Dagur - 26.08.1999, Side 4
20 -F1 MMTUDAGUIi 26. ÁGÚST 1999
LÍFIÐ í LANDINU
L
UMBUÐA-
LAUST
Verið er að ræsa Vélaherfylki
Framsóknarflokksins á Sel-
tjarnamesi og stefnan tekin á
Eyjabakka. Hemaðurinn
gegn landinu heldur áfram
inn í nýja öld og er nú stjóm-
að úr sjálfu umhverfisráðu-
neytinu. Hér heggur sá er
hlífa skyldi, hefði einhvem
tíma verið sagt. Enda dugar
ekkert minna en að Islend-
ingar leggist í skotgrafimar
með móður náttúru og borgi
Iandi sínu ellefu alda fóstur-
launin um síðir. Andhóf ber ávöxt og borgar-
stjóm Reykjavíkur hopar nú á hæli í Laugar-
dalnum undan Reykvíkingum. Draga verður
sams konar víglínu í Eyjabökkum og veija
landið með kjafti og klóm.
skrifar
Hjólhestur með hjálparvél
Að herja á landið úr umhverfísráðuneyti em
landráð og mun verri en ef viðskiptaráðherra
mundi þvo erlenda mafíupeninga í ríkissjóði,
heilbrigðisráðherra sprauta skólakrakka með
kampýlóbakteríu og félagsmálaráherra flytja
innheimtu skuldabréfa Ibúðalánasjóðs frá
Búnaðarbankanum á Sauðárkróki til Búnaðar-
bankans á Blönduósi í Húnavatnssýslu vestan
Hjaltadals norður. Ráðuneyti umhverfismála
hlýtur eðli málsins samkvæmt að vera um-
hverfisvænt ráðuneyti og má hvorki vera sjálfu
sér sundurþykkt stöðutákn eða pólitískur
málaliði.
Nægir í því sambandi að lesa greinargerð
með frumvarpinu og rifja upp umræður á AI-
þingi þegar málið var á dagskrá. Þingmenn
vom ekki einróma um að stofna ráðuneytið
en engum manni datt í hug að það ætti eftir
að ganga andstæðingum náttúmnnar á hönd.
Framsókn óttaðist reyndar hið gagnstæða og
að nýja ráðuneytið mundi banna þeim að nota
og misnota móður náttúm áfram að eigin geð-
þótta.
Umhverfisráðuneyti án umhverfishyggju er
eins og utanríkisráðuneyti án útlanda.
Alþingi hefði aldrei samþykkt umhverfis-
ráðuneytið ef þingmenn hefði grunað að frú
nokkur ríðandi á hjólhesti með hjálparvél gæti
snúið ráðuneytinu upp í andhverfu sína með
einum ráðherrastóli.
Framsókn í sveitum
Framsóknarmenn í sveit hafa aldrei fundið til
með náttúrunni á sama hátt og fólk á mölinni
finnur til með henni og sveitamenn hafa jafn-
an Iitið á landsins gagn sem persónulegt her-
fang. Er á meðan endist og endist á meðan er.
Óbyggðimar og dýr merkurinnar em verðlögð
í krónum og aurum eins og hver annar bú-
smali kominn í hús. Nú síðast Eyjabakkar.
Framsóknarmen í sveit hafa beitt búsmala
sínum á gróður landsins og víðast nagað hann
ofan í rót. Ræst fram mýramar og dregið vot-
lendið til dauða. Mokað náttúmminjum upp á
vörubílspalla og borið ofan í sveitavegi. Lagt
tófu og mink í einelti og eitrað fyrir erninum,
konungi fuglanna. Og þannig mætti áfram
telja á meðan tær og fingur endast.
„Að herja á landið úr
umhverfisráðuneyti eru
landráð og mun verri en
ef viðskiptaráðherra
mundiþvo erlenda
mafíupeninga í ríkis-
sjóði“... segirÁsgeir
Hannes f grein sinni.
Herjað á landið
meó hjálparvél
Framsóknarmenn við sjávarsíðuna bættu
um betur og gengu af fiskistofnum lands-
manna hálfdauðum. KöIIuðu þar með Kvóta
ljóta yfir þjóðina í nafni fiskivemdar.
