Dagur - 09.02.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 09.02.1999, Blaðsíða 12
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■ ■■■■■■! ni nmmn 12 - ÞRIÐJVDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 I f irArlin n 52 462 3500 Takmark þeirra var að uppræta óvininn. Aðferðir þeirra voru mjög ólíkar. Frelsi fólksins hangir ó blóþræði. Denzel Washington, Annette Bening og Bruce Willis. THE SIEGE. B.i. 16 óra. DENZEL WASHINGTON ANNETTE BENING THE SIEGE ««o BRUGE WILLIS □ni°°LBY| D I G I T A L Þriðjud. kl. 21 og 23.10. Fró leikstjóra „Sex, lies and Videotapes" og höfundi Get Shorty og Jackie Brown. George Clooney & Jennifer Lopez í FRÁBARRI mynd. Þriðjud. kl. 21. Fróbær tryllihryllir fró sömu aðilum og gerðu I know what you did last summer. Fróbær spennu- mynd sem fær hórin til að rísa. Þriðjud. kl. 23.10. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 Sýnd kl. 5 .OMýir Eigin herra Frjáls vinnutími. Frábær laun. Umsvif jafnt utan lands sem innan. Einstakt tækifæri. Upplýsingar gefur Díana í síma 8976304, netfang: dianamarg@islandia.is ÉKUKEHHSLA Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa tíl við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Vinnueftirlit Ríkisins Bíldshöfða 16-112 Reykjavík Laus staða eftirlitsmanns Laust er til umsóknar starf eftirlitsmanns í Norðurlandsumdæmi- eystra, með aðsetur á Akureyri. Starfið felst aðallega í eftirliti með ýmiskonar tækjabúnaði s.s. farandvinnuvélum, gufukötlum, lyftum o.fl. ásamt fræðslu, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað, holl- ustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á reyklausum vinnustað. Leitað er að sjálfstæðum einstaklingi, karli eða konu, með staðgóða tæknimenntun, t.d. tækni- eða vélfræðimenntun ásamt starfs- reynslu. Önnur menntun getur einnig komið til greina. Boðið er upp á starfsþjálfun. Nánari upplýsingar veitir Helgi Haraldsson umdæmisstjóri í síma 462 5868 eða 852 7584. Laun eru skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til Vinnueftirlits ríkisins, Hafnarstræti 95, 600 Akureyri, fyrir 01.03. n.k. Auglýsing um styrki úr Fræðslusjóði brunamála í samræmi við reglugerð nr. 138/1993, skv. 24. gr. laga nr. 41/1992 er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði brunamála. Fræðslusjóður brunamála starfar innan Brunamálastofnunar ríkisins. Markmið sjóðsins er að veita þeim sem starfa að brunamálum styrki til náms á sviði brunamála. Sjóðurinn greiðir styrki til rannsókna- og þróunarverkefna, námsgjöld, ferða- og dvalarstyrki, laun á námsleyfistíma og styrki vegna námskeiða og endurmenntunar. Auk styrkja til stakra verkefna mun sjóðurinn á þessu ári styrk- ja yfirmenn slökkviliða til að sækja námskeið sem Brunamála- stofnun skipuleggur í samvinnu við þjálfunarmiðstöðvar slökkviliða erlendis. Styrkir til námskeiðanna verða veittir við- komandi slökkviliðum og skulu slökkviliðsstjórar sækja um fyr- ir hönd þeirra manna sem þeir hyggjast senda á námskeiðin. Umsóknir um styrki skal senda Brunamálastofnun ríkisins, Laugavegi 59, 101 Reykjavík fyrir 10. mars 1999. Nánari uppiys.ngar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veitir Steinar Harðarson verkfræðingur. Upplýsingar um yfir- mannanámskeiðin veitir Guðmundur Haraldsson skólastjóri. Sími Brunamálastofnunar er 552-5350. Reykjavík 5. febrúar 1999 Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins IÞROTTIR Tómas Viborg og Elsa Nielsen með íslandsbikarana í einliðaleik. Elsaog Tómas meistarar Þau Elsa Nielsen og Tómas Viborg urðu um helgina Islands- meistarar í einliðaleik í bad- minton á meistaramótinu sem fram fór í TBR-húsinu. Tómas Viborg sigraði Tryggva Nielsen í úrslitaleik 17-14 og 15-9, eftir að Tryggvi hafði náð afgerandi forystu í upphafi. Elsa Nielsen vann nú Islands- meistaratitilinn í 7. skipti, eftir hörkuspennandi og jafna keppni við Brynju Pétursdóttur í úrslit- unum. Brynja vann fyrstu lot- una 13-12, en Elsa vann svo aðra Iotuna með yfirburðum 11- 1. Það þurfti því oddalotu til að knýja fram úrslit og þar sigraði Elsa 11-9. I tvíliðaleik kvenna léku þær Elsa og Brynja svo saman gegn þeim Katrínu Atladóttur og Söru Jónsdóttur og höfðu þar örugg- an sigur 15-7 og 15-3. 1 tvíðliðaleik karla sigruðu þeir Broddi Kristjánsson og Guðmundur Adolfsson þá Svein Sölvason og Tryggva Nielsen, 15-4 og 15-10. I tvenndarleik varð Broddi einnig sigurvegari, þegar hann og Drífa Harðardóttir unnu þau Þorstein Hængsson og Vigdísi Ásgeirsdóttur, 15-11 í oddalotu. Rotfaöggið kostaðitólf mánaða hanii Aganefnd KSI úrskurðaði á föstudag, Ieikmanninn sem rotaði dómara í leik KA og Tindastóls í fyrri viku á Akur- eyri, í tólf mánaða tímabundið keppnisbann. Urskurðurinn byggir á ákvæð- um í starfsreglum aganefndar og nær bannið til leikja á vegum KSI í þeim aldursflokkum sem leikmaðurinn er hlutgengur í. Úrslit leikja uin hel^ina Úrslitaleikir Renault-bikars- ins Karla Keflavík - Njarðvík 96 - 102 Kvenna KR - ÍS 88 - 58 Handbolti Nissandeildin HK - Afturelding 24 - 25 ÍBV - Stjarnan 21-22 ÍR-FH 21-18 KA - Grótta/KR 31-26 Selfoss - Valur 20-25 Haukar - Fram 27 - 26 1. deild kvenna Stjarnan - Grótta/KR 24 - 22 ÍR - Haukar 19-24 ÍBV - FH 20 - 22 Valur - Víkingur 20 - 23 (Nánar um leikina á morgun).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.