Dagur - 31.10.1998, Side 14
14- LAUGARDAGUR 31. OKRTÓBER 1998
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
03.55 Formúla 1. Bein útsending frá
tímatökum fyrir kappaksturinn í
Japan.
05.15 Skjáleikurinn.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir: Elfar Logi Hannesson.
10.30 Þingsjá.
10.50 Skjáleikurinn.
12.00 Formúla 1. Tímatökur fyrir
kappaksturinn í Japan. (e)
13.10 Að tjaldabaki. Umræður um
Formúla 1-keppnina
14.10 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending.
16.15 Leikur dagsins. Bein útsending
frá leik á íslandsmóti karla í hand-
knattleik.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (2:26). - Alex-
ander mikli.
18.30 Gamla testamentið (1:9). Abra-
ham.
19.00 Strandverðir (18:22). (Baywatch
VIII).
19.50 20,02. Hugmyndir um eiturlyf.
Fyrsti þáttur af 21.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin.
21.20 Níu mánuðir. (Neuf mois) Frönsk
gamanmynd frá 1994.
23.10 Þagnarréttur (The Right to
Remain Silent). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1995 um unga lög-
reglukonu.
24.45 Útvarpsfréttir.
24.55 Skjáleikurinn.
03.30 Formúla 1. Bein útsending frá
kappakstrinum í Japan.
06.00 Skjáleikurinn.
09.00
09.50
10.20
10.45
11.10
11.35
12.00
12.30
12.55
14.45
16.55
17.40
18.30
19.00
20.05
Með afa.
Sögustund með Janosch.
Dagbókin hans Dúa.
Mollý.
Chris og Cross.
Ævintýraheimur Enid Blyton.
Beint í mark.
NBA (e).
Kraftaverk á jólum (e) (Miracle
on 34th Street). Falleg bíómynd
um Susan Walker, sex ára hnátu,
sem hefur sínar efasemdir um
jólasveininn. 1994.
Enski boltinn.
Oprah Winfrey.
60 mínútur (e).
Glæstar vonir.
19 20.
Vinir (13:24) (Friends).
20.35 Seinfeld (4:22).
21.10 Ferðalangurinn (The Accidental
Tourist). Urvalsmynd um Macon
Leary sem hefur atvinnu af því að
skrifa ferðabæklinga fyrir þá sem
vilja helst ekki ferðast. Aöalhlut-
verk: Kathleen Turner, William
Hurt og Geena Davis. Leikstjóri:
Lawrence Kasdan.1988.
23.15 Öskur (Scream). Brjálaður morð-
ingi með hryllingsmyndir á heilan-
um drepur hverja unglingsstúlk-
una á fætur annarri í smábæ
nokkrum. Leikstjóri: Wes Cra-
ven.1996. Stranglega bönnuð
börnum.
01.10 í óbyggöum (e) (Badlands).
1974. Bönnum börnum.
02.45 Dauðaför (Kill Cruise). 1990.
Stranglega bönnuö börnum.
04.20 Dagskrárlok.
FJÖLMIDLARÝNI
BJORN
ÞORLÁKSSON
Endursýnt
efni of dyrt?
Ekki er nú oft sem ofanritaður fylgist með Þjóð-
arsálinni, en í fyrradag brá ég þó út af venjunni og
hlustaði á dagskrárstjóra Sjónvarpsins taka við
skömmum og hóli skylduáskrifenda. Eitt af því
sem stjóri innlendrar dagskrár upplýsti var að
Spaugstofan hefði mælst með 50% áhorf og
fannst mjög gott. Fróðlegt væri samt að fá upplýst
hve margir af þessum 50% eru ánægðir með það
sem fyrir augu ber. Spaugstofan er samofin ís-
lenskum sjónvarpsveruleika, en allt önnur saga er
hvort áhorfendur standa sáttir upp að þaettinum
Ioknum.
