Dagur - 27.08.1999, Page 3

Dagur - 27.08.1999, Page 3
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 - 3 Fulltrúar viðskiptaþjónustunnar erlendis með viðtalstíma á íslandi Fulltrúar viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins á erlendum mörkuðum verða með viðtalstíma úti á landi mánudaginn 30. ágúst og í Utanrikisráðuneytinu og á Sjávarútvegssýningunni 1.-3. september. Fulltrúamir munu kynna þjónustu sína og sinna fyrirspumum fyrirtækja og einstaklinga vegna viðskipta í umdœmislöndum sínum. Þar sem því verður við komið er boðið upp á einkaviðtöl. 30. ágúst Vestfirðir-N orðurland Magnús Bjamason og Yang Li. 09:30-11:30 Akureyri: Fundir með norðlenskum fyrirtælgum. Skráning og nánari upplýsingar: Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, sími: 461-2740. Magnús Bjamason og Yang Li. 14:30-16:30 ísafjörður: Fundir með vestfirskum fyrirtækjum. Skráning og nánari upplýsingar: Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hf., sími: 450-3000. Austurland Ruth Bobric og Marina Buinovskaya. 10:00-14:30 Egilsstaðir: Fundir með austfirskum fýrirtækjum. Skráning og nánari upplýsingar: Þróunarstofa Austurlands, sími: 471 2545. Reykjanes-Suðurland Sandra Baird og Unnur Orradóttir-Ramette. 08.30-11:30 Selfoss: Fundir með sunnlenskum fyrirtækjum. Skráning og nánari upplýsingar: Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, sími: 482-2419. Sandra Baird og Unnur Orradóttir-Ramette. 13:00-17:00 Reykjanesbær: Fundir með fyrirtækjum á Reykjanesi. Skráning og nánari upplýsingar: Markaðs og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar, sími: 421-6700. 1. september Sjávarútvegssýningin/Utanríkisráðuneytið 13:00-16:00 Ruth Bobrich, 2. hæð. Sandra Baird, 3. hæð. 2. september Sjávarútvegssýningin/Utanríkisráðuneytið 09:00-12:00 Magnús Bjamason, 2. hæð. Marina Buinovskaya, 3. hæð. 3. september Sjávarútvegssýningin/Utanríkisráðuneytið 09:00-12:00 Unnur Orradóttir-Ramette, 2. hæð. Yang Li, 3.hæð. Skráning og nánari upplýsingar: Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins, sími: 560-9930 Þeir sem vilja nýta sér liðsinni vidskiptafulltrúanna eru vinsamlega beðnir um að skrá sig sem fyrst. Vinsamlega athugið að fjöldi er takmarkaður. VUR -Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík • Sími: 560 9930 • Bréfsími: 562 4878 Tölvupóstfang: obs@utn.stjr.is • Vefsíða: www.utn.stjr.is Berlín • Brussel Helsinki • Kaupmannahöfn London • Moskva New York • Osló • París Peking • Stokkhólmur Washington D.C. & T

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.