Dagur - 02.09.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
Fimmtudagur 2. september 245.
dagur ársins -119 dagar eftir - 34.
vika. Sólris kl. 05.18. Sólarlag kl.
21.42. Dagurinn styttist um 6 mínútur.
■ APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
heigar. Akureyrar apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frákl. 10.00-14.00.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
KR0S8GÁTAN
LARETT:1 heimsk 5 ólærðu 7 draugur
9 viðvlkjandi 10 kona 12 einhverja
14 espa 16 stúlka 17 fyllitæki 18 aðstoð
19tóm
LÓÐRÉTT: 1 bindi 2 fóðrun 3 veraldar
4 keyrðu 6 þoldi 8 sindri 11 vorkenna
13 merku 15 hagnað
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 volg 5 ergin 7 lesa 9 læ 10 situr
12 tómu 14 ham 16 sær 17 tólið 19 átt
19 rum
LÓÐRÉTO vals 2 lest 3 graut 4 gil
6 næmur 8 einatt 11 rósir 13 mæðu
15mót
GENGIB
Gengisskráning Seðlabanka íslands
1. september 1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 72,77 73,17 72,97
Sterlp. 116,55 117,17 116,86
Kan.doll. 48,71 49,03 48,87
Dönsk kr. 10,31 10,368 10,339
Norsk kr. 9,25 9,304 9,277
Sænsk kr. 8,808 8,86 8,834
Finn.mark 12,8868 12,967 12,9269
Fr. franki 11,6808 11,7536 11,7172
Belg.frank. 1,8994 1,9112 1,9053
Sv.franki 47,91 48,17 48,04
Holl.gyll. 34,7692 34,9858 34,8775
Þý. mark 39,1759 39,4199 39,2979
Ít.líra 0,03957 0.03981 0,03969
Aust.sch. 5,5683 5,6029 5,5856
Port.esc. 0,3822 0,3846 0,3834
Sp.peseti 0,4605 0,4633 0,4619
Jap.jen 0,6649 0,6691 0,667
írskt pund 97,2892 97,895 97,5921
GRD 0,2348 0,2364 0,2356
XDR 99,64 100,24 99,94
XEU 76,62 77,1 76,86
fólkið
Gere öðlast sálarró
Nýjasta kvikmynd Richard Gere
og Julie Roberts, Runaway Bride,
hefur fengið mjög góða dóma í
Bandaríkjunum og gagnrýnendur
hafa sérstaklega borið lof á leik
Gere í myndinni. Eftir allnokkur
erfið ár í kvikmyndaheiminum
má því segja að Gere sé kominn
aftur á toppinn. Gere stendur
reyndar nokkuð á sama um hið
veraldlega gengi því æðsta mark-
mið hans er að öðlast sálarró og
jafnvægi og hann segist fyrst nú
vera að nálgast það markmið.
Hann er búddisti, eins og al-
kunna er, og segir búddismann
hafa bjargað sér frá sjálfum sér.
Hann á von á sínu fyrsta barni
innan skamms með sambýlis-
konu sinni Carey Lowell, sem er
einnig búddatrúar. Gere neitar
að ræða hjónaband sitt og skiin-
að við fyrirsætuna Cindy Craw-
ford en segir að ákvörðunin um
að eignast barn með Lowell sé til
marks um að hann sé reiðubúinn
að gefa meir af sjálfum sér en
nokkru sinni áður.
Gere ásamt unnustu sinni Carey Loweii og dóttur hennar Hönnu. Parið
á von á barni innan skamms.
KUBBUR
MYNDASOGUR
ANDRÉS ÖND
DYRAGARÐURINN
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Afstaða Plútós til
Satúrnusar veldur
því að þú missir
bílprófið í dag, al-
veg sama þó þú
snertir ekki bílinn.
Stjörnurnar Ijúga
ekki.
Fiskarnir
Þú ferð í banka,
falast eftir láni og
ert rekinn öfugur
út. Þú þykir of
skyldur Sigurði G.
Guðjónssyni.
Hrúturinn
Þú ferð í spari-
sjóð og færð lán
umsvifalaust. Þú
er nefnilega
frændi Sigurðar
G. Guðjónssonar.
Nautið
Þú ferð í Hag-
kaup og það líður
yfir þig við
ávaxtarekkann.
Þú þolir ekki
megna banana-
lyktina.
Tvíburarnir
Þú ætlar í banka í
dag en hann er
horfinn. Hann fór
í Kvennaathvarfið
vegna grófrar
misnotkunar
stjórnmála-
manna.
Krabbinn
Þetta er slæmur
dagur til fjárfest-
inga en góður til
krossfestinga.
Fjárfestu í nögl-
um.
Ljónið
Oft má satt kjurt
liggja. Láttu Dag
eiga sig í dag,
lestu Moggann.
Meyjan
Þú átt von á kóti-
lettum í kvöld-
matinn en færð
brimsaltan salt-
fisk frá
tengdapabba.
Neitaðu þér um
heimilisofbeldi.
Vogin
Margur hefur
bjargað sér frá
Bakkusi á flótta.
Hlauptu heim úr
ríkinu með pok-
ann.
Sporðdrekinn
Þú vinnur rúma
milljón í happ-
drætti í dag, jafn-
vel þó þú eigir
ekki miða. Stjörn-
urnar Ijúga ekki.
Bogamaðurinn
Þú stofnar plast-
pokasjóð til
styrktar þurrum
Eyjabökkum en
færð aðeins
strigapoka.
Steingeitin
Þú sofnar í kvöld
og vaknar á
morgun - ef
stjörnurnar lofa.