Dagur - 16.04.1999, Side 3

Dagur - 16.04.1999, Side 3
X^MT. VESTURLAND FÖSTUOAGUR 16. APRÍL 1999 - 3 Ætlar að ljuka stúdentspróímu Katrfn Rós Baldursdóttir ný- krýnd fegurðardrottning Vestur- lands dregur seiminn og segir spurninguna erfiða þegar hún er spurð hvort úrslitin hafi komið henni á óvart. „Eg átti alveg jafn mikla möguleika og hinar stelp- umar,“ segir hún og viðurkennir að hún hafi verið búin að undir- búa sig undir að þetta gæti alveg eins gerst. Katrín er á Ieiðinni í myndtök- ur hjá Andreu Brabin í Casting á morgun, laugardag. „Eg veit ekki hvað verður í framhaldi af því.“ Síðan tekur hún þátt í keppninni um ungfrú Island 21. maí. Æf- ingar eru ekki byrjaðar fyrir þá keppni. Katrín er ekki alveg óvön keppnum af þessu tagi því hún tók þátt í Elite keppninni 1996. Hún segir að þátttakan í fegurð- arsamkeppni Vesturlands hafi verið mjög skemmtileg en vinnan verið mikil allar helgar fram að keppninni. Unnusti Katrínar er hinn knái knattspyrnukappi Reynir Leós- son. „Hann tekur þessu mjög vel,“ segir hún. „Eg hef fengið góðan stuðning hjá foreldrum mínum og kærasta." Katrín er á náttúrufræðibraut í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og stefnir að því að halda áfram námi næsta vetur og klára stúdentsprófið. Hún segist ekkert geta sagt um það hvort hún sé að íhuga fyrirsætustörf. „Það er allavega ekkert sem stendur til boða eins og er.“ Tilboð HúlÉL Kirkjubraut 11 Sími 431 4240 Akranesi Gisting fyrir 2 í tvær nætur, 3 rétta máitíð á aðeins ***** Frítt í sund Að ofan: Úrslitin tilkynnt, Katrín Rós Baldursdóttir fegurðardrottning Vesturlands fyrir miðju. Til vinstrí: Hrafnhiidur Hrafnsdóttir á samkvæmis- kjól, okkar stúlka, en mamma hennar ber út Dag í Borgarnesi. Að neðan: Stúlkurnar taka sig vel út á sundbolunum. - myndir: ohr Wism Aflmiklir, rúmgöðir, öruggir og einstaklega hagkvæmir í rekstri rrm ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ • vökvastýri • 2 ioftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsíngar • • rafmagn (rúðum og speglum • • styrktarbita i hurðum • • samlitaða stuðara • ÞRIR EKTA JEPPAR - EITT MERKI - og JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! Komdu FULL FRAME JIMNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur l -399.000 KR. Sjálfskiptur l .519.000 KR. VITARA TEGUND: JLX SE 3d JLX SE 5d DIESEL 5d VERÐ: 1.580.000 KR. 1.830.000 KR. 2.180.000 KR. GRAND VITARA TEGUND: VERÐ: GR, VITARA 2,0 L 2.179.000 KR. GR. VITARA EXCLUSIVE 2,5 LV6 2.589.000 KR. og sestu innl Skoðaðu verð og gerðu samanburð. SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási SUZUKI BILAR HF 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður:Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni Skeifunni 17. Sími 568 51 00. 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.