Annars snerist það sem mesta athygli vakti, ekki
um dagskrána í dag heldur endursýningar. Marg-
ir hringdu í Þjóðarsál fimmtudagsins og báðu um
að tiltekið efni yrði endursýnt. Ef ég man rétt,
komu óskir um Rokk í Reykjavík, þáttaröðina
Undir sama þaki o.fl.
Sá sem stýrir innlendri dagskrárgerð tók allvel í
þetta. Sagði reyndar sumt efni standast illa tím-
ans tönn, en hann væri reiðubúinn til að skoða
þessar óskir. Ekki síst ef samningar tækjust um
lægri prósentugreiðslu af endursýningum til hlut-
aðeigandi verksins, en hingað til hefur þekkst.
Það er nefnilega með öðrum orðum fokdýrt að
endursýna gamalt efni og það finnst manni ekkert
sjálfsagt. Þarf að borga leikurum stórfé í hvert
skipti sem eitthvað er endursýnt, eða renna pen-
ingamir allir til höfundar? Hér þarf að staldra við
og semja gáfulegar um framhaldið.
17.00 Star Trek (e).
18.00 Jerry Springer (5:20)
19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e).
20.00 Herkúles (23:24) (Hercules).
21.00 Fröken flugeldur (Miss Fire-
cracker).
22.40 Jerry Springer (4:20) (e).
23.25 Kóngar í hringnum (When We
Were Kings). Heimildarmynd sem
fékk óskarsverðlaun um
Muhammad Ali og George For-
eman og sögulegan bardaga þeir-
ra í Afríku. Leikstjóri: Leon Gast.
Aðalhlutverk: Muhammad Ali, Ge-
orge Foreman, Don King, James
Brown, B.B. King og Spike
Lee.1996.
24.50 Hnefaleikar. Og í kvöld verður
sýnt frá einum frægasta bardaga
allrar boxsögunnar (The Thrilla in
Manilla) en þá áttust viö í Manila á
Filippseyjum þungavigtarkapp-
arnir Ali og Frazier.
02.00 Hnefaleikar - Naseem Hamed.
Bein útsending frá hnefaleika-
keppni í Atlantic City í Bandaríkj-
unum. Á meðal þeirra sem mæt-
ast eru Prinsinn Naseem Hamed,
heimsmeistari WBO-sambands-
ins í fjaðurvigt, og írinn Wayne
McCullough.
05.15 Dagskrárlok og skjáleikur.
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,
19:45, 20:15, 20:45
21:00 Mánudagsmyndin.
Ottó - ástarmyndin
Tina og Ottó eru ungir elskendur sem
vantar nefnilega þak yfir hjónarúmið.
Amor er með í spilinu enda er fyrsta
ástin allt of alvarlegt mál til að láta
hana slíkum byrjendum eftir.
Hollensk 1992.
HVAD FINNSl' ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“
Horfir á sjónvarpið í gegnum konuna
„Ég er ekki alveg kominn á
þann aldur að ég horfi á kvik-
myndir í sjónvarpi,“ segir Mika-
el Torfason rithöfundur og bæt-
ir því við að það sé þó ekki langt
í það að hann nái sjónvarpsaldr-
inum. „Eg á tvö börn og því er
svoldið vesen að sjá myndirnar í
bíói og því nýtist sjónvarpið vel
með vídeótæki. Maður vill ekki
vera mjög Iangt á eftir þó mað-
ur eigi börn. En annars horfi ég
mikið á sjónvarp í gegnum kon-
una mína. Er yfirleitt að vinna
mikið eða lesa á kvöldin og
mæti því alltaf í miðja þætti og
vil fá að vita hvað er um að vera.
Það gerir mig náttúrulega að
óþoiandi manneskju en ég verð
að lifa við það. Eina sem ég get
alls ekki horft á eru fréttir. Þær
eru eitthvað sem er aðeins of
súrríalískt fyrir minn smekk.
