Dagur - 10.07.1999, Side 8

Dagur - 10.07.1999, Side 8
Vni-LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 MINNINGARGREINAR L X^MT Jón Þór Haraldsson Jón Þór Haraldsson vélfræðing- ur var fæddur 15. janúar 1931 í Litladal í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Hann lést að heimili sínu hinn 15. júní síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru Haraldur Magnússon, málarameistari í Reykjavík, f. 5. 7. 1900 í Reykjavík, d. 19.9. 1970, og kona hans, Unnur Jónsdóttir Trampe, f. 8.7. 1912 í Litladal, d. 30.7. 1944. Föðurforeldrar Jóns voru Magnús Júlíus Dal- hoffsson, gullsmiður í Reykja- vík, og kona hans Gíslína Oli- versdóttir, húsfreyja í Reykja- vík. Móðurforeldrar hans voru Jón Pétur Trampe, bóndi í Litladal, og kona hans, Þórdís Arnadóttir kennari. Jón Lauk farskóla Saurbæjar- hrepps í Eyjafirði 1945, minna mótorvélstjóraprófi á Akureyri 1948, Iðnskólanum á Akureyri 1951, var í rafvirkjanámi 1952 en lauk sama ár sveinsprófi í vélvirkjun hjá Vélsmiðjunni Atla hf. á Akureyri. Hann hlaut meistararéttindi 1965. Hann lauk vélstjóraprófi í Vélskólan- um í Reykjavík 1954 og raf- magnsdeild 1955. Jón vann við landbúnað til 1946, í Trésmiðj- unni Skildi hf. á Akureyri 1946-48, í Vélsmiðjunni Atla 1948-52, var á Stjörnunni RE 3 hjá Sjöstjörnunni hf. í Reykja- Kirkjustarf________________________ Akureyrarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Þátttakendur i sumartónleikunum taka þátt í messunni. Ferðafólk velkomið og æskilegt að sjá sem flest safnaðarfólk. Sumartónleikar í Akureyr- arkirkju kl. 17:00. Christian-Markus Raiser, orgel, Þýskalandi. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Glerárprestakall. Ath. Kvöldmessa verður í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 21:00. Sr. Gunnlaugur Garðarson. Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Bænastund á laugardag kl. 20:00. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30. Biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. Léttur hádegisverður á vægu verði kl. 12:30. G. Theodór Birgisson sér um kennsl- una. Vakningasamkoma kl. 20:00. Fjalar Freyr Einarsson mun predika. Mikill og líflegur söngur. Fyrirbænaþjónusta. Barnapössun fyrir börn 6 ára og yngri. Ath. alla morgna eru bænastundir kl. 06:30. Allir eru velkomnir. Villingaholtskirkja í Flóa. Kvöldmessa kl. 21:00. Kristinn Á Friðfinns- son. Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00 árdegis. Altaris- ganga. Organleikari Ravel Smid. Fermd verður í guðsþjónustunni Ellen Svava Rún- arsdóttir. Heimilisfang hennar er: Værebrovej 102, 2880 Bagsværd, Kaup- mannahöfn, Danmörku. Prestarnir. Breiðholtskirkja. Messur falla niður vegna sumarleyfa starfs- fólks fram í miðjan ágúst. Bent er á guðs- þjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmis- ins. Digraneskirkja. Kl. 20:30. Kvöldsöngur með altarisgöngu. Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 20:30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einleikari á píanó: Ólafur Elías- son. Prestarnir. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18:00. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnar- son prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Prestarnir. Bænahópur kl. 20:00. Tekið er við bænar- efnum í kirkjunni alla virka daga frá kl. 9:00- 17:00 í sima 567-9070. Hjallakirkja. Guðsþjónustur í Hjallakirkju falla niður í júlí- mánuði. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18:00. Prestarnir. vík 1952 og Hvali 4 í skólafríi 1953. Hann var yfirvélstjóri hjá ÚA á Sléttbaki EA 4 1955-59, stöðvarstjóri Laxárvirkjunar 1959-82, vann í Vélsmiðju Sig- urðar H. Þórðarsonar í Kópa- vogi 1982-84, en eftir það hjá Marel hf. í Reykjavík. Hann var formaður prófiiefndar vélvirkja á Húsavík 1964-72 og bygging- arnefndar Hafralækjarskóla í Aðaldal 1966-81. Hinn 18. maí 1956 kvæntist Jón Þóru Guðríði Stefánsdótt- ur, f. 13. 11. 1928 í A-Skafta- fellssýslu. Foreldrar Þóru voru Stefán Þórarinsson, oddviti í Borgarhöfn, f. 19.5. 1887 á Skálafelli í Suðursveit, d. 10.11. 1967, og kona hans, Helga S. Sigfúsdóttir, f. 19.4. 1902 í A-Skaftafellssýslu, d. 18.11. 1989. Börn Jóns og Þóru eru: a) Pétur, f. 25. 9. 1953 í Reykjavík, rafmagns- verkfræðingur í Reykjavík; b) Jóna Gígja, f. 4.7. 1955 í Reykjavík, leikskólakennari í Málmey í Svíþjóð; c) Unnur El- ísa, f. 16.6. 1958 á Akureyri, skrifstofumaður í Reykjavík. Barnabarn þeirra er Jón Pétur Georg Bosson Gren. Útför Jóns Þórs Haraldssonar fór fram frá Fella- og Hóla- kirkju fimmtudaginn 24. júní síðastliðinn. Kópavogsklrkja. Vegna sumarleyfis starfsfólks fellur guðs- þjónustan niður, en kirkjan verður opin á messutíma. Sóknarprestur. Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altarisganga. Tríó Eddu Borg flytur tónlist. Organisti er Sigurður Guðmundsson. Prestarnir. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Árni Bergur Sigur- björnsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11:00 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10:15. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Hreins Hákonarsonar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12:00 laugardag. Gúnter Eu- mann frá Duisburg í Þýskalandi leikur. Messa kl. 11:00. Sögustund fyrir börnin. Hópur úr Mótettukór syngur. Örganisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Orgeltónleikar kl. 20:30. Gúnter Eumann frá Duisburg í Þýskalandi leikur. Landspítalinn. Messa kl. 10:00. Sr. Kristin Pálsdóttir. Háteigskirkja. Messa kl. 11:00. Organisti Halldór Óskars- son. Sr. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11:00 i safnaðarheimilinu. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Ólafur Finns- son. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja. Kvöldmessa kl. 20:30. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. Seltjarnarneskirkja. Kvöldmessa kl. 20:00. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Oft dettur mér í hug, þegar ég sé börn að leik, á afgirtum litlum leikvöllum, hvað við bræður vor- um í raun lánsamir að fá að alast upp í sveitinni hjá afa og ömmu, sem þeirra yngstu börn. Og frændsystkinin öll, voru okkur í senn, sem bæði systur, bræður og foreldrar. Og frelsið sem við höfð- um, víðáttan, fjöllin og dalirnir, allt var þetta okkur leikvöllur. En ungdómsárin í sveitinni voru síð- ur en svo eintómur Ieikur. Þar þurftu allir að vinna, og furðu stuttir voru fæturnir, þegar hver og einn fékk sín ákveðnu verk að vinna. A vorin var látlaus eltingarleik- ur við sauðféð, sem rásaði fram um fjöll og dali með lömbin, hvenær sem af þeim var Iitið, og þá var tófan jafnan á næstu grös- um. Það þurfti að reka kýmar eft- ir mjaldr, sækja hrossin, fara með mjólkina í veg fyrir mjólkurbílinn, bera á túnin, herfa, raka af og svo tók heyskapurinn við, svo fátt eitt sé nefnt. Og húsdýrin, stór og smá, urðu leikfélagar okkar rétt eins og mannfólkið. En gjarnan gátum við gert okkur vinnuna að Ieik Iíka. Að loknu verki höfðum við unnið sigur, í einhverjum leik, sem við bjuggum til, við verkið. Leikföng, eins og nú fást í hverri búð, fengust ekki á okkar unglingsárum. En það kom ekki að sök. Jón var ótrúlega útsjónar- samur við að smfða hitt og þetta Jenny Helga Hansen fæddist í Vestre Vell- ing á Jót- landi, Dan- mörku, 24. ágúst 1911 og ólst upp í Ommstrup. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hans Carl Hansen og kona hans Ane Hansen, fædd Christiansen, sem bjuggu í Ommstrup á Jótlandi. Systkini hennar: Jens Cristian, Asta, Börge, Arne og Tage. Asta er nú ein eftirlifandi. Hún býr á Jót- landi. Árið 1933 kom Jenny til ís- lands og settist að á Akureyri. Arið 1935 giftist hún Ingva Jónssyni frá Klúkum í Eyjafirði. Þau skildu 1948. Börn þeirra: 1) Anna Carla f. í janúar 1936, lést ársgömul. 2) Hrafn, f. 5. ágúst 1937, kona hans er Olafia Guðrún Stein- grímsdóttir, f. 27. október 1939. Þau eiga þrjú börn. 3) Már, f. 12. október 1942, ókvæntur og barnlaus. 4) Anna Carla, f. 10. september 1945, maki Ámundi Ævar, f. 8. ágúst 1943. Þau eignuðust þrjú börn en skildu. Hinn 21. september 1957 giftist Jenny seinni manni sín- um, Orlygi Björnssyni frá Or- lygsstöðum í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu, f. 24. desember 1914, d. 19. janúar 1991. Þau bjuggu i Beykjavík. Jenny og Orlygur ólu upp dótt- urson Jennyar, Árna Má Mika- elsson, f. 9. ágúst 1962. Barna- barnabörn Jennyar eru tólf og eitt barnabarnabarnabarn. Útför hennar fór fram frá Bú- staðakirkju þriðjudaginn 22. júní síðastliðinn. og endurbæta annað. Sverð, sldldir og atgeirar voru í vopna- safninu þegar okkur datt í hug að vera Skarphéðinn eða Gunnar á Hlíðarenda, að ógleymdum örva- byssu, sem þá voru óþekkt fyrir- bæri annars staðar, svona ef við þyrftum nú að beijast við indj- ána. Allt var þetta smíðað úr tré, sem ekki var nothæft til annars. En Jón fór snemma að gefa járn- inu auga og margt, sem aðrir sáu sem járnarusl, sá hann sem efni í nytsama hluti. Sem unglingur var Jón þrekmaður mikill og var því við brugðið, er hann á fermingar- aldri tók tvö hundruð punda síld- armjölssekki og hljóp með þá, sem heypokar væru. Þegar afa og ömmu naut ekki Iengur við skildu leiðir okkar að hluta eins og gengur, þar eð störf okkar réðu stað okkar og tíma. Dvöl Jóns að Laxárvirkjun var að mörgu leyti skemmtileg, en jafnframt mjög erfið. Á vorin skemmdust vélarnar af sandburði svo að oft þurfti að taka þær til gagngerðra viðgerða, og veturinn var nánast samfelld sólarhrings- vakt, í baráttu við krapastíflur og ísingu og voru dæmi þess að hann þurfti að hlaupa um miðjar nætur, á nærfötunum einum saman, í blindbyl, niður í stöð, ef eitthvað bjátaði á. En heimsóknir mínar að Laxár- virkjun til þeirra Jóns og Þóru all- mörg haustin, til að fara í veiði- Hverjum og einum er það drjúgur fjársjóður að eiga góða nágranna. Þegar við hjónin flutt- um í Blesugróf á öðrum mánuði ársins 1949 urðu þau Orlygur Björnsson og Jenny Hansen ásamt börnum hennar tveim næstu nágrannar okkar. Ekki voru nema nokkrir metrar á milli hús- anna og við í þessu afrækta hverfi bæjarins öllum ókunnug. Hvernig kynni okkar hófust við fjölskyld- una í húsinu þeirra er tilviljun í lífshlaupinu en kannski eins al- gengt að leiði til gagnkvæms vin- skapar, nálægðar og hjálpsemi öll árin sem síðan eru liðin. Þann dag voru treyst bönd sem aldrei hafa rofnað. Það var á virkum degi að konan mín var heima með drenginn okk- ar sem var nýlega byrjaður þriðja árið. Hún var að þrífa og þvo eld- húsið og meðal annars tvær eða þrjár skúffur sem voru úr litlu borði sem var öll innréttingin. Drengurinn sat á borðinu undir glugganum. Veðrið