Dagur - 28.04.1999, Blaðsíða 15
MIDVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 - 15
X^MT-
DAGSKRÁIN
SJÓN VARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttlr.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnlð. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi bam-
anna.
18.30 Nýjasta tækni og vísindi. I þætt-
inum verður fjallað um kóngulóa-
fælni, ný ja flugárekstravöm, loft-
skip til þungaflutninga, vísindalega
þjálfun iþróttamanna og hákarla-
fælu. Umsjón: Sigurður H. Richter.
19.00 Andmann (3:26) (Duckman II).
19.27 Kolkrabbinn.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Víkingalottó.
20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. Dagskrárgerð: Haukur
Hauksson og Þiðrik Ch. Emils-
son. Stjóm útsendingar: Haukur
Hauksson.
21.30 Fyrr og nú (13:22) (Any Day
Now). Bandarískur myndaflokkur
um æskuvinkonur i Alabama,
aðra hvíta og hina svarta, og
samskipti þeirra eftir langan að-
skilnað. Leiksljóri: Jeff Bleckner.
Aðalhlutverk: Annie Potts og
Lorraine Toussaint.
22.30 X ‘99 - Flokkakynning. Samfylk-
ingin og Vinstrihreyfingin - grænt
framboð kynna slefnumál sín fyrir
Alþingiskosningarnar.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
23.55 Skjáleikurinn.
13.00 Hjarta Klöru (e) (Clara's Heart).
Hjón sem dvelja á Jamalka til að
jafna sig eftir að hafa misst dóttur
sína, kynnast þeldökkri þjónustu-
stúlku sem hjálpar þeim að sigrast
á sorginni. Þau fá hana til að ger-
ast ráðskona á heimili þeirra í
Bandarlkjunum, en sonur hjón-
anna, David, er ekki jafnhrifinn af
Clöru. En þótt hann geri Clöru allt
til miska þá lætur hún ekki bugast
og reynir að vingast við drenginn.
Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg,
Michael Ontkean, Kathleen Quinl-
an og Spalding Grey. Leikstjóri:
Robert Mulligan. 1988.
14.45 Fyndnar fjölskyldumyndlr
(29:30) (America's Funniest
Home Videos).
15.10 Að Hætti Sigga Hall (12:12) (e).
Sigurður L. Hall kynnir sér breskt
mannlíf og matargerð.
15.35 Vinir (2:24) (e) (Friends).
16.00 Brakúla greifi.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.45 Spegill, spegill.
17.10 Glæstar vonir (Bold and the
Beautiful).
17.35 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Beverly Hills 90210.
19.00 19 >20
19.30 Fréttir.
20.25 Samherjar (5:23) (High Incident).
Nýr myndaflokkur um störf lög-
reglumanna í Suður-Kalilomíu.
21.15 Hér er ég (4:25) (Just Shoót Me
2). Gamanmyndaflokkur um út-
gefanda tískutímarits og fólkið
sem vinnur hjá honum.
21.40 Er á meöan er (3:8) (Holding
On). Breskur myndaflokkur sem
gerist I Lundúnum og lýsir ólíku lífi
nokkurra borgarbúa.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Hjarta Klöru (e) (Clara's Heart).
01.30 Dagskrárlok.
FJÖLMIDLAR
Margir kvarta
Að undanförnu hafa beinar íþróttalýsingar verið
með mesta móti á sjónvarpsstöðvunum og finnst
þeim er þetta ritar það hið besta mál, enda mik-
ill áhugamaður um íþróttir. Ekki eru allir sama
sinnis og hafa margir kvartað mikið yfir þessum
yfirgangi íþróttadeilda ljósvakamiðlanna. Eins og
allir vita, sem fylgst hafa með íþróttum undanfar-
in ár, þá hafa bæði Sjónvarpið og Stöð 2 gert úr-
slitakeppninni bæði í handbolta og körfubolta
góð skil og er ekkert nema gott um það að segja.
Nú er keppnistímabil þessara innanhússíþrótta á
enda og ljóst hverjir eru bestir á íslandi þetta
árið.
