Dagur - 26.01.1999, Síða 8

Dagur - 26.01.1999, Síða 8
Lífís Lífeyrissöfnun Tvöfalt öryggi tvöföld ástæða Þú getur tvinnað saman á hagkvæman hátt 2,2% lífeyrissparnað og tryggingar tengdar lífi og heilsu % Lífeyrissöfnun Lífís Lífeyrissöfnun er sérstaklega ætluð til varðveislu og ávöxtunar viðbótar- lífeyrissparnaðar. Af sparnaðinum er hvorki greiddur fjármagnstekjuskattur né eignaskattur. Hér gefst nýtt tækifæri til hagkvæms sparnaðar þar sem framlag þitt er dregið frá tekjuskattsstofni og þú nýtur skattfríðinda. Þú velur þá fjárfestingarstefnu sem þér hentar og Lífís sér um að fjárfesta fyrir mánaðarlegt iðgjald i samræmi við það. Þér bjóðast þrjár meginleiðir: Líflínan Líflínan er fyrirhafnarlaus og þægileg leið. Hún felst í því að flytja fjárfestingu viðskiptavinar sjálfvirkt á milli fyrirfram skilgreindra söfnunarleiða sem henta mismunandi æviskeiðum. Söfnunarleiðir Söfnunarleiðirnar eru fjórar. Hver leið hentar tilteknu æviskeiði, en með þeim er stefnt að hámarksávöxtun við lágmarksáhættu með hliðsjón af aldri þínum og tímalengd fjárfestingar. Eigin samsetning Þú velur þína eigin samsetningu úr fjölmörgum innlendum og erlendum Lífís sjóðum og verðbréfasöfnum. Útgefandi Lffís Lífeyrissöfnunar er Líftryggingafélag Islands hf. og traustir bakhjariar þess eru: 0 ^ ^vif LANDSBRÉFHF. ^ ^ VÍTSVGÍISaUÍLV: ISLIVBSIIF • Tryggingar 1 Lífís Lífeyrissöfnun getur þú notið líftryggingar eða líf- og örorkutryggingar. Það er góður kostur fyrir þá sem vilja vera vel tryggðir. Tryggingarnar eru valkostur sem þú getur þætt við lífeyrissöfnunina ef þú kýst. Líftrygging Þú getur valið um þrjá flokka líftryggingafjárhæða: eina, tvær eða þrjár milljónir króna. Iðgjald líftryggingarinnar er hagstætt og er greitt mánaðarlega. Örorkutrygging Hægt er að semja um örorkutryggingu samhliða vörslu lífeyrissþarnaðar, þar sem bætur eru greiddar ef slys eða sjúkdómur leiðir til varanlegrar örorku sem er 40% eða meiri. Þú getur valið um fjórar fjárhæðir örorkubóta: eina, tvær, þrjár eða fjórar milljónir króna. Hringdu í þjónustusíma VÍS 560 5000 og fáðu nánari upplýsingar. Þú getur einnig fengið upplýsingar um Lífís Lífeyrissöfnun á skrifstofum VÍS, í útibúum Landsbanka íslands, hjá Fjárvangi og Landsbréfum eða á heimasíðu Lífís www.lif.is Fjárhagsvernd fyrír Iffið

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.