Dagur - 27.11.1998, Blaðsíða 10
10- FÖS TUVAGUR 27. NÓVEMBER 1998
SMAAUGLYSINGAR
Húsnæði óskast__________________
Erum tvær stelpur 17 og 23ja ára að leita
að vinnu og íbúð á Akureyri eftir áramót.
Upplýsingar í síma 471-2113 eftir kl. 20
Lena.
Góð kaup ________________________
Hef til sölu rúm, skrifborð og bókahillu,
sem nýtt, sterk húsgögn, ódýrt.
Uppl. í s. 462-5114 e. kl. 19.
Ýmislegt
Guðspekifélagið á Akureyri
Glerárgötu 32, Akureyri
Sunnudagurinn 29. nóvember
kl. 15.00. Flutt verður úr verkum Grétars
Fells rithöfundar. Áhugafólk velkomið.
Húsnæði Guðspekifélagsins er að
Glerárgötu 32, fjórðu hæð.
A Þríhyrningurinn andleg mið-
/áiX stöð. Valgarð Einarsson miðill
/tW\ starfar í desember.
Tímapantanir á einkafundi fara
fram frá kl. 13-15 í síma 461 1264.
ATH. heilun alla laugardaga kl. 13.30 -
16.00
Þríhyrningurinn andleg miðstöð
Furuvöllum 13. 2. hæð
600 Akureyri.
Betra líf______________________________
Hvar ætlar þú að vera eftir 10 ár?
Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið.
Simar 891 7917 og 893 3911 eftir kl. 17.
Bifreiðar og tæki til sölu
Bíla- og búvélasalan
Sýnishorn af söluskrá:
Snjóblásari m/mótor
BMW750 ia árg. 1994.
Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo dies-
el, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km.
Dodge Ram árg. 1996.
Toyota Hiace árg. 1995 diesel.
Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús.
Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnjg ódýrir
bílar af ýmsum gerðum.
Notaðar dráttarvélar:
Valmet 80 ha., árg. 1995, með Trima tækj-
um.
MF 390T árg. 1992, með Trima tækjum.
Steyr 970, árg. 1996, með Hydrac tækjum.
Ford 4600, árg. 1978.
Zetor allar gerðir. Case allar gerðir.
Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt
heyvinnuvélum á hausttilboði.
Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir
bændur og búnaðarfélög.
Bfla- og búvélasalan,
Hvammstanga.
símar 451 2617 og 854 0969.
Við erum miðsvæðis
BUVELASALAN
»
Melavegi 17 • Hvammstanga
sími 451 2617
Atvinna______________________
50-150 þús fyrir hálft starf, 150-500 þús+
fyrir fullt starf. Vantar starfsfólk um allt land.
Ef þig vantar skemmtilegt vel borgað starf,
hafðu þá samband í síma 462-7727.
Jólin koma__________________________
Att þú ffn jólaföt inni í skáp (aðeins of
þröng) sem gaman væri að nota aftur? Það
er ekkert mál að losna við aukakílóin fyrir
jól. Hafðu samband í síma 462-7727.
Kirkjustarf________________________
Hallgrímskirkja
Orgelandakt kl. 12.15-12.30. Orgelleikur,
ritningarlestur og bæn.
Langholtskirkja
Opið hús kl. 11-13. Kyrrðar- og bænastund
kl. 12.10. Eftir stundina er boðið upp á
súpu og brauð.
Laugarneskirkja
Mömmumorgunn kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja
Opið hús fyrir unglinga á laugardögum
kl. 21.
Takið eftir________________________
Sjónarhæð
Unglingafundir á föstudagskvöldum kl.8.30.
Á mánudögum kl. 18 verða fundir fyrir
drengi og stúlkur r-
Minningarkort Krabbameinsfélags Akur-
eyrar og nágrennis eru seld á eftirtöldum
stöðum: Blómabúðinni Akur, Blómabúð Ak-
ureyrar, Blómaval, Bókabúð Jónasar, Bók-
val, Möppudýrinu og (slandspósti.
Minningarspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum,
Skipagötu 16.
EITT SIMTHL
til að kynnast fæðubótarefni og snyrtivörum
Fæðubótarefnin grenna, laga t.d. vefjagigt, sinadrátt o.fl. o.fl., auk
þess að fá meiri orku og láta sér líða vel. Snyrtivörurnar eru í
hágæðaflokki. Ráðgjöf og stuðningur.
Upplýsingar gefur Sæunn í síma 487 1429.
j Sunnudagskaffi
Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð verður í
Félagsmiðstöðinni Víðilundi sunnudaginn
29. nóvemver frá kl. 15 - 17.
Allir velkomnir
Stjómin
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er
studdu okkur og sýndu kærleiksríkt
vinarþel við andlát og útför kærrar móður
okkar, tengdamóður og ömmu
ÖNNU PÉTURSDÓTTUR,
Espilundi 5,
Akureyri.
Sérstakar alúðarþakkir færum við starfsfólki á
handlækningadeild FSA. Guð blessi ykkur öll.
ið'W.W
trnason, Margrét Þorvarðardóttir,
Valmundur P. Árnason, Ingibjörg Ringsted
ogömmubörn.
Xr&e'*
:.*P 'M
j £\ 1
Eiíiriini ffl |ui U1 W jHIRISll
l ~ 'ý ■ 31 fi íJjlLjHjLmJn]
Tjamar-
kvartettinn
jónustuumboö
Ingvar Helgason hf.
Toyota
Hekla
B&L
Suzuki
Ræsir
Jöfur
Dránarbílt á staðnum
& 437-2020 / 803-8720
Brákarbraut 20 - Ðorgamesi
BÚVÉLA
VIÐGERÐIR
GÓÐ TÆKITRYGGJA GÓBAN RRfifOR
Útgáfutónleikar í
Samkomuhúsinu
föstudaginn 27.
nóvember
kl. 21.00, og í
Dalvíkurkirkju
sunnudaginn
29. nóvember
kl. 14.00.
Forsala aðgöngumiða
í Samkomuhúsinu.
Innhverf íhugun
(Transcendental Meditation-Tm-hugleiðsla)
Innhverf íhugun er Yogahugleiðslá sem iðkuð er daglega af milljónum ein-
staklinga sem vilja auka við þroska sinn og stuðla að heilbrigði. Hundruð
rannsókna hafa staðfest að árangur iðkunarinnar er verulegur.
Niðurstöður sýna m.a. aukinn námsárangur, aukna greind og
sköpunargáfu, betri heilsu og ánægjulegri samskipti.
Kynningarfyrirlestur í Glerárgötu 32 (vestursalur 3.h. gengið inn
að austan) laugardaginn 28. nóvember kl. 13.00.
Allir velkomnir.
fslenska íhugunarfélagið. Uppl. í síma 435-1159.
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Jersey-, krep-
og flónels-
rúmfatasett
Póstsendum
Skólavördustíg 21a, Reykjavík, sími 551 4050.
Hvað er á seyði?
Tónleikar, sýningar,
fyrirlestrar o.s.frv...
Sendu okkur upplýsingar á
netfangi, í simbréfi eða hringdu.
ritsjori@dagur. is
fax 460 6171
sími 460 6100
Útvörður upplýsinga
Rjúpnaveiðimenn!
Treystið öryggi ykkar sem mest í
hverri veiðiferð. Gaetið þess ávallt
að skotvopn ykkar séu í fullkomnu
lagi óg vel hirt. Hafið meðferðis
áttavita og kort og búnað til Ijós-
og hljóðmerkjagjafa. Hefjið
veiðiferðina árla dags og Ijúkið
henni áður en náttmyrkur skellur
yfir. Verið ávallt stundvísir á
áfangastað.