Dagur - 15.05.1999, Síða 22
38- LAUGARDAGUR 1S. MAÍ 1999
SMÁAUGLÝSINGAR
Atvinna í boði_________________
Ráðskona óskast ti! starfa á kúabúi á
Norðurlandi. Upplýsingar í síma 898 8347
eftir kl. 20.
Hestamenn_____________________
Hestamenn Eyjafirði. Að gefnu tilefni:
HELOSAN húðáburðurinn fyrir múkk, smá-
sár og húðrispur fæst í Lyfjabúð Hagkaups
Akureyri og Dalvíkur- og Ólafsfjarðarapó-
teki.
Hey til sölu________________________
Heyrúllur til sölu.
Upplýsingar í síma 463-1334 og 897-5616.
íslenski fáninn______________________
Við seljum allar stærðir af íslenska fán-
anum, vönduð íslensk framleiðsla.
Dæmi: Fáni 126x175 cm á 6 m stöng kr.
5.990.
Fáni 108x150 cm kr. 4.990.
6m hvít fiberstöng m. öllu, þ.m.t. fána,
tilboð kr. 29.990.
8m hvít fiberstöng m. öllu, 38.900.
Fánalásar, fánalínur, fánaveifur, og húnar.
Útvegum erlenda þjóðfána.
Sjóbúðin, Laufásgötu, Akureyri,
s. 462 6120.
Opið virka daga 8-12 og 13-17.
Varahlutir - felqur___________________
Erum með mikið úrval notaðra varahluta
í flestar gerðir bíla. Eigum mikið úrval af
stálfelgum undir japanska og evrópska bíla.
Flytjum einnig inn altenatora, startara,
aðalljós og fleira. Útvegum varahluti
erlendis frá.
Bílapartasalan Austurhlíð, 601 Akureyri,
sími 462-6512, fax 461-2040.
Opið 9-18.30 og 10-15 laugard.
Takið eftir____________________________
. - SAA auglýsir. Ofullkominn
• |> y bati. Strandstaðir,
C i i þröskuldir og sókn í aðrar
) f\/\ öf9‘ar
Stefán Ingólfsson, ráðgjafi
SÁÁ á Akureyri, heldur fyrlrlestur nk.
mánudag 17. maí kl. 20:00 í göngudeild
SÁÁ, Glerárgötu 20, 2. hæð. Allir velkomnir.
Aðgangur kr. 500.
FBA samtökin (fullorðin börn alkó-
hólista).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak-
ureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Bátar__________________________________
Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350 og
450. Línubalar 70-80 og 100 lítra m/traust-
um handföngum.
Borgarplast hf.
Seltjarnarnesi, s: 561-2211.
Sumarbústaðir
Rotþrær 1500 I og uppúr.
Vatnsgeymar 300-30.000 lítra.
Flotholt til vatnaflotbryggjugerðar.
Borgarplast hf.
Seltjarnarnesi s: 561 -2211.
Borgarnesi s: 437-1370.
Gisting í Danmörku
Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj-
um á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km
frá Billund flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Upplýsingar og pantanir gefa Bryndis og
Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33
57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons-
son@get2net.dk. www.come.to/billund.
Pantið tímanlega.
Bólstrun______________________
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Pennavinir________________________
International Pen Friends, stofnað árið
1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pen-
navini frá ýmsum löndum. Fáðu
umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
sími 881 8181.
Parkinsonsfélag Akureyrar og nágrennis,
minningarkort fást I Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu,
Sunnuhlíð.
Arnað heilla
|90 ára
Jóhann Þorvaldsson,
fyrrverandi skólastjóri
Siglufirði, verður níræður-
sunnudaginn 16. maí. Af
því tilefni tekur hann,
ásamt ástvinum sínum, á
Imóti gestum á afmælis-
'daginn frá klukkan 10 til
12 og 16 til 19 að Ljósheimum 18,1. hæð,
Reykjavík.
Ósk Jóhanns er þeir sem vilja gleðja hann
með blómum eða gjöfum láti
Heimahlynningu Krabbameinsfélag Islands
njóta þess.
Hvað er á seyði?
Tónleikar, sýningar,
fyrirlestrar o.s.frv...
Sendu okkur upplýsingar á
netfangi, í símbrófi eða hringdu.
ritstjori@dagur.is
fax 460 6171
sími 460 6100
Útvörður upplýsinga
Áakriftarsíminn er 800-7080
Mörg börn leika sér á svokölluðum
hjólabrettum.
Það er í góðu lagi, séu þau
ekki á þeim í umferðinni.
Einnig er ástæða til að mæla með
notkun hlífðarbúnaðar, sérstaklega
hjálma.
woRUJWioe expfíEsi
EITT NÚMER AÐ MUNA
5351100
TVÖFALDUR l.VINNINGUR
VEÐUR
Dafýtr
Veðrið í dag...
Suiman og suðvestan gola í dag. Skýjað og dálltil
rigning af og til sunnan- og vestanlands framan af
degi, en að mestu þurrt norðanlands.
mti5til9 stig.
Blönduós ; ___________ Akureyri
*C) mrr -15 20^ -10 ,s- C) mm
........ 10-
'5 5-] -0 0- o Á . irrrilHr.--
Fös Lau Mán Þri Mið Rm Fðs Uu Mán Þrl Mið Rm
1 ’.*-• / •'^ ^ ^ V-/ J
Egilsstaðir________________ Bolungarvík
ro. mm „ .,rc) mm
, j ! ! -io ; ,o- i 5- -s ; °J -0 I -5- . 1 I | 1—r
’ j , , , , “ •°i----------1---------1---------1--------1 I T'-
Fös Lau Sun Mán Þri Mið Fim Fðs Lau Sun Mán Þri Mið Flm
\ r n i ; / / i J i i \ \ jjyj j ^
Reykjavík
■ ■
VíY
íw
v'v\i
Kirkjubæjarklaustur
1 J ) ^ N
Stykkishólmur___________ Stórhöfði
¥!T" Veðurspárit 14.5.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður
með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhyrningur táknar 25 m/s.
Dæmi:
‘v.
táknar norðvestanátt, 7.5 m/s.
Færð á vegum
Veguriim um Lyngdalsheiði, Gjábakkavegur, er opiun og er 5 tonna
öxulþungi á vegtuum. Fært er orðið í Þórsmörk og er búið að heUa veg-
inn þangað. íólfsskálavegur milli Krísuvíkur og Grindavikur er enn
lokaður og er reiknað með að hann verði opnaður i lok næstu viku. Á
Graihings vegi eru vegaframk væm dir og er öxulþungi þar 7 tonn og
vegur þar mjög grófur. Á Meðalfellsvegi eru einnig vegaframkvæmdir
og mega vegfarendur húast við einhverjum töfum af þeim sökum.
Annars er greiðfært um helstu þjóðvegi landsins en vegna aurbleytu
hefur öxulþungi verið lækkaður viða og er það kynnt með merkingum
á viðkomandi vegi.
SEXTÍU
OG
Sex
NORÐUR