Dagur - 15.01.1999, Side 10

Dagur - 15.01.1999, Side 10
26 -FÖSTUDA GUR 15.JANÚAR 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 15. dag- ur ársins - 350 dagar eftir - 2. vika. Sólris kl. 10.55. Sólarlag kl. 16.19. Dagurinn lengist um 6 mínútur. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúia 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptar.t á að hafa vakt eina viku í senn. i vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til'kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. _^-pn^«5afó!kið - Útlitsbreytiiig Cher Cher í alþekktu hlutverki, sem djarfklædd söng■ kona á sviði. Söng- og leikkonan Cher tók miklum breytingum við gerð nýjustu myndar sinnar Te með Mussol- ini. Leikstjóri myndar- innar er Franco Zeffirelli og hún byggir á ævi hans sjálfs. Joan Plowright, Maggie Smith og Judi Dench leika í myndinni auk Cher sem leikur listaverkasafnarann Elsu Morgenthal. Cher bar nýlega til baka fréttir þess efnis að hún hygðist sitja nakin fyrir hjá Playboy. „Ef ég hefði ætlað að gera það hefði ég gert það fyrir löngu,“ segir hún. „Dag- ar mínir sem nektarfyrir- sætu eru liðnir." Cher hefur losað sig við húðflúr sem hún hef- ur borið árum saman. „Eg er orðin hundleið á þeim,“ segir hún. „Við Janis Joplin vorum fyrst- ar til að fá okkur húð- flúr. Þau voru uppreisn- artákn. Nú er hver ein- asta fyrirsæta með þau.“ Cher í nýjasta hlutverki sínu. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR; Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 menn 5 samsinna 7 myndaði 9 frá 10 oft 12 skurður 14 jarðsprunga 16 hreinn 17 köld 18 annríki 19 fljótfærni Lóðrétt: 1 bundin 2 kvæði 3 yfirhafnir 4 kúga 6 veiðir 8 gamansamur 11 merkur 13 meiða 15 heysæti LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 form 5 jarða 7 Ijós 9 ið 10 dalar 12 ræll 14 pús 16 fúi 17 agnir 18 ári 19 lak Lóðrétt: 1 foid 2 rjól 3 masar 4 æði 6 aðili 8 janúar 11 ræfil 13 lúra 15 agi ■ GENGIfl Gengisskráning Seðiabanka ísiands 14. janúar 1999 Fundarg. Dollari 69,31000 Sterlp. 114,37000 Kan.doll. 45,26000 Dönskkr. 10,89400 Norsk kr. 9,27200 Sænsk kr. 8,89400 Finn.mark 13,63800 Fr. franki 12,36200 Belg.frank. 2,01020 Sv.franki 50,82000 Holl.gyll. 36,80000 Þý. mark 41,46000 Ít.líra ,04188 Aust.sch. 5,89300 Port.esc. ,40450 Sp.peseti ,48740 Jap.jen ,62250 írskt pund 102,96000 XDR 97,82000 XEU 81,09000 GRD ,24880 Kaupg. Sölug. 69,12000 69,50000 114,07000 114,67000 45,11000 45,41000 10,86300 10,92500 9,24500 9,29900 8,86800 8,92000 13,59800 13,67800 12,32600 12,39800 2,00380 2,01660 50,68000 50,96000 36,69000 36,91000 41,35000 41,57000 ,04174 ,04202 5,87400 5,91200 ,40320 ,40590 ,48580 ,48900 ,62050 ,62450 102,64000 103,28000 97,52000 98,12000 80,84000 81,34000 ,24800 ,24960 MYNDASOGUR KUBBUR HERSIR ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN 'te , m % i: !••*. .,*.\ ,4. . ST JÖRNDSPA Vatnsberinn Þú verður á báðum áttum í dag en valið er einfalt. Á föstu- dögum er alltaf rétt að fara í suður og til vinstri. Nærðu því? Fiskarnir Þú verður hrók- ur alls fagnaðar í teiti sem blás- ið verður til í kvöld og skorar 30 stig í sósí- al lífinu. Þú ert langbestur þar. Hrúturinn Þú færð þér Nesquick í dag. Nautið Þú tekur þátt í spurninga- keppni í kvöld en þykist vita miklu minna en þú raunveru- lega gerir til að skyggja ekki á aðra. Þetta er ekki líklegt til árangurs en afar drengilegt. Tvíburarnir Þú fylgist með prófkjöri um helgina og verður pólitískt þenkjandi í dag vegna máls- ins. Eru þetta annars ekki allt saman asnar, Guðjón? Krabbinn Þú eignast ekki barn í dag en annað sjá him- intunglin ekki! spilunum. Ljónið Amma þín hefur samband í dag. Það er ekki síst fréttnæmt ef hún er ekki lengur þessa heims en allt getur sem sagt gerst. Meyjan Þú verður Schweinhund í dag. Vogin Þú ferð i ríkið í dag og prófar nýja týpu af áströlsku rauð- víni. Þá segir afgreiðslumað- urinn: „Oj, rauðvín. Mér finnst hundasúrur miklu betri.“ Sporðdrekinn Þú verður fíre og flamme í dag og nýtur blessunar æðri krafta. E.t.v. er hægt að græða eitthvað á þessu. Bogmaðurinn Þú verður sperrileggur í dag. Steingeitin Geitin lærir að skrifa ¥99 í dag sem er krafta- verk miðað við greindarstig þessa fólks. Sannarlega til lukku. juizái i

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.