Framsókn og guðspjöHin
Á sínum tíma beitti Framsókn sér fyrir um-
fangsmiklu loðdýraeldi á Islandi og sáldraði
loðdýrabúum yfir sveitir landsins í atvinnu-
bótaskyni. Ræktunin varð banabiti margra bú-
manna og batt aðra við raufarstein. I dag vilja
Framsóknarmenn magna upp loðdýrafárið og
sáldra iðjuverum og rafverum um sveitimar til
atvinnubótar.
Austfirðingar bíða núna eftir álveri og raf-
magnsvirkjun í íjórðungnum eins og hvetju
öðru refabúi. Heimamenn og umhverfisráð-
herra afgreiða formsatriði á borð við umhverf-
ismat eins og útrunna dagsetningu á gamalli
mjólkurfernu. Eyjabakkar eru því komnir á af-
tökupallinn án möguleika á náðun. Hér gætir
Framsókn sín ekki á guðspjöllunum.
Gamla loðdýrasjónarmiðið má ekki ráða vali
á stað fyrir iðjuver og virkjun eða aðra stóriðju
á vegum ríkisins. Hér gilda önnur lögmál en
hreppasjónarmið. Sátt getur hins vegar ríkt
um að álverið rísi á Austurlandi en virkjuninni
verður að velja annan stað sem veldur minni
spjöllum í náttúrunni. Hægur vandi er að
leggja rafstrengi um endilangt landið undir
orku fyrir álver á Austurlandi á sama hátt og
lagðir eru rafstrengir ffá Búrfelli í álverið í
Straumsvík. Enda er það hvorki Iögmál né
nátúrulögmál að álver og virkjun verði að vera
í sama Ijórðungnum og heyra undir sama
verkalýðsfélagið.
Austfirðingar mega vel ganga fyrir um vinnu
við nýju virkjunina fyrir bæði verkafólk og
vinnuvélar ef því er að skipta og þó virkjað sé í
ijarlægu landshorni.
Ráðherrar spenni greipar
Erlendir meðeigendur að álveri og anarri
stóriðju munu hugsa sig um tvisvar þegar
mótmælaöldur Islendinga rísa um þvert og
endilangt landið og hjá skoðanabræðrum
landsmanna í öðrum löndum. Enginn nú-
tíma erlendur stórforstjóri kærir sig um aug-
lýsingu af því tagi og vill ekki sigla undir
fölsku flaggi inn í nýja öld umhverfisræktar
og umhverfisverndar. Andóf hefur áhrif.
Kjósendur í landnámi Ingólfs Arnarsonar
og nágrenni veðja á þingmenn Framsóknar í
kjördæmunum tveim á mölinni og kross-
leggja fingur. Bregðist ráðherrunum tveim
bogalistin í Eyjabökkum mega þeir búa sig
undir að víxla stólum sínum við þingmenn-
ina í öðru sæti á hvorum lista. Það vita þeir
best sjálfir.
„ÍJ^ur
IMENNINGAR
LÍFID
Biblian í kvenkyni
Margar konur eru
orðnar þreyttar á
því að textar Biblí-
unnar skuli vera
skrifaðir í karlkyni
þó að konur hafi
verið viðstaddar
það sem gerðist.
Eðlilegt þykir að
konur séu kallaðar . a' . ^sxtar
bræður þó að ekki ar ^Áa testa-
þyki sjálfsagt að mentinu.
tala um karla sem
systur. Þess vegna hefur
Kvennakirkjan valið úr textum
Nýja textamentisins og breytt á
mál tveggja kynja, málfar sem
innifelur bæði kvenkyn og karl-
kyn. Hér kemur dæmi:
Sæl eru þau sem eru ofsótt
vegna réttlætisins, því að heirra
er himnarfki.
Sæl eruð þið þegar fólk
smánar ykkur, ofsækir og lýgur
á ykkur öllu illu mtn vegna.
Verið glöð og fagnið, því að
laun ykkar eru mikil á himn-
um. Þannig voru spámenn og
spákonur sem voru á undan
ykkur ofsótt.