Enda les ég ekki blöð og reyni
að fylgjast sem minnst með
hver dó eða hvaða börnum er
verið að slátra úti í heimi hver-
ju sinni. Ég er sem sagt svona
náungi sem elska að hata sjón-
varp og finnst gaman að forðast
þætti og blóta þeim í sand og
ösku. Eini þættirnir sem ég
reyni ekki að missa af eru svona
þættir eins og voru um daginn,
þessir sem fjölluðu um íslenska
einyrkja. Alvöru íslenskir heim-
ildaþættir um fólk heilla mig.
Svo stelst maður líka til að
horfa á einstaka sakamálaþátt
og ég er einn af þeim sem Iæt
dauða Taggarts fara í taugarnar
á mér.“
Mikael Torfason rithöfundur.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
08.00 Fréttlr. Músík að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Lexíur frá Austurlöndum. Hvaö má læra af
efnahagsundrinu og efnahagskreppunni í
Asíu? Lokaþáttur: Leiðir til velmegunar.
11.00 Ivlkulokln.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hylling til Brechts. Megas flytur söngvasyrpu
til heiðurs Berthoit Brecht ásamt félögum.
14.10 Til allra átta.
14.30 “Hér sjáið þið mann sem hvergi er treystan-
di.“ Bertolt Brecht - aldarminning; 4. þáttur.
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Fáfnisarfur. Annar þáttur um Richard Wagner,
niðja hans í Bayreuth og tengsl fslendinga við
þann stað.
17.10 Saltfiskur með sultu.
18.00 Vinkill: Spuni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Túskildingsóperan eftir Kurt Weill og Bertolt
Brecht.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Smásaga vikunnar: Fjarvera eftir Christinu
Farnandez Cubas.
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
15.00 Sveitasöngvar.
16.00 Fréttir.
16.08 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í
stjörnukort gesta.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvaktin.
24.00 Fréttír.
00.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fróttir.
07.00 Fréttir og morgun-tónar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í
lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land-
veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00,
19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns-
dóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson.
14.00 Halldór Backman með létta laugardags-
stemningu.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón: Jóhann Jó-
hannsson.
23.00 Heigarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson.
03.00 Næturhrafninn fiýgur.
Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítla-
lögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt.
Fréttir klukkan 10.00, og 11.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Umsjón: Jón Ax-
el Ólafsson, Gunnlaugur Helgason og Axel Axelsson.
10.00-14.00Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Sig-
urður Hlöðversson. 18.00-19.00 Matthildur viö grillið.
19.00-24.00 Bjartar nætur. Sumarrómantík að hætti
Matthildar. Umsjón: Darri Ólason. 24.00-7.00
Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00,12.00.
KLASSÍK FM100.7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00 - 10.30 Bach-kantata siðbótardagsins: Gott
der Herr ist Sonn und Schild. 22.00 - 22.30 Bach-
kantatan.
GULL FM 90,9
09.00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla-
son 21:00 Bob Murray
FM 957
08.00 Magga V. 13.00 Pétur Árnason. 16.00 Hall-
grímur Kristinsson. 19.00 Samúel Bjarki Péturs-
son. 22.00 Fyrri næturvakt: Jóel Kristins/Heiðar
Austmann.
X-ið FM 97,7
10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur Satans. 18.00
Classic - X. 22.00 Ministry of Sound (heimsfrægir
plötusnúðar). 00.00 Næturvörðurinn (Hermann).
04.00 Vönduð næturdagskrá.
MONO FM 87,7
10.00 Bryndís Asmunds. 13.00 Action-pakk-
inn/Björn Markús, Jóhann og Oddný. 17.00
Haukanes. 20.00 Andrés Jónsson. 22.00 Þröstur.
