Dagur - 25.09.1999, Blaðsíða 15
DAGSKRÁIN SUNNUDAGINN 26. SEPTEMBER
ÝMSAR STÖÐVAR
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Hlé
11.30 Formúla 1 Bein útsending frá
kappakstrinum í Luxemburg.
Umsjón: Gunnlaugur Rögnvalds-
son.
14.00 Ryder-bikarinn Bein útsending
frá keppni Bandaríkjanna og Evr-
ópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf
bestu kylfingum sínum í þriggja
daga keppni sem fer að þessu
sinni fram í Brookline í
MassachusetS í Bandaríkjunum.
14.45 Bikarkeppnin í knattspyrnu
Bein útsending frá úrslitaleik ÍA
og KR í karlaflokki. Lýsing: Sam-
úel Örn Erlingsson. Dagskrár-
gerð: Óskar Þór Nikulásson.
17.00 Ryder-bikarinn Bein útsending.
17.35 Táknmálsfréttir
17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.25 Ryder-bikarinn Bein útsending
frá golfkeppni Bandaríkjamanna
og Evrópumanna.
21.00 Eylíf (4:4) Vestmannaeyjar
Textahöfundur: Sólrún Guðjóns-
dóttir. Dagskrárgerð: Sveinn M.
Sveinsson. Framleiðandi: Plús
film. e.
21.25 Græni kamburinn (1:8) (Green-
stone) Nýsjálenskur myndaflokk-
ur. Sagan gerist á fjórða áratug
síðustu aldar og segir frá maórí-
aprinsessu og mönnunum tveim-
ur í lífi hennar, enskum athafna-
manni og vopnasala sem fer sín-
ar eigin leiðir. Aðalhlutverk:
Simone Kessell, Matthew Rhys,
Richard Coyle, George Henare
og Andy Anderson. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson.
22.15 Leitin að Olivier (Olivier, Olivier)
Frönsk bíómynd frá 1992 um
hremmingar dýralæknis og fjöl-
skyldu hans eftir að níu ára son-
ur hans hverfur sporlaust. Leik-
stjóri: Agnieska Holland. Aðal-
hlutverk: Grégoire Colin, Marina
Golovine og Frangois Cluzet.
00.05 Útvarpsfréttir
00.15 Skjáleikurinn
09.00 Búálfarnir.
09.05 Kolli káti.
09.30 Lísa í Undralandi.
09.55 Sagan endalausa.
10.20 Dagbókin hans Dúa.
10.45 Pálína. Pepper Ann er lífleg tólf
ára stelpa sem stendur á milli
tveggja heima og er upp á kant
við þá báða: Heim hinna full-
orðinnu og heim barnanna. Hun
vill bara fá að vera hún sjálf, for-
vitin, spurul og alveg ótrúlega
fyndin.
11.10 Krakkarnir í Kapútar.
11.35 Johnny Quest. Teiknimynda-
flokkur um 11 ára strák sem
þvælist um heiminn með föður
sínum og fleiri vinum og lendir í
ótrúlegum ævintýrum.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.30 Daewoo-Mótorsport (22:25) (e).
13.00 Montand (e). Einstök mynd um
franska leikarann og söngvarann
Yves Montand. 1994.
15.25 Kvöldstund með Yes .(e) (An
Evening of Yes Music). Tónleikar
með stórsveitinni Yes þar s'em
hún flytur mörg af sínum bestu
lögum, þar á meðal Owner of a
Lonely Heart, Clost to the Edge,
And You And I, Roundabout og
fleiri og fleiri. Hljómsveitina skipa
Jon Anderson, Bill Bruford, Rick
Wakeman og Stew Howe.
18.05 Simpson-fjölskyldan (14:128)
(e).
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Ástir og átök (7:23)
20.35 60 mínútur.
21.30 Snilligáfa (Good Will Hunting).
Hér segir af fjórum vinum úr
verkalýðsstétt sem drepa tímann
saman á götum Boston-borgar
en einn þeirra, Will Hunting, býr
yfir miklum hæfileikum og má í
raun teljast snillingur. Þegar
stærðfræðiprófessorinn Gerald
Lambeau fær veður af þessu
sendir hann strákinn til sálfræð-
ings í von um að virkja megi
hæfileikana. Ben Affleck og Matt
Damon .sem leika aðalhlutverk í
myndinni .skrifuðu sjálfir handrit-
ið og hlutu óskarsverðlaun fyrir.
