Dagur - 30.10.1998, Síða 3

Dagur - 30.10.1998, Síða 3
FÖSTUDAGUR 3 0. OKTÓBE R 199 8 - 19 >■"■"> 1 landinu_________: Trúirþúápólítík? Trúirþú ápólítík?Almanmrómursegiraðpólitík sé leiðinleg, spillt, „það sésami rassinn undirþeim öllum“ þessumpólitíkusum. En erþað svo? Dagurlagði krossapróf fyrir átta einstaklinga þarsem þeirvoru spurðirtíu samviskuspuminga umpólítík. Hverju svarifylgdi síðan örlítill rökstuðningur og erbrot afþví besta birt neðan máls með svari hvers og eins. Kannski koma svörin á óvart! - ' W' ^ Marsibil Snæhjarnar- Ml pl dóttir, Akurevri. JzSíkl J Værir þú til í að helga þig pólitík? l Nei Eru stjórnmál hugsjónarík? X Berðu virðingu tyrir stjornmálum? x Myndir þú ráðleggja afkomanda þínum, besta vini eða nánum ættingja að (ara út í pólitík? X Hrífur einhver stjárnmálamaður þig mjög? X Eru fleiri en þrír þingmenn á Alþingi sem þú telur mjög frambærilega forystumenn á landsvísu? X Er hlutfall aiþingismanna sem þú telur mjög vel hæfa hærra en 20%? X Eru stjórnmálamenn málefnalegir? X Viltu heyra meira og sjá meira fjaliað um stjórnmál en nú er? X Er afstaða þín til stjúrnmála í heild trekar jákvæð en neikvæð? X Stjómmálm eru hugsjóna- rík 8-2 „Stjórnmálin eru hugsjónarík. Sérstaklega verð ég var við þetta núna á fyrstu mán- uðum nýs kjörtímabils þegar fjöldi ungs fólks er að koma inn á sviðið og er fullt hugmynda, Iífs og áhuga,“ segir Marsibil Snæbjarnardóttir, sjúkraliði og varabæjar- fulltrúi L-listans á Akureyri. mMZ IV" W- - Elisa Geirsdóttir, Reykjavík. Værir þú til í að helga þig púlitík? Já Nei X Eru stjúrnmál hugsjúnarík? X Berðu virðingu fyrir stjúrnmálum? X Myndir þú ráðleggja afkomanda þínum, besta viní eða nánum ættingja að fara út í púlitík? X Hrífur einhver stjúrnmálamaður þig mjög? X Eru fleiri en þrír þingmenn á Alþingí sem þú telur mjög frambæriiega forystumenn á landsvísu? X Er hlutfall alþingismanna sem þú telur mjög vel hæfa hærra en 20%? X Eru stjúrnmálamenn málefnaiegir? X Viltu heyra meira og sjá meira fjallað um stjúrnmál en nú er? X Er afstaða þín til stjúrnmála í heild frekar jákvæð en neikvæð? X Miðjudrullumall „Jóhanna Sigurðardóttir er 1 (0 skemmtilegur stjórnmálamaður. Hún hef- ur kjark, kjaft og klær. Stjórnmál hafa ekki lengur þá ímynd sem var að vera hug- sjónarík, þetta viröist í dag allt vera svona miðju-drullumall," segir Elísa Geirsdóttir, fiðluleikari og söngkona Kolrössu krókríð- andi. V Ema Kaaber, Reykjavík. Værlr þú til í að helga þig púlitík? Já Nei K Eru stjúrnmál hugsjúnarík? A Berðu virðingu fyrir stjúrnmálum? i 4 Myndir þú ráðleggja afkomanda þínum, besta vini eða nánum ættingja að fara út í púlitík? X Hrífur einhver stjúrnmálamaður þig mjög? X Eru lleiri en þrír þingmenn á Alþingi sem þú telur mjög frambærilega forystumenn á landsvísu? X Er hlutfall alþingismanna sem þú telur mjög vel hæfa hærra en 20%? X Eru stjúrnmáiamenn máletnalegir? JL Viltu heyra meira og sjá meira fjallað um stjúrnmál en nú er? X Er afstaða þín til stjúrnmála í heild frekar jákvæð en neikvæð? X Hæfui þingmaður ideltýpa? „Eg ber virðingu fyrir stjórmál- 9-1 um því ég tel þörf á samræmdu skipulagi í samfélagi manna þó okkur takist ekki alltaf vel til. En hvað er hæfur þingmað- ur? Er hann ekki bara ideltýpa. Eg tel þá 63 þingmenn sem við höfum mjög mis- jafna,“ segir Erna Kaaber, ritstjóri Stúd- entablaðsins. Jóhannes Guðnason, Værir þú til i að helga þig púlitík? Já Nei X Eru stjúrnmál hugsjúnarík? X Berðu virðlngu fyrir stjúrnmálum? X Myndir þú ráðleggja afkomanda þínum, besta vini eða nánum ættingja að fara út í púlitík? X Hrífur einhver stjúrnmálamaður þig mjög? X Eru fleiri en þrir þingmenn á Alþingi sem þú telur mjög frambærilega forystumenn á landsvísu? X Er hiutfall alþingismanna sem þú telur mjög vel hæfa hærra en 20%? X Eru stjúrnmálamenn málefnalegir? X Viltu heyra meira og sjá meira fjallað um stjúrnmál en nú er? X Er afstaða þín til stjúrnmála i heild frekar jákvæð en neikvæð? X 7-3 Guðni er hrífandi „Mér finnst Guðni Agútsson mjög hrífandi þingmaður, en ég hef oft hitt hann á ferðum mínum um Suður- land. Einnig kann ég vel við Davíð Odds- son. Stjórnmálamenn eru flestir hverjir málefnalegir og ég ber virðingu