Dagur - 11.05.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 11.05.1999, Blaðsíða 12
12'- ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 JSFF BRIDGES TIM ROBBINS Sýnd kl. 9 og 11 - B.i. 16 Sýndkl. 9 og 11.15 - B.i. 16 RÁÐHÚSTORGI I d3[°^J D I G I T A L SÍMI 461 4666 Thx Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 7 Sýnd kl. 6.40 Ólafur Stefánsson varö markahæstur með tíu mörk í tveimur leikjum, þegar íslenska landsliðið náði öðru sætinu á opna Norðurlandamótinu í Noregi um helgina. Sigur og tap á NM í handbolta ÍÞRÓTTIR Úrslit á Vor- mótiFH 100 m hlaup kvenna Silja Úlfarsdóttir, FH 12.33 Anna F. Árnadóttir, UFA 12.66 Sólveig H. Björnsdóttir, UBK 12.79 100 m hlaup karla Bjami Þór Traustason, FH 10.98 Ólafur Guðmundsson, HSK 11.38 Armar Már Vilhjálmss., UFA 11.41 800 m hlaup kvenna Birna Björnsdóttir, FH 2:11.73 Eva Rós Stefánsdóttir, FH 2:20.97 Laufey Stefánsdóttir, FH 2:26.97 Hástökk kvenna Iris Svavarsdóttir, FH 1.64 Margrét Ragnarsdóttir, FH 1.50 Anna F. Jónsdóttir, ÍR 1.45 800 m hlaup karla Stefán Már Agústsson, ÍR 1:58.73 Daði Rúnar Jónsson, FFI 1:58.84 Stefán Á Hafsteinsson, ÍR 2:02.91 Spjótkast kvenna Sigrún Fjeldsted, FH 39.10 Hilda Guðný Svavarsd., FFl 25.82 Anna M Ólafsdóttir, UFA 25.15 Spjótkast karla Jón Ásgrímsson, FH 67.93 Ólafur Guðmundsson, HSK 51.55 Arnfinnur Finnbjörnsson, IR 49.43 400 m hlaup kvenna Ylfa Jónsdóttir, FH 60.32 Hafdís Ósk Pétursdóttir, ÍR 62.02 Björk Kjartansdóttir, ÍR 62.40 400 m hlaup karla Björgvin Víkingsson, FH 51.04 Unnsteinn Grétarsson, IR 51.65 Ingi Sturla Þórisson, FH 51.99 200 m hlaup kvenna Silja Úlfarsdóttir, FH 24.98 Hilda Guðný Svavarsd., FH 27.82 Sigrún Helga Hólm, FH 27.91 200 m hlaup karl Bjarni Þór Traustason, FH 22.47 Aron Freyr Lúðvfksson, FH 23.13 Armar Már Vilhjálmss., UFA 23.43 Langstökk karla Arnar Már Vilhjálmsson, UFA 7.03 Sigtryggur Aðalbjörnsson, IR 6.45 Jónas Hlynur Hallgrímss., FH 6.18 100 m grindahlaup kvenna Sólveig H. Björnsdóttir, UBK 14.75 Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE 15.21 Anna M. Ólafsdóttir, UFA 15.36 Sleggjukast karla Guðmundur Karlsson, FH 56.76 Sleggjukast kvenna Guðleif Harðardóttir, ÍR 45.27 Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK 36.75 Spjótkast sveina Arnfinnur Finnbjörnsson, IR 53.02 Siguijón Guðjónsson, ÍR 42.01 Ásgeir Hallgrímsson, FH 41.40 Sleggjukast sveina Eiríkur Jóhannsson, ÍR 42.19 Arnfinnur Finnbjörnsson, ÍR 32.72 Guðni Karl Rosenkjær, FH 31.19 Þorbjöm Jenson sátt- ur vlö árangurinn á Noröurlandamótinu í handbolta. Svíagrýl- an enn að þvælast fyr- ir landsliðinu. „Þessi leikur var elcki góður hjá okkur. Við vorum að elta Svíana allan leikinn," sagði Dagur Sig- urðsson eftir 23-25 tap fyrir Sví- um í úrslitaleik NM á sunnudag- inn. „Við náðum að jafna í 20-20 þegar átta mínútur voru eftir en misstum þá aftur framúr okkur á lokasprettinum. Svíagrýlan er að þvælast fyrir okkur og það er tími til kominn að gera eitthvað í því. Svíarnir voru ekkert að spila neitt sérlega vel og því hefðum við átt að vinna leikinn, hefðum við leikið aðeins betur,“ sagði Dagur, sem fyrir leikinn fékk blómvönd fyrir hundrað Iandsleiki. Ólafur Stefánsson var marka- hæstur Islendinganna með fimm mörk. Sigur á Norðmöniuun Opnunarleikur mótsins var leik- ur Norðmanna og Islendinga. Þrátt fyrir aðeins eins marks sig- ur, 22-23, var aldrei nein hætta á ferðum. Til þess voru heima- menn einfaldlega allt of lélegir. Þeir eru enn töluvert langt á