Dagur - 18.02.1999, Page 7

Dagur - 18.02.1999, Page 7
FIMMTUDAGUR 1B. FEBRÚAR 199 9 - 23 Vfjgur. LÍFIÐ í LANDINU VEÐUR | } > i í i ! i Cadillac Evoc er grípandi og ferskur bíll. Grípandi og eftirtektarveroir Einn þeirrcL bíla sem sýndir voru í Detroit og eru trúlega komnir einna næstþví aðfara íframleiðslu er Cadillac Evoq. Þetta er grípandi bíll og enn eitt merki þess að bíliðnaðurinn í Bandaríkjunum er að rétta úr kútnum a.m.k. hönnunaríega nú í kringum aldamótin. Líflegar línur þessa tveggja manna sportbíls endurspegla nýjar áherslur í hönnun sem eru að koma í ljós undir stjórn að- stoðarforstjóra hönnunardeildarinnar, Wayne Cherry. Chrysler gengur þvert á hefðbundnar skil- greininar bíla í flokka með PT Cruiser. Það má búast við að margur eigi eftir að horfa á eftir þessum bíl þegar hann kemur á götuna í Banda- ríkjunum í vor. Bíllinn kemur í kjölfar nokkurra hugmyndabíla, þar á meðal Pronto Cruizer sem sagt var frá hér í bílaþætti Dags á síðasta ári. í Cadillac Evoc er hlnn glæsilegasti að innan. kjölfar hans kom einnig Pronto Cruizer AWD sem er fjórhjóladrifin útgáfa sem verður sett sam- an í Mexíkó. Hann verður í byrjun boðinn kaup- endum í Bandaríkjunum með 2,4 lítra vél og vali um fimm gíra beinskiptingu eða Ijögurra gíra sjálfskiptingu. Gert er ráð fyrir að verðið verði um 1,5 milljónir króna á Bandaríkjamarkaði. Það má gera ráð fyrir að verðið á bílnum slagaði hátt í þrjár milljónir hingað komnum. BILAR Chrysler PT Cruiser gengur þvert á hefðbundnar skitgreiningar bíla í flokka. Eftirtektarverður bíll. Netfang umsjónarmanns bílasíðu er: olgeirhelgi@islandia.is Veðrið í dag... Vaxandi norðaustanátt og kólnar aftur á morgun, fyrst á Vestfjörðum. Hvassvlðri eða stormur með snjókomu þar sídegis, en dálítil slydda annars staðar. Norðan hvassviðri eða stormur vestan- og norðanlands annað kvöld. Hiti -4 til 1 stig Blönduós 0(C) mm -s- / ■ ■ \ ■ :■ J l 1 1 M M 1 1 . Mlð Fim Fðs Lau Sun UsUW Mán Þri .-'/7 Egilsstaðir mm -5- ;/ < a M « ,s. „ M «. I I 5+-——| —------------1-*“—■"-r“—“-f"—“-T' Mið Rm Fða Lau Mán Þri 7^ I [[ Akureyri AC\ o- - x •• f í 11 f. 81 ■ ,™ l Mið Fim Fös Lau / .. Y 7^^77 7 Mán Þri ^rí Bolungarvík 0CO mm 3-1--~ r—■——I-------1-----1------r-----1 0 Mlð Flm Föa Lau Mán Þri í 1 í Reykjavík Kirkjubæjarklaustur rfC) mrT -15 1 sL C) mm I | | ■ f f ■ - l -10 i 0- -5 : -3- -0 -10- lll ... .1- 9+-*"—— i———“-(-o -10+-“—“t™—---- i -- i--“-t"ro Mið Fim Fðs Lau Sun - Mán Þri Mlð Fim Fðs Lau Mán Þri ^[{ í í I 77 \ Stykkishólmur Stórhöfði í r r .7 Í^W7 VEDURSTOFA f ÍSLANDS Veðurspárit 17.21999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir mi> nætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnu> i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn a> punkti. Vindhra> i er tákna> ur me> skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. fi ríhyrningur táknar 25 m/s. Dæmi: » táknar nor> vestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegiun Skafrenningur er á Reykjanesbraut og á Kjalarnesi. Undir HafnarfjaHi eru slæmir hnútar af og til en hálkulaust. Skaítenningur er á Fróðárheiði og vestan Búðardals, einnig á Vatnsskarði, Kísilvegi og á Möðrudalsöræfum. Að öðru leyti er allgóð vetrarfærð á vegum landsins. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Glerárgötu 32 Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.