Dagur - 18.02.1999, Qupperneq 6
22- FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999
Xfc^Mir
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 49.
dagur ársins - 316 dagar eftir - 7.
vika. Sólris kl. 09.14. Sólarlag kl.
18.10. Dagurinn lengist um 6 min.
■ APÚTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tiðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin
þar til 22. febrúar. Þá tekur við vakt í
Akureyrarapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
fólkió
Alana liannar
skartgripi
Alana Stewart, fyrrum eig-
inkona Rod Stewart, er
önnum kafin við kvik-
myndaleik en gefur sér þó
tíma til að hanna skartgripi
sem seljast vel í Bandaríkj-
unum og eru nú komnir á
markað í Bretlandi.
Alana býr ein en börnin
hennar þrjú eru orðin upp-
komin og eru flutt að heim-
an. Hún á soninn Ashley
með leikaranum George
Hamilton og dóttur og son
með Rod Stewart. Hún seg-
ir Hamilton vera heiðarleg-
asta mann sem hún hafi
kynnst og telur hann vera
nánasta vin sinn. Hjónin
fyrrverandi sjást enn saman
á almannafæri. Hið sama á
ekki við um þau Rod
Stewart en skilnaður þeirra
Alönu var erfiður og langan
tfma tók að gróa um heilt
þótt sæmileg sátt sé á milli
þeirra núna og þau hafa
gott samráð vegna uppeldis
barna sinna.
Rod Stewart var annar eiginmaöur Alönu en hún gafst upp á villtum lifnaöar-
háttum hans.
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú ert enn nokk-
uð aumur eftir að
hafa fengið á þig
átján öskupoka
og þar af voru fimmtán svo
klaufalega hengdir á þig að þér
leið eins og þú værir í meðferð
hjá nálastungulækni. Ekki
drekka mikið vatn, þú lekur.
Fiskarnir
Kvótinn er búinn,
ráðherrann lúinn,
trollpokinn snú-
inn, viðurinn fúinn
og þú hefur verið valin/n til að
taka þátt í rímorðakeppni
grunnskólanema. Til hamingju.
Hrúturinn
Þú heimtar end-
urtalningu en tap-
ar aftur. Sorrí
Stjáni svona er
lífið.
Nautið
Enginn fóðurbæt-
ir í dag. Bara
kaffibætir, Export
sko.
Tvíburarnir
Einar Traustason
í merkinu eignast
telefón, grammó-
fón og diktófón.
ET fón hóm.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 áköf 5 tinds 7 ritfæri 9 hryðja 10
fim 12 framtakssemi 14 hagur 16 óvild 17
þáttur 18 óð 19 megnaði
Lóðrétt: 1 iðja 2 alltaf 3 lampar 4 grín 6
lymska 8 heiti 11 tigin 13 gála 15 trjákróna
-L 2 3 5 0
má 7 B n ■
■ % ■
r ■ ' ■
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt 1 volg 5 jálka 7 stóð 9 ýr 10 siður 12
riku 14 odd 16 mær 17 Urður 18 fró 19 rak
Lóðrétt: 1 viss 2 Ijóð 3 gáður 4 ský 6 arður
8 tindur 11 rímur 13 kæra 15 dró
■ SEHfill
Gengisskráning Seölabanka (slands
17. febrúar 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 70,65000 70,46000 70,84000
Sterlp. 115,27000 114,96000 115,58000
Kan.doll. 47,35000 47,20000 47,50000
Dönsk kr. 10,71000 10,68000 10,74000
Norsk kr. 9,26500 9,23800 9,29200
Sænsk kr. 8,95900 8,93200 8,98600
Finn.mark 13,38780 13,34620 13,42940
Fr. franki 12,13490 12,09720 12,17260
Belg.frank. 1,97320 1,96710 1,97930
Sv.franki 49,89000 49,75000 50,03000
Holl.gyll. 36,12090 36,00880 36,23300
Þý. mark 40,69880 40,57250 40,82510
Ít.líra ,04111 ,04098 ,04124
Aust.sch. 5,78480 5,76680 5,80280
Port.esc. ,39700 ,39580 ,39820
Sp.peseti ,47840 ,47690 ,47990
Jap.jen ,61770 ,61570 ,61970
Irskt pundl01,07120 100,75750 101,38490
XDR 98,04000 97,74000 98,34000
XEU 79,60000 79,35000 79,85000
GRD ,24740 ,24660 ,24820
KUBBUR
MYNDASÖGUR
Héma er jólagjöfin
þín frá mér,
Kubbur
HERSIR
Krabbinn
Já, alltaf flottast-
ir.
Ljónið
Simbi bjargar
málunum. Tímon
fær Þúmba til að
freta. Uss
Púmba, ekki í miðri stjörnuspá.
Hvað um það, Ijón munu eiga
góðan dag og verða hamingju-
söm að kveldi. Fleiri svona
daga.
Meyjan
Lofar Ijónið að
morgni en lifir
ekki eins ham-
ingjuríkan dag og
Ijónið. Hvernig var þetta með
meyna, daginn og kvöldið? Var
Ijónið ekki haft með i ráðum?
Vogin
Sigursteinn mun
eiga í vandræð-
um með dönsk-
una í dag og
snýr sér að enskunni. Klukkan
16.52 fær Jóhannes Vog sér
sultu á ristaða brauðið, finnur
fyrir tannpínu og leggst fyrir.
Sporðdrekinn
Flutningsgeta
sporðdreka verð-
ur ekki mikil í
dag, ekki frekar
en símakerfisins. (sólfur Gylfi
kannar málið en ákveður að
halda sig við símalínurnar. Hall-
dór kastar fram stöku.
Bogmaðurinn
Taktu hár úr hala
mínum og leggðu
það á jörðina.
Legg ég svo á og
mæli svo um að úr því verði
svo stórt uppistöðulón að eng-
inn komist yfir það nema Finn-
urinn fljúgandi.
Steingeitin
Ung var stein-
geitin gefin hafr-
inum og skildi þá
við sauðinn.