01.00 Stefán. 04.00 Næturútvarp Mono tekur við.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
10:00-13:00 Hilmir
13:00-16:00 Helgarsveiflan
16:00-19:00 Sigtryggur
19:00-21:00 Mixþáttur Dodda Dj
21:00-23:00 Birkir Hauksson
23:00-02:00 Svabbi og Árni
02:00-10:00 Næturdagskrá
YMSAR STOÐVAR
Hallmarkl
5.00SlormBoy 8J5 Out of the Shadows 8.05 TeH Me No Secrets
935 Doombeach ia50 Shattered Spirtts 12.20 Jusl Another First
Year 13.55 Rags to Riches 15.15 Murder Esst, Murder Wcst 17Æ0
Laura Lansing Slcpt Here 18.40 Vcromc8 Clare: Slow Violence 20.15
VéronicB Clare: Deadly Mind 21.50 Gunsmoke: The Long Ride
VH-ll
5J50 Breðkfast in Bed 8.00VHI'sMovieHiis 9.00 Somethíng for the
Weekend 10.00 The VHl Öassic Chart: 1984 11.00 Ten of the Besl
0/zy Osbourne 12.00 Greatest Hits 0L. Horror 12.30 Pop-up Video
- Halloween Speóal 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album
Chart Show 15.00 The 1998 VHI fashíon Awards 17.00 Pop-upVideo
- Halloween Special 17.30 Greatest Hits 0L: Horror 18.00 Horror
Hits 20.00 The Katc & Jono Show - Trick Or Treat Spectal 21.00 Bob
Mills' Big 80's 22.00 VHl Spia- - Halloween Special 23.00 Midnight
Special 23.30 Pop-up Vtdeo - Halloween Special 0.00 Alice Cooper
- Piime Cuts 2.00 VHt's Hofror Hrts 4.00 VHl Late Shift
The Travel Channcll
11.00 Go 2 11J0 Secrets of India 12.00 HoBday Maker 12.30 The
food Lovers' Guide to Australia 13.00 The Havours of Franœ 1330
Go Greece 14.00 An Aenal Tour of Britain 15.00 Sports Saíans 15J0
Ridge Riders 16.00 On the Horuon 16.30 On Tour 17.00 The Food
Lovers' Gukle to Austraha 17J0 Caprice's Trevels 18.00 Travel live -
Stop the Week 19.00 Deslinattons 20.00 Dominika's Ptenet 21.00 Go
2 21.30 Holiday Maker 22.00 Ridge Riders 22J30 On the Honron
23.00 Closedown
Eurosportl
6 30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.30 Molorcycling
OJfroad Magazine 9.30 Tnjck Sports: '98 Europa Truck Trial 10.30
Strongest Man Danish Qrand Pnx In Farœ Islands 11.30
Superttke: Worid Champlonshlp 12.30 Sports Car: FIA QT 13.30
Four Wheels Drive 14.00 Tennts: ATP Tour - Mercedes Super 9
Toumament in Stuttgart, Germany 16.00 Tennís: ATP Tour -
Mercedes Super 9 Toumament in Stuttgart Germany 17.00 Tractor
fyttng: One ot the Best Races ot the '98 Season 18,00 Funboard:
tndoor Lvent ín Miian, itaiy 19.30 Boxíng 22.00 CART Poie
Position Magazine 22.30 Stod< Can Super inóoor Stock-Car fn
Paris-Bercy, France 0.00 Close
Cartoon Networkl
4.00 Omer and the starchild 4.30 tvanhoe 5.00 The Frwtttes 5J0
Thomas the Tank Engfrte 5A5 The Magw: Roundabout 6.00 Btmky
8iB 6J30 Tahaluga 7.00 Spooky Toons 20.00 Johnny Bravo 20J0
Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and Chicken 2U0 Wait Till Ybur
fether Gets Home 22.00 The Flmtstones 2230 Scooby Ooo - Where
are Ybu’ 23.00 Top Cat 2330 Hdp! tt's the Hair Bcar Bunch 0.00
Hong Kong Phooey 0J0 Perits of Pendope Prtstop 1.00 tvanhoe
130 Omer and the Starchðd 2JI0 Blínky Bill 230 The Fnjrttics 3M
The Real Story ot- 3 J0 Tabaluga
BBC Primel
