Dagur - 16.01.1999, Síða 21

Dagur - 16.01.1999, Síða 21
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1998- 37 RAÐAUGLÝSINGAR \ ■ . ... .. . F( Bæjarstjóri Starf baejarstjóra Hornafjarðar er laust til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með háskólapróf og reynslu af stjórnunarstörfum. Lögð er áhersla á frumkvæði í starfi og hæfileika til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Hornafjörður er 2.500 manna byggðarlag og reynslusveitarfélag á flestum sviðum opinberrar þjónustu. Allar frekari upplýsingar veita Halldóra B. Jónsdóttir, formaður bæjarráðs (vs. 478 1322, hs. 478 1422) og Gísli Sverrir Árnason, forseti bæjarstjórnar (vs. 478 1850, hs. 478 1678). Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1999. Mjólkurfræðingur Mjólkursamsalan í Reykjavík óskar eftir að ráða mjólkur- fræðing til starfa sem vinnslustjóra við mjólkurvinnslu og mjólkurpökkun. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið í aðalatriðum: Framleiðsluáætlanir og inn- kaup á hráefnum. Dagleg verkstjórn í vinnslu og pökk- un. Innkaup á rekstrarvörum. Nánari upplýsingar veitir Pétur Sigurðsson, forstöðu- maður framleiðslusviðs, í síma 5692229. Umsóknir skulu berast til Mjólkursamsölunnar, Bitru- hálsil, eigi síðar en 22. janúar nk. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum og smáum, úti sem inni. Upplýsingar í síma 896-9371. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfæðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til afleysinga Hafið þið áhuga á fjölbreyttustarfi sem fléttar saman á hæfilegan hátt hin ýmsu svið hjúkrunar, s.s. bráða- hjúkrun, öldrunarhjúkrun, krabbameinshjúkrun, hjúkr- un hjartasjúklinga o.fl.? Ef svo er, hafið þá samband og /eða komið í heim- sókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heil- brigðisstofnunarinnar Siglufirði, sími 4672100, heimasími 4671417. Y M I S L E G T _UTBOÐ_ | F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í endurmálun í ýmsum fasteignum Reykja- víkurborgar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: miðvikudaginn 3. febrúar 1999 kl. 11:00 á sama stað. - bgd 04/9 blNNKAUPASTOFNUN RE YKJA VÍKURBORGA R kjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800 ni 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang: www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079 Samkeppni um merki f tilefni 20 ára afmælis Menntaskólans á Egilsstöðum hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um merki skólans. Merkið skal vera táknrænt fyrir eðli/tilgang stofn- unarinnar og/eða landshlutann. Merkið má vera í 2-4 litum, en komi þó vel út svart/hvítt. Tillögu að merkinu skal skila í stærðinni A4, svo og hugmynd að útfærslu merkisins á bréfsefni. Merkið verður notað á bréfsefni, skírteini, fána og hvað eina sem sent er út á vegum skólans. Tillögum skal skila til skólans fyrir 30. jan. 1999 undir dulnefni, nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Verðlaun verða veitt fyrir þá hugmynd sem dómnefnd velur sem merki skólans. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum hugmyndum sem kunna að berast og til breytinga á merkinu ef þurfa þykir. Þorrablót Þroskahjálpar Þroskahjálp á Norðurlandi eystra heldur sitt árlega þorra- blót í félagsmiðstöð Lundarskóla laugardaginn 23. janúar 1999 kl. 18.00. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Skráning á skrifstofu Þroskahjálpar alla virka daga frá kl. 10-12 eða í síma 461 2279 og hjá Kolbrúnu í síma 461 1658 tilkynna þarf þátttöku fyrir 21 jan. nk. aðgangseyrir er 1.000, frítt fyrir aðstoðarfólk. Þorrablótsnefnd. Fyrirtæki og einstakl- ingar sem fást við inn- og útflutning athugið Tollskýrslugerð og tollskrá Ríkistollstjóraembættið gengst fyrir grunnnámskeiði í tollskýrslugerð og tollskrá. 1. Tollskýrslugerð vegna innflutnings (1 .-5. og 8.