Dagur - 23.09.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 23.09.1999, Blaðsíða 3
'Dmyvr FIMMTIJDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 - 3 SUÐURLAND Oddvitiim veiddi risalax Veiddi 26 punda lax í Hvítá við Iðu. Líklega stærsti lax sumars- Lns. Draiiiiiur allra veiðúnauna, segir Hjörleifur Brynjólfs- son sem veiddi fisk- inn. Hann var aldeilis myndarlegur laxinn sem oddvitinn í Ölfusi, Hjörleifur Brynjólfsson, dró að Iandi á Iðunni í Hvítá á dögun- um. Reyndist laxinn vera tuttugu og sex pund. „Við bræður höfum haft það að venju að fara saman einu sinni að sumri til Iaxveiða og förum þá á Iðuna í Hvítá. Við vorum mættir þarna stundvís- lega kiukkan sjö um morguninn, Magnús bróðir minn og ég. Eg átt að kasta fyrstur, setti Collie - dog túbu númer 8 á og kastaði Útvarp Suðurland FM 96,3 og 105,1 Rmmtudagurinn 23. septambermr 09:00-12:00 Eyjólfur Guðrún Halla 12:00-14:00 AfturÝmsir 14:00-17:00 Rjómagott Gulli 17:00-18:25 A (erð og flugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurtands Soffla M. 19:00-22:00 Sem sagt Svanur Bjarki 22:00-01:00 Kvöldsigling Kjartan Bjömsson Föstudagurinn 24. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland Sigurgeir 08.20-09.00 Svæðisútvarp Suðurtands Soffía 09:00-12:00 Eyjólfur Guðrún Halla 12:00-14:00 AfturÝmsir 14:00-17:00 Rjómagott Gulli 17:00-18:25 A ferð og flugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands Soffla 19:00-20:00 íslenskir tónar Jóhann Birgir 20:00-22:00 Dýsel Unnar Steinn 22:00-01.00 Llfið er Ijúft Valdimar Bragason Laugardagurinn 25. september 09:00-12:00 Morgunvaktin Valdimar Bragason 12:00-13:00 Islenskt tónlistarhádegi Jóhann 13:00-16:00 Vanadísin Svanur Glsli 16:00-19:00 Tipp topp Jón Fannar 19:00-22:00 Draugagangur Kiddi Bjarna 22:00-02:00 Bráöavaktin Skarphéðinn Sunnudagurinn 26. september 09:00-10:00 Heyannir Sotfía Siguröardóttir 10:00-12:00 Kvöldsigling (e) Kjartan Björnsson 12:00-15:00 Tóneyrað Skarphéðinn 15:00-17:00 Árvakan Soffía M. Gústafsdóttir 17:00-19:00 Davíðssálmar Davíð Kristjánsson 19:00-20:00 íslenskir tónar Jóhann Birgir 20:00-21:00 Elvis frá A-Ö Jói og Halli 21:00-23:00 Inn I nóttina Svanur Bjarki Mánudagurinn 27. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland Sigurgeir 09.00-12:00 Eyjólfur Guðrún Halla 12:00-14:00 AfturÝmsir 14:00-17:00 Rjómagott Gulli 17:00-19:00 Á ferð og flugi Valdimar Bragason 19:00-22:00 Ósklrður Fannar 22:00-24:00 Dag skal að kveldi lofa Sigurgeir Priðjudagurlnn 28. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur Guðrún Halla 12:00-14:00 AfturÝmsir 14:00-17:00 Rjómagott Gulli 17:00-19:00 Aferðogflugi Valdimar Bragason 19:00-22:00 Viagra Vignir Egill 22:00-24:00 Inn I nóttina Gummi Kalli Mlðvlkudagurinn 29. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur Guðrún Halla 12:00-14:00 AfturÝmsir 14:00-17:00 Rjómagott Gulli 17:00-18:25 Aferöogflugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands Soffía 19:00-22:00 Sportröndin Fanney og Svanur 22:00-24:00 Meira en orð Sigurbjörg Grétarsd. Fimmtudagurinn 30. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur Guðrún Halla 12:00-14:00 Aftur Ýmsir 14:00-17:00 Rjómagott Gulli 17:00-18:25 Á ferð og flugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands Soffía 19:00-22:00 Sem sagt Svanur Bjarki 22:00-01:00 Kvöldsigling Kjarlan Bjömsson nokkrum sinnum. Rétt fyrir hálf- átta var tekið í færið, og fékk ég strax tilfinninguna fyrir því að þetta væri stórlax,“ sagði Hjör- leifur í samtali við Dag þegar hann rakti veiðisöguna. Laxinn lagðist strax þungt á móti „Takan var þung, og laxinn lagðist strax þungt á móti. Eftir nokkrar mínútur stökk hann og sáum við þá að þetta yrði mikil barátta og gerði ég mér satt að segja ekki miklar vonir um að ná honum á land. Stöngin mín var ekki búin í svona átök; var frekar létt og ann- ar búnaður eftir því. En það er skemmst frá því að segja, að slag- urinn stóð í tvo og hálfan tíma. A þeim tíma hafði leikurinn borist vítt og breitt og ýmisiegt gerst. Fiskurinn virtist nánast óþreyttur eftir tvo tíma og okkur var hætt að lítast á blikuna. Eg Ienti í sand- bleytu og sökk upp að mitti. Magnús varð að draga mig upp; ég gat lítið hjálpað til við björgun- araðgerðir á sjálfum mér, því ég var á fullu að þreyta lax sem gat verið „einu sinni á ævinni" Iax,“ segir Hjörleifur. Sameinaði tífeyrissjóóurinn Hjörleifur segir að Magnúsi hafi tekist að drösla sér á land og orrustan hafði haldið áfram. Nokkra veiðimenn hafði drifið að til að fylgjast með atganginum og höfðu þeir á orði að þegar laxinn stykki væri sjáanlegur munur á vatnshæð árinnar. „Nema hvað, um klukkan rúmlega tíu var lax- inn farinn að gefa sig og reyndar ég líka en hann þó sýnu meir og tókst okkur þá að landa flykkinu. Reyndist hann vera 26 pund, 104 sentimetrar á lengd og 60 senti- metrar þar sem hann er þykkast- ur. Töldu menn að hann hefði verið allt að 30 pund er hann gekk úr sjó, en laxinn var farinn að verða örlítið Ieginn." Stoppaður upp Nú þegar hefur Hjörleifur ákveð- ið að láta stoppa laxinn upp því ekki sé víst að svona lax veiði nokkur maður nema einu sinni á ævinni „Það má segja að þarna sé draumur allra Iaxveiðimanna að verða að veruleika, því eru jú ekki allir veiðimenn að slægjast eftir þeim stóra“ -HS Hjörleifur Brynjólfsson með laxinn, væntanlega þann stærsta sem veiddist í sumar. Var 26 pund, 104 sentimetrar á lengd og 60 sentimetrar þar sem hann er þykkastur. Telja menn að hann hefði verið allt að 30 pund er hann gekk úr sjó. - mynd: Orn grétarsson. og viðskiptavina Afgreiðstutími Frá 16. september - 1. maí er skrifstofa sjóðsins opin frá kl. 9.00 - 17.00 alla virka daga. Yfirtit send til sjóðfétaga r s ■ Hinn 17. september 1999 voru send yfirlit til allra greiðandi sjóðfélaga yfir skráð iðgjöld frá 1. janúar 1999 til 31. ágúst 1999. Sjóðfélagar eru hvattir tiL að bera þau saman við launaseðla. Beri þeim ekki saman er áríðandi að hafa strax samband við sjóðinn því dýrmæt réttindi geta glatast vegna vanskila á greiðslum. Yfirlit hafa verið send til allra aóila sem greiddu í séreignardeild Sameinaða Lífeyrissjóðsins fyrir tímabilió 1. janúar 1999 tiL 1. júlí 1999. AóiLar eru hvattir tiL að bera þau saman við LaunaseðLa. Beri þeim ekki saman er áríðandi að hafa strax samband við atvinnurekanda eða sjóðinn. Ný heimasíða Á siðunni er að finna fLestar upplýsingar um Lífeyrissjóðinn. Hægt er að sækja um lífeyri og sjóðféLagalán, reikna út væntanLegan Lífeyri, finna greiðsLubyrði af sjóðfélagaLánum og fyLLa út umsókn um séreignarsparnað. airaoSii Sími: 510 5000 Fax: 510 5010 Grænt númer: 800 6865 HeimasíSa: lifeyrir.is Netfang: mottaka@lifeyrir.is VinsamLegast athugið nýtt heimilisfang okkar að Borgartúni 30.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.