Þeir sem mest hafa kvartað hafa þrásinnis spurt
að því hvort Sjónvarpið geti ekki, eins og Stöð 2,
komið upp sérstakri íþróttarás en á Sýn hafa
íþróttir mikið vægi og trufla þá ekki dagskrá á
Stöð 2. En það er ekki allt fengið með annarri rás
því ekki er hægt að horfa samtímis á tvær rásir í
sama sjónvarpstækinu. Einhverjir hafa leyst það
mál með því að hafa fleiri en eitt sjónvarpstæki á
heimilinu en það dugar ekki alltaf því fólk vill
sitja í sínum stól þegar það er að horfa á sjón-
varpið og það eru ekki allir sem búa það rúmt að
vel geti farið um fólk í öðrum herbergjum.
Sannleikurinn er því sá að það er erfitt að leysa
þessi mál nema með góðu samkomulagi á heim-
ilinu, enda er það besta lausnin.
Skjáleikur
18.00 Landsleikur í knattspyrnu.
Bein útsending frá vináttuleik
Ungverja og Englendinga.
20.15 Mannaveiöar (22:26) (Manhunt-
er). Óvenjulegur myndaflokkur
sem byggöur er á sannsöguleg-
um atburðum. Hver þáttur fjallar
um tiltekinn glæp, morð eða
mannrán, og birt eru viðtöl við þá
sem tengjast atburðinum.
21.00 Hefndin er sæt (Mrs. Munck).
Rose Munck á enn eftir að gera
upp hjónabandiö sitt. Eiginmaöur-
inn er löngu farinn en Rose var
ekki sátt við frammistöðu hans og
þykist þurfa að jafna metin. Þetta
er ójafn leikur því bóndinn er orö-
inn gamall og hrumur og situr fast-
ur í hjólastól. Rose skeytir engu
um ástand hans og heldur sínu
striki. Leikstjóri: Diane Ladd. Aðal-
hlutverk: Diane Ladd, Bruce Dem,
Kelly Preston, Shelley Winters og
Jim Walton. 1995. Stranglega
bönnuð bömum.
22.40 Einkaspæjarinn (3:14) (Della-
ventura). Sjá kynningu.
23.25 Emanuelle 3. Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM IJTVARP OG SJÓNVARP“
Leióist ofbeldið
„Þar Iágu Danir í því, ég nota
hvorugt," segir Ingibjörg
Tryggvadóttir á Akureyri, þegar
hún er spurð um notkun henn-
ar á útvarpi og sjónvarpi.
„Reyndar er ég með sjónvarp og
það eina sem ég fylgist með eru
fréttirnar á báðum stöðvum.
Ástæðan er að ég nenni ekki að
hlusta á þessar andlegu og lík-
amlegu misþyrmingar sem eru
alltaf í myndum og öllu mögu-
legu. Eg hef gaman af að sjá
það sem ég get hlegið að en ég
nenni ekki að horfa á hitt. Hef
bara ekki sál í það.“
- Notarðu útvarpið jafn lítið?
„Já, ég geri það. Mér nægir
þetta og svo renni ég bara yfir
Dag. Það Iæt ég duga,“ segir
Ingibjörg.
- Hvað gerirðu annað á þeim
tíma sem margir sitja kannski
fyrir framan sjónvarpið?
„Þá er ég að búa til kass"a og
veski og sauma kokkasvuntur
fyrir Bautann, skoða fötin og sjá
hvað betur mætti fara í þeim,“
segir Ingibjörg, sem selur meðal
annars gömul föt sem hún hef-
ur safnað í gegnum árin. „Svo
er ég óskaplega mikið að velta
fyrir mér þeim heimi sem er
ekki veraldlegur. Ég hef mikið
spáð í hann alveg frá því ég var
krakki. Eg lifi ekki í þeim heimi
en ég hef lesið mikið og reynt
að fræðast um hvað í raun og
veru er næsta svið, þarnæsta og
þarnæsta. Eg hef gaman af að
glugga í sálfræðibækur, heim-
speki, stjörnufræði og allt
mögulegt. Það er nóg af efni
sem mér finnst meira spenn-
andi en einhverjar bardaga-
myndir í sjónvarpinu.“
Ingibjörg Tryggvadóttir hlustar á frétt-
irnar og renniryfir Dag. „Það dugar
mér.“
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPH) FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir
8.20 Morgunstundin
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson
á ísafiröi.
