Dagur - 22.10.1999, Page 3

Dagur - 22.10.1999, Page 3
FÖSTUDAGUR 2 2. OKTÓBER 1999 - 19 Kvennaflagaii og loddari Hann vareins og hund- urdreginn afsundi, órakaður, ógirtur, hálf villiniannslegursvom viðfyrstu sýn. IJIamm- aði sérniðurí Chesterfi- eld-sófann, kom sérvel fyriríhominu, slengdi öðmm ökklanum upp á hnéogbreiddiút armam á stoppað sófa- bakið. Sú sem hér skrifar, hafði setið góða stund þama á Café Karólínu og velt þvf fyrir sér hverskonar náungi hann væri. Hafði aldrei séð hann nema í sjónvarpi eða bíó og þá oftar en ekki í hlutverki einhvers misheppnaðs töífara, einhverskonar gúmmítöffara, sem fannst hann sjálfur vera svo mikill kvennabósi og töffari að það hafði verið grátbroslegt. En þarna var bara kominn allt annar maður, gerólíkur grínistan- um, sjónhverflngarmanninum, töffaranum, kvennaflagaranum og loddaranum, skemmtikraftin- um „Skara Skrípó“. Orðtnnpabbi Það var eitthvert blik í augunum bak við úfið hárið í órökuðu and- litinu, sem minnti á stjömur. Hann var að koma úr flugi frá Reykjavík til Akureyrar til að skemmta við opnun á sýningu á Listasafninu á Akureyri. Villi- markaðssetningar og jafnvel stefnumótun í pólítík. Stöðugt er Ieitað til myndlistarmanna með ráðleggingar varðandi þessi og fleiri mál í þjóðfélaginu." Verður Skari Skrípó í föður- hlutverki? „Skari er alltaf viðloðandi og er kallaður fram reglulega. Eg mun reyna að sinna því ásamt föður- hlutverkinu, en heitasta óskin er sú að fá að taka því rólega með fjölskyldunni.“ Öskar (dr. Jekyll) er föndrari og pælari, nýorðinn pabbi og á þá ósk heitasta að lifa rólegheitalífi með fjölskyldunni. mannslegt útlitið hvarf eins og dögg fyrir sólu fyrir eftirvænting- arfullum, hamingjusömum og ný- bökuðum föður, Óskari Jónassyni, sem hafði ásamt konu sinni Evu Maríu Jónsdóttur, verið með fæðingarhríðir í tvo sólar- hringa við að koma litlu stúlku- barni í heiminn, rétt áður en hann kom norður. Hvemig er tilfinningin, orðinn pabbi? „Alveg frábær og mig langar strax í annað, segir Óskar og sljömumar bak við hárlubbann glampa af gleði.“ En hver er Óskar og hvernig varð Skari Skrípó til? „Óskar er föndrari og pælari, hann var líka pönkari hér á ámm áður og var í hljóm- sveitinni Oxsmá, en þar fæddist einmitt Skari Skrípó og hef- ur verið viðloðandi síðan." Skemmtir við erffdrykkjur „ Þú kemur víða við .f' f pó tm*\ HydeJ er gúmmítöffari og fiagari sem eins og flestir kann- kar ekkl 1 friði og gerir vart við sig á óiíkustu ast við, skemmtir ____________tímum. og gerir kvikmynd- ir, en fæstir vita af því að þú lærð- ir í Myndlista- og handíðaskólan- um, ertu eitthvað að mála í dag? „Nei, en eftir myndlistaskólann fór ég til Englands og nam við Kvikmyndaskóla Englands í 5 ár. Eg tel myndlistina hafa gefið mér grunninn að því að fara út í kvik- myndagerð. Myndlistin er farin að þróast miklu meira út í það að vera grunnurinn að svo mörgu f okkar samfélagi í dag, auglýsing- ar, leiksýningar, kvikmyndagerð, Dr. Jekyll og mr. Hyde Óskar er greinilega hamingjusam- ur faðir sem getur ekki beðið eftir því að komast heim aftur. Hvern- ig datt þér í hug að koma norður þrátt fyrir allt, var ekki erfitt að slíta sig frá nýju bami? „Mér fannst það spennandi við- fangsefiii að skemmta við opn- un á listsýningu, en það hef ég aldrei gert áður. Hins vegar hef ég skemmt við erfidrykkju og er það ein skrýtnasta skemmtun sem ég hef tekið þátt í. Og hvers vegna ættu erfidrykkjur eða opn- anir á listsýningum alltaf að vera