Aðalhlutverk: Robin Williams,
Matt Damon, Ben Affleck, Minnie
Driver. 1997. Bönnuð börnum.
23.35 lllyrmi (Rattled). Hörkuspenn-
andi sjónvarpsmynd. Paul Dona-
hue er ráðinn til að hanna nýtt
hverfi í þorpinu sem hann býr í.
Þegar byggingarframkvæmdir
hefjast koma skröltormar úr hol-
unum sínum og reynast þeir
stórhættulegir bæði mönnum og
börnum. Aðalhlutverk: William
Katt, Shanna Reed. Leikstjóri:
Tony Randel. 1996. Bönnuð
börnum.
01.05 Dagskrárlok.
13.30 Veðreiðar Fáks (3:4)
14.45 Diviners
17.00 Meistarakeppni Evrópu Nýr
fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin
stendur yfir. Fjallað er almennt
um Meistarakeppnina, farið er
yfir leiki síðustu umferðar og
spáð í spilin fyrir þá næstu.
18.20 ítalski boltinn
20.25 Golfmót í Evrópu
21.15 Hinn ungi Frankenstein (Young
Frankenstein) Óborganleg gam-
anmynd. Barnabarn Franken-
steins, hinn hámenntaði Freder-
ick Frankenstein, heldur til Tran-
sylvaníu til að berja augum ætt-
aróðalið, sem hann er nýbúinn
að erfa. Frederick kippir í kynið
og er vart kominn í kastalann
þegar tilraunir hefjast á nýjan
leik. Áður en varir er gamalkunn-
ugt skrímsli komið á stjá og þar
með er fjandinn laus. Maltin gef-
ur myndinni þrjár og hálfa stjörnu
og segir hana eina albestu grín-
mynd allra tíma. Aðalhlutverk:
Gene Wilder, Peter Boyle, Marty
Feldman, Madeline Kahn, Cloris
Leachman, Teri Garr. Leikstjóri:
Mel Brooks. 1974.
23.00 Ráðgátur (44:48)(X-Files)
Stranglega bönnuð börnum.
23.45 Bráð kamelljónsins (e)(Prey Of
The Chameleon)J.D. Oettinger
snýr heim til Suðurríkjanna eftir
að hafa verið málaliði í Afríku.
Hann endurnýjar kynni sín við
kvenlögreglustjóra bæjarins,
Carrie, en hún ber sárar tilfinn-
ingar í brjósti til J.D. vegna þess
að hann yfirgaf hana á brúð-
kaupsdaginn endur fyrir löngu.
Dag einn er J.D. að aka um í úr-
hellisrigningu og tekur konu upp í
bílinn. Þetta atvik á eftir að hafa
ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Stranglega bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok og skjáleikur
AKSJÓN
18.15 Kortér í vikulok Upprifjun á efnl
liðinnar viku
21:00 Kvöldljós Kristilegur umræðu-
þáttur frá sjónvarpsstöðinni
Omega.
DAGSKRÁIN MÁNUDAGINN 27. SEPTEMBER
SJÓNVARPIÐ
SÝN
11.30 Skjáleikurinn.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light).
17.20 Sjónvarpskringlan.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Melrose Place (3:28)
18.30 Mozart-sveitin (12:26) (The
Mozart.Band).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Ástir og undirföt (22:23) (Ver-
onica's Closet II). Bandarísk
gamanþáttaröð. Pýðandi: Anna
Hinriksdóttir.
20.05 Saga vatnsins (4:4) (Vannets hi-
storie). Norskur heimildarmynda-
flokkur frá 1997 um ferskvatnið
og tengslin -milli þess og manns-
ins sem ekki kæmist af dagiangt
án vatns. Þýöahdi: Jón O. Ed-
wald. Þulur: SigurðurSkúlason,
21.00 Löggan á Sámsey (2:6) (Striss1
er pá Samso II). Nýr danskur
sakamálaliokkur um störf ranh-
sóknarlögreljlúmanns í danskri
eyjabyggð. , Leikstjóri: .^ddie
Thomas Petersen, Aðalhlutverk:
Lars Bom, Amalie Dollerup og
Andrea Vagn Jensen.