4.00 Earth and Lífe - Daísyworid 430 Bfootfincs • A Family Legacy
5.00 BBC Worid News 535 Prfrne Weather 5.30 Mr Wymi 5.45
Mop and Smíff 6D0 Noddy 6.15 Bright Sparks 6.40 Kue Peter
70)5 Grange Hiö 7.30 Sloggere 8.00 Dr Who Horror of Fang Rock
835 Prime Weather 8.30 Styie Challenge 9.00 Can't Cook. Won't
Cook 9.30 Rick Stems Tasto of the Ses 100)0 Delia Smith's Wmter
Coltectíon 1030 Ken Hom’s Chincse Cookery 110» Styte Chalkmge
11015 Prime Weatíter 1130 Can't Cook. Won't Cook 120» WikJltfe
12J0 EastEnders Omntbus 13.55 Melvin and Maureen 14.10 Bfoe
Peter 14A5 Gffflige Htll 180)0 Seaview 15.30 Top of the Pops 16.00
Dr Who: Horror of Fang Rock 16.30 Fasten Your Seat Belt 17.00 Datfs
Army 17J0 Open All Hours 18.00 Nœl's House Party 190)0
Ðangerfteld 20.00 BBC Wörtd News 20025 Pnme Weather 2030
Coogan's Run 210)0 Top of the Pops 21.30 The Stand up Show
22.00 Murder Most Horrid 22.30 Later With Joots Holtend
Discoveryl
700 Seawmgs 8.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields
13.00 Whects and Keets Runaway Trains 14.00 Raymg Planet 15.00
Seawmgs 16.00 Battlericlds 18.00 Wheels and Keets: Runaway Trains
19.00 Ragmg Planet 20.00 Extreme Machines 21.00 Forensic
Ðetectives 22.00 Halfoween The Supernatural 23.00 Halioween: In
Særch of Dracula 0.00 Haltoween: In the Grip of Evrf I.OOCtose
MTWI
4.00 Kickstart 8.00 In Control With Býrk 9.00 Jackson Weekend
9.30 Janet Jackson Her Story fri Mustc 10.00 Jackson Weekend
1030 Michael Jackson His Story m Music 11.00 Jackson Weekend
1130 Janet Jackson Hor Story in Music 12.00 Jackson Weekend
12.30 Mich8d Jackson His Story m Music 13.00 Jockson Weekend
13.30 Janct Jackson Her Story ín Music 14.00 European Top 20
16.00 News Weekend Edítíon 16.30 MTV Mowe Specíal 17.00 Dance
Floor Chart 19.00 The Gnnd 1930 Singled Out 20.00 MTV Live
20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night
MusicMix 1.00 Ctull Out Zone 3.00 Night Videos
Sky Newsl
5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9J0
fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Revtew 114)0
SKY News Today 12.00 News on the Hour 12.30 Global Vtltege
13.00 News on the Hour 1330 Fashion TV 14.00 News on the Hour
14.30 ABC Nightlíne 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review
16.00 Live at Five 17.00 Nuws on the Hour 18.30 Sportsline 19.00
News on the Hour 1930 Busmess Week 20.00 News on the Hour
20.30 Global Víllage 21.00 Pnme Tíme 22.30 SportsBne Extra 23.00
News on the Hour 2330 Sliowbu Weekty 0.00 News on the Hour
0.30 Fashíon TV l.OONewsontheHour 130BlueChip 2.00 News
on the Hour 230 Week m Review 3.00 News on the Hour 330
GlobalViltege 4.00 News on the Hour 430 Showbtz \Afeckly
CNNI
4.00 Wortd News 430 Inside Europe 5.00 Worid News 530
Moneylme 6.00 Worid News 6.30 Wbrld Sport 7.00 Worid News
730 Worid Business This Week 8.00 Wortd News 8.30 Pinnacte
Europe 9.00 Worid News 930 Worid Sport 10.00 World News
10.30 News Update/7 Days 11.00 Wortd News 1130 Morteyweek
12.00 News Update/World Repott 12.30 Worid Report 13.00 Wbrid