fyrir stjórnmálunum - þar sem gert er út um málefni Iíðandi stundar,“ segir Jóhannes Guðnason, fóðurbílstjóri. ‘ Ólafur Páll Guunars- son, Revkiavík. Værir þú til í að helga þig púlitík? Já Nei X Eru stjúrnmál hugsjúnarík? X Berðu virðíngu fyrir stjúrnmálum? X Myndir þú ráðleggja atkomanda þínum, hesta vini eða nánum ættingja að fara út í púlitík? X Hrítur einhver stjúrnmálamaður þig mjög? X Eru flelri en þrír þingmenn á Aiþingi sem þú telur mjög frambærilega forystumenn á landsvísu? X Er hluttall alþingismanna sem þú telur mjög vel hæla hærra en 20%? X Eru stjúrnmálamenn málefnalegir? X Viltu heyra meira og sjá meira fjallað um stjúrnmál en nú er? X Er afstaða þín til stjúrnmála í heild frekar jákvæð en neikvæð? X Troða inn þingmanni ..Nei. éa held að ée mvndi ekki 6-4 vilja helga mig pólítík. Er mjög ánægður sem plötuspilari. Eg vil ekki auka umfjöll- un um stjórnmál í fjölmiðlum, skammtur- inn er mátulegur. Er líka ósammála því að útvarpsþáttur sé ekki í lagi nema þang- að sé búið að troða inn þingmanni, helst ráðherra," segir Olafur Páll Gunnarsson, plötuspilari á Rás 2. Hj Þorf iiiiiui Ómarsson, Revkiavik. 1 Værir þú til i að helga þig púlitík? Já X Nei Eru stjúrnmál hugsjúnarík? 1 :í Berðu virðingu fyrir stjúrnmálum? Á u Myndir þú ráðleggja afkomanda þínum, besta vini eða nánum ættingja að fara út í púlitík? X Hrífur einhver stjúrnmálamaður þig mjög? X Eru lleiri en þrír þingmenn á Alþingi sem þú telur mjög Irambærilega forystumenn á landsvísu? X Er hlutlall alþingismanna sem þú telur mjög vel hæfa hærra en 20%? X Eru stjúrnmálamenn málefnalegir? X Viltu heyra meira og sjá meira fjallað um stjúrnmál en nú er? X Er afstaða þín til stjúrnmála í heild frekar jákvæð en neikvæð? X Þetta þarf fólk sjálft að fLanaupp 9-1 „Nei, ég myndi ekki ráðleggja neinum að fara út í pólítík. Þetta er nokkuð sem fólk þarf að finna upp hjá sjálfu sér. Sjálfur væri ég, sem áhugamaður um pólítík, til í að helga mig þessu viðfangsefni. En hins- vegar eru fæstar skuldbindingar sem mað- ur gerir til lífstíðar," segir Þorfinnur Omarsson, framkvæmdastjóri Kvikmynda- sjóðs. Ipi " Sigurjón Jóhannesson, Húsavík. Værir þú til í að helga þig púlitík? Já Nei X Eru stjúrnmál hugsjúnarík? X Berðu virðingu fyrir stjúrnmálum? X Myndir þú ráðleggja afkomanda þínum, besta vini eða nánum ættingja að fara út í púlitík? X Hrífur einhver stjúrnmálamaður þig mjög? X Eru lleiri en þrír þingmenn á Alþingi sem þú telur mjög Irambærilega forystumenn á landsvísu? X Er hlutfall alþingismanna sem þú telur mjög vel hæfa hærra en 20%? X Eru stjúrnmálamenn málefnalegir? X Viltu heyra meira og sjá meira fjallað um stjúrnmál en nú er? X Er atstaða þin til stjúrnmála í heild frekar jákvæð en neikvæð? X Hann velur föt á konuna ..Ee eet ekki saet annað en Páll 8-2 Pétursson hafi hrifið mig nokkuð þegar hann í sjónvarpsviðtali sagðist stundum velja föt á konuna sína. Það er svolítið erfitt að segja til um frambærilega forystu- menn á þingi, margir hafa milda hæfileika en hafa enn ekki haft tækifæri til að sýna hvað í þeim býr,“ segir Sigurjón Jóhannes- son, fyrrverandi skólastjóri á Húsavík. Sigríður Rósa Kristins- Værir þú til í að helga þig púlitík? Já X Nei Eru stjúrnmál hugsjúnarík? X Berðu virðingu fyrir stjúrnmálum? X Myndir þú ráðleggja afkomanda þínum, besta vlni eða nánum ættingja að fara út í púlitík? X Hrítur einhver stjúrnmálamaður þig mjög? X Eru fleirl en þrír þingmenn á Alþingi sem þú telur mjög trambærilega forystumenn á landsvísu? X Er hluttall alþingismanna sem þú telur mjög vel hæfa hærra en 20%? X Eru stjúrnmálamenn málefnalegir? X Viltu heyra meira og sjá meira fjallað um stjúrnmál en nú er? X Er afstaða þín tii stjúrnmála í hetld trekar jákvæð en nelkvæð? X 5-5 Sit uppi eftirlauualaus „Já, ég væri til í að prófa pólítík og gerði það Iíka. Fór í framboð fyrir Þjóðarflokkinn fyrir mörgum árum vegna þess að ég fékk margar áskoranir um að gefa kost á mér. En það reyndust ekki jafn margir vera tilbúnir til þess að kjósa mig þegar til kastanna kom og því sit ég uppi eftirlaunalaus," segir Sigríður Rósa Kristinsdóttir, húsmóðir á Eskifirði.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.