vídeos 20.00
Amour 214)0 MTVIÐ 22.00 Altemattve Natíon 04» TheGrind 040
Nigttt Vtdeos
Sky News
5.00 Sontise 9.00 News oit Ihe Hotjr 900 ABC Nightlm: 10/10
News on the Hout 10.30 SKYWoHd News 113» SKY Newt Todsy
14.00 News on ihe Hour 1540 SKY Worid News 164)0 Uve at Ftve
17.00 News on the Hour 1840 Sportstme 19.00 News on the Hour
1940 SKV Bustness Report 20.00 News on the Hour 2040 SKY
Worid News 21.00 Pnme Ttme 23.00 News on the Hour 23.30 C8S
Evening News 04» News on the Hour 040 ABC Worid News
Tonight 1.00 News on tho Hour 140 SKY Bustness Rcport 2.00
News on the Hour 240 SKY Worid News 3.00 News on the Hour
340 CBS Evening News 4.00 News on tJie Hour 440 ABC Worid
News Tdnight
CNN
4.00 CNN This Morning 440lnsipht 5.00 CNN This Moming 540
Moneyitne 6.00 CNN Thts Moming 640 Worid Sport 7.00 CNN
This Mornmg 730ShowbizToday 8.00LarryKing 94)0 Worid News i
940 Wortd Sport 10.00 Wotld News 1040 Amencan Edition 10.45
Wortd Report 11.00 Worfd News 1140 Digital Jam 12.00 Wortd
News 12.15 Asian Edhion 1240 Business Asia 134» Worid News
1340 CNN Newsroom 14.00 Wotld News 14.30 Wotld Sport 154)0
Worid Nev/s 1540 Worid Beat 164)0 l arry Khtg Live 1700 World
News 17.45 American Edition 18.00 World News 1840 Worid
Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 204» World News
Europe 2040 Insight 214» News Update / Worid Business Today
2140 World Sport 22.00 CNN Worid Víew 2240 Moneykne 2340
Showbiz Todey 0.00 Worid News 0,15 Astan Edton 040 QSA
1.00 Larry King Uve 24» Wortd News 240 Showbiz Today 34»
WoridNews 3.15 American Edítian 340 Worid Report
National Geographlc
54» Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 Afncan
Wtldltle 12.00 Woives of the Sea 13.00 Mzee - A Chtmp That’s a
Problem? 1340 Ughts! Catnera! Bugsi 14.00 Predators 15.00
Avalanche! 1540 Ltwng Ancestors 16.00 Searching for Extra-terres-
tnais 15.30 The Man Vfito Wasn’t Oarwin 17.00 African Wldlife
18.00 Wolves of the Sea 19.00 A Uzard’s Summar 1940 Throttleman
20.00 Thc Monkey Player 2040 The Four Seasons of thc Stag 21.00
Tnbat Warriors 22.00 Love Those Treins 23.00 Wttd Med 0.00
Voyayer: Tiie Woitd af Natkma) Geographic 14)0 A Lteard s Summer
140 Throttteman 2.00 The Monkey Ptayer 2.30 The four Seasons
oftheStag 3.00 Trfcal Warriors 44» Love Those Trains
TNT
04.00 Murder Ahoy 5.45 The Spartan Gtadiators 7.30 Young Bess
940 James Cagney - Top of the Wortd 1040 Yankee Doodle Dandy
12.45 Wifc Versus Secretary 1440TheSpartanGladiawrs 16.00 The
Letter 18.00 Mogambo 20.00 Spymaker the Secret Life of lan
Ftenwig 22.00 Honeymoon Machine 23A5 Tlte Loved One 24)0
Spymaker: the Secret Life of lan Fteming 4.00 Murder Most Foul
Anlmal Planet
06.00 Kraffs Creatures 0640 Jack Hannas Zoo Ufe 07.00
Redtscovery Of The Workl 06.00 Antmal Doctor 0840 Dogs Witli
Dunbar 09.00 Kraffs Creatures 0940 Nature Watch Wtth Julian
Pettifer 104)0 Human 1 Nature 11.00 Champions Qf The Wild 1140
Gómg Wdd 12.00 Redtscovery Of íhe World 13.00 The Vet The Long
Haul 1340 Going Wtld With Jeri Cotwin 14.00 Australta Wttd 1440
J8ck Hanna's Zoo Ufe 154» Kraffs CreMures 1540 The Dog's Tate
1840 Redtscovery Of The World 17.30 Human / Nature 1840
Emergcncy Vcts 19.00 Kratt’s Crcaturcs 1940 Kratt's Creatures
20.00 Wool! It's A Dog's Ltle 2040 It's A Vat’s Ufe 21.00 Proflles Of
Nature 22.00 Anímal Doctor 2240 Emergency Vets 23.00 Hwtan /
Nature
Computer Channel
17.00 Net Hedz 1730 Game Qver 1745 Chtps Wíth Everyting ia00
Mastercless 18.30 Net Hedz 194» Dayskrórtok
Oanega
07.00 Skjákyrtnirtgar. 18.00 Þetta er þinn dagur meó
Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns vföa um heim,
vtðtöl og vttnisburöir. 18.30 Llf í Orðtnu - Biblfufræósla
meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efnt
frá CBN-fréttastofunni. 1940 Lester Sumrall. 20.00 Náð
til þjóóanna (Possessing the Nations). með Pat Francts.
20.30 Líf f Oröinu - Biblfufræósla meö Joyce Meyer. 21.00
Þetta or þinn dagur meö Bonny Hínn. Frá samkomum
Bennys Hinns vfða um heim, víðtöl og vitnísburöir. 21.30
Kvöldljós. Endurtekió efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23,00
Lff f Orðinu - Biblíufræósla meó Joyce Meyer. 23.30 Lof-
iö Drottin (Praise the Lord). Blandað eíní frft TBN-sjón-
varpsstöðinni. 01.30 Skjákynníngar.