Dagur - 15.01.1999, Qupperneq 3

Dagur - 15.01.1999, Qupperneq 3
FÖSTUDAGVR 1S. JANÚAR 1999 - 19 LÍFIÐ í LANDINU Bjarki Karel er nú orðinn 14 mánaða bolti og Eva Björk, 20 ára, er byrjuð í skóla en hún er einstæð og býr hjá foreldrum sínum. Stúlkurnar voru allar fremur ósáttar við hvernig þær hefðu verið óspart hvattar til að fara i fóstureyðingu af heilbrígðisstarfsfólki. Eva Björk, sem varð ólétt meðan hún var búsett erlendis, sagði að hjúkrunarfræðingunum hefði veríð svo áfram um að hún færí í fóstureyðingu að „það var eins og þau væru á samningi hjá fóstureyðingarlækni." Það ersjálfsagt ekki alltafskemmtilegt hlutskipti að vera ung móðirþegar vinimir em allirað mennta sig og skemmta sér. Stelp- umar í Fjörgyn em hins vegarhæstánægð- ar... f haust ákváðu starfsmenn fé- lagsmiðstöðvarinnar Fjörgyn að auðvelda ungum mæðrum í hverfinu að hittast til að spjalla og gera eitthvað saman - bæði til að íétta þeim lífíð og koma í veg fyrir að ungu mæðurnar í Graf- arvogi einangrist. Þetta tókst vel og fljótlega myndaðist kjarni 6 stelpna sem mættu á hvern fund og fleiri sem mæta öðru hverju. Fundir eru haldnir einu sinni í viku á fimmtudögum, eina vikuna kl. 16 og þá koma börnin með og hina vikuna koma mæðurnar barnlausar kl. 20 og er þá reynt að nýta tímann til að gera eitt- hvað sem börnin hefðu senni- lega ekki gaman af. Fyrir áramót var t.d. farið í veggjaklifur, kajaksiglingu, leikhúsferð og annað slíkt. Stelpurnar reyndu m.a.s. að baka piparkökur fyrir jólin, mættu með kökurnar gal- vaskar niður í Kolaport sann- færðar um að nú myndu sko borgarbúar styrkja hóp ungra mæðra. Það reyndist ekki alls- kostar rétt - þær náðu ekki einu sinni inn fyrir efniskostnaði! Farið að leiðast Það var ekki þreytulegur hópur stúlkna með þunglyndislegan svip yfír að hafa óvart lent í barneignum helst til snemma sem tók á móti okkur upp í Fjörgyn, heldur fjórar kraftmikl- ar og brosandi stúlkur á aldrin- um 16-20 ára. Þetta var fyrsti fundur á nýju ári og því færri mættar en vanalega. Þær sem voru mættar búa allar heima hjá foreldrum sínum, þrjár með barnsfeðrum sínum en ein þeirra er einstæð. Þótt stelpurn- Má ekki fallast hendur Misstualltsittí bmna íNoregi, en hafa nú eignastallt það nauðsynlegasta aftur. „Þegar maður missir allar sínar eigur í bruna mega manni ekki fallast hendur, alltaf verður að mæta nýjum degi hvemig sem hann nú einu sinni er,“ segir Bima Björk Broddadóttir, ís- lensk kona sem búsett er í Sel- bu í Noregi. Hún og Odd, maður hennar, misstu innbú sitt allt þegar hús þeirra brann um Jónsmessuleytið í fyrra- sumar, en frá því var þá greint í Degi. Þau leituðu eftir stuðn- ingi vina og vandamanna hér heima og ytra og voru við- brögðin góð. Gerðu það meðal annars mögulegt að nú hafa þau aftur eignast alla nauðsyn- lega húsmuni og eru jafnframt komin í nýtt húsnæði í Selbu þar sem þau una hag sínum vel. Yndisleg Noregsjól Ungar mæður Dís (18 ára) var Iíka farið að leiðast nokkuð heima en kenndu bameigninni ekki sérstaklega um það heldur því að þær voru nýlega fluttar í hverfíð. Anna Kristín (16 ára) segist enn ekki hafa haft tíma til að einangrast, hún hafi fengið látlausar heim- sóknir