Dagur - 21.09.1999, Side 6

Dagur - 21.09.1999, Side 6
22- ÞRIDJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 262. dagur ársins -100 dagar eftir - 38. vika. Sólris kl. 07.06. Sólarlag kl. 19.34. Dagurinn styttist um 7 mín. ■APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Simsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 jörð 5 önug 7 totta 9 fen 10 munn 12 hæfileika 14 ágætlega 16 ílát 17 stillu 8 okkur 19 hlóðir Lóðrétt: 1 bundin 2 op 3 klett 4 tímabil 6 endar 8 hljóðfæris 11 merkis 13 digur 15 lausung ■___ ___■ Rrm_. mr B Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt:1 gild 5 jafnt 7 frón 9 dá 10 lýsir 12 ragn 14 þil 16 mas 17 naumu 18 ugg 19 amt Lóðrétt: 1 gafl 2 Ijós 3 Danir 4 önd 6 tákns 8 rýting 11 ramma 13 gaum 15 lag ■ GENGIB Gengisskránlng Seðlabanka Islands 20. september1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 73,01 73,41 73,21 Sterlp. 118,2 118,84 118,52 Kan.doll. 49,55 49,87 49,71 DönsK kr. 10,218 10,276 10,247 Norsk kr. 9,238 9,292 9,265 Sænsk kr. 8,792 8,844 8,818 Finn.mark 12,7644 12,8438 12,8041 Fr. franki 11,5699 11,6419 11,6059 Belg.frank. 1,8813 1,8931 1,8872 Sv.franki 47,38 47,64 47,51 Holl.gyll. 34,4391 34,6535 34,5463 Þý. mark 38,8039 39,0455 38,9247 (t.líra 0,0392 0,03944 0,03932 Aust.sch. 5,5154 5,5498 5,5326 Port.esc. 0,3785 0,3809 0,3797 Sp.peseti 0,4562 0,459 0,4576 Jap.jen 0,6818 0,6862 0,684 (rskt pund 96,3652 96,9652 96,6652 GRD 0,2326 0,2342 0,2334 XDR 100,15 100,77 100,46 XEU 75,89 76,37 76,13 Jane Seymour ásamt yngstu börn- um sínum, tví- burunum fjörugu sem eru fyrirmyndir að tveimur óþekk- um köttum í barna- bókum hennar. jane skrifar bamabækur Breska leikkonan Jane Seymour (Dr. Quinn) býr í Los Angeles ásamt eiginmanni númer íjögur og börnum en árlega snýr hún til Englands og mið- aldahúss sem hún á í Bath. Til að geta gert upp og innréttað húsið leigir Jane það út þá mánuði sem fjölskyldan dvelst í Los Angeles. Eiginmaður Jane er framleiðandinn og leik- stjórinn James Keach, sem er bróðir leikarans Stacy Keach. Hjónin eiga börn af fyrri hjóna- böndum og saman eiga þau þriggja ára tvíbura, fjöruga drengi. Jane hefur skrifað tvær barna- bækur byggða á h'fi tvíburanna og er að vinna að framhaJdi þeirra ásamt eiginmanni sínum en sú bók segir frá einni eftirlætisiðju drengjanna, því að æfa stökk uppi í rúmi. f bókum Jane eru tví- burarnir reyndar ekki drengir heldur tveir óþekkir kettir. KUBBUR MYNDASÖGUR Mamma segír að þú eigir að hætta að horía á sjónvarpið og fara út að hreyfa þig! HERSIR Er hann ekki kallaður skattakóngurinn mikli? ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN STJÖRNUSPA Vatnsberinn Séð og heyrt hættir við að ráða þig sem blaðamann. Þeir vissu ekki að þú ert bæði sjón- dapur og heyrnardaufur. Fiskarnir Seldu BMW-inn strax og feldu Benzinn. Ffknó er á ferli og engir eru óhultir nema Lödu- og Trabanteigendur. Hrúturinn Notaðu þessar nítján milljónir sem þú vannst í lottóinu til að kaupa knattspyrnufélag HSÞ-b og skjóttu þannig Stoke fjár- festunum ref fyrir rass. Nautið Það fer sitthvað úrskeiðis f ásta- málunum hjá þér í dag. Huppa elskar þig ekki lengur, yngdu upp og kræktu þér í kvígu. Tvíburarnir Fáðu þér lýsi með morgunkaff- inu eða út í það. Það dregur úr dreggjum helgar- þynnkunnar. Krabbinn Landssíminn kennir þér um bilunina í GSM kerfinu. Farðu í meiðyrðamál. P.S. Tal borgar þér fyrir aðstoð- ina á morgun. Ljónið Þú ert garðyrkju- bóndi og notar vikur í auknum mæli við jarð- vegsblöndun. Þú færð magnafslátt ef þú notar mán- uði eða ár. Meyjan í dag færðu end- anlega staðfest að þú er vitleys- ingur í fjármálum. Gakktu í Samfylkinguna, þar áttu heima. Vogin Afstaða Stóra bjarnar til Nept- únusar leiðir af sér skæða mat- areitrun. En hafðu ekki áhyggj- ur, hún kemur upp á hóteli í Katmandu. Sporðdrekinn Yfirvofandi næt- urfrost ógna kart- öfluuppskerunni. Flyttu garðinn á háhitasvæði f hvelli. Bogamaðurinn Útlitið er gott f dag. Líttu inn. Steingeitin Varastu að veðja eða spila um peninga í dag. Varðveittu gullið í hjarta þínu, gullið mitt.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.