eins og jarðarfarir?" Samtalinu var lokið og komin tími til að draga fram myndavél- ina og smella einni góðri af ný- bökuðum föður. Kveikti á mynda- vélinni, gekk tvo metra í burtu, snéri mér við, mundaði vélina, leit í linsuna, en Óskar var horf- inn, en í hans stað var kominn Skari Skrípó. Hvert fór Óskar? Ég kallaði upp, „get ég ekki fengið mynd af Óskari" ég rýndi í lins- una og eitt sekúndubrot breytti hans sér aftur í Óskar og ég smellti á takkann. Þessi sýn minnti svo sannanlega á söguper- sónuna frægu dr. Jekyll og mr. Hyde. -w Frábær árangur í London Á dögunum tók hópuris- lenskra dansara á sigferð til Englands til að taka þátt í alþjóðlegri danskeppni. ís- lenskupörin stóðu sig mjög vel og komust tvö þeirra í úrslit í sínumflokki. Dansararnir, sem voru á öllum aldri, tóku þátt í Opnu Lundúnakeppninni, keisarlegu keppninni og alþjóðlegu keppninni. Keppt er í flokki fullorðinna, flokki unglinga og flokki bama 11 ára og yngri. Bestum árangri náðu þau Jónatan Amar Örlygsson og Hólmfríður Björnsdótt- ir. Þau náðu 3. sæti í flokki 11 ára og yngri bæði í samkvæmisdönsum og suður-amer- fskum dönsum í alþjóðlegu keppninni, sem jafnframt var sterkasta og fjölmennasta keppnin. Annað ungt par sem keppti í flokíd 11 ára og yngri í Opna Lundúnamót- inu náði Ijórða sæti í samkvæmisdönsum og fimmta sæti í suður-amerískum döns- um, þau Baldur Kári Eyjólfsson og Ema Halldórsdóttir. Alls vom það 14 pör sem fóru. Þar var stór hópur fullorðinna en er- lendis er löng hefð fyrir.keppni í dansi. Erfitt en gaman Þau Jónatan og Hólmfríður segja að það hafi verið gaman að taka þátt f keppninni í Englandi. Þarna hafi verið pör allstaðar að úr heiminum. Þau segja að það sé jafn Hópur dansara tók þátt íþremur danskeppnum í London á dögunum og komust nokkrir þeirra í úrslit og undanúrslit Frá vinstri: Erna Halldórsdóttir, Baldur Kári Eyjólfsson, Hólmfriður Björnsdóttir, Jónatan Arnar Örlygsson, Tinna Rut Pétursdóttir og Arnar Georgsson. í aftari röðinni: Jóhanna Berta Bernburg, GrétarA/i Khan, Ragnheiður Eiríksdóttir og Hilmir Jensson. gaman að dansa hvort sem er suður-am- eríska dansa eða samkvæmisdansa. „Suð- ur-amerísku dansaranir eru fjörugri. Það er hinsvegar mismunandi eftir því í hvaða keppni maður er. Ég hef tekið þátt í þremur danskeppnum í Blackpool, sú fyrsta var árið 1997. Þar spilar hljómsveit undir og þar em dansarnir allir svolítið hægari en þegar spilað er undir af diskum,“ segir Jónatan. Hann hefur æft dans síðan hann var sex ára, en Hólmfríður var sjö ára þegar að hún byijaði. Þrátt fyrir ungan aldur hefur dansparið tekið þátt í fjölmörgum er- lendum danskeppnum. I sumar tóku þau þátt í alþjóðlegri danskeppni í Þýskalandi og lentu í 5. sæti í 10 dansa keppni. „Þetta er svolítið erfitt en samt alveg rosalega gaman, sérstaklega að vera í úr- slitum í svona stórri keppni. Næsta keppni er í febrúar í Kaupmannahöfn. Hérna á íslandi er um næstu helgi keppni hjá danskólanum mínum, sem á tíu ára afmæli. Þá koma heimsmeistarnir í samkvæmisdönsum, þau heita Marcus og Karen Hilton. Keppnin verður haldin í Laugardalshöllinni. Síðan er það Islands- meistarakeppnin, sem er íyrstu helgina í nóvember," segir Hólmfríður. -PJESTA Hólmfríður Björnsdóttir ogJónatan Arnar Örlygsson, dansfélaginu Gulltoppi, komust á verðlaunapall og hrepptu bronsverðlaun bæði í suður-amerískum og sígildum samkvæmisdönsum I alþjóðlegri danskeppni í London

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.