-12. febrúar f.h.). a) Farið verðuryfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð og reglur, undanþágur, endursendingar, vantanir o.fl. b) Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslu og hafa grunnskilning á helstu reglum er varða inn- flutning. 2) Tollskýrslugerð vegna útflutnings (25.-29. janúarf.h.). a) Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutn- ingsskýrslunnar, uppbyggingu tollakerfis, uppruna- vottorð og reglur o.fl. b) Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslu og hafa grunnskilning á helstu reglum er varða út- flutning. 3) Tollskrá - grunnnámskeið (25.-29. janúar e.h. og 1.-5. febrúar e.h.). a) Farið verður yfir flokkunarkerfi tollskrár og ákvæði sem stýra flokkun vöru. b) Þátttakendur verða færir um að skilgreina og tollflokka vörur með rökrænum hætti. 4) Tollskrá - framhaldsnámskeið (ef næg þátttaka fæst). Lagt er mikið upp úr því að þáttakendur taki virkan þátt í umræðum, gagnspurningum, hópvinnu og ein- hverri heimavinnu. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. janúar nk. til Ríkistollstjóraembættisins, þ.e. ritara á skipti- borði, í síma 560 0500, sem veitir einnig nánari upp- lýsingar. Reykjavík, 8. janúar 1999, ríkistollstjóri. Dagmæður Viltu starfa við daggæslu barna í heimahúsi? Frá og með 18. janúar n.k. er hægt að sækja um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi. Skilyrði til leyfisveitinga eru m.a. • Umsækjandi skal vera orðinn 20 ára • Hafa lokið 60 st. grunnnámskeiði eða hafa aðra uppeldismenntun. Grunnnámskeið verður haldið í samvinnu við Námsflokka Reykjavíkur og hefst þann 15. febrúar. Kennt verður tvö kvöld í viku og einhverja laugardaga. Skráning fer fram um leið og sótt er um leyfi. Takmarkaður fjöldi. • Skila skal læknisvottorði og sakavottorði. • Húsnæði og útivistarsvæði skal vera fullnægjandi. Vegna mikillar eftirspurnar óskum við sérstaklega eftir daggæsluaðilum í Vesturbæ, Miðbæ og hverfum þar í kring. Æskilegt er að viðkomandi geti starfað allan daginn. Skráning fer fram á skrifstofu Dagvistar barna, og í Miðgarði s: 587-9400 fyrir Grafarvogsbúa. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563-5800 Gler til sölu 12 stk. rúður, 71,8 x 168,8 cm, tvöfalt gler. 40 stk. rúður, 82,7 x 168.8, tvöfalt gler. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 896-4900 og 699-5870. Lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum Meginmarkmið Lánatryggingasjóðs kvenna er að styðja konur til nýsköpunar í atvinnulífi með því að veita ábyrgðir á allt að helming lána sem þær taka hjá lánastofnun til að fjármagna tiltekið verkefni. Ábyrgðin er veitt á grundvelli mats á arðsemi viðskipta- hugmyndarinnar. Úthlutun úr sjóðnum er tvisvar á ári, febrúar og júlí. Lánatryggingasjóður kvenna er tilraunaverkefni til þriggja ára. Að verkefninu standa félagsmálaráðuneytið, iðnaðarráðuneytið og Reykjavíkurborg. Skilyrði fyrir ábyrgðarveitingu eru m.a. eftirfarandi: • Að verkefnið sé í eigu kvenna og stjórnað af konum. • Að ábyrgð sé verkefnatengd þ.e. ábyrgðir eru veittar vegna ákveðinna nýsköpunarverkefna, en ekki eru veittar ábyrgðir vegna t.d. rekstrarlána til starfandi fyrirtækja. • Að verkefni só á byrjunarstigi. • Að minnsta lán sé 1,0 m.kr. og minnsta lánatrygg- ing 0,5 m.kr. Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð, en umsókn skulu fylgja: Framkvæmda- og fjárhagsáætlun fyrir verkefnið. Ársreikningar og skattaskýrsla sl. tvö ár. Nánari upplýsingar eru veittar í félagsmálaráðuneyt- inu og á skrifstofu Byggðastofnunar. Umsóknarfrestur um lánatryggingu er til 15. febrúar nk. og ber að skila umsóknum til félagsmálaráðuneyt- is eða til skrifstofu Byggðastofnunar í Reykjavík. Lánatryggingasjóður kvenna Byggðastofnun Kristján Þór Guðfinnsson Engjateigur 3, 105 Reykjavík Sími 560-5400 Bréfsími 560-5499 Lánatryggingasjóður kvenna Félagsmálarráðuneyti Guðrún Ögmundsdóttir Hafnarhúsið, Tryggvagötu 150 Reykjavík Sími 560-9100 Brófsími 552-4804

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.