Dagur - 11.05.1999, Side 9

Dagur - 11.05.1999, Side 9
I^MT ÞRIÐJUDAGV R 11. MAÍ 1999 - 9 ír né móðir veg fram á kjördag,“ segir Stein- grímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns fram- boðs. „Eg fann aldrei fyrir því að það kæmi slaki í þetta hjá okkur. Ég held að það hafi bara verið mark- visst og samfellt uppbyggingarstarf sem skilaði okkur þessu fylgi. Við öðluðumst fljótlega þann sess í kosningabaráttunni að við værum með skýrar áherslur og allir vissu fyrir hvað við stæðum. Við tókum aldrei þátt í þessu auglýsinga lof- orða kapphlaupi og það vann með okkur á meðan auglýsingaflóðið hjá öðrum fór að vinna gegn þeim.“ Þess eru mýmörg dæmi úr ís- lenskri pólitík að fram komi ný stjórnmálaöfl og bjóði fram í fyrsta sinn, sem heppnast vel en síðan hefur botninn dottið úr öllu saman. Ottast Steingrímur að slíkt gerist hjá VG. „Það, er síður en svo að ég óttist slíkt hjá okkur. Ég held að sigur okkar og sú staðreynd hvernig við komum inn í með þessum áherslum sé ávísun á áframhald og ávísun á annan stærri sigur í framhaldinu. Ég er sannfærður um að við tökum inn menn í miklu fleiri kjördæmum næst. Þær breytingar sem nú eru að gerast í íslenskum stjórnmálum er gjörólíkar þeim ketilsprengingum sem verið hafa hér á undanförnum árum og áratugum. Við erum með skýra málefnalega sérstöðu og erum á ákveðnum stað í pólitíska Iitrófinu sem vinstri flokkurinn og umhverf- isverndunar flokkurinn. Þess vegna eigum við alla framtíðarmöguleika," sagði Steingrímur. Frjálslyndir knmnir til að vera „Urslitin eru gleðiefni því það var afskaplega þungt fyrir fæti hjá okk- ur í kosningabaráttunni. Því var haldið svo snarplega að mönnum að öll atkvæði greidd okkur væri kastað á glæ. Það var okkur erfiðast undir lokin," sagði Sverrir Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins. Hann segir að enda þótt skoðana- kannanir eigi ekki að hafa áhrif á kosningar geri þær það samt. Niður- stöður þeirra séu mjög leiðandi og þess vegna segist Sverrir þeirrar skoðunar að stöðva eigi þær nokkrum dögum fyrir kosningar. „Sem dæmi vil ég nefna að DV, sem hefur oft komist einna næst sjálfum úrslitunum í skoðanakönn- unum, birti niðurstöðu skoðana- könnunar sl. föstudag. Þar gerir blaðið það að forsíðufrétt að Frjáls- lyndir komi ekki að manni og síðan glumdi þetta í útvarpsauglýsingum allan daginn. Þetta var vægt sagt óþægilegt," segir Sverrir. Hann segist raunar vera rétt að bytja að átta sig á því að vera orðinn þingmaður að nýju, segist ekki hafa velt því fyrir sér í öllu umstangi kosningabaráttunnar. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá hlakka ég ekkert til að setjast aftur inn á þing. En nú fer ég að vinna af krafti. Við erum með viðráðanlegan þingflokk og ég fæ Margréti dóttur mína sem starfsmann og þá er um leið komin allt önnur aðstaða fyrir okkur. Síðan ætla ég að láta menn koma mikið inn fyrir mig. Þeir þurfa ð æfa sig vegna þess að við ætlum ) starfa á fullu og Frjálslyndi flokk- inn er kominn til að vera,“ segir 'errir Hermannsson. Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 16 D 44,7 -5% +5,5% 2 6 2 5 F 4,6 H 0,4 K 0,4 S 28,1 4 Kjörsókn: 83,9 % Reykjanes l.ÁmiM. ZGunnarl. 3.SigríöurA. ARanrrveig 5. Þorgeröur 6. Guðmundur Mathiesen Birgisson Þórðandóttír Guðmunds K Gunnarsd. Á Stefánsson JSivFríð- 8. Kristján 9.SigríðurJó- lO.Hjálmar ll.ÁmiR lZÞómnn ieifsdóttir Pálsson hannesdóttir Ámason Ámason Sveinbjamard. |2] Ný/ráþlngi B Framsóknarflokkurinn D Sjálfstæðisflokkurinn F Frjálslyndi flokkurinn H Húmanistar K Kristilegt framboð S Samfylkingin U ifinstrihreyfingin - grænt framboð Z Anarkistar Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 10,4 -4,5% 2 2 D 45,7 +3,4% 9 8 F 4,2 1 H 0,6 K 0,4 S 29,0 5 U 9,4 2 Z 0,3 Kjörsókn: 82,1 °/o Reykjavík 7. Davíð Z. Björn 3. Geir H. 4. Sólve'tg 5. Jóhanna 6. Lára M. Oddsson Bjarnason Haarde Pétursdóttir Sigurðard. Ragnarsd. 7 Össur 8. Guðmundur 9. Bryndís Skarphéðins Hallvaiðsson Htöðversd. ll.Guðrún 1Z. Finnur 13.Ögmund- 74 Katrín 15.ÁstaR W.ÓiafurÖ. 17. Kolbrún 18.Svemr 19.Ásta Ögmundsd. Ingólfsson urJónasson Fjelsted Jóhannesd. Haratdsson Halldórsd. Hermannss Möller 10. Pétur Blöndal Vesturland Vestfirðir Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 28,5 -5,6% 1 2 D 33,4 +3,2 2 2 F 2,0 H 0,4 S 26,1 2 U 9,7 Kjörsókn: 88,3 % 7. Sturla Z. Ingibjörg 3. Jóhann Böðvarsson Pálmadóttir Ársælsson 4 Guðjón Guð- 5. Gísli mundsson Einarsson Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 23,2 +3,4% 1 1 D 29,6 -2,9% 2 2 F 17,7 1 H 0,4 S 23,6 1 U 5,5 Kjörsókn: 86,9 % 1. Einar K. Z. Sighvatur 3. Kristinn H. Guðfinnsson Björgvinsson Gunnarsson 4. Guðjón A. 5. Einar Oddur Kristjánsson Kristjánsson Norðurland vestra Norðurland eystra Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 30,3 -8,4% 1 2 D 31,9 +1,2% 2 2 F 3,3 H 0,2 S 24,8 1 U 9,4 1 Kjörsókn: 88,8 % 7. Hjálmar Z. Páll 3. Kristján Jónsson Pétursson Möller 4. Vilhjálmur 5. Jón Egilsson Bjarnason Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 29,2 -7,6% 1 2 D 29,9 +1,7% 2 2 F 1,9 H 0,3 S 16,8 1 U 22,0 2 Kjörsókn: 84,5 % 1. Halldór Blöndal 4. Svanfríður Jónasdóttir Z. Valgerður 3. Steingrímur Sverrisdóttir J. Sigfússon 5. Tómas 6. Árni S. I. Olrich Jóhannsson Austurland Suðurland Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 38,4 -8,5% 2 2 D 26,3 +3,8% 1 2 F 2,9 H 0,2 S 21,2 1 U 11,0 1 Kjörsókn: 85,5 % 1. Halldór Z. Arnbjörg 3. Jón Krist- Ásgrímsson Sveinsdóttir jánsson 4. Einar Már 5. Þuríður Sigurðsson Backman Breyting Þingmenn Listi % frá 1995 Nú '95 B 29,2 0,2% 2 2 D 36,0 +2,8% 2 2 F 2,8 H 0,3 S 28,7 2 U 2,9 Kjörsókn: 88,6 % 1. Árni Z. Guðni 3. Maignét Johnsen Ágústsson Frímannsd 4. Drifa 5. ísólfurGylfi 6. Lúðvik Hjartardóttir Pálmason Bergvinsson

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.