Dagur - 15.04.1999, Page 1

Dagur - 15.04.1999, Page 1
FIMMTUDAGUR 15. apríl 1999 2. árgangur- 14. Tdlublað Suðurlandi helst vel á sínu fólM íbúar landsbyggðar- iimar halda áfram að streyma til höfuðborg- arinnar samkvæmt tölum frá Hagstof- unni en Suðurlands- kjördæmi tekst þó ágætlega að halda í sitt fólk. Það virðist ekkert lát vera á streymi fólks frá Iandsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið en Suður- land getur hins vegar unað mun betur við sinn hlut en aðrir landshlutar því þar fjölgaði fólki Iítillega á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Islendingar voru á faraldsfæti fyrsta fjórðung ársins eins og oft- ast áður og voru skráðar 12.414 breytingar á lögheimili einstakl- inga, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Þar af fluttu lið- lega 7 þúsund innan sama sveit- arfélags, 3.641 fluttu milli sveit- arfélaga, rösklega eitt þúsund manns fluttu til landsins og um 700 frá því. Sunnlensk og austuíirsk sameining Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi (FOSS) og Starfs- mannafélag Hafnar í Hornafirði munu taka afstöðu til samein- ingar á næstunni. Formenn fé- Iaganna hafa lagt þetta til. Kos- ið verður um sameininguna á aðalfundi FOSS 19. maí, en skömmu áður á Höfn. Starfsmannafélag Selfossbæj- ar breytti nýlega nafni sínu í starfsmannafélag Á'rborgar. Að- alfundur félagsins hefur sam- þykkt að fara ekki út í viðræður um sameiningu við FOSS. Starfsmenn sveitarfélaganna á ströndinni voru hins vegar inn- an FOSS og vilja margir vera þar áfram. Nýir starfsmenn geta ráðið því hvort þeir séu innan FOSS eða STÁ, en hafa hins vegar verið settir inn í STÁ ef þeir fara ekki fram á annáð. Því fara nú tvö félög með samnings- rétt fyrir starfsmenn Árborgar. Búið er að segja upp starfs- mönnum Stokkseyrar og Eyrar- bakka og endurskoða starfssvið þeirra fyrir endurráðningu. Þyk- ir sumum sem störf þeirra og laun muni rýrna nokkuð við þá breytingu. - FÍA Fjölmargir samglöddust með Guðna Agústssyni, þingmanni Sunnlendinga, þegar hann hélt upp á fimmtusafmæii sitt á föstudaginn í síðustu viku. Ræðumenn skjölluðu hann í bak og fyrir og árnuðu honum allra heiiia. Sjá nánar i opnu blaðsins. Séra Þórir Jökull væntanleg- ur í snmar 53 en 33 fluttu lögheimili sitt til bæjarins og fækkaði því um 20 manns. Annars staðar í fjórð- ungnum voru breytingarnar óverulegar. Það fækkaði um 4 í Þorlákshöfn en fjölgaði um 5 í Hveragerði. Á Hvolsvelli fækkaði um 4 en á Kirkjubæjarklaustri um 3 og einnig í Reykholti og á Laugarvatni. Á Eyrarbakka fjölgaði um 2 og einnig á Selfossi og einn flutti lögheimili sitt til Víkur í Mýrdal fyrsta fjórðung ársins samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fjölgað um 2,4% á áratug Sem fyrr sagði fluttu 70 manns til Suðurlands í fyrra umfram þá sem fóru á burt, sem samsvarar 0,3% fjölgun. Það fjölgaði hins vegar meira á nokkrum fámenn- um þéttbýlisstöðum, t.d. um 5,6% í Þorlákshöfn, 3,2% í Hveragerði og tæp 3% á Stokks- eyri. Mest fækkaði hins vegar á Hellu í fyrra eða um 3,8%. Á Suðurlandi hefur íbúum Qölgað um 478 frá árinu 1988 eða 2,4% að því er fram kemur í tölum frá Hagstofunni. -VJ Séra Gunnar Björns- son prestur sem Ieyst hefur séra Þóri Jökul Þorsteinsson af á Selfossi undanfarið, __ -1 2 f"______ 1 V-*- IJU U lW1 Ulil X • — , júní. Þórir Jökull *era Þ°rir sem verið hefur í . Jökul1 leyfi og starfað í orsteins- Englandi er vænt- son- anlegur heim aftur í sum- ar. I millitíðinni er gert ráð fyrir að sr. Úlfar Guðmundsson pró- fastur á Eyrarbakka leysi af á Selfossi. Molahaffi á Þinghorg Sveitastjórnir Villingaholts-, Hraungerðis-, Skeiða- og Gnúp- verjahrepps hafa skipað við- ræðunefnd um sameiningu sveitarfélaga og samstarf. Nú hafa Hrunamenn bæst í hópinn og munu aðilar hittast yfir kaffi- sopa á Þingborg n.k. mánudags- kvöld. „Þetta eru ekki eiginlegar sameiningarviðræður, en menn vilja hittast og ræða málin og viðra sjónarmið," segir Guð- mundur Stefánsson,oddviti Hraungerðihrepps. -FIA. Afgreiðslu frestað Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar frestaði á síðasta fundi sfnum að taka afstöðu til beiðni eigenda Menams um stækkun veitingastaðarins. Á fundinum voru kynntar undirskriftir um 80 íbúa í hverfinu sem leggjast gegn stækkuninni. Þeir óttast m.a að staðurinn verði notaður sem skemmtistaður með tilheyr- andi ónæði frameftir nóttu og bílaumferð. Bárði Guðmundssyni bygging- arfulltrúa var falið að afla frek- ari gagna og í framhaldi af því er . ætlunin að koma á fundi með íbúum hverfisins og eigendum Menam „og athuga hvort það er einhver grundvöllur til sátta. Það verður væntanlega einhvern tíma í næstu viku og á meðan er afgreiðslunni frestað," segir Bárður. Koriim styrktur Bæjarráð Árborgar samþykkti á dögunum að styrkja kór Fjöl- brautaskóla Suðurlands til utan- farar. Kórinn er að fara í söng- ferð til Þýskalands í sumar, en honum hefur verið boðið að syngja á kirkjulistarhátíð í Stutt- gart. Fjölgar í strjálbýlinu Það fluttust nærri 600 manns til Reykjavíkur og nágrennis en í öðrum landshlutum fækkaði nema á Suðurlandi og Suður- nesjum. Það fjölgaði um samtals 18 manns á Suðurlandi íyrstu þrjá mánuði ársins en allt árið í fyrra fjölgaði um 70. Það er þó að sjálfsögðu mis- jafnt eftir stöðum hvort fækkar eða fjölgar. Athygli vekur að samkvæmt skrám hagstofunnar fjölgar um hvorki fleiri né færri en 30 manns í strjálbýlinu á Suðurlandi en undanfarin ár hefur stöðugt fækkað í sunn- lenskum sveitum. Fyrsta árs- fjórðunginn í ár fluttust 95 manns í sveitina en 65 fóru í burtu. Einnig vekur athygli hversu fjölgar á Hellu. Þangað flutust fjórtán manns fyrsta árs- fjórðunginn en enginn fór í burtu. Verður það að teljast góð búbót í ekki fjölmennari bæ, en í Rangárvallahreppi öllum búa um 800 manns. Fækkar mest í Eyjum Fækkun á Suðurlandi var mest í Vestmannaeyjum. Þaðan fluttust Frá Eyrarbakka.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.