Dagur - 16.01.1999, Qupperneq 22
38 - LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði óskast_________________
Ungur reyklaus verkfræðingur óskar eftir
tveggja herb. íbúð á Akureyri, með lang-
tímaleigu í huga.
Upplýsingar í síma 462-7807.
Óska eftir að taka á leigu 4ra til 5
herbergja íbúð á Akureyrl, helst í Þorp-
inu. Um langtímaleigu er að ræða.
Upplýsingar í s. 461-1519 og
891-8398.
Kona með tvö börn óskar eftir að taka á
leigu sem fyrst 3ja til 4ra herb. íbúð í neðra
Þorpinu á Akureyri. Reglusemi og öruggar
greiðslur.
Upplýsingar í síma 893-3911.
Takið eftir______________________
Framtalsaðstoð, VSK-uppgjör og gerð
ársrelknings fyrir einstaklinga og smærri
fyrirtæki.
Guðmundur Gunnarsson, Vanabyggð 17,
600 Akureyri, simi 462 2045,
farsími 899 3572.
□ HULD5999011819 VI 2
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut
1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðju-
daga kl. 13-18.
Parkinsonsfélag Akureyri og nágrennis,
minningarkort fást í Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu,
Sunnuhlíð.
F.B.A. samtökin
(fullorðin börn alkóhóllsta).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð,
Akureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Bækur_________________________________
Ljóðabækur, ættfræðibækur, sögubækur,
spennubækur, íslendingasögur, ritsöfn
og margt fleira.
Fróði,
Kaupvangsstræti 19, Akureyri,
sími 462 6345.
Óskast keypt_______________________
Óska eftir að kaupa ódýra bila eða bfla
sem þarfnast lagfærlngar. Á sama stað er
til sölu dráttarvél IMT 569, 4x4, árg. 87.
Upplýsingar í síma 462-3275 og 855-3275.
Aukakflóin______________________
Burt með aukakílóin, burt með slenið.
Þinn vilji + okkar stuðningur = árangur.
Upplýsingar veita Anna sími 588-9276 og
861-4991 og Rósa sími 861-6357.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(lltla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Bólstrun_____________________
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun, sími 462 1768.
Strandgötu 39
Pennavinir______________________
International Pen Friends, stofnað árið
1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum.
Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvk„
sími 881 8181.
Til sölu___________________________
Vélsleði til sölu Arctlc Cat 650 (mountain
cat) 91 módel í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 862-0452.
Til sölu mjög góður og vel með farinn
ísskápur m/frysti (kæli- og frystiskápur)
H175xB58xD59.
Einnig til sölu á sama stað hvítt hjónarúm
160x200 og svartur IKEA glerskápur
H164xB80xD40.
Upplýsingar í síma 460-6193 milli kl. 8
og 17 alla virka daga og í síma 462-1848
eftir kl. 17 og um helgar.
9wiAéUtiujG/l Oý UtMfol
Trésmiðjan fllfo ehf. • óseyrl lo • 603 Akureyrl
Sími 461 2977 • Fox 461 2978 • Forsími 85 30908
Kenni á Subaru Legacy.
TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGl. ÚTVEGA NÁMSGÖGN.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
Hjálpræðisherinn
á Akureyri
þakkar öllum þeim sem á ein-
hvern hátt, voru með í að
hjálpa okkur að hjálpa og
gleðja aðra fyrir og um þessi
jól.
Megi blessun Guðs fylgja
ykkur.
Þorrablót
Þorrabiót Félags
Þingeyinga í Reykjavík
verður haldið
laugardaginn 23. janúar
nk. í Félagsheimili
Seltjarnarness og
verður húsið opnað
kl. 19:00.
Miðaverð er kr. 1.500.
Nefndin
wwwvisirjs
FYRSTUR MFÐ FRETTiRNAR
Góð björgunarvesti hafa þann
kost að snúa sjálfkrafa þeim er
þau nota í flotlegu. Öll vesti ættu
að vera með endurskinsborðum,
flautu og Ijósi.
Ða*ýtr
VEÐUR
Veðrið í dag...
Norðan hvassviðri eða stormur og snjókoma norðan til en skýj-
að, skafrenningur og dálitil snjókoma af og til um landið sunn-
anvert. Hiti nálægt frostmarki allra austast en annars frost 0-5
stig.
IUti 0 tU 5 stig
Veðurspárit skv. tölvuspá ECMWF 08.01. 1999.
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og
hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð í 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti.
Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt
strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhymingur táknar 25 m/s.
A
1
11 í*
/UUU ííííí
g rc) Bokjngarvfk
Fos Laj Bun Mén
-rrra sfrurf
(TG) Hvaavgllir
Sbn Mán
fC) FUmfxrháfn
IU-.4 L—
//í\uu/n
a n í í rs-fi a
s
sfí L\ í T í t l
rc) Epilsstt&r
/i'ÍW'ss U ff í
ro) Kifkjubaojarklaustur
Sun M
\
a í í \ tf sfi/1
|
Sgj? \/K/
i
r s Lau Si M «n M m!ó P
s
sffíí sfsrt ff
j j
r B L H E3 L rT aJ? ,
■>
S-ffíí
'fff
Veðurhorfar næstu daga
lánuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á
hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en
vindáttír og vindstig eru tilgreind íýrir neðan.
Færð á vegum
Vaxandi noróaustanátt er um allt land og mjög slæmt ferðaveður.
Mjög slæmt ferðaveður er í Staðarsveit og á Fróðárheiði á
Snæfellsnesi. Ófært er í Öræfum vegna veðurs. Skafrenningur og
hálka er um allt land. Á Norðausturlandi og Austurlandi er ófært
um Möðradalsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði, Vatnsskarð
eystra, Breiðdalsheiði og Oddsskarð. Þá er mjög versnandi færð á
Fagradal. Fært er austur með ströndinni en slæmt veður. Á
Norðurlandi er vaxandi vindur og skafrenningur, en vegir færir.
SEXTÍU
OG
SEX
NORÐUR