Dagur - 30.10.1998, Side 10

Dagur - 30.10.1998, Side 10
26-FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 199B rLÍFIÐ í LANDINU ÖAGBOK æga fólkið H ALMANAK FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER. 303. dagur ársins - 62 dagar eftir - 44. vika. Sólris kl. 09.03. Sólarlag kl. 17.18. Dagurinn styttist um 7 mín. M APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRl: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Madoima vill ekki Moniku Madonna hélt á dögunum ræðu á útifundi sem haldinn var til stuðnings Aids-sjúklingum. I ræðupúlti þóttu hreyfingar leik og söngkonunnar minna um margt á fasista drottninguna Evu Per- on sem Madonna lék um árið. Madonna þykir hafa stillst mikið síðan hún varð móðir og hefur þegar látið skrá tveggja ára dóttur sína Lourdes í virtan og virðulega kvennaskóla. Madonna hlaut sex verðlaun þegar MTV verðlaunin voru veitt fyrir skömmu. Madonna hafði frétt að Monica Lewinski yrði viðstödd athöfnina og hringdi í framleiðendur þáttarins og krafðist þess að Monicu yrði meinaður aðgangur. Framleiðend- urnir gengu að kröfu hennar, enda hafði Monica ekki verið tilnefnd til verðlauna fyrir frammi- stöðu sína í The Oral Office. Clinton á hauk í horni þar sem Madonna er. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá ki. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 heitur 5 hindra 7 vegur 9 sting 10 venjur 12 trýni 14 sjór 15 erfðavísir 17 risi 18 hlóðir 19 hár Lóðrétt: 1 ás 2 ágengt 3 ákveðin 4 dimm- viðri 6 gömul 8 oft 11 lögmál 13 hæð 15 huggun Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrár 5 leynd 7 eski 9 ær 10 klapp 12 illu 14 æpa 16aum 17 glögg 18 ótt 19 ata Lóðrétt: 1 þrek 2 álka 3 reipi 4 snæ 6 draum 8 slappt 11 plaga 13 lugt 15 alt I GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 26. október 1998 Fundarg. Dollari 68,97000 Sterlp. 115,89000 Kan.doll. 44,59000 Dönskkr. 10,98300 Norsk kr. 9,38900 Sænskkr. 8,98100 Finn.mark 13,72700 Fr. franki 12,45300 Belg.frank. 2,02380 Sv.franki 51,07000 Holl.gyll. 37,03000 Þý. mark 41,75000 It.líra ,04220 Aust.sch. 5,99100 Port.esc. ,40720 Sp.peseti ,49140 Jap.jen ,57980 Irskt pund 104,08000 XDR 96,82000 XEU 82,07000 GRD,24590 Kaupg. Sölug. 68,78000 69,16000 115,58000 116,20000 44,45000 44,73000 10,95200 11,01400 9,36200 9,41600 8,95400 9,00800 13,68600 13,76800 12,41600 12,49000 2,01740 2,03020 50,93000 51,21000 36,92000 37,14000 41,64000 41,86000 ,04206 ,04234 5,97200 6,01000 ,40580 ,40860 ,48980 ,49300 ,57790 ,58170 103,76000 104,40000 96,52000 97,12000 81,82000 82,32000 ,24510 ,24670 KUBBUR MYNDASOGIJR HERSIR Helga tafar hremt út Eftir fyrsta stóra rifrildið skaltu ekki hlaupa heim tif mömmu... <2? ANDRÉS ÖND r FARÐU AÐ VERSLA! Sm*l Jæja, strákar... klukkan er sjö! Tími til að fara! C íhf Wah Disnry Company I957 DYRAGARÐURINN STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Sjúklingur í merk- inu ritar nafn sitt á undirskriftalista og hlýtur skjótan bata. Fiskarnir Dóttir í merkinu fær Moggann í gær í dag. Betra seint en aldrei. Hrúturinn Þú verður Örlygur Hnefill í dag og færð áskorun um að taka fyrsta sætið. SÞú veist ekki hvort eða hvernig eða hvenær... ég .■— kem heim. Tvíburarnir Af tvennu góðu ákveður þú að vera áfram heima frekar en að vasast í misvondum málum í vinnunni. Krabbinn Þig langar til að drepa prest í dag og ákveður að kirkjann. Eng- ar áhyggjur séra minn, þetta er nefnilega vegprestur. Ljónið Hvernig finnst þér að vinna með honum? Meyjan Sigrún í merkinu fer inn á Netið í dag og verður hissa að finna þar engar myndir úr miðbæn- um. Upplýsingalögin eru fúl, segir Sigrún og athugar þetta með Durex. Vogin Laun þín munu þrefaldast... á næstu hundrað árum. Sporðdrekinn Sporðdreki asnast til lands- ins, er grunaður um hundaæði og verður skotinn ... í froski sem ferjar hann yfir á. Bogmaðurinn Hestamaður í merkinu dettur af baki en allt í lagi með það, hún veit hvað best er að gera í slík- um tilfellum: Fara aftur á bak. Steingeitin Steingeitin hefur það gott í dag. Hún fær nefni- lega góða spá vegna þess að stjörnuspámað- ur ákvað að spá afturábak og er því ferskastur hér og nú. Þar með er komin skýring á því sem þú varst að velta fyrir þér: Af hverju batnar spáin eftir því sem neðar dregur?

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.