Dagur - 03.12.1998, Page 6

Dagur - 03.12.1998, Page 6
22- FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 LÍFIÐ í LANDINU DflGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 337. dagur ársins - 28 dagar eftir - 49. vika. Sólris kl. 10.50. Sólarlag kl. 15.44. Dagurinn styttist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefurverið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Seifoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. M KROSSGATAN Lárétt: 1 yfirsjón 5 mikill 7 kross 9 forfaðir 10 gleði 12 þraut 14 deila 16 svefn 17 slæmur 18fönn 19g(mald Lóðrétt: 1 harmur 2 blása 3 vofu 4 rösk 6 af- komandi 8 klaufsk 11 skrafhreifin 13 ferðir 15 gegnsæ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 helg 5 orkar 7 rófa 9 sæ 10 frami 12 iðki 14 agi 16 kæn 17 undur 18ern 19 nam Lóðrétt: 1 horf 2 lofa 3 grami 4 mas 6 rætin 8 óragur 11 iðkun 13 kæra 15 inn ■ GEN6IB Gengisskránlng Seölabanka íslands 2. desember 1998 Fundarg. Dollari 70,61000 Sterlp. 116,66000 Kan.doll. 45,97000 DönsKkr. 10,88100 Norsk kr. 9,39400 Sænsk kr. 8,66500 Finn.mark 13,60500 Fr. franki 12,33900 Belg.frank. 2,00540 Sv.franki 50,19000 Holl.gyll. 36,70000 Þý. mark 41,37000 Ít.líra ,04179 Aust.sch. 5,88000 Port.esc. ,40340 Sp.peseti ,48640 Jap.jen ,57220 Irskt pund 102,84000 XDR 97,39000 XEU 81,34000 GRD,24670 Kaupg. Sölug. 70,42000 70,80000 116,35000 116,97000 45,82000 46,12000 10,85000 10,91200 9,36700 9,42100 8,63900 8,69100 13,56500 13,64500 12,30300 12,37500 1,99900 2,01180 50,05000 50,33000 36,59000 36,81000 41,26000 41,48000 ,04165 ,04193 5,86200 5,89800 ,40210 ,40470 ,48480 ,48800 ,57040 ,57400 102,52000 103,16000 97,09000 97,69000 81,09000 81,59000 ,24590 ,24750 fólkiö Mick Jagger sýnist býsna stoltur afeiginkonu sinni og dóttur. Vivieime Westwood heiðrað Fatahönnuðurinn Vivienne Westwood hef- ur ráðið lögum og lofum í breska tískugeir- anum um árabil og á áttunda áratugnum var hún kölluð „drottning pönksins". Ný- lega var hún heiðruð í safni Victoriu og Al- berts í London og þangað streymdi fyrir- fólkið til að heiðra fatahönnuðinn. Þar á meðal voru Mick Jagger og Jerry Hall ásamt 14 ára dóttur sinni, Elísabetu, og þótt skilnaður sé sagður yfirvof- andi vegna deilna hjónanna um framtíð dóttur þeirra var ekki annað að sjá en að vel færi á með þeim. En senni- lega var þar aðeins stund milli stríða. Vivienne Westwood ásamt eiginmanni sínum. KUBBUR MYNDASÖ6UR HERSIR Hartí bakl Jál Áfram nú\ Hersir, hvað astlarðu að verða þegar þú verður stór? ANDRÉS ÖND CThe Wak Dissey Compsny 1957 DYRAGARÐURINN 41 WfliJ WllMý - lAYMMCtt* STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður milli jóla og nýárs í dag. Ásti, Barði, börnin. Fiskarnir Þú ákveður í dag hve mörgum þú ætlar að senda jólakort, en telur svona til öryggis hve mörg þú fékkst í fyrra. I Ijós kemur að þú sendir dálítið fleiri kort en þú færð, sem segir manni að þú sért ekki í hópi vinsælustu þegna landsins. Laga þetta. Hrúturinn Það lafir, en er ekki til útflutn- ings. Nautið Naut byggja sig andlega og lík- amlega upp fyrir stórátök í vænd- um. Naut eru snilld. Tvíburarnir Þú verður sérhlíf- inn í dag sem er ekkert nýtt. Ekki verða aðrir til að hlífa þér. Nema þá kannski Hlífar Sæmundsson. Krabbinn Þú stelst til að breyta deginum í lítinn laugardag og það verður gaman. Smáeftirköst fyrir há- degi á morgun, en alveg þess virði. Ljónið Akureyringur í merkinu áttar sig ekki alveg á því af hverju KEA er búið að selja brauðgerðina. Sagði ekki einhver: „Leyfið brauðunum að koma til mín og bannið þeim það ekki.“ Meyjan Þú verður misvit- ur í dag. Reyndu að afkasta sem mestu fyrir há- degi. Vogin Þér verður slétt- sama um allt í dag. Lfka spána. Snjallt. Sporðdrekinn Þú átt að vera í öryggisbelti í dag. Annars er lítið að gerast. Bogmaðurinn í hrönnum eiga bogmenn nú am- mæli og er þeim tii sjávar og sveita óskað mikillar hamingju. Stjörnurnar hafa velþóknun á bogmönnum. Næst á eftir naut- um. Steingeitin Reyndu að breyta þér í bogmann í dag. Þeir eiga nefnilega am- mæli.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.