Dagur - 17.12.1998, Qupperneq 6
22- FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998
ry^tr
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 351.
dagur ársins -14 dagar eftir - 51.
vika. Sólris kl. 11.18. Sólarlag kl.
15.30. Dagurinn styttist um 6 mín.
■ APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík i Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. I
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
i báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
Olivia heiðruð
Leikkonan Olivia de Havilland
hlaut á dögunum heiðursdokt-
orsnafnbót frá háskólanum í
Hertfordshire. Leikkonan
fæddist á Englandi fyrir 82
árum en bjó lengst af í
Hollywood þar sem hún lék í
fjölmörgum myndum og hlaut
tvenn Oscarsverðlaun. Eitt
þekktasta hlutverk OIiviu var
hlutverk Melanie í Gone with
the Wind. „Ekkert í lífi mínu
hefur fært mér jafn mikla
blessun og gerð þeirrar mynd-
ar,“ segir OIi\ia en hún er sú
eina af aðalleikurum myndar-
innar sem enn er á lífi.
í einu þekktasta hlutverki sínu, sem
Melanie í Gone with the Wind
ásamt Vivien Leigh.
Olivia með heiðusskjalið.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 bás 5 trylltur 7 hóta 9 gelti 10 lélegt
12 bát 14 þjóta 16 krot 17 örlaganorn 18
öskur 19 sveifla
Lóðrétt: 1 lof 2 gaufa 3 ráp 4 skap 6 jarðá-
vextir 8 kátur 11 naumur 13 kríki 15 ónæði
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 vagn 5 rámur 7 seið 9 ró 10 siður
12 gátu 14 fis 16 fær 17 notar 18 agn 19 rif
Lóðrétt: 1 viss 2 grið 3 náðug 4 bur 6 rómur
8 eining 11 ráfar 13 tæri 15 son
■ GENGIfl
Gengisskráning Seðlabanka íslands
16. desember 1998
Dollari
Sterlp.
Kan.doll.
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn.mark
Fr. franki
Belg.frank.
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
írskt
XDR
XEU
GRD
Fundarg.
69,64000
117,41000
45,15000
11,05600
8,92200
8,64900-
13,83700
12,54400
2,03880
52,04000
37,33000
42,07000
,04249
5,98000
,41020
,49430
,59720
Kaupg.
69,45000
117,10000
45,00000
11,02500
8,89600
8,62300
13,79600
12,50700
2,03230
51,90000
37,22000
41,95000
,04235
5,96100
,40880
,49270
,59530
104,12000
97,76000
82,36000
,24990
Sölug.
69,83000
117,72000
45,30000
11,08700
8,94800
8,67500
. 13,87800
12,58100
2,04530
52,18000
37,44000
42,19000
,04263
5,99900
,41160
,49590
,59910
104,78000
98,36000
82,88000
,25150
pund 104,45000
98,06000
82,62000
,25070
KUBBUR
MYNDASOGUR
HERSIR
Heyrðu, það er nú aldeilis
tilefni til fagnaðarláta!
Fáum okkur pítsu og
fáeina bjóra!
ANDRÉS ÖND
DYRAGARÐURINN
\Vl
ST JÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú verður grá-
upplagður í dag
enda engin
ástæða til að
vera með neitt víl.
Áfram Island.
Fiskarnir
Krakka í Breið-
holti langar í Play
Station leikjatölvu
í dag eins og
4000 kollega
hans. Þau lifa nú
bara einu sinni.
Hrúturinn
Þú ferð í
skemmtilegan og
uppbyggilegan
göngutúr í dag,
enda veitir ekki af smáhreyf-
ingu. Þar kynnistu manni sem
segir hæ.
Nautið
Þú verður jóla-
sveinn í dag.
Tvíburarnir
Tvíbbar ókyrrast
gjarnan á
fimmtudögum,
enda kalla sumir
þessa daga litlu laugardagana.
Fæstir munu standast freisting-
ar, en Oscar Wilde sagði líka að
þær væru hannaðar til að falla
fyrir þeim.
Krabbinn
Woooooooooh.
Ljónið
Þú heitir i höfuð-
ið á einhverjum í
dag.
Meyjan
Þú sefur í náttföt-
um í nótt. En ekki
þínum eigin.
Vogin
Taumlaust tjútt.
Vogin fer seint
að sofa.
Sporðdrekinn
Þúi veltir því fyrir
þér í dag hvernig
þú getir gert óvini
þínum skráveifu
og himintunglin
eru með hug-
mynd. Gefðu
honum píanóleikarann Richard
Klædskipting í jólagjöf. Það fer
langt með að ríða honum að
fullu.
Bogmaðurinn
Davs með dig.
Steingeitin
Það held ég.