var gott og sólin skein. Þegar konan hafði þvegið skúffurnar datt henni í hug að setja þær út fyrir dyrnar og láta hreina Ioftið og sólina þurrka þær til fulls. En þá varð óhappið. Útidyrahurðin féll óvart að stöf- um á hæla henni og lokaðist og lykillinn var inni í húsinu. Dreng- urinn sat enn á borðinu og hann yrði varla lengi rólegur þegar mamma var ekki nálæg. Það var lítill tími til að hugsa sig um og konunni datt strax í hug drengur sem við höfðum séð að átti heima í næsta húsi. Það var möguleiki að fá hann lánaðan, láta hann skríða inn um þröngan glugga og opna dyrnar sem voru lokaðar með smekklási. Erindinu var vel tekið af móður drengsins, Jenny Hansen, og drengurinn Már að nafni, sex ára gamall, var fús að hjálpa. Allt gekk þetta vel og við fengum að vita að húsið þeirra hét Eystri- skap, voru mér jafnan mikið æv- intýri. Móttökurnar voru jafnan stórkostlegar. Þótt Jón væri alla- jafna mjög upptekinn að haust- lagi, þá sætti hann lagi, ef því varð við komið, að skjótast með í veiðiferð. Og þóttist maður þá nokkuð góður, ef maður varð hálfdrættingur hans í veiðinni. Á heimleið eftir eina slíka kom upp í hugann: Á Þeistareykjum þögnin djúpa ríkir, á þúfu situr mannkerti og kíkir. Sjónauka yfir sviðið er að beina, skyldi leynast rjúpa milli steina. Hrósar stoltur happi veiðimaður, hnýtir saman veiði sína glaður, hendist stðan yfir hóla og kletta, heldur betur vill úr spori spretta, bæði laus við borgarstreð og streitu, bara að fá nú ekki slag, af þreytu. Það er mikill missir að Jóni Þór, því hann var besti bróðir bræðra hér um slóðir, en mestur er þó missir þeirra Þóru, Péturs, Jónu Gígju, Unnar Elísu og Jóns Péturs, en minn- umst þess að þótt „sorgarhjör mér sviða gerði, samt ei vann mér slig, því lífsteinn var t sáru sverði sem að græddi mig. “ Friður sé með þér bróðir. Svan hóll. Þannig hófst áratuga vinátta og nágrenni, samhjálp og traust sem enginn skuggi féll á. Við hjónin í Sandhól, en svo hét húsið okkar, kynntumst þessu ágæta fólki kannski nánar en margir aðrir bæði í gleði og sorg. Börn beggja urðu góðir félagar í leik og starfi og börnum okkar var Jenny alltaf svo góð að vart verð- ur fullþakkað. Þegar húsin okkar urðu að víkja fyrir Reykjanesbrautinni kom vel í Ijós þolgæði Jenny og dugnaður meðan fjölskylda hennar varð að hrekjast milli meðan húsið sem þau byggðu sér í Blesugróf númer 1 reis af grunni og sem varð heimili hennar til hinsta dags. Og gæfa okkar hjónanna var mikil að geta einnig byggt okkur hús í ná- Iægð. En þó hefði vegalengd aldrei slitið þau bönd sem tengd voru þau ár sem við áttum í gömlu húsunum okkar. Jenny kom ung að árum til Is- lands, tókst á við venjur og siði gjörólíka því sem hún hafði alist upp við. En hún átti þor til að takast á við lífsbaráttuna, láta hvergi undan síga meðan heilsa og þrek entist. Við hálfrar aldar kynni kemur margt upp í hugann sem of langt yrði upp að telja. Minningarnar hlýju eigum við sem nutum samfylgdarinnar. Og nú þegar við hjónin þökkum Jenny Hansen fyrir allt sem hún var okkur og börnum okkar leitar hugur okkar sérstaklega til drengsins hennar, Mása, sem fylgt hefur móður sinni alla tíð og verið henni sú trausta stoð að ekki verður á betra kosið. Samúð okkar er tjáð honum okkar besta fjölskylduvini, einnig systkinum hans Hrafni og Onnu og öllum öðrum aðstandendum. Að lokum innilegar samúðar- kveðjur frá fjölskyldum okkar með þökk fyrir vináttu og tryggð. Óskar Þórðarson Svanfrtður Ömólfsdóttir Jenny Helga Hansen

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.