Dagur - 28.08.1999, Side 12
12- LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999
ÍÞRÓTTIR
L
Nvtt heimsmet hjá
Michael Johnson
Bandaríkjamaðurinn Michael
Johnson setti í fyrradag nýtt
heimsmet í 400 m hlaupi, þegar
hann hljóp á 43,18 sek. í úrslita-
hlaupi HM í Sevilla. Hann sló þar
með ellefu ára gamalt met landa
síns Harry Reynolds, sem hann
setti í Zúrich árið 1988 og var
43,29 sek. Johnson hafði mikla
yfirburði í hlaupinu og kom heilli
sekúndu á undan næsta manni í
mark, sem var Brasilíumaðurinn
Sanderlei Claro Parella, sem hljóp
á 44,29 sek. Þriðji í hlaupinu varð
Mexikaninn Alejandro Cardenas,
sem hljóp á 44,31 sek.
Michael Johnson er án efa einn
mesti íþróttamaður aldarinnar og
fáir hafa sýnt aðra eins yfirburði á
íþróttavellinum. Hann hafði þrisv-
ar áður orðið heimsmeistari í 400
m hlaupi og á þar að auki heims-
metið í 200 m hlaupi, sem hann
Hér á myndinni fagna áhorfendur í Sevilla kappanum efir 400 metra hiaupið
í fyrradag.
setti á Ólympíuleikunum í Atlanta
árið 1996 og er 19,32 sek. Þar
varð hann tvöfaldur ólympíumeist-
ari, bæði í 200 og 400 m hlaupi.
IÞRÓTTIR
Á SKJÁNUM
Stuart Pearce
aftur í enska
landsliðið
Kevin Keegan, landsliðsþjálfari
Englendinga, hefur tilkynnt leik-
mannahópinn fyrir landsleikina
gegn Lúxmborg og Póllandi í
riðlakeppni Evrópumóts lands-
Iiða, sem fram fara í byrjun næsta
mánaðar.
Það vekur athygli að Keegan
hefur valið vamarjaxlinn Stuart
Pearce hjá West Ham í hópinn að
nýju eftir tveggja ára hlé frá lands-
liðinu.
Annar fyrmrn landsliðsmaður
var einnig valinn í hópinn, en það
er Chris Sutton, framheiji Chel-
sea, sem ekki var í náðinni hjá
Glenn Hoddle fyrrverandi lands-
liðsþjálfara.
Keegan valdi einnig í hópinn
fimm leikmenn, sem allir eru að
stfga uppúr meiðslum, en það eru
þeir David Seaman, Gary Neville,
Tony Adams, Sol Campbell og
Michael Owen, sem allir hafa ver-
ið meiddir um tíma.
Það er þó valið á hinum 37 ára
gamla Stuart Pearce í 27 manna
hópinn, sem kemur mönnum
mest á óvart, en ekkert pláss er
þar fyrir menn eins og Paul Ince
hjá Middlesbrough, Andy Cole hjá
Man. United eða hinn frábæra
vamarmann Sunderland, Michael
Gray.
Landsliðshópur Keegans:
Markverðir:
David Seaman, Arsenal
Nigel Martyn, Leeds
Ian Walker, Tottenham
Vamarmenn:
Gary Neville, Man. United
Phil Neville, Man. United
Tony Adams, Arsenal
Gareth Southgate, Aston Villa
Stuart Pearce, West Ham
Jonathan Woodgate, Leeds
Sol Campbell, Tottenham
Rio Ferdinand, West Ham
Martin Keown, Arsenal
Miðjuleikmenn:
David Batty, Leeds
Kieron Dyer, Newcastle
Darren Anderton, Tottenham
David Beckham, Man. United
Paul Scholes, Man. United
Tim Sherwood, Tottenham
Ray Parlour, Arsenal
Jamie Redknapp, Liverpool
Steve McManaman, Real Madrid
Sóknarleikmenn:
Alan Shearer, Newcastle
Robbie Fowler, Liverpool
Michael Owen, Liverpool
Chris Sutton, Chelsea
Teddy Sheringham, Man. United
Kevin Phillips, Sunderland
ÍÞRÓTTIR
UMHELGINA
Laugard. 28. ágúst
■ FÓTBOLTI Landssímadeild karla
Kl. 16:00 Keflavík - Grindavík 1. deild karla KI. 14:00 Dalvík - Víðir 1. deild kvenna - Urslitakeppni
Kl. 14:00 Sindri - FH Kl. 14:00 Þór/KA - RKV 2. deild karla Kl. 14:00 Völsungur - HK Kl. 14:00 Leiknir R. - KS KI. 14:00 Ægir - Sindri 3. deild karla - Urslitakeppni
Kl. 14:00 Njarðvík - KÍB KI. 14:00 Aftureld. - Huginn/Höttur
■ körfubolti Hraðmót Vals - Mfl. karla
Mótið hófst á fimmtudagskvöld og heldur áfram fram á sunnu- dag. í dag, laugardag fara fram 15 leikir og hefst sá fyrsti kJ. 09:00 og sá síðasti kl. 20:00. Á morgun, sunnudag, hefst mótið á sama tíma og Iýkur með úrslitaleik kl. 20:00. Oll úrvalsdeildarliðin taka þátt í mótinu, auk gestgjafanna.
■ FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Sparisióðsmótið í Kópavogi
Árlegt fjálsíþróttamót Breiða- bliks fyrir börn 14 ára og yngri hefst á Kópavogsvelli kl. 10:00 og líkur síðdegis. Keppt verður í þremur aldursflokkum, 13-14 ára, 11-12 ára og 10 ára og yngri. Keppnisgreinar eru: 60 m hlaup, 600 m hlaup, hástökk, kúluvarp, boltakast og boðhlaup.
■ SIGLINGAR Bikarmót á Secret-26
Fer fram i Hafnarfirði í dag í umsjón Siglingaklúbbsins Þyts. Islandsmót á Laser bátum
Fer fram á Sketjafirði í dag og á morgun í umsjón Siglinga- klúbbsins Brokeyjar. Siuinud. 29. ágúst
■fótbolti Landssímadeild karla
Kl. 18:00 ÍA-Valur Kl. 18:00 KR-ÍBV KI. 18:00 Leiftur - Fram
Laugard. 28. ágúst
mmmm
Akstursíþróttir
Kl. 10:55 Formula 1
Tímataka í Belgíu.
Frjálsar íþróttir
Kl. 16:40 HM í Sevilla
Bein útsending m.a. frá keppni
í maraþoni og langstökki ka. og
spjótkasti og 100 m grindahl. kv.
Kl. 18:20 HM í SeviIIa
Bein útsending.
Kl. 00:10 HM í Sevilla
Samantekt frá laugardegi.
Fótbolti
Kl. 12:00 Alltaf í boltanum
Kl. 13:45 Enski boltinn
Liverpool - Arsenal
Hnefaleikar
Kl. 22:30 Hnefaleikakeppni
Meðal þ eirra sem mætast eru
Johnny Tapia og Paulie Ayala.
Sunnud. 29. águst
r
Akstursíþróttir
Kl. 11:30 Formula 1
Kappakstur í Belgíu.
Frjálsar íþróttir
Kl. 14:00 HM í Sevilla
Utsending m.a. frá keppni
í maraþoni kvenna í morgun.
Kl. 16:40 HM í SeviIIa
Bein útsending m.a. frá keppni í
hástökki kv., spjótkasti ka., boð-
hlaupum karla og kvenna,
1500 m kvenna og 800 m karla
Kl. 17:45 HM í Sevilla
Framhald á beinni útsendingu.
Kl. 23:30 HM í Sevilla
Samantekt frá lokadegi.
fþróttir
Kl. 21:35 Helgarsportið
Akstursíþróttir
Kl. 12:25 Deawoo-Mótorsport
Fótbolti
Kl. 14:45 Enski boltinn
Sunderland - Coventry
Kl. 17:55 Landssímadeildin
KR - ÍBV
Kl. 22:50 íslensku mörkin
Golf
KJ. 17:00 Golf í Evrópu
Kl. 20:00 Golfþrautir
Mánud. 29. ágúst
Fótbolti
Kl. 18:55 Enski boltinn
Leicester - Watford
' KALLAÐI
GETTU HVER SVARAÐI
Síðasta stórmynd sumarsins. Með svalasta og
vinsœlasta gamanleíkaranum i dag, Adam Sandler.
Þetta er stœrsta mynd hans til þessa og sló hún
aðsóknarmet ó opnunarhelgi i Bandarikjunum fyrr í
sumar.
Sími 462 3500 • Hólabr&ut 12 • www.nett.is/borgarbio
DOLBY
DOLBY
RÁÐHÚSTORGE
SÍMI 461 4666
Ml
Thx
STAR WARS
Vinsælasta mynd í
kvikmyndahúsum í
dag.
Nú hafa 4000
manns séó þessa
mynd í Nýja biói á
Akureyri.
Sýnd laugard. kl. 15,
18,21
og POWERSÝNING
KL. 23.30
Sunnud. kl. 15,18,
21 og 23.30
Mánud. kl. 17,21 og
23.30
Notting Hill - næstvinsælasta
mynd í kvikmyndahúsum í dag.
Nú hafa 7000 manns séð þessa
mynd í Nýjabíói á Akureyri.
Sýnd kl. 19,21 og 23:30
Sýnd laugard.-sunnud. kl. 15 og 17
Mánud. kl. 17.
í tilefnf af menningarnótt á Akureyri,
býður Síminn GSM þér í bíó á stórmynd-
ina Notting Hill laugardaginn 28. ágúst
kl.4.40,7,9 eða 11.30
SÍMINN SSM