Dagur - 09.02.1999, Síða 10

Dagur - 09.02.1999, Síða 10
10- ÞRIDJUDAGUII 9. FEBRÚAR 19 9 9 rD^fíftr SMÁAUGLÝSINGAR Skattframtal Kirkjustarf Bókhalds- og framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Athugið að mögulegt er að senda nauðsyn- leg gögn í pósti. Saga viðskiptaþjónustan ehf. Kaldbaksgata 2, 600 Akureyri Símar 462-6721,899-1006 Heimasíða: est.is/~saga Glerárkirkja Kyrrðar- og tiibeiðslustund í kirkjunni í dag kl. 18.10.Ath. Hádegissamvera í kirkjunni á morgun, miðvikudag, frá kl. 12-13.AÖ lok- inni helgistund í kirkjunni, sem samanstend- ur af orkelleik, lofgjörð, fyrirbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegis- verð á vægu verði. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Atvinna Selfosskirkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. Sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna. Til sölu Samverustund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Fundur i æskulýðsfélaginu kl. 20:00. Bústaðakirkja. Fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 20:00. Fermingarstarf vetrarins kynnt. Æskulýðsstarf kl. 20:30. Ökukennsla Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17:00. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur Kvenfélagsins í Langholtskirkju i kvöld kl. 20:00. Venjuleg fundarstörf. Erindi: Guðrún K. Þórsdóttir, framkvstj. Alzheimers- samtakanna. Félagar taki með sér gesti. Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837, GSM 893 3440. Fundir Þríhyrningurinn andleg mið- stöð Miðlarnir Bjarni Kristjánsson og Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10:00-12:00. skyggnilýsingarfund í Hamri félagsheimili Þórs við Skarðshlíð miðvikudaginn 10. febr- úar kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir Bjarni Kristjánsson og Skúli Viðar Lórenzson Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10:00-12:00. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20:00-22:00. Þvottahúsið Glæsir Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan ByggingavörudeOd KEA Tökum alhliða þvott _ allt fró útsaumuðum dúkum og gardínum til vinnu- og 461 -1735 og 461-1386 skíðagalla Opið frá 12 -18 virka daga Sœkjum - sendum verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsam- lega afþakkaðir. Fjölskyldan biður þá sem vilja minnast hans að láta Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Kristfn Kristjánsdóttir, Símon Magnússon, Anna María Kristjánsdóttir, Ágúst Már Ármann, Jón Kristján Kristjánsson, Heiðrún Jónsdóttir, Helga Kristjánsdóttir, Helgi Magnús Stefánsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig á 90 ára afmæli mínu með gjöfum og skeytum, hlýju handtaki eða mjúkum vanga. Óska ykkur alls góðs með kærri kveðju frá Árna Rögnvaldssyni. Tölvuþjónusta Austurlands Fjármálastjóri su Kerfisfræðingur 912 STARFSSVIÐ ► Dagleg fjármálastjórn og yfirumsjón með rekstri skrifstofu ► Áætlanagerð, kostnaðareftirlit og umsjón uppgjörs ► Arðsemisútreikningar og hagrænar úttektir ► Yfirumsjón með bókhaldi ► Ýmis sérverkefni HÆFNISKRÖFUR ► Viðskiptafræði eða sambærileg menntun ► Reynsla af sambærilegu starfi ► Góð tölvuþekking ► Nákvæmni og hæfni í mannlegum samskiptum STARFSSVIÐ ► Hugbúnaðarþróun á sértækum lausnum fyrir sveitarfélög og fyrirtæki ► Kerfisgreining, ráðgjöf og forritun fyrir viðskiptavini TA ► Sérsmíði og lausnir í þágu atvinnulrfsins á Austurlandi ► Fjölbreytt verkefni HÆFNISKRÖFUR ► Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða góð þekking á hugbúnaðarvinnu ► Reynsla af forritun og hugbúnaðarvinnu nauðsynleg ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Hæfni í mannlegum samskiptum í boði eru lifandi störfhjáframsæknufyrirtæki á traustum grunni. TA leggur ríka áherslu á að hafa í sínum röðum fært starfsfólk, sem sýnir frumkvæði og fagmennsku í störfum. TA býður upp á góða starfsaðstöðu, fjölskylduvænt umhverfi, viðhald menntunar og góð launakjör. Vegna aukinna verkefna leitar Tölvuþjónusta Austurlands að öflugum einstaklingum í góða liðsheild starfsmanna. Tölvuþjónusta Austurlands er austfirskt fyrirtæki sem skilgreinir heimamarkað sinn frá Bakkafirði til Skaftafells. Fyrirtækið sérhæfir sig í alhliða tölvu-, hugbúnaðar- og netþjónustu fyrir Austurland. TA selur mörg af þekktustu vörumerkjum á sviði upplýsingatækni s.s. Compaq, Hewlett-Packard, Hyundai, Cisco, OKI Microline, Microsoft, Fjölni, Navision, Concorde og Tok. Sjá nánar ta.is Nánari upplýsingar veitir Jenstna K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarf að berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir miðvikudaginn 17. febrúar n.k. - merkt „TA" - ásamt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Stmi: 540 1000 Fax: 564 4 166 Netfang: radningar@gallup.is PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Sýningar: Fös. 12. feb. kl. 20 Lau. 13. feb. kl. 20 SKXJSTU SÝNINGAR! Glefsur úr leikdómum: „Hið vandasama aðalhlut- verk leikur jakob Þór og ferst það vel úr hendi. Fram- sögn hans er til fyrirmyndar og leikurinn afburðagóður." „Leikur, búningar, tónlist, leikmynd og lýsing mynda mjög sannfærandi heild þar sem textinn er gerður að lif- andi afli sem hrífur áhorf- andann með sér." Sveinn Haraldsson MBL „Uppsetning Leikfélags Ak- ureyrar á Pétri Gaut hlýtur að teljast leiklistarunnend- um á Akureyri og í nær- sveitum kærkomið tækifæri til þess að njóta einnar af perlum leikbókmenntanna. Þeir ættu ekki að láta það fram hjá sér fara." Haukur Ágústsson Degi „Sveinn Einarsson leikstjóri hefur skilað hreint frábæru verki. Svona á leikhús að vera og það er einfaldlega fullkomin synd að láta þessa sýningu fram hjá sér fara." Þórgnýr Dýrfjörð RÚVAK „Leiftrandi skemmtileg sýn- ing þar sem ævintýrið er höndlað í eftirminnilegum atriðum. Ógleymanlegt." Auður Eydal DV LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 -1400 Orðsending frá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar Vegna flutninga verður opið alla vikuna frá 8.-12. febrúar. Lokað frá 15. febrúar um óákveðinn tíma. Jóna Berta og Hekla.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.