News 1330 Travel Gmde 14.00 World News 14.30 Worid Sport
15.00 Wotld News 1530 Pro Golf Weekty 16.00 News Update/ Larty
Kíng 1630 Larry Ktng 17.00 Wortd News 17.30 Inside Europe 18.00
Worfd News 18.30 Workl Bcat 19.00 WoridNews 1930 Styíe 20.00
Worid News 2030 Tfie Artclub 21.00 Wbrld News 2130 World Sport
22.00 CNN Worid Vtew 2230 Gtobal View 23.00 Worid News 2330
News Update/7 Days O.OOTheWorldToday 0.30 DfplomaticLícense
1.00 Larry King Weekend 130 Larty King Weekend 2.00 The Wotld
Today 230 Both Sídes wrth Jesse Jackson 3.00 Worid News 330
Evans, Novak, Hunt and Shiekls
National Geographicl
4.00 Europe This Week 4.30 Far Eastem Economic Review 5.00
MediaReport 5.30 Cottonwood Christhian Centro 6.00 Story Ðoard
630 Dot Com 74» Dossier Doutchtend 7.30 Europo Thts Week
8.00 Far Eastem Economic Review 830 Futurc Fifo 94»Ttmoand
Again 104)0 Sex. Uves and Holes in the % 11.00 Lungq Lizards
1130 Cormorant Accused 12.00 Spice telands Voyage 13.00 Diving
wíth GreatWhales 14.00 Kmger Park 100: the Vdon Uveson 154)0
Rain Forest 16.00 Sex. Llves and Holes in the Sky 17.00 Mzee - the
Chimp That's a Probtem 1730 A Uzard's Summer 18.00 Nature's
Nightmares: Nulla Pambu; the Good Snake 1830 Nature’s
Ntghtmares- Black Widow 19.00 Naturc's Nightmares: Bugs 20.00
Nelure’s Nightmares: Piranha! 2030 Nature’s Níghtmares: Ants from
Htíl 21.00 Predatora: Uons ol the Alncan Niglit 224» Mountam
Bamer 23.00 Mzee - the Chimp That's a Problem 2330 A U/ard's
Summer 0.00 Nature's Nightmares: NuBa Pambu: the Good Snake
030 Nalure's Nightmares: Bteck Widow 1.00 Nature's Nightmares
Bugs 2.00 Nature's Nightmares: Piranha! 230 Nature's Nightmares.
Ants írom Holl 3.00 Predatora: Ltons of the African Night
TNTI
5.45 Son of a Gunfíghter 730 Lassie. Come Home 9.15 Neptune's
Daughter 11.00 Carbine IMIIiams 12.45 Don't Go Near the Water
1430 The Venctian Aflair 16.00 Son of a Gunlighter 18.00 36 Hours
204» The Haunting 22.00 Demon Soed 23.45 The Fcariess Vampire
KiHers 130Markof theVampire 2.40 Village of the Damned 4.00
The Hour of Thírteen
Omega
10.00 Petta er þinn dagw rneð Benny Hmn 1030 Ltí í Orðinu með
Joyce Meyer. 114» Boöskapur Central Baptist kfrkjunnar (The
Centraf Message), Ron PhiBips. 1130 Néð tif þjóðanna (Possessing
the Nations) með Pat Francts. 12.00 Frelsiskallið {A Call to Freedom).
Freddie FHmore prédikar. 1230 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman
13.00 Samverustund. 144» Ebm. 1430 Kœrieikurinn mikilsverði
(love Worth Finding) með Adrían Rogers. 15.00 Bdievefs Christian
Felfowship. 1530 Blandað efni. 16.00 Sígur f Jesú með Billy Joe
Daugfierty. 16.30 700 kfúbburinn. Blandað efni fró C8N fréttastðð-
inni. 174» VonarBðs Endurtekinn þáttur. 1830 Blandað efm 20.00
Nýr sigurdaguf. Fræðsla frá Ulf Ekman. 2030 Vbnarijós. Endurtekið
frá sióast8 sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Bsptrst kirkjunnar
(The Central Message). Ron Phillips. 2230 loííð Drottin (Praise the
Lord). Blandað efni frá TBN sjðnvarpsstöðinni Ýmsir gestir.