Dagur - 21.11.1998, Blaðsíða 2
T
IT-LAUGARD'A'GUR 21. JV 6 V E'M B E'R' 19 9 6
Aðalvinningarnir eru bjartari framtíð
ogfjölskylduferð með Samvinnuferðum - Landsýn
Bindindishelgi fjölskyldunnar er nk. laugardag og sunnudag. Hlutverk hennar er að minna á forvarnarmátt fjölskyldunnar
og hvetja til þess að hún haldi hópinn og geri sér glaðan dag á uppbyggilegan hátt. Verðlaunasamkeppni verður um sköpunarverk
þau sem upp úr helginni kunna að spretta og opið hús með ýmsum skemmtilegum uppákomum verður
á sunnudag að Stangarhyl 4.
Verðlaunasamkeppni - Gaman að muna Galopið hús á sunnudag
• Fjölskyldur halda hópinn um helgina og gera sér glaðan dag á heilbrigðan hátt.
• Þær festa atburði helgarinnar á filmu, myndband, pappír- eða eitthvað allt
annað. • Fjölskyldurnar senda síðan listrænan afrakstur samverunnar til okkar í
formi ljósmynda, myndbanda, teikninga, ljóða, frásagna o.s.frv.
• Skilafrestur er til 10. des. 1998 og úrskurður liggur fyrir 5. janúar 1999.
• Sköpunarverkin sendist, ásamt nöfnum fjölskyldumeðlima, heimilisfangi og
símanúmeri til „Gaman að muna“ - Stórstúka íslands, Stangarhyl 4,110 Reykjavík.
1. verðlaun: Ferðavinningur fyrir fjölskylduna með
Samvinnuferðum - Landsýn að upphæð 200.000 kr.
Aukavinningar dregnir úr öllum innsendum sköpunarverkum:
• 5 matarkörfur frá Nýkaupi að verðmœti 10.000 kr. hver.
• Kenwood matvinnsluvélfrá Heklu hf.
• Aðgangurfyrir 5 fjölskyldur á fjölskylduhátíðina í Galtalæk
um nœstu verslunarmannahelgi.
• Útifatnaðurfrá Veiðimanninum.
• Svefnpokifrá Seglagerðinni Ægi.
• Fatnaður frá Prjónastofunni Peysunni.
Á sunnudaginn verður opið hús í nýjum, glæsilegum salarkynnum Templara
að Stangarhyl 4. Þar verður m.a. boðið upp á lifandi tónlist, dansatriði og
hressingu.
Kl. 14: KK tekur lagið.
Kl. 15: Eyrún eyðslukló fulltrúi Latabæjar kynnir hið nýja,
bráðskemmtilega spil LATADOR.
Kl. 16: „Komið og dansið“ - danskynning.
Kl. 17: Hættuspil. Reynir Harðarson og Þórólfur Beck Kristjónsson
kynna nýtt, hörkuspennandi spil.
Inn á milli verður leikin lifandi tónlist.
Bindindishel&i
- leikur einn!