Dagur - 15.10.1999, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 1S. OKTÓBER 1999 - 7
Þorbjörn Stefánsson og Björg Anna Kristinsdóttir í versluninni NANOQ i góðum félagskap ísbjarnar, en heiti búðarinnar merkir ísbjörn á grænlensku.
Það skiptirengu hvort
á að halda íHerðu-
breiðarlindir eða til
Himalaya. Starfsfólk
verslunarinna
NANOQsérum að
kotna þérá leiðarenda
með alltsem þú þaift.
1 nýjum húsakynnuni kringlunn-
ar er að finna stóra verslun þar
sem kennir ýmissa grasa. Risa-
vaxinn fsbjörn blasir við manni
þegar inn er komið svo manni
verður ekki um sel, þar sem
bangsi breiðir út feigðarfaðminn
og lætur skína í tennurnar.
NANOQ heitir þessi stóra úti-
lífsbúð, en orðið þýðir ísbjörn á
grænlensku. Tákn verslunarinn-
ar er einmitt þófafar ísbjarnar.
Það er engin tilviljun því öll sú
hugsun sem verslunin hvílir á
miðast við einstæða eiginleika
ísbjarnarins. Þörfina fyrir víð-
áttu frelsi og ævintýri.
„NANOQ er ævintýri úti-
vistarfólks. Þetta er lífstílsversl-
un sem býður heildarlausn fyrir
þá sem hafa áhuga á útivist,“
segir Þorbjörn Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri verslunarinnar.
Verslun fyrir útivistarfólk hvort
heldur er í leik eða starfi.
Flókin búð
Við fáum okkur sæti í hjarta
verslunarinnar ásamt Björgu
Onnu Kristinsdóttur markaðs-
stjóra. Við blasir .stærsti arinn
landsins og maður hreiðrar um
sig í Ieðursófanum og.hugsar til
kyrrlátra kvölda við veiðilendur
Afríku.
„Hér er allt úrval Skátabúðar-
innar og meira til,“ segir Þor-
björn, „sem sagt allt sem þarf til
útivistar. Þetta er mjög flókin
búð í uppsetningu, en þetta hef-
ur gengið ákaflega vel með hjálp
góðra iðnaðarmariyna og frábærs
starfsfólks." „Hér hefur allt lagst
á eitt og þess vegna erum við
komin svo langt með verkið sem
raun ber vitni,“ bætir Björg við.
Uppsetning búðarinnar gekk
það vel að hægt var að halda
móttöku fyrir gesti í verslunn-
inni þremur dögum fyrir opnun.
Móttakan var í tengslurn við
Banff kvikmyndahátíðina sem er
hátíð bestu útilífsmyndanna og
verslunin gengst fyrir. „Þessi há-
tíð er liðúr í því mikla fræðslu-
og menningarstarfi sem verður
haldið uppi í versluninni," segir
Björg.
- Er þetta þd einhvers konar
útivistartníboð?
„Eg myndi nú ekki taka svo-
Ieiðis til orða,“ segir Björg og
hlær, „en við leggjum mikla
áherslu á , fræðsluþáttinn og
þétta' er því forsmrltkurinn af
því sem koma skal. Hér verður
hægt að kaupa búnaðinn, prófa
hann og svo rekum við einnig
ferðaskrifstofu."
Þekktngin mikilvæg
JHér er Iíka þekkingin á öllu
sem viðkemur útivist. Það má
því segja að þetta sé menningar-
setur útivistarmannsins," bætir
Þorbjörn við. Hér verður arin-
eldúr, bækur og tímarit, þar sem
maður getur setið í rólegheitum;
lesið, eða horft á myndbönd.
Island getur verið varasamt
þeim ferðalöngum sem ekki
hafa þekkingu á^hættum þess.
„Þetta er viðkvæmt land kröft-
Þetta erlífstílsverslun,
sem býðurheildar-
lausnfyrirþá sem hafa
áhuga á útivist. Hér
verður arineldur, bæk-
urog tímarit, þar sem
maður getur setið í ró-
legheitum; lesið, eða
ugrar náttúru og þekkingin því
mikilvæg," segir Björg. Þorbjörn
bætir því við að þess vegna leggi
þau mikið upp úr því að starfs-
fólkið hafi milda þekkingu á úti-
vist og þeim viðbúnaði sem þarf
að hafa til að koma heill heim.
Þekkingarinnar þarf ekki að
leita langt þvf einn eiganda
verslunarinnar er Hjálparsveit
skáta í Reykjavík.
- En hvemig Uður þeim þegar
dregur að opnunardegi?
„Þetta hefur verið mikil vinna
og spenningurinn er mikill,“
segir Þorbjörn. „Við höfum
fengið mjög jákvæð viðbrögð og
mjög sérstök verslun og á sér
enga hliðstæðu hér á landi og
þó víðar væri leitað. Þetta hefur
verið alveg frábært og hópurinn
geysilega samhentur og
skemmtilegur.“
„Við lögðum mikla áherslu á
að starfsfólkið væri með frá upp-
hafi og þessi vinna hefur skapað
frábæran starfsanda sem á eftir
að skila sér í starfi verslunarinn-
ar,“ segir Björg.
Þau verða að viðurkenna að
öll sú vinna sem nú er að baki
hafi komið niður á ferðalögum
og útivist þeirra sjálfra. „En við
njótum þess á næsta ári,“ bæta
þau við að lokum.
hoift ámyndbönd.
erum-ákáFleea stoltv pvf þetta er