Grim í 101
Hallgrímur Helga-
son opnaði á laug-
ardaginn var sýn-
ingu sína „More
Tales of Grim“ í
Gallerí 101 við
Laugaveg 48b og
stendur hún til
14. september.
Þar má beija aug-
um teikningar Hallgríms af
Grim og eflaust skemmtilegt
að rölta í gegn. Allir hvattir.
Sívali tumian
í Kaupmannahöfn
Laugardaginn 21. ágúst opnaði
frú Vigdís Finnbogadóttir sýn-
ingu Ijögurra íslenskra lista-
manna í» Sívala turninum
(Rundetaarn) í Kaupmanna-
höfn. Listamennirnir er Guð-
rún Kristjánsdóttir, Bjarni Sig-
urbjörnsson, Helga Egilsdóttir
og Guðjón Bjarnason en öll
Ij'ögur stunda abstrakt list,
hvert með sínum hætti. Safnið
er með heimasíðuna
www.rundetaam.dk þar sem
má finna nánari upplýsingar
um sýninguna, listamennina
og verk þeirra.
ghs@ff.is
Hallgrímur
Helgason.
Alltaf sama svarið
Kúppið í Fjárfestingarbanka at-
vinnulífsins er tvfmælalaust
einn allra besti brandari sum-
arsins sem verður lengi í minn-
um hafður og hægt verður að
orna sér við á dimmum gúrku-
dögum í vetur. Augun glenntust
upp á gátt þegar fréttir bárust af
því að hulduher hefði keypt hlut
í bankanum og margir voru að
verða úrkula vonar um að kaup-
endurnir sýndu sitt rétta andlít
þegar í ljós kom að þetta voru
fjórir helstu spúttnikkar og
valdapésar í atvinnu- og við-
skiptalífi landsmanna, Jón Olafsson,
Þorsteinn Már Baldvinsson og kó. En
það var svo sem eins og við var að bú-
ast. Nafnið Jón Ólafsson kom vissulega
fyrst upp í hugann þegar fréttirnar bár-
ust.
Punkturinn yfir i-ið í sápunni um
FBA var þó bræðiskast forsætisráð-
herra í sjónvarpi og yfirlýsingagleði um
siðleysi og lögleysi (enda bregst hann
aldrei hann Davíð) þar sem hann réðst
harkalega að mikils virtu fyrir-
tæki (sumir vildu ef til nota orð-
ið gagnrýni þó að það sé ekki
notað hér). Hvílík bræði! Enn
betra var að sjá félaga hans og
náinn samstarfsmann (sumir
myndu kannski nota orðið skó-
svein) krefja hið mikilsvirta fyr-
irtæki um svör við spurningum
ráðherrans. Tæpast á forsætis-
ráðherrann lengur mikið af
kjósendum innan veggja þessa
fyrirtækis.
Hvað um það. Eigi er mein-
ingin hér að telja atkvæði starfs-
manna Kaupþings heldur hitt að benda
á hina gagnrýnislausu trú samfélagsins
á „einkavæðingu" og „sölu hlutabréfa“
með tilheyrandi (og sípirrandi) slag-
orðaslætti. Nú vill reyndar svo til að
einkavæðing ríkisbáknsins og það sem
hefur verið að gerast á hlutabréfamark-
aði getur vissulega og óumdeilanlega
haft góð áhrif á íslenskt samfélag en
undirrituð verður þó óumræðilega
pirruð þegar menn slá um sig með
MENNINGAR
VAKTIN
Fjárfestarnir fjórir sem gáfu svarið „þetta er svo góður fjárfestingarkostur“ þegar þeir keyptu
hlutinn í FBA.
klisjum og slagorðum meir en góðu
hófu gegnir eins og gjarnan vill verða í
þessari umræðu. Og þegar fjórir fjár-
festar eru allir spurður spurningarinn-
ar „Hvers vegna keyptirðu hlut í FBA?“
er svarið alltaf það sama: „Það er svo
góður fjárfestingarkostur.“ Og ekki við
öðru að búast. Þetta er svar, sem þýðir
ekki neitt.
ghs@ff.is