Alþýðublaðið - 05.02.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.02.1967, Qupperneq 3
Sunnudags Alþýðublaðið -- 5. febrúar 1967 3 CJRVALS saltkjöt BAUNIR - GULRÓFUR KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, homi Stigahlíðar og Hamrahlíðar. Sími 35645. — Geymið auglýsinguna. ÚRVALS SALTKJÖT Kaupið þar sem úrvalið er mest. Úrvals saltkjöt Skólasýning Ásgrímssafns Fjórða skólasýningin í Ásgríms- safni verður opnuð í dag. Eins og á fyrri sýningum safnsins er að- aluppistaðan myndir úr íslend- ingasögum og þjóðsögum, en þær voru Ásgrími Jónssyni hugleikið viðfanígsefni alla tíð. Safnið hefur leitazt við að gera þessa sýningu sem fjölbreyttasta, en sýnd eru verk gerð með olíu- litum, vatnslitum, penna og blý- anti. Einnig sýnir Ásgrímssafn nokkrar ófullgerðar mýndir, en þá nýbreytni tók safnið upp sl. 'ár, og vill með því gefa nemendum kost á að sjá hvernig Ásgrímur byggði upp myndir sínar. Tilraun Ásgrímssafns með sér- Hvergeröingar sýna Deler- íum Búbónis í Lindarbæ staka sýningu, sem einkum er ætluð skólafólki, virðist njóta vax andi vinsælda. Hafa ýmsir skólar sýnt mikinn áhu'ga á þessum sýn-. ingum, og stuðlað að því, að nem- endur fái tómstund'frá námi til þess að skoða listaýþrkagjöf Ás- gríms Jónssonar og lieimili hans. Ásgrímssafn, Bérgstaðastræti 74, er öllum opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Skólar geta pantað sér tíma hjá forstöðukonu safnsins í síma 14090. Kaupið þar sem úrvalið er mest. t Eins og kunnugt er af fréttum, i sýnir Leikfélag Hveragerðis ,,De-1 lerium Búbónis“ eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni um þessar rriundir við mjög mikla aðsókn og góðar undirtektir. Þegar hafa ver- ið hafðar 8 sýningar í Hveragerði, 1 á Selfossi, 3 á Hellu fyrir fullu húsi, (þar var upphaflega ekki gert ráð fyrir nema-einni), og 1 á Borg í Grímsnesi. í kvöld er svo sýning í Aratungu í Biskupstung- um. Bókmenntaverð- laun blaðanna aíhent í dag Bókmenntaverðlaun blað- anna verða afhent í fyrsta skipti í Átthagasal Hótel Sögu kl. 5 í dag. Rithöfund- ar og annað bókmenntafólk er velkomið að vera viðstatt. — Verðlaunagripurinn, sem afhentur verður er smíðað- ur af Jóhannesi Jóhannessyni. Annað kvöld (mánud.) verður svo sýning í LINDARBÆ í Reykja vík, og er þegar uppselt á þá sýn- ingu. Gísli Halldórsson hefur annazt leikstjórn og er þetta þriðja verk- j efnið, sem hann sviðsetur fyrir Hvergerðinga. Er félaginu mikill fengur að fá að njóta aðstoðar hans og kunnáttu. Með hlutverk í leiknum fara: Gestur Eyjólfsson (Ægir Ó. Ægis), Guðjón H. Björnsson (Jafnvægis- málaráðh.), Aðalbjörg M. Jóhanns dóttir (Pálína Æ>gis), Hólmfríður Kristmannsdóttir (Guðrún Ægis), Bjarni E. Sigurðsson (Leifur Ró- berts), Valgarð Runólfsson (Ein- ar í Einiberjarunni), Óttar Guð- mundsson (Unndór Andmar), Vilma Magnúsdóttir (Sigga vinnu- kona), Ragnar G. Guðjónsson (Gunnar Hámundarson). Eins og þegar er fram komið ferðast Leikfélag Hveragerðis nokkuð um nágrennið með sýning- ar sínar, og er nú verið að undir- búa sýningar vestan heiðar. Þá er og hafinn undirbúningur að næsta verkefni félagsins, sem verður leikrit er aldrei hefur áð- ur verið sýnt hér á landi. Þorsteinn RE 303 landaði í gær 1600 tunnum af síld í Reykjavík. Þessi afli fékkst í einu kasti austur •* af Vestmannaeyjum í fyrradag. Skipstjóri á Þorsteini er Guðbjörn Þorsteinsson. Nokkrir aðrir bátar fengu síidarafla á sömu slóðum og lönduðu þeir í Vestmannaeyjum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.