21.50 Maður er nefndur Jón.Ormur
Halldórsson ræðir vlð Steingrfm
Hermannsson, fyrrvetandi for-'
sætisráðherra,
22.30 Andmann (16:26) (Ðuckman).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um einkaspæjaranri Andmann. e.
Þýðandi: Olafur B. Guðnason. •
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Sjónvarpskringian.
23.30 Skjáleikurinn.
13.00 Til atlögu vlð ofureflið (e) (Mov-
ing The Mountain). Athyglisverð
heimildarmynd sem gerð er af
leikstjóranum Michael Apted um
þær hræringar í kínverskri þjóð-
arsál sem leiddu til mótmælanna
á Torgi hins himneska friðar árið
1989 og blóðbaðsins sem fylgdi í
kjölfarið. 1994.
14.25 Húsið á sléttunni (8:22) (e).
15.10 Jimi Hendrix á Monterey (Jimi
Hendrix Plays Monterey). Sögu-
leg upptaka frá Monterey-popp-
hátíðinni 1967 þar sem Jimi
Hendrix kom, sá og sigraði
ásamt félögum sínum No'el
Redding og Mitch Mitchell.
16.00 Eyjarklíkan.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.50 Svalur og Valur.
17.15 Tobbi trítlll.
17.20 Úr bókaskápnum.
17.25 María mariubjalla.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Eln á báti (22:22) ’(Party Of Fivé).
. 20.55 Líffæragjafinn (Ðonor
Unknown). Nick Stillmari er
vinnualki sem hefur lítil samskipti
við fjölskyldu stna. Dag einn fær
hann alvarlegt hjartaáfall og.er
fluttur á spítala. I Ijós kemur að
hann þarf hjartaigræðslu og er
hún framkvæmd hið snarasta.
Aðgerðin tekst vel en að henni
lokinni fær Nick skyndilegan
áhuga á að vitá úr hverjum hjart-
að sé. Það er ekki hlaupið að því
að fá það uppgefið enda ekki
víst að Nick sé hollt að vita það.
Aðalhlutverk: Alice Krige, Peter
Onorali. 1995. Stranglega bönn-
uð börnum.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ensku mörkin.
23.45 Til atlögu við ofureflið (e) (Mov-
ing The Mountain). Athyglisverð
heimildarmynd sem gerð er af
ieikstjóranum Michael Apted um
þær hræringar I kínverskri þjóð-
arsál sem leiddu til mótmælanna
á Torgi hins himneska friðar árið
1989 og blóðbaðsins sem fylgdi í
kjölfarið. 1994.
01.10 Dagskrárlok.
17,50 Ensku mörkin (7:40).
18.55 Enski boltinn.
21,00 (tölsku mörkin.
21,25 Byrds-fjölskyldan (11:13)
Bandarískur myndaflokkur um
báskólaprófessorinn Sam Byrd
• .'sem ákveður að flytja með börn-
' in'Sin'til Hawaii og hefja nýtt líf.
22.15 Með mafíuna á hælunum (e)
(Savage Hearts). Bresk saka-
málamynd með Maryam D'Abo,
Richar Harris, Jamie Harris og
' Jerry Hall í aðalhlutverkum.
Leigumorðinginn Beatrice er
dauðvona og á skammt eftir ólif-
að. Hún hefur starfað fyrir mafí-
una en ákveður nú að snúast
gegn vinnuveitendum sínum og
hafa af þeim fé. Henni tekst ætl-
unarverk sitt við lítinn fögnuð
mafíunnar. Forsprakki hennar
bregst ókvæða við og sendir
menn sína til að ryðja Beatrice
endanlega úr vegi. Aðalhlutverk:
Richard Harris. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.05 Golfmót í Bandaríkjunum.
01.00 Enn heiti ég Trinity (Trinity Is
Still My Namei). Spagettí-vestri
um félagana Trinity og Bambino
og ótrúleg ævintýri þeirra. Maltin
gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðal-
hlutverk: Terence Hill, Bud
Spencer. Leikstjóri: Enzo Bar-
boni. 1972.
02.55 Fótbolti um víða veröld.
'03.25 Dágskrárlok og skjáleikur.