eft- ir íslendingum í karlahandbolt- anum. Magnús Már Þórðarson Iék sinn fyrsta Iandsleik, gegn Noregi og lofar mjög góðu. Hann hafði aðeins verið inn á í 22 sek- úndur þegar hann fiskaði vítakast sem varð að marki. Hann skoraði síðan síðasta mark Islands. Ólafur Stefánsson -og Valdimar Grímsson voru marka- hæstir Islendinga með fimm mörk hvor. Þorbjörn Jensson landsliðs- þjálfari var sæmilega ánægéur með leikinn. „Þetta var eins’ og alltaf gegn Noregi. Maður faér ekki að komast upp með mikið í sóknarleiknum en við vorum þoi- inmóðir. Við ákváðum að leilía nokkuð langar sóknir og hálda boltanum. Við vildum ekki fe$ra þeim leikinn á silfurfati me'ði. mörgum hraðaupphlaupum. nh Það er vörnin sem við erum-að leggja aðaláhersluna á og á því vinnum við leikinn. Sóknin kem- ur svo bara í framhaldi af góðum varnarleik. Þettá gekk nokkuð vel hjá okkur í dag.“ Christian Berge, fyrirliði Norð- manna, var ekki glaður í leikslok. „Það gengur ekkert hjá okkur þegar við leikum gegn jafn grimmum varnarleik og Island lék í dag. Islenska landsliðið er mjög gott Iið en við hefðum samt átt að vinna þennan leik og hefria fyrir að Island sló okkur út í HM fyrir tveimur árum,“ sagði norski fyrirliðinn. í bronsleiknum sigruðu Danir heimamenn nokkuð örugglega, 22-27. - GÞÖ íslandsmet hjá Guðleifu Mjög góður ííraiigur varð á vormóti FH í frjálsum íþróttum uni belgina og voru sett þar tvö íslaudsmet. Flest besta frjálsíþróttafólk landsins sem æfir hér heima var meðal þátttakenda á vormóti FH, sem fram fór í Kaplakrika um helgina. Þetta var fyrsta alvöru mótið á keppnistímabilinu og lofar árangurinn góðu. Það vakti athygli hve margt ungt og efni- legt frjálsíþróttafólk var að ná mjög góðum árangri og augljóst að veturinn hefur verið vel not- aður til æfinga. íslandsmet hjá Guðleifu og Björgvini Besta aftek mótsins vann Guð- leif Harðardóttir, kastari úr ÍR, en hún kastaði sleggjunni 45,27 m og bætti þar með vikugamalt íslandsmet sitt, sem hún setti á kastmóti fyrr í vikunni. Þetta er glæsilegur árangur hjá Guðleifu svo snemma keppnistímabilsins og því mikils að vænta af henni í sumar. Björgvin Víkingsson, ungur og efnilegur hlaupari úr FH, sigraði í 400 m hlaupi karla á tímanum 51,04 sek. og setti þar með nýtt íslenskt sveinamet (15-16 ára). I 400 m hlaupi kvenna sigraði hin unga og efnilega Ylfa Jóns- dóttir úr FH nokkuð örugglega og hljóp á 60,32 sek. Silja Úlfarsdóttir, 18 ára spretthlaupari úr FH, sigraði bæði í 100 og 200 m hlaupi kvenna. Hún hljóp 100 metrana á 12,33 sek. og 200 metrana á 24,98 sek. FH-ingurinn Bjarni Þór Traustason sigraði einnig í 100 og 200 m hlaupunum, en hann hljóþ 100 metrana á 10,98 sek. og 200 metrana á 22,47. Jón Asgrímsson úr FH sigraði í spjótkasti karla, kastaði 67,93 m, og Sigrún Fjeldsted, FH, sigraði f spjótkasti kvenna með kast upp á‘ 39,10 m, með nýja spjouna. Bima nálgast íslandsmet Ragnheiðar í 800 m Gamla sundkempan Birna Björnsdóttir úr FH sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna og var stutt frá sínum besta tíma. Birna á örugglega eftir að bæta sig verulega á þessu ári og er jafnvel búist við íslands- meti hjá henni 1 sumar. Sú sem á íslandsmetið, sem er 2:04,90 mín. sett 1983, er engin önnur en Ragnheiður Olafsdóttir, þjálf- ari Birnu. í 800 m hlaupi karla var hörkukeppni og þar hafði Stefán ’ Már Ágústsson, IR, sigur eftir hörkukeppni við hinn 17 ára Daða Rúnar Jónsson úr FH.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.