Dagur - 09.07.1999, Blaðsíða 2

Dagur - 09.07.1999, Blaðsíða 2
2 -FÖSTUDAGUR 9 . JÚI.Í 19 9 9 VESTURLAND Nestið snætt Þessi vaski hópur krakka af Akranesi var að fá sér nesti í Skallagrímsgarði í Borgarnesi eftir vel heppnaðan reiðtúr hjá hestaleigunni á Ölvaldsstöðum. Krakkarnir voru á íþrótta- og leikjanámskeiði ÍA. - mynd: ohr Veðrið hefur sannariega leikið við Vestiendinga að undanförnu, enda nutu fjölmargir veðurblíðunnar í sundlaugin- ni í Borgarnesi. Fær nýian fót! Listamaður í fótbolta Fluguveiði, krossgáta, matargatið, bókahillan, bíó, o.m.fl. Askriftarsíminn er 800-7080 - Gunnjón Gestsson, 8 ára, hefur lítið stigið og staðið í báða fætur vegna sjúkdóms. Allt um það í helgarblaðinu. Ótrúlegustu listir í eldhúsinu Það skall sannarlega hurð nærri hælum þegar hundurinn á myndinni hljóp geltandi í bílana á Vesturlandsvegi um helgina. í tvígang varð Ijósmynd- arinn vitni að því að nærri varð árekstur vegna þess að bílstjórar snar- hemluðu með langa bílalest aftan við sig. Hundar hafa ekkert erindi á þjóðvegina. Ádöfiimi • Hrönn Eggertsdóttir sýnir í Listahorninu Kirkjubraut 3 Akra- nesi kl. 11-17 virka daga. Sýningin stendur til 13. júlí. • Sýningu á höggmyndum úr Listasafni Siguijóns Olafssonar lýkur í Kirkjuhvoli á Akranesi á sunnudag, 11. júlí. • Guðmundur Rúnar verður á H-barnum Akranesi föstudags- og laugardagskvöld um helgina. • Söguvið Eyrbyggju á vegum Söguferða Sæmundar. Farið frá Fróðá kl 9:30 föstudaginn 9. júlí og tekur ferðin 6-7 ldst. Uppl. í símum 436 6767 og 435 6754. • Knattspyrna mfl. karla á Akranesvelli: IA - IBV á Akranesvelli laugardaginn 10. júlí. • Lifandi handverk í Gallerí Hönd Borgarnesi ld. 14-17 Iaugar- daginn 10. júlí. • Afmælistónleikar Helga Björns og SSsól í Hreðavatnsskála laugardagskvöld. • Héraðsmót UMSB í fjölþraut í Borgarnesi laugardag og sunnudag 11. júlí. • Leiksýning: Ormstunga á Hvanneyri sunnudaginn 11. júlí. Heið geysivinsæla leikrit Ormstunga verður sýnt í íþróttahöll- inni á Hvanneyri ld. 21:00. Hægt er að panta miða hjá Iðnó i síma 530 3030. • Guðrún Jóhanna Jónsdóttir sópransöngvari og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í Stykkishólms- kirkju næstkomandi sunnudag kl. 17.00. Tónleikarnir eru þeir þriðju í Sumartónleikaröð Eflingar. • K1 21:00. Rætt um Hænsa-Þóris sögu á málstofu f Reykholti mánudaginn 12. júlí. Allir velkomnir. • Reykholtskvöld í Hótel Reykholti - þjóðdansar og önnur skemmtan þriðjudaginn 13. júlí • Göngufélag Snæfellsbæjar gengur Mávahlíðarrif - Hrísaklett. Farið frá Hótel Höfða, Ólafsvík, kl 20 þriðjudaginn 13. júlí. Gangan tekur um 2 ldst. • Húsafellsmótið í golfi er opið mót á golfvelli Húsafelli. Hald- ið föstudaginn 16. júlí. • Opið sjóstangaveiðimót í Ólafsvík 16. júlí. • Sumarferð Verkalýðsfélags Borgarness er að þessu sinni dagsferð um Snæfellsnes og Breiðaíjarðareyjar með farar- stjórn. Brottför frá Félagsbæ í Borgarnesi kl 9:00 Iaugardag- inn 17. júlí. Skráning til 9. júlí í Félagsbæ kl. 8-16 virka daga í síma 437 1185. • Lifandi handverk í Gallerí Hönd Borgarnesi kl. 14-17 laugar- daginn 17. júlí. • Göngusumar í Grundarfirði, gengið Hraunsljörð - Vatna- heiði, frá Berserkjahrauni kl 14 laugardaginn 17. júlí. Gang- an tekur um 5 klst. Upplýsingar og skráning í s. 438 6556. • Húsafellsmótið í golfi er opið mót á golfvelli Húsafelli. Hald- ið mánudaginn 19. júlí. • Reykholtskvöld í Hótel Reykholti - þjóðdansar og önnur skemmtan þriðjudaginn 20. júlí. • Göngufélag Snæfellsbæjar gengur Búðir - Miðhús, um Klettsgötu. Farið frá Hótel Höfða, Ólafsvík, kl 19 þriðjudag- inn 20. júlí. Gangan tekur um 2-3 Idst. • Knattspyrna mfl. karla: IA - KR á Akranesi fimmtudaginn 22. júlí. • Reykholtshátíð, tónlistarhátíð í Reykholti föstudag til sunnu- dags 23. - 25. júlí. • Á góðri stund í Grundarfirði, fjölbreytt dagskrá í Grundarfirði föstudag til sunnudags 23. - 25. júlí. Listviðburðir, göngu- ferðir og samkoma í Eyrarodda. • Lifandi handverk í Gallerí Hönd Borgarnesi kl. 14-17 laugar- daginn 24. júlí. • Göngusumar í Grundarfirði gengur Kirkjufell, frá Hálsi kl 10 laugardaginn 24. júlí. Gangan tekur um 4 klst. Upplýsingar og skráning í s. 438 6556. • Rætt um Hænsa-Þóris sögu á málstofu í Reykholti kl. 21. mánudaginn 26. júlí. Allir velkomnir. • Knattspyrna mfl. kvenna: ÍA - ÍBV á Akranesvelli þriðjudag- inn 27. júlí. • Reykholtskvöld í Hótel Reykholti - þjóðdansar og önnur skemmtan þriðjudaginn 27. júlí. • Staða fornleifarannsókna í Reykholti, miðvikudaginn 28. júlí kl. 21.00. Fyrirlestur: Guðrún Sveinbjarnardóttir, fornleifa- fræðingur hjá Þjóðminjasafni Islands flytur erindi og tekur þátt í umræðum. • Lifandi handverk í Gallerí Hönd Borgarnesi kl. 14-17 laugar- daginn 31. júlí.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.