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttir Nýjar fréttir allan
sólarhringinn, utan dagskrártíma
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
•við Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15,
19:45)
20,00 Sjónarhorn Fréttaauki
20.15 Kortér. Fréttaþáttur í sa'mvinnu
við Dag. Endurs. kl. 20.45
21.00 Mánudagsmyndin Prinsinn af
Jótlandi (Prince of Jutland)
Bönnuð börnum.
22.30 Horft um öxl
22.35 Dagskrárlok
06.00 Saga frá Lissabon (Lisbon Story)
08.00 Vonin ein (For Hope)
10.00 Vinkonur (Now And Then)
12.00 Saga frá Lissabon (Lisbon Story)
14.00 Vonin ein (For Hope)
16.00 Vinkonur (Now And Then)
18.00 Maðurinn sem handtók Eich-
mann (The Man Who Captured
Eichmann)
20.00 Dagbók raðmorðingja (Diary of a
Serial Killer)
22.00 Hælið (Asylum)
00.00 Maðurinn sem handtók Eich-
mann
02.00 Dagbók raðmorðingja
04.00 Hælið (Asylum)
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir. 7.05Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps (e).
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur.
8.15 -Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Heitor Villa-Lobos. Messa
heilags Sebastíans. Magnificat-Alleluia. Elizabeth McCormack
messósópran og Corydon-kór og hljómsveit flytja undir stjórn
Matthew Best.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sumar kveður, sól fer. Haustið í Ijóðum og lausu máli. Annar
þáttur. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
11.00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Séra Hans Markús Hafsteins-
son prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Samtal á sunnudegi. Þáttur Jóns Orms Halldórssonar.
14.00 Handritin heim. Þriðji og síðasti þáttur: Upprisa þjóðarinnar. Um-
sjón: Sigrún Davíðsdóttir. Lesarar: Sigurður Skúlason og Sigur-
þór A. Heimisson. (e)
15.00 Þú dýra list Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.00 Fréttir.
16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveit-
ar Vínarborgar á Proms, sum^rtónlistarhátíð breska útvarpsins,
6. september sl.
17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Sumarspjall. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið. Sigríður Gröndal syngur lög eftir Schubert,
Duparc og Debussy. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Duke Ellington tónleikar (3:3).
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem-
ingway í þýðingu Stefáns Bjarmans. Ingvar E. Sigurðsson les. (e)
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (e).
01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin . Jóhann Hlíðar Harðarson stiklar á sögu
hins íslenska lýðveldis í tali og tónum. (Aftur annað kvöld.)
10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í
stjörnukort gesta. (Aftur miðvikudagskvöld og í næturútvarpi.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. (Aftur eftir miðnætti.)
12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um sauð-
kindina og annað,mannlíf.
15.00 Bikarúrslit: KR-ÍA Bein lýsing frá Laugardalsvelli.
17.00 Meistarataktar. Tónlist. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Upphitun. Tónlist út öllum áttum. 22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2,5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 10.00, 12.00,13.00, 16.00,18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Milli mjalta og messu Gestur Önnu Kristine Magnúsdóttur er
Bryndís Torfadóttir, yfirmaður hjá SAS í Bretlandi, sem hefur mátt
sæta ágjöf í lífsins ólgusjó, en stendur þó keik í stafni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman. 16:00 Myndir í hljóði Þorvaldur Gunnars-
son, sigurvegarinn í þáttargerðarsamkeppninni Útvarp nýrrar ald-
ar, sér um þáttinn sem á engann sinn líkan.
17.00 Hrærivélin Hrærigrautur af gamni og alvöru.
19:00 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Mannamál - vefþáttur á mannamáli Með því að nýta til hins
ýtrasta krafta tveggja miðla, útvarpsins og alnetsins skapast vett-
vangur fyrir lifandi umræðu um þau mál sem.brénna á hlustend-
um.
22.00 Þátturinn þinn Ásgeir Kolbeinsson spilar rólega og fallega tón-
list fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur
UTVARP
RÍKISÚTVARPfÐ FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir. 7.05 Árla dags. 7.30 Fréttayfirjit. 8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árladags. 9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi.
9.38 Segðu mér sögu: Ógnir Einidals eftir Guðjón Sveinsson. Höf-
undur les (19:25).