frá því hún eignaðist Freyju Sól fyrir þremur mánuð- um. Birna Björk hefur búið í Nor- egi í hálft þriðja ár, en Odd maður hennar er norskur að uppruna. Hún starfar sem kokkur á veitingahúsi, en hann við járnsmíðar. Hún segir að þau kunni vel við sig ytra og séu ekki á heimleið í bráð. „Að minnsta kosti ekki sem stend- ur,“ segir hún. - „Við áttum al- veg yndisleg jól hér í Noregi," segir Birna. Hún segir enn- fremur að jólahald í Noregi og hér heima sé býsna svipað, nema hvað hefðin fyrir neyslu svínakjöts sé þó sýnu sterkari ytra en hér. Það sé þó að breyst með þeim hætti að íslensku hefðirnar séu æ meira að líkj- ast þeim norsku. Ómetanlegur stuðningur „Við viljum senda ættingjum okkar og vinum bestu óskir um farsæld á nýju ári með innilegu þakldæti fyrir ómetanlegan stuðning á árinu,“ segir Bima að síðustu. -SBS. Gerður, 17 ára, virðist alveg hafa misst lystina á því að fara út að skemmta sér eftir að Kolbrún Emma fæddist fyrir 7 mánuðum. „Ég nenni ekkert að fara út, mér finnst það bara leiðinlegt. Það er alltaf eitthvað vesen, standa í bið- röðum í klukkutíma að drepast úr kulda..." þær lítið. Höfðu greinilega nán- ast misst lystina á því að fara út að skemmta sér. „Við erum eins og gamlar kellingar,“ sögðu þær og hlógu þegar þær höfðu hlust- að á sjálfar sig lýsa því hve leið- inlegt væri að fara út á lífið. En hvað um það, þörf fyrir félags- skap hafa þær enn og því er þetta þarft framtak hjá Fjörgyn og vill Gerður Dýrijörð, starfs- maður hjá Fjörgyn, hvetja fleiri ungar mæður til að mæta, þær eru mun fleiri í Grafarvoginum en þátttakendur hópsins gefa til kynna. -lóa Birna og Odd á heimili sínu í Nor- egi. Þau senda góðar kveðjur heim: mynd: hjórd/s. Anna Kristín, 16 ára, eryngst í hópnum en hún varð ófrísk meðan hún var í 10. bekk. Hún býr ásamt kærastanum sínum og henni Freyju Sól sem fæddist fyrír 3 mánuðum heima hjá foreldrum sínum. Hún segir að vinkonur sínar hafi ekki mikla þolinmæði þegar Freyja fer að gráta og finnst því léttir að koma á fimmtudagsfundina þar sem hún þarfekki að hafa áhyggjur afþví að fólk pirristyfir barnsgrátinum. Eins og „gamlar kellingar“ Helsti gallinn á móðurhiutverk- inu þótti þeim vera að fá ekki alltaf nægan svefn. Það sem ungum mæðrum er tamt að kvarta nokkuð yfir, þ.e. að kom- ast lítið út á kvöldin, truflaði ar væru allar hæstánægðar með móðurhlutverkið var ljóst að að þær hefðu þörf fyrir að hitta aðrar stelpur í sömu stöðu. Flestum þeirra var farið að leið- ast heima - enda kannski ekki ákjósanleg leið til öflugs félags- Iífs að vera heimavinnandi móð- ir á táningsaldri - og fóru því að venja komur sínar á fundina. Raunar voru þær ekki allar einar um að hafa tekið móðurhlut- verkið snemma í sínum kunn- ingjahópi. Gerður (17 ára) segir að meirihluti bekkjarsystra sinna frá því í grunnskóla séu óléttar eða búnar að eignast börn. Evu Björk (20 ára) og Evu Eva Dís, 18 ára, segir að vinkonur sínar hafi afskaplega gaman afþví að taka þátt í umstanginu með Ómar Smára sem er orðinn eins árs: „Ég er í ung- barnasundi og efkærastinn minn kemst ekki með þá vilja þær endilega fá að koma með.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.