Dagur - 06.01.1999, Side 6
22- MIDVIKUDAGVR 6. JANÚAR 1999
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ALMANAK
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR. 6. dag-
ur ársins - 359 dagar eftir - 1. vika.
Sólris kl. 11.21. Sólarlag kl. 15.40.
Dagurinn styttist um 6 mín.
■ APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík i Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. [
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
M KROSSGATAN
Lárétt: 1 hryggð 5 hátíðin 7 aðfall 9 ásaka
10 málgefin 12 úrkoma 14 hlass 16 díki 17
furða 18 starf 19 heydreifar
Lóðrétt: 1 fjötur 2 neftóbak 3 tiska 4 veggur
6 líkið 8 skemmd 11 afhendir 13 framkvæma
15 utan
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 fork 5 álíta 7 læða 9 ið 10 draup 12
fall 14 ána 16 rói 17 glæta 18 vit 19 snæ
Lóðrétt: 1 fold 2 ráða 3 klauf 4 æti 6 aðili 8
æringi 11 parts 13 lóan 15 alt
■ GENGIfl
Gengisskráning Seölabanka íslands
5. janúar 1998
Fundarg.
Dollari 69,08000
Sterlp. 114,43000
Kan.doll. 45,28000
Dönskkr. 10,95700
Norsk kr. 9,28100
Sænsk kr. 8,65700
Finn.mark 13,73100
Fr. franki 12,44600
Belg.frank. 2,02380
Sv.franki 50,57000
Holl.gyll. 37,05000
Þý. mark 41,74000
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
,04216
5,93300
,40720
,49070
,62220
írskt pund 103,66000
XDR 97,88000
XEU 81,64000
GRD ,25090
Kaupg.
68,89000
114,13000
45,13000
10,92600
9,25400
8,63100
13,69000
12,40900
2,01740
50,43000
36,94000
41,63000
,04202
5,91400
,40580
,48910
,62020
103,34000
97,58000
81,39000
,25010
Sölug.
69,27000
114,73000
45,43000
10,98800
9,30800
8,68300
13,77200
12,48300
2,03020
50,71000
37,16000
41,85000
,04230
5,95200
,40860
,49230
,62420
103,98000
98,18000
81,89000
,25170
^ras<?a fólkið
Trúardans Sharon
Sharon Stone mætti
ásamt eiginmanni sínum
í kirkju meþódista í San
Fransisco. Sharon tók
virkan þátt í athöfninni,
söng sálma, klappaði
höndum og hrópaði hall-
elúja af mikilli inniifun.
Eiginmaður hennar var
við hlið hennar en kaus
að sitja sem fastast.
Margir veðja á að Shar-
on verði næsta Bond
stúlka og James Bond
nútímans, Pierce Brosn-
an, tekur vel í þá hug-
mynd.
„Það yrði
ógleym-
anlegt að
fá Sharon
f Bond
mynd,“
segir
hann.
Sharon Stone söng og dansaði afinnlifun í meþódisktakirkjunni en
eiginmaðurinn sat sem fastast.
KUBBUR
MYIIIDASÖGUR
HERSIR
Heyrðirðu í \ Nei, ég hlýt að
vindinum I hafa sofið fast.
síðustu nótt? / Var mjög hvasst?
DYRAGARÐURINN
~1i
ST JORNUSPA
Vatnsberinn
Þú hyggst hækka
í tign á árinu og
um aö gera aö
hefjast strax
handa. Byrjaðu á að bola burt
nokrum nördum sem eru að
vinna á sömu hæð og þú. Þeir
liggja vel við höggi.
Fiskarnir
Þá eru jólin á
enda og ekkert
nema gott um
það að segja. Þú
hlakkar til
páskanna í dag.
Hrúturinn
Námsmenn skáru
upp eins og þeir
sáðu til í síðustu
prófum. Hjá þér
hefði uppskeran mátt vera betri
og þú tekur þér tak í dag.
Kannski. Annars sennilega
ekki.
Nautið
Þú verður væru-
kær í dag. Nú er
gott að sofa.
Tvíburarnir
Kona í merkinu
veltir því fyrir sér í
dag af hverju
kallinn hennar gaf
henni rakspíra í jólagjöf. Hann
virðist vera sódó.
Krabbinn
Þú ferð á
McDonalds i dag
og hesthúsar
einn tvöfaldan
Fleetwood Mac.
Annars rólegt.
Ljónið
Þú verður sæll í
dag. Og blessað-
ur.
Meyjan
Það er skamm-
degisþunglyndi í
merkinu. Skipta
um merki.
Vogin
Þú hittir mann í
dag sem heldur
því fram að
Búbbi og Ómar
hafi verið skemmtilegir í skaup-
inu. Dauðrotaðu hálfvitann.
Sporðdrekinn
Búbbi í merkinu
verður fúll í dag
vegna ofan-
greinds. Og
Ómar líka.
Bogmaðurinn
Þú verður á Vest-
urlandi, Norður-
landi, Austurlandi
eða Suðurlandi i
dag. Segðu svo að það sé ekk-
ert að marka þessa spá.
Steingeitin
Þú átt afmæli i
dag. Eða það er
a.m.k. nálægt
því. Til lukku.