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sumarspjall. Haraldur Olafsson spjallar við hlustendur (e).
10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. '11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnu-
mót. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ástkær eftir Toni Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi.
Guðlaug María Bjarnadóttir byrjar lesturinn.
14.30 Nýtt undir nálinni. Tríó Anders Widmarks leikur sálma í jassút-
setningum. 15.00 Fréttir
15.03 Úr ævisögum listamanna Sjötti og síðasti þáttur: Sigfús Hall-
dórsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþrótt-
ir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu
Stefáns Bjarmans. Ingvar E. Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi. (e)
20.20 “Þá komu menn á dorg neðan úr dölum“. Þórarinn Björnsson
heimsækir Jón Sigurðsson á Húsavík (e).
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir (e).
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur.
22.20 Tónlist á atómöld. Frá tónskáldaþinginu í París í júní sl.
23.00 Víðsjá. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgun-
fréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir.
9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir.
10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttaryfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur.
14.00 Fréttir. 14.03.Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir
17-05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Í9.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals.
20.00 Hestar. 21.00 Tímavélin. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Tímamóf (e):
23.10 Mánudagsmúsík. 24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22:00- og
24.00.Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1:kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1:kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30
og 22.10.Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8:00,
. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar
09.05 Kristófer Helgason Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson
13.00 íþróttir eitt íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 færir okkur nýj-
ustu fréttirnar úr íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson 16.00 Þjóðbrautin
18.00 Hvers manns hugljúfi Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir
pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inní kvöldið með Ijúfa tónlist.
23:00 Myndir í hljóði (e) Þorvaldur Gunnarsson, sigun/egarinn í þátt-
argerðarsamkeppninni Útvarp nýrrar aldar, sér um þáttinn sem á
engann sinn líkan.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
Animal Planet
5.00 Hollywood Salari 5 55 Lassie 6.25 Lassie 6 50 Kratt’s Creatures 7.20
Kratt’s Creatures 7.45 Kratt's Creatures 8.15 Pet Rescue 8.40 Pet Rescue
9.10 Wings of Silence 10.05 The Blue Beyond 11.00 Judge Wapner’s Anlmal
Court 12.00 Hollywood Safari 13 00 Laasie 13.30 Lassie 14 00 Animal Doct-
or 14.30 Animal Doctor 15.00 Woof! tt’s a Dog’s Ufe 15.30 Breed All About It
16.00 All-Bird TV16 .30 All-Bird TV17.00 Judge Wapner’s Anlmal Court 17.30
Judge Wapner’s Anlmal Court 18 00 Jewels of the Dark Continent 19.00 Nat-
ure’s Babies 20.00 Patagonia's Wild Coast 21.00 The Creature of the Full
Moon 22.00 Emergency Veta 22.30 Emergency Vets 23.00 Close
Computer Channel
16:00 Blue Chip 17:00 Stearl up 17:30 Global Viiage 1BÆ0 Dagskrrlok
Discovery
Wings 16.00 Extreme Machines 17 00 Jurassica 18.00 Crocodile Hunter
19.00 Myths and Mysteries 20.00 Mysteries of Asia 21.00 Mysteries of Asia
22.00 Mysteries of Asia 23.00 Oiscover Magazine 0.00 Justice Files
TNT
20.00 Seven Hills of Flome 22.00 Meet Me In Las Vegas 0.15 Young
Cassldy 2.15 Seven Hills of Rome SUNDAY 19 SEPTEMBER 1999
(GNBC) 4.00 Managing Asia 4.30 Far Eastern Economic Review 5.00
Europe This Week 6 00 Randy Morrison 6 30 Cottonwood Christian
Centre 7.00 Hour of Power 8.00 US Squawk Box Weekend Edition
8.30 Europe This Week 9.30 Asia This Week 10.00 CNBC Sports
12.00 CNBC Sports 14.00 U$ Squawk Box Weekend Edition 14.30
Challenging Asia 15.00 Euroþe This Week 16.00 Meet the Press
17.00 Time and Again 18-OQ Datelipe 19 00 Tonight Show with Jay
Leno 19.45 Tonlght Show with Jay Leno' 20.15 Late Night With Con-
an O’Brlen 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Bríefing 0.00 CNBC
Asia Squawk Box 1.30 US Squawk Box Weekend Edition 2.00 Trad-
Ing Oay
Cartoon Network
4.00 The Frultties 4.30 Blinky Bill 5.00 The Tidings 5.30 Flying Rhino Junior
High 6 00 Tom and Jerry Kids 6 30 Looney Tunes 7 00 Uny Toon Adventures
7.30 The Powerpuft Girls 8 00 Oexter’s Laboratory 8 301 am Weasel 9.00 Ed,
Edd n’ Eddy 9.30 Cow and Chlcken 10.00 Johnny Bravo 10 30 Pinky and the
Brain 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 The Flintstones 12.30