9.38 Segðu mér sögu, Þið hefðuð átt að trúa mér!
eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. (14:20).
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Jón Asgeir
Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hódegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stafræn ást. Fléttuþáttur um samskipti, vináttu
og ást í netheimi. Umsjón: Sigríöur Pétursdótt-
ir.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Heimur feigrar stéttar eftir
Nadine Gordimer.
14.30 Nýtt undir nálinni
15.00 Fréttir
15.03 Horfinn heimur: Aldamótin 1900 Aldarfarslýs-
ing landsmálablaöanna. Níundi þáttur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.08Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Oskarsson.
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir
18.30 Lesið fyrir þjóðina
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.45 Kvöldtónar
20.00 Kosningar ¥99. Frá opnum kjördæmisfundi á
ísafirði í umsjá fréttastofu Útvarps.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins. Þorsteinn Haraldsson flytur.
22.20 Afhverju það hljómar eins og það hljómar.
Tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Leif Seger-
stam, handhafi tónlistarverðlauna Noröurlanda-
ráðs 1999. Umsjón: Sigríður Stephensen.
23.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón-
asson.
24.00 Fréttir
00.10 Næturtónar
01.00 Veðurspá
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir
8.20 Morgunútvarpið
9.00 Fréttir
9.03 Poppland
10.00 Fréttir
10.03 Poppland
11.00 Fréttir
11.03 Poppland
11.30 íþróttaspjall
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
14.00 Fréttir
14.03 Brot úr degi
15.00 Fréttir
Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstiginn
á RÚV í dag kl. 16.08.
15.03 Brot úr degi
16.00 Fréttir
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2
17.00 Fréttir - íþróttir
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Fréttir
18.03 Þjóöarsálin
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Barnahornið
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Sunnudagskaffi
21.30 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Skjaldbakan
24.00 Fréttir
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norður-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp
Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00,7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöur-
spá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10.Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Margrét Blöndal
og Þorgeir Ástvaldsson. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
9.05 ívar Guðmundsson leysir þá Stein Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson af
fram til 17. maí. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. Umsjónarmenn:
Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og
Brynhildur Þórarinsdóttir. Fróttir kl. 14.00 og
15.00.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur.
16.00 Þjóðbrautin Umsjón: Snorri Már Skúlason,
Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir. Óskar Jónasson dæmir nýjustu bíómynd-
imar. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
STJÁfflÁN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
MATThlLDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier 09.15 Morgun-
stundin með Halldóri Haukssyni 12.05 Eftirmið-
dagsklassík 18.30 Sinfóníuhornið 19.00 Klassísk
tónlist Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjón-
ustu BBC kl. 9, 12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 Þór
Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22-
01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds-
syni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða
stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslist-
inn Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé -
bestur í músík 23:00 Babylon(alt rock).01:00 ítalski
plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, &
17 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 17:30
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson.
19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér. Fréttaþáttur f samvinnu
viö Dag. Endursýndur kl. 18:45,
19:15, 19:45, 20:15, 20:45.
21.00 Kosningar'99. Umræðuþáttur
f tengslum við alþingiskosn-
ingar.
16.00 Dallas 31. þáttur
17.00 Kosningar á Skjá 1
18.00 Dagskrárhlé
20.30 Kosnlngar á Skjá 1 - Lokaþáttur
21.30 Dallas 32. þáttur
22.35 The Late Show
23.35 Jeeves og Wooster
00.30 Dagskrárlok
OMEGA
17.30 Sönghornið. Bamaefni.
18.00 Krakkaklúbburinn. Bamaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny
Hinn.
19.30 Frelsiskallið með Freddie
Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikilsverði með
Adrian Rogers.
20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn.
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Loflð Drottin. (Praise the Lord).
ÝMSAR STÖÐVAR
TNT
05.00 Cairo 06.30 Crest of the Wave (aka SeaguHs Ovar Sorrento)
08.15 Gaslight 10.15 Moonfteet 11.45 Ride, Vaquero! 13.15 The Glass
Sfepper 15.00 Lady L 17.00 Mogambo 19.00 High Society 21.00 Mifdred
Pierce 23.15 AH the Fine Young Cannbals 01.30 Dtfty Omgis Magee
03.00 Mádred Pierce
Cartoon Network
05.00 Walty gator 05.30 Fkntstones Kids 06.00 Scooby Doo 06.30 2
Stupld Dogs 07.00 Droopy Master 07.30 The Aðdams 08.00 What A
Cartoon 08.30 The Flmtstones 09.00 Tom and Jerry 0900 The Jetsons
10.00 Wally gator 10.30 Fiintstones Kids 11.00 Ftýing Machines 1U0
GodzSa 12.00 Centurions 12.30 Pirates of Darkwater 13.00 What A
Cartoon! 13^0 The Fiintstones 14.00 Tom and Jerry 14.30 The Jetsons
15.00 Scooby Ooo 15.30 2 Stuptd Dogs 16.00 Droopy Master Detective
16.30 The Addams Family 17.00 Dexter's Laboratory 17.30 Johnny
Bravo 18.00 Cow and Chicken 18.30 Tom and Jerry 19.00 Scooby Doo
19.30 2 Stupid Dogs 2000 Droopy Master Detective 20.30 The
Addams Family 21.00 Flying Machines 21J0 Godzilla 22.00 Centurions
22.30 Pirates of Darkwater 23.00 Cow and Chicken 23301 am Weasei
00.00 Scooby Doo 00.30 Top Cat 01.00 Real Adventures of Jonny
Quest 01.30 S.WAT Kats 02.00 The Tnfings 0230 Omef and the
Starchad 03.00 Bfinky Bth 0330 The Frutties 04.00 The Tuíngs 04.30
Tabaktga
HALLMARK
05.35 The Old Man and the Sea 07.10 Father 08.50 The Choice 10.25
Murder East. Murder West 12.05 Hamessing Peacocks 13.50 For Love
and Gioiy 15.20 The Westing Game 17.00 Lonesome Dove 17.45
Lonesome Dove 18.35 Search and Rescue 20.05 Gunsmoke: The Long
Ríde 21.40 Secret Witness 22.50 Oavrf 00.25 Mrs Santa Claus 01.55
Eversmðe, New Jersey 03.25 Harlequin Romance: Magic Moments
Cartoon Network
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruflhes 05.00 The Tidings
0530 Tabaluga 06.00 The Powerpuff Gfrls 06.30 Dexter's Laboratory
07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 Flintstone Kids
08J0 The Ttdings 09.00 Magic Roundabout 09.30 Biínky Bitt 10.00
Tabaluga 10J0 A Pup Named Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 1140
Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 The Fintstones 13.00 The Jetsons
13.30 Droopy's 14.00 TheAddams Farnðy 1440 Scooöy Doo 15.00 The
Sytvester & Tvveety Mysteries 15.30 DexteTs Laboratory 16.00 Ed, Edd
'n’ Eddy 1630 Cow and Chicken 17.00 Superman & Batman 17.30 The
Flintstones 18.00 Tom and Jeny 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon
Cartoons
BBC Prime
04.00 Come Outsíde 05.00 Trumpton 05.15 Piaydays 05.35 Blue Peter
06.00 The Fame Game 06.25 Gcxng fot a Song 06.55 Style Challenge
07.20 Real Rooms 07.45 Kílroy 08.30 EastEnders 09.00 Top of the Pops
2 09.45 O Zone 10.00 A Cook’s Tour of France li 1030 Ready, Steady.
Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Reai Rooms 12.00 Wiktlife 12.30
EastEnders 13.00 Home Front 1330 One Foot tn the Grave 1430
Waiting forGod 14.30 Tnrmpton 14.45 Playdays 15.05 Biue Peter 15.30
Wiidlife 16.00 Style ChaBenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00
EastEnders 17.30 Gardeners' Wortd 18.00 2 point 4 Chfldren 18.30
Waiting for God 19.00 Stark 20.00 The Goodies 2030 Bottom 21.00
Parkínson 22.00 Common as Muck 23.00 The Leaming Zone: The
Contenders 23.30 The Ozmo English 9iow 00.00 Gteek Language and
People 01.00 Twenty Steps to Better Mgt 01.30 Twenty Steps to Better
Mgt 02.00 Natural Navigators 02.30 Seal Secrets 03.00 Walking and
Running 03.30 Swimming in Ftsh
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Okavango Diary 10.30 Panama Paradtse Found? 11.30 The
Third Ptanet 12.00 Natural Bom Kffiers Royaf Btood 13.00 Kflier Storms:
Cycione! 14.00 The Shark Ffles: Quest for the Basking Shark 15.00 The
Shark Ffles: The Smie of the Shark 16.00 Panama Paradise Found’
17.00 KíBer Storms: Cycione' 18.00 The Eagle and the Snake 18.30 The
Next Generation 1940 Last Voyage ot the Andrea Doria 20.00 Black
Holes 21.00 Kilter Storms: Storm of the Century 22.00 They Never Set
Foot on the Moon 23.00 Skis Against the Bomb 23.30 Stock Car Fever
00.00 Black Holes 01.00 Kifler Storms: Storm of the Century 02.00 They
Never Set Foot on the Moon 03.00 Skis Against the Bomb 03.30 Stock
CarFever 04.00 Close
Discovcry
15.00 Rex Hunt's Ftshing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Mutiny
in the RAF 17.00 Outback Adventures 1730 Man-Eating Tigers 18.30
How Did They Build That? 19.00 Lost Treasures of the Ancíent World
20.00 Wheels of Steel 21.00 Skyscraper at Sea 22.00 Test Flights 23.00
Runaway Trains 2 00.00 How Oid They Bufld That?
MTV
04.00 Kickstart 05.00 Top Setection 06.00 Kickstart 07.00 Non Stop Hfts
10.00 European Top 20 11.00 Non Stop Hits 14.00 Setect MTV 16.00
Hitlist UK 17Æ0 So 90s 18.00 Top Seiection 19.00 MTV Data Videos
20.00 Amour 21.00 MTV id 22.00 The Late Uck 23.00 The Grind 2330
Night Vkteos
Sky News
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News
Today 13.30 PMQS 15.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News
16.00 Live at Frve 17.00 News on the Hour 18.30 Your Call 19.00 News
on the Hour 19.30 SKY Busíness Report 20.00 News on the Hour 20.30
PMQS 21.00 SKY News at Ten 2130 Sportsline 22.00 News on the
Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 SKY
Worid News 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Buaness Report 02.00
News ontheHour 02.30 Giobal Vfltage 03.00 News on the Hour 03.30
Fashion TV 04.00 News on the Fiour 0440 CBS Evening News
CNN
04.00 CNN This Mommg 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30
Moneyflne 06.00 CNN This Moming 06.30 Wortd Sport 07JX> CNN This
Moming 07.30 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 World News
09.30 Worid Spott 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz
Asia 11.00 Worid News 11.30 Business Unusual 12.00 Worid News
12.15 Asian Edibon 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30
Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News
1540 Styte 16.00 Lany King Live 17.00 Worid News 17.45 American
Edition 18.00 WorkJ News 18.30 Wortd Businass Today 19.00 Workl
News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update/ Worid Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN Wortd
View 22.30 Moneytine Newshour 23.30 Showtíz Today 00.00 Worid
News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A01Æ0 Lany Klng Live 02.00 World
News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition
03.30 Worid Report
THE TRAVEL
11.00 Dream Destinations 11.30 Go Greece 12.00 Holiday Maker 12.15
Hcáday Maker 12.30 The Flavours of France 13.00 The Ftavours of Itaty
13J0 Wet & Wðd 14.00 From the Ortooco to the Andes 15.00 On Tour
15.30 Aspects of Ufe 16.00 Reei Worid 16.30 Written in Stone 17.00
The Flavours of France 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Go
Greece 19.00 Hoiiday Maker 19.15 HolkJay Maker 19.30 On Tour
r