Dagur - 07.10.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 07.10.1999, Blaðsíða 3
 FIMMTUDAGUR 7. OKTÚBER 1999 - 3 SUÐURLAND Gefur út bók umjarðelda Kvennanám- skeið um fyrir- tæki Nýlokið er hér í Þorlákshöfn námskeiði sem ætlað var kon- um, um stofnun og rekstur fyr- irtækja. Námskeið var haldið á vegum jafnréttisnefndar Olf- uss. Aðalhvatamenn að nám- skeiðinu voru þær María Sig- urðardóttir og Linda Björg Sig- urðardóttir, en þær eiga báðar sæti í jafnréttisnefnd. Þátttak- endur voru 14 og var þar með fullskipað á námskeiðið, sem mæltist mjög vel fyrir hjá þátt- takendum. Þær konur sem sóttu nám- skeiðið komu víðsvegar að úr atvinnulífinu; sumar voru í rekstri, aðrar að hugsa sér til hreyfings með stofnun fyrirtæk- is og enn aðrar sem komu af al- mennum vinnumarkaði til að afla sér þekkingar. Námskeiðið hélt Iðntæknistofnun Islands og leiðbeinendur voru þau Jón Vaigeir Gíslason og Guðbjörg Björnsdóttir. Námskeiðið stóð í fjóra laugardaga í röð og Iauk með lokaverkefni. Konurnar sem sóttu námskeiðið komu flestar úr Þoriákshöfn og ná- grenni, en það var ætlað konum úr Ölfusi. -HS. Útvarps Suðurlands Fimmtudagurinn 7. október 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suöurlands Soffía M. 19:00-22:00 Sem sagt. Svanur Bjarki 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson Föstudagurinn 8. október 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland.Sigurgeir 08:20-09:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Soffía 09:00-12:00 Eyjólfur. Guörún Halla 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-18:25 Á ferð og flugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp SuðurlandsSoffía Sig. 19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir 20:00-22:00 Dýsel. Unnar Steinn 22:00-01:00 Lífiö er Ijúft. Valdimar Bragason Laugardagurinn 9. október 09:00-12:00 Morgunvaktin Valdimar Bragason 12:00-13:00 íslenskt tónlistarhádegi. Jóhann B. 13:00-16:00 Vanadísin. Svanur Gísli 16:00-19:00 Tipp topp. Jón Fannar 19:00-22:00 Draugagangur. Kiddi Bjarna 22:00-02:00 Bráðavaktin. Jón Fannar Sunnudagurinn 10.október 09:00-10:00 Heyannir. Soffía Sigurðardóttir 10.00-12:00 Kvöldsigling (e). Kjartan Björnsson 12.00-15:00 Tóneyrað. Jón Fannar 15:00-17:00 Árvakan. Soffía M. Gústavsdóttir 17:00-19:00 Davíðssálmar. Davíð Kristjánsson 19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir 20:00-21:00 Elvis frá A-Ö. Jói og Halli 21:00-23:00 Inn í nóttina. Svanur Bjarki Mánudagurinn 11. október 07.00-09.00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir 09.00-12.00 Eyjólfur. Guðrún Halla 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-19:00 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason 19:00-22:00 Bleika tunglið. Fannar 22:00-24:00 Dag skal að kveldi lofaRut Gunnars. Þriðjudagurinn 12. október 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13.00-17.00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-19:00 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason 19:00-22:00 Skeggjaða beljan. Vignir Egill 22.00-24.00 Þungarokkið. Jón Hnefill Miövikudagurinn 13. október 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur. Guörún Halla 12:00-13:00 Árvakan (e). Soffía M. Gústavsdóttir 14:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands Soffía M. 19:00-22:00 Sportröndin. Fanney og Svanur Bjarki 22:00-24:00 Meira en orð. Sigurbjörg Grétarsd. Fimmtudagurinn 14.október 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla. 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn. 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds. 17:00-18:25 Á ferð og flugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurtands. Soffla S. 19:00-22:00 Tp 3. Svanur Bjarki. 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson. landi fjallar um það sem best var vitað um jarðelda á íslandi frá landnámi til þess tíma að bókin kom út fyrst. I bókinni er Halla Kjartansdóttir. mest fjallað um eldgos í Kötlu, en auk þess er einnig sagt frá eldsum- brotum í Heklu, Eyjafjallajökli og Dyngjufjöllum auk umfjöllunar um fleiri umbrot og önnur gos. Bók- in er um 140 blað- síður. I spjalli við blaðamann sagði Halla að sér hefði fundist tími til kominn að endur- útgefa bókina, því langt er síðan hún kom fyrst út og er bókin því löngu orðin ófáanleg. I ljósi umræðna um væringarnar í Kötlu var því til- valið að láta bók- ina koma á ný fyr- ir almenningssjón- ir. Bókin er í vinnslu þessa dag- ana og er væntanleg á markað í október. Hún er prentuð í Prentseli á Selfossi. - HS. Endurútgefur bók afa síns um jarðelda á ís- landi. Bókin er frá 1880 og er þar mikið fjall- að um Kötlu, sem nú lætur á sér kræla. Halla Kjartansdóttir í Þorlákshöfn hefur ráð- ist í að gefa út bók er nefnist Rit um jarðelda á íslandi. Er þar um að ræða rit sem afi hennar, Markús Loftsson bóndi í Hjörleifshöfða, safn- aði efni í og skráði. Rit- ið var áður gefið út 1880 og ákvað Halla því að ráðast í að endurút- gefa bókina nú. Aður hefur hún gefið út aðra bók eftir Kjartan Mark- ússon, föður sinn, en það var bókin um Hjörleifshöfða sem kom út árið 1995. Bókin Rit um jarðelda á Is- Samhliða E 3 Sl tórsýningu Ol tvKdi 12 verðum við með TILBOÐSDAGA Á NOTUÐUM BÍLUM *0 0 12 um helgina 1BH Höldur ehf. LÍU Notaðir bílar • Hvannavöllum HEKLA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.