Scooby Doo 1300 Animaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30
The Powerputt Giris 1500 Tlny Toon Adventures 15.30 Dexter's Laboratory
16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Pinky and the Brain
17.30 The Flintstones 18.00 Batman - The Animated Series 18.30 Superman
19.00 Freakazoid!
HALLMARK
5.35 Lucky Oay 7.10 Kayla 850 BJg & Hairy 10.25 Mr. Music 11.55 The
Disappearance of Araria Chamberiain 13.45 Love Songs 15.25 Roya! Wedd-
ing 17.00 My Own Country 19 00 The Temptations 20 30 Forbidden Territory:
Stanley's Search lor Uvingstone 22.05 Biind Faith 0.10 Intimate Contact •
Deel 1 1 05 Intimate Contact - Deel 2 2.00 Intimate Contact - Deel 3 2.55
intimate Contact - Deel 4 3,50 Crossbow 4.15 The President’s Child
BBC Prime
4.00 Harlem in the 60s 4.30 Smithson and Serra 5 00 Bodger and Badger 5.15
Salut Serge 5.30 Playdays 5 50 Playdays 6 10 Seaview 6.35 Smart 7.00 The
Fame Game 7.30 Top of the Pops 8.00 Songs of Pralse 8.35 Style Chailenge
9.00 Ready, Steady, Cook 9.30 Classic Adventure 10.00 Home Front in the
Garden 10.30 Gardening Neighbours 11.00 Style Chailenge 11.30 Ready,
Steady. Cook 12.00 Wiidliie: Survivors - a New View ot Us 12.30 Classic
EastEnders Omnibus 13.30 Dad's Army 14.00 Last of the Summer Wine
14.30 Animated Alphabet 14.35 Smart 15.00 The Chronicles of Narnia 15.30
The Great Antiques Hunt 16.15 The Antiques Inspectors 17.00 Bergerac
17.55 People’s Century 18.50 Guinnessty 1940 Parkinson 20.30 Ballyk-
issangel 22 10 Soho Stories 23.00 Leaming for Pleasure: The Great Picture
Chase 23.30 Leaming English: Look Ahead 0.00 Learnlng Languages:
Buongiorno Italia 1.00 Leaming for Business: Back to the Floor 2 00 Leam-
ing from the OU: Children First 2 30 The Academy of Waste? 3.00 Deaf-Blind
Education in Russla 3.30 Autism
Omega
09.00 Bamadagskrá (Staðreyndabankinn. Krakkar gegn giæpum, Krakkkar á
ferð og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn. 14.30 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boð-
skapur Contral Baptist kirkjunnar með Ron Phiilips. 15.30 Náð til þjóðanna
með Pat Francis. 16.00 Frelsiskalliö með Freddie Filmore. 16.30 700 klúbbur-
inn. 17.00 Samverustund. 16.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóð-
anna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn Blandað efni fró CBN fréttastöð-
inni. 20.30 Vonartjós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj-
unnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá
TBN sjónvarps$tððinni. Ýmsir gestir.
ÝMSAR STÖÐVAR
NATIONAL GEOGRAPHIC
1000 Storm Chasers 11.00 Polar Bear Alert 1200 In the Shadow of Vesuvius
13.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 14.00 Eagles: Shadows on the
Wing 15.00 Marsabit: the Heart of the Desert 16.00 Survivors of the Skeleton
Coast 17.00 The Source of the Mekong 18 00 Orca 19.00 Paying for the Piper
20.00 Flood! 21.00 Renalssance of the Dinosaurs 22 00 Taking Pictures 23.00
The Source of the Mekong 0.00 Qrca 1.00 Paying for the Piper 2.00 Flood! 3.00
Renaissance of the Dinosaurs 4 00 Close
MTV
10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13-00 Total Request 14.00 US Top
2015.00 Select MTV16 00 MTV: New 17.00 Bytesize 18.00 Top Seiection 19.00
Biorhythm 19.30 Bytesize 22,00 Superock 0.00 Night Videos
Sky News
10.00 News on the Hour 10 30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Cali
14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News
on the Hour 19 30 SKY Business Report .20.00 News on the Hour 20.30
Showbiz Weekiy 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the
Hour 23 30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1 30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2 30
Showbtz Weekty 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the
Hour 4.30 CBS Evening News
CNN
1000 World News 10.15 American Editíon 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News
11.30 Pínnacie Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid
Report 13.00 Worid News 13 30 Showbiz This Weekend 14.00 World News
14.30 Worid sport 15.00 World News 15.30 The Artclub 16 00 CNN & TIME
17.00 World News 1745 Ámerican Edition 18.00 Worid News 18.30 Wortd
Business Today 19.00 World Newsl9.30 Q&A 20.00 Wortd News Europe 20.30
Inslght 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00
CNN Wortd View 2230 Moneyiine Newshour 23.30 Asian Edition 23.45 Asia
Business This Morning 0.00 World News Americas 0.30 Q&A 1.00 Larry King
2.00 Worid News 2.30 CNN Newsroom 3.00 Worid News 3.15 American Edition
3.30 Moneyline
THE TRAVEL
10.00 Peking to Paris 10.30 The Great Escape 11 00 Stepping the Worid 11.30
Earthwalkers 12.00 Holiday Maker 12.30 Out to Lunch With Brian Turner 13.00
The Food Lovers' Guide to Australia 13.30 Into Africa 14.00 Grainger's Wortd
15.00 A Golfer's Travels 15.30 Wet & Wlid 16.00-The People and Places of Af-
rica 16 30 On the Loose in Wildest Africa 17.00 Out to Lunch Wlth Brian Turn-
er 17.30 Panorama Australia18.00,The Connoisseur Collection 18.30 Eart-
hwaikers 19.00 Travel Live 19.30 Fioyd Uncorked 20.00 Widlake’s Way 21.00
Into Africa 21.30 Wet & Wild 22.00 The Peopie and Places of Africa 22.30 On
the Loose in Wildest Afripa 23.CK) Clqsedown
NBC Super Channel
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market
Wrap 16.30 Europe Tonight 17.0ÖUS Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00
US Market Wrap 22.00 Europe Tonlgfft 22.30 NBC Nightly News 23.00 Break-
fast Briefing 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Business Centre 2 00 Tra-
dingOay
Eurosport
.10.30 CART: Fedex Championship Series in Houston. USA 1200 Karting:
World Champiohship in Mariembourg, Belgium 13 00 Snooker: German
Masters in Bingen 15.00 Duathlon: European Cup Final in Mafra, Portugal
16 00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 17 00 Truck Sports: ‘99
Europa Truck Trial in Montalieu - Vercieu, France 18.00 Tractor Puiiing:
European Championships In Oraison, France 19.00 Boxing: Intemational
Contest 21.00 Football: Eurogoals 22 30 CART: Fedex Championship Series in
Houston, USA 23.30 Close
VH-1
11.00 Ten ot the Best: Tom Jones 12.00 Midnight Special with Tom Jones 12.30
Pop-up Vídeo Featuring Tom Jones 13.00 Jukebox with Tom Jones 15.00 The
Millennium Classic Years: 198616.00 VH1 Uve 17.00VH1 Hits with Tom Jones
18,00 VH1 to One: Tom Jones 18.30 Midnight Special with Tom Jones 19.00
The VH1 Album Chart Show 20.00 Ten of the Best: Tom Jones 21.00 Midnight
Special with Tom Jones 21.30 VH1 to One: Tom Jones 22.00 Pop Up Video
22.30 Talk Music 23.00 VH1 Country 0 00 American Classic 1.00 VH1 Late Shlft
Omega
17.30 Gleðistödin, barnaefni. 18.00 Þorpið hans Villa, barnaefni
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19 00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hlnn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós, ýms-
ir gestir (e) 22^00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Uf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjón-
varpsstöðinni. Ýmsir gestir.