Dagur - 07.05.1999, Side 10
26 — FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999
.Dggjwr
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 127. dagur
ársins - 238 dagar eftir - 18. vika.
Sólris kl. 04.41. Sólarlag kl. 22.10.
Dagurinn lengist um 6 mín.
■ APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúia 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJORÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku I senn. I
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin
þar til 3. maí. Þá tekur við vakt í
Akureyrarapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu miili kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 spottakorn 5 fól 7 borgun 9 kvæði
10 skip 12 skip 12 lengdarmál 14 hlóðir
16 aftur 17 plantan 18 heiður 19 lærði
Lóðrétt: 1 sía 2 skökk 3 þrá 4 eldstæði 6
kvenmannsnafn 8 átt 11 yfirgefin 13
spyrja 15 gruna
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 fork 5 álíka 7 rísa 9 il 10 hrista 12
kusu 14 orf 16 mer 17 níski 18 lín 19 aða
Lóðrétt: 1 fars 2 rasa 3 klakk 4 oki 6 aldur
8 íkorni 11 aumka 13 seið 15 fín
GENGIB
Gengisskráning Seðlabanka íslands
6. maí 1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 73,05000 72,85000 73,25000
Sterlp. 119,50000 119,18000 119,82000
Kan.doll. 50,46000 50,30000 50,62000
Dönsk kr. 10,62700 10,59700 10,65700
Norsk kr. 9,55000 9,52200 9,57800
Sænsk kr. 8,78000 8,75400 8,80600
Finn.mark 13,27840 13,23720 13,31960
Fr. franki 12,03580 11,99840 12,07320
Belg.frank. 1,95710 1,95100 1,96320
Sv.franki 49,11000 48,98000 49,24000
Holl.gyll. 35,82590 35,71470 35,93710
Þý. mark 40,36650 40,24120 40,49180
Ít.líra ,04077 ,04064 ,04090
Aust.sch. 5,73750 5,71970 5,75530
Port.esc. ,39380 ,39260 ,39500
Sp.peseti ,47450 ,47300 ,47600
Jap.jen ,60500 ,60310 ,60690
írskt pund 100,24580 99,93460 100,55700
XDR 99,31000 99,01000 99,61000
XEU 78,95000 78,70000 79,20000
GRD ,24340 ,24260 ,24420
\t, uic-Riuieic^
nvstu>IA
fræga fólkið
Cher vill ættleiða
Söng- og leikkonan Cher hef-
ur lýst því yflr að hún vilji
ættleiða barn frá Kosovo.
Cher er mjög brugðið vegna
ofsókna Serba og hefur haft
samband við þingkonuna
Mary Bono og beðið hana að
greiða götu sína svo hún geti
tekið að sér barn frá Kosovo.
Mary, sem er ekkja Sonny
Bono, sem var fyrsti eigin-
maður Cher, hefur komið
Cher á lista yiir fólk sem
reiðubúið er að ættleiða börn
frá Kosovo. Cher býður nú
samþykkis nefndar sem fer
yfir listann. Söngkonan er
einnig sögð vera að undir-
búna tónleika til styrktar
ílóttafólki frá Kosovo.
Cher, sem hér sést ásamt sjúku
barni á góðgerðasamkomu, vill
ættleiða barn frá Kosovo.
MYNDASÖGUR
KUBBUR
Mamma segir að þú eigir að
hætta að horfa á sjónvarpið og
fara út að hreyfa þigí
HERSIR
Er hann ekki
kallaður
skattakóngurinn
mikli?
ANDRES OND
TH1'1 11
DYRAGARÐURINN
f+nttr
ST JORNUSPA
Vatnsberinn
Það verður há-
þrýstingur hjá
vatnsberum [ all-
an dag. Sumir
eyða deginum í
pólitíkina, enda síðustu for-
vöð. Aðrir axla yppum og
fagna löggiltu ídettukvöldi á
morgun. Himintunglin eru
sammála hinum síðarnefndu.
Fiskarnir
Þú opinberar
eðli þitt í dag.
Hrúturinn
Hrússabeibin
verða í góðum
gír í dag og ná
vel saman innan
fjölskyldunnar.
Afar var það nú indælt.
Nautið
Þú leikur ofur-
menni í dag og
kemst upp með
það. He-naut.
Tvíburarnir
Þú verður á
röngunni í dag.
Krabbinn
Þú lendir á villi-
götum I kvöld og
er fátt skemmti-
legra.
Ljónið
í kvöld gerast
þau tíðindi að
sjálfur Davíð
Oddsson sýnir
þann hlýhug að
setjast I sjónvarpssal með
hinnaflokkaklabbinu og er
ástæða til að landsmenn láti
þetta tækifæri ekki fram hjá
sér fara. Ekki gleyma flögun-
um.
Meyjan
Þú fellur á eigin
bragði I dag.
Vogin
Þú verður ýkt
nojaður I dag og
sérð draug I
hverju horni.
Spurning um að
slaka aðeins á.
Sporðdrekinn
Þú verður mar-
bendill I dag.
Bogmaðurinn
Þú verður elsk-
aður og dáður I
dag fyrir störf þín
og leik. Ótrúlegt
stuð.
Steingeitin
Þú verpir eggi í